Sport

Anthony lofar gulli

Carmelo Anthony, leikmaður Denver Nuggets og bandaríska ólympíulandsliðsins í körfubolta, hefur lofað löndum sínum því að koma heim með gullið frá ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast í næsta mánuði. Anthony færði bestu körfuboltaþjóðum heims, Argentínu, Litháen og Serbíu/Svartfjallalandi, þessi skilaboð í spjallþætti Davids Letterman í vikunni og sagði að aðrar þjóðir ættu ekki möguleika í hann og félaga hans í bandaríska liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×