Sport

Tomjanovic tekur við Lakers

Rudy Tomjanovic var í gær ráðinn þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Tomjanovic tekur við af Phil Jackson, sem sagði nýlega upp störfum eftir að hafa stýrt Lakers síðustu fimm árin. Tomjanovic tekur við þrátt fyrir að það gæti farið svo að hvorki Kobe Bryant né Shaquille O’neal leiki áfram með liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×