Viðskipti

Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga

Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar.

Viðskipti innlent

Ríkidæmi eykst í veröldinni

Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC.

Viðskipti erlent

Jákvæð tekjuafkoma hins opinbera

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 11 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2014, en það er mun hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2013 þegar hún var neikvæð um 3,5 milljarða króna.

Viðskipti innlent

Hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum og Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir líklegt að fleiri sjávarútvegsfyrirtæki fylgi í kjölfarið og fjárfesti í ísfiskstogara. Eigendur frystitogara lifi veiðigjöldin ekki af.

Viðskipti innlent