Sport

Fjórir leikmenn í bann

Fjórir leikmenn í Landsbankadeild karla í knattspyrnu voru í gær úrskurðaðir í leikbann fyrir lokaumferðina á sunnudag. Andri Fannar Ottóson, Fram, Ian Jeffs, ÍBV, Guðni Rúnar Helgason, Fylki, og Kristján Örn Sigurðsson, KR.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×