Sport

Ítalskir fjölmiðlar fámálir

Umfjöllun ítalskra fjölmiðla um útreið knattspyrnulandsliðsins í gær var með minnsta móti, að sögn Kristjáns Jóhannssonar stórsöngvara sem búsettur er á Ítalíu. Hann segir þögn fjölmiðla þýða það eitt að menn séu ósáttir en þó afsaki Ítalir sig með því að liðið sem kom á Laugardalsvöll í gær hafi verið hálfgert B-lið. Nánar verður rætt við Kristján Jóhannsson í hádegisfréttum fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×