Viðskipti

Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda

Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA.

Viðskipti innlent

Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna

Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur.

Viðskipti innlent

Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum

Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál.

Viðskipti innlent

Fataverslun aukist um 5% á árinu

Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar.

Viðskipti innlent