Sport

Nedved hættur með landsliðinu

Pavel Nedved er hættur með tékkneska landsliðinu í knattspyrnu. Nedved er 32 ára og ætlar að einbeita sér að því að leika fyrir Juventus. Hann lék 83 landsleiki og skoraði 17 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×