Sport

Þriðja tap Íslendinga

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Suður-Kóreumönnum með 34 mörkum gegn 31 í riðlakeppni ólympíuleikanna í Aþenu í morgun. Íslendingar hafa þar með tapað þrem leikjum í riðlakeppninni, en aðeins unnið einn og verða því að vinna Rússa á sunnudag til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×