Félag múslima: Allt uppi á borðinu með fjármögnun moskunnar Bjarki Ármannsson skrifar 15. febrúar 2016 13:30 Salmann Tamimi er formaður Félags múslima á Íslandi, sem hyggst reisa mosku á lóð í Sogamýri í Reykjavík. Vísir Félagi múslima á Íslandi hefur borist erindi Reykjavíkurborgar, þar sem farið er fram á upplýsingar um hvernig staðið verður að fjármögnun byggingar mosku félagsins í Sogamýri. Salmann Tamimi, formaður félagsins, segist sammála borgarstjórn um að æskilegt sé að upplýsingar sem þessar liggi fyrir og ítrekar að engir fjármunir hafi borist frá Sádi-Arabíu vegna byggingarinnar.Greint var frá því í síðustu viku að Reykjavíkurborg myndi biðja alla þá trúarsöfnuði sem fengið hafa úthlutað lóðum hjá borginni undir fyrirhugaðar byggingar um upplýsingar um fjármögnun bygginganna. Meðal þeirra safnaða er Félag múslima á Íslandi, en tæplega ár er liðið frá því að embætti Forseta Íslands hélt því fram að yfirvöld í Sádi-Arabíu hygðust styðja byggingu moskunnar í Sogamýri. Stofnun múslima á Íslandi, sem á og rekur Ýmishúsið í Skógarhlíð þar sem Menningarsetur múslima er til húsa, hefur síðan sagst hafa fengið styrkinn frá Sádi-Arabíu. Salmann segir Félag múslima ekki taka við fé frá neinni erlendri ríkisstjórn og að Sádi-Arabar muni ekki styrkja byggingu moskunnar.Vill að öll fjármögnunin eigi sér stað hérlendis „Við erum ekkert í þessum fína hóp með Sádi-Aröbum, ég kallaði þá fasista og þeir eru ábyggilega reiðir út í mig,“ segir Salmann og hlær. „Við fáum ekki krónu frá þeim, það er alveg á hreinu.“Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar í Sogamýri.Mynd/Atli BergmannSalmann segir félagið ætla að svara borginni á næstunni, þó honum finnist hann vera búinn að svara því hvernig staðið verði að fjármögnuninni.Sjá einnig: Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla „Ég er búinn að fara í sjónvarpið og segja að við ætlum bara að láta félagana okkar borga,“ segir hann. „Þetta er náttúrulega mjög erfitt en við treystum á að fólk borgi. Ég vil náttúrulega að öll fjármögnunin eigi sér stað hérna. Ég er búin að skrifa félögum á Norðurlöndunum, Danmörku og Svíþjóð, og biðja um aðstoð. En við tökum við ekki við neinu frá neinni ríkisstjórn, það er alveg á hreinu.“ Salmann segist sjálfur upplifa það þannig að beiðnin frá borginni beinist fyrst og fremst að sínu trúfélagi og hefur áhyggjur af því að verið sé að gera söfnunina tortryggilega með því að biðja um þessar upplýsingar nú. Hann ætlar að koma athugasemdum þess efnis áfram til borgarinnar þegar félagið svarar en ítrekar þó að allt sé uppi á borðinu hjá Félagi múslima varðandi byggingu moskunnar. „Það er ekkert hjá okkur sem er ekki opinbert, það er alveg vitað hvernig við vinnum.“ Tengdar fréttir Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8. febrúar 2016 21:30 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Félagi múslima á Íslandi hefur borist erindi Reykjavíkurborgar, þar sem farið er fram á upplýsingar um hvernig staðið verður að fjármögnun byggingar mosku félagsins í Sogamýri. Salmann Tamimi, formaður félagsins, segist sammála borgarstjórn um að æskilegt sé að upplýsingar sem þessar liggi fyrir og ítrekar að engir fjármunir hafi borist frá Sádi-Arabíu vegna byggingarinnar.Greint var frá því í síðustu viku að Reykjavíkurborg myndi biðja alla þá trúarsöfnuði sem fengið hafa úthlutað lóðum hjá borginni undir fyrirhugaðar byggingar um upplýsingar um fjármögnun bygginganna. Meðal þeirra safnaða er Félag múslima á Íslandi, en tæplega ár er liðið frá því að embætti Forseta Íslands hélt því fram að yfirvöld í Sádi-Arabíu hygðust styðja byggingu moskunnar í Sogamýri. Stofnun múslima á Íslandi, sem á og rekur Ýmishúsið í Skógarhlíð þar sem Menningarsetur múslima er til húsa, hefur síðan sagst hafa fengið styrkinn frá Sádi-Arabíu. Salmann segir Félag múslima ekki taka við fé frá neinni erlendri ríkisstjórn og að Sádi-Arabar muni ekki styrkja byggingu moskunnar.Vill að öll fjármögnunin eigi sér stað hérlendis „Við erum ekkert í þessum fína hóp með Sádi-Aröbum, ég kallaði þá fasista og þeir eru ábyggilega reiðir út í mig,“ segir Salmann og hlær. „Við fáum ekki krónu frá þeim, það er alveg á hreinu.“Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar í Sogamýri.Mynd/Atli BergmannSalmann segir félagið ætla að svara borginni á næstunni, þó honum finnist hann vera búinn að svara því hvernig staðið verði að fjármögnuninni.Sjá einnig: Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla „Ég er búinn að fara í sjónvarpið og segja að við ætlum bara að láta félagana okkar borga,“ segir hann. „Þetta er náttúrulega mjög erfitt en við treystum á að fólk borgi. Ég vil náttúrulega að öll fjármögnunin eigi sér stað hérna. Ég er búin að skrifa félögum á Norðurlöndunum, Danmörku og Svíþjóð, og biðja um aðstoð. En við tökum við ekki við neinu frá neinni ríkisstjórn, það er alveg á hreinu.“ Salmann segist sjálfur upplifa það þannig að beiðnin frá borginni beinist fyrst og fremst að sínu trúfélagi og hefur áhyggjur af því að verið sé að gera söfnunina tortryggilega með því að biðja um þessar upplýsingar nú. Hann ætlar að koma athugasemdum þess efnis áfram til borgarinnar þegar félagið svarar en ítrekar þó að allt sé uppi á borðinu hjá Félagi múslima varðandi byggingu moskunnar. „Það er ekkert hjá okkur sem er ekki opinbert, það er alveg vitað hvernig við vinnum.“
Tengdar fréttir Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8. febrúar 2016 21:30 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51
Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8. febrúar 2016 21:30
Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37
Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26. nóvember 2015 16:51
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent