Kosið um laun kennara 20. október 2004 00:01 Þegar Bandaríkjamenn ganga til kosninga 2. nóvember næstkomandi fá þeir tækifæri til að kjósa um fleira en forseta og þingmenn. Það er misjafnt eftir ríkjum um hvaða málefni verður kosið. Í Washington-ríki eru laun grunnskólakennara meðal þess sem kosið verður um. Lögð hefur verið fram tillaga um að söluskattur í ríkinu verði hækkaður um eitt prósent og að afraksturinn verði notaður til menntamála. Samkvæmt tillögunni á að nota þennan nýja sjóð meðal annars til að hækka laun grunnskólakennara, fækka nemendum í bekkjum og auka sérkennslu í grunnskólum. Í kosningunum 2. nóvember næstkomandi fá íbúar Washington-ríkis tækifæri til að sýna afstöðu sína til menntamála með því að annað hvort styðja þessa tillögu eða hafna henni. Það verður athyglisvert að fylgjast með afstöðu íbúa hér til þessara mála. Fyrirhugaðar skattalækkanir á Íslandi munu hafa lítil áhrif á tekjulægri landsmenn. Á sama tíma og til stendur að lækka skatta eru grunnskólakennarar að reyna að ná fram réttlátum kjörum. Svo virðist sem mikil tregða sé fyrir hendi hjá sveitarfélögum að ganga til samninga við kennara og ríkisstjórnin kemur ekki enn að þessu erfiða máli. Því þótti mér vel við hæfi að vekja athygli á þeirri tillögu sem fyrir liggur hér vestra um að hækka söluskattinn og skapa þar með svigrúm til að bæta skólastarf. Fyrir mig sem verðandi foreldri í íslenskum grunnskóla skipta kjör kennara á Íslandi mjög miklu máli. Ég sendi kennurum á Íslandi baráttukveðjur og vona að stjórnvöld sjái sóma sinn í að ganga til samninga við kennara sem allra fyrst. <I>Höfundur er doktorsnemi í Seattle í Bandaríkjunum.<P> Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar Bandaríkjamenn ganga til kosninga 2. nóvember næstkomandi fá þeir tækifæri til að kjósa um fleira en forseta og þingmenn. Það er misjafnt eftir ríkjum um hvaða málefni verður kosið. Í Washington-ríki eru laun grunnskólakennara meðal þess sem kosið verður um. Lögð hefur verið fram tillaga um að söluskattur í ríkinu verði hækkaður um eitt prósent og að afraksturinn verði notaður til menntamála. Samkvæmt tillögunni á að nota þennan nýja sjóð meðal annars til að hækka laun grunnskólakennara, fækka nemendum í bekkjum og auka sérkennslu í grunnskólum. Í kosningunum 2. nóvember næstkomandi fá íbúar Washington-ríkis tækifæri til að sýna afstöðu sína til menntamála með því að annað hvort styðja þessa tillögu eða hafna henni. Það verður athyglisvert að fylgjast með afstöðu íbúa hér til þessara mála. Fyrirhugaðar skattalækkanir á Íslandi munu hafa lítil áhrif á tekjulægri landsmenn. Á sama tíma og til stendur að lækka skatta eru grunnskólakennarar að reyna að ná fram réttlátum kjörum. Svo virðist sem mikil tregða sé fyrir hendi hjá sveitarfélögum að ganga til samninga við kennara og ríkisstjórnin kemur ekki enn að þessu erfiða máli. Því þótti mér vel við hæfi að vekja athygli á þeirri tillögu sem fyrir liggur hér vestra um að hækka söluskattinn og skapa þar með svigrúm til að bæta skólastarf. Fyrir mig sem verðandi foreldri í íslenskum grunnskóla skipta kjör kennara á Íslandi mjög miklu máli. Ég sendi kennurum á Íslandi baráttukveðjur og vona að stjórnvöld sjái sóma sinn í að ganga til samninga við kennara sem allra fyrst. <I>Höfundur er doktorsnemi í Seattle í Bandaríkjunum.<P>
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar