Viðskipti Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. Viðskipti innlent 18.6.2014 14:37 Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. Viðskipti innlent 18.6.2014 08:49 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. Viðskipti innlent 18.6.2014 07:00 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. Viðskipti innlent 18.6.2014 06:59 Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. Viðskipti innlent 18.6.2014 00:01 Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. Viðskipti innlent 18.6.2014 00:01 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. Viðskipti innlent 17.6.2014 18:58 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. Viðskipti innlent 17.6.2014 18:30 Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01 Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. Viðskipti innlent 17.6.2014 13:21 Svipmynd Markaðarins: Starfaði hjá þýskum heildsala í München Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 1999. Viðskipti innlent 17.6.2014 09:00 Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. Viðskipti innlent 16.6.2014 23:50 Fiskafli jókst um 46 prósent Mikil aukning á veiddum kolmunna og nokkur aukning í þorskveiði vegur þar mest. Viðskipti innlent 16.6.2014 09:47 Framkvæmdastjórinn fékk fimm milljóna króna bíl Á sama tíma var rekstrarniðurstaða Austurbrúar neikvæð um rúmar 20 milljónir króna. Ekkert er að finna um kaupin í fundargerðum stjórnar. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00 Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00 Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00 Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 15.6.2014 18:21 Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. Viðskipti innlent 14.6.2014 19:45 Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 13.6.2014 17:05 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. Viðskipti innlent 13.6.2014 15:57 Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 13.6.2014 11:09 Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.6.2014 10:23 CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 12.6.2014 19:15 Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41 Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. Viðskipti innlent 12.6.2014 17:26 Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 12.6.2014 16:59 Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. Viðskipti innlent 12.6.2014 11:05 Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 12.6.2014 08:00 Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Viðskipti innlent 11.6.2014 19:36 « ‹ ›
Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. Viðskipti innlent 18.6.2014 14:37
Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. Viðskipti innlent 18.6.2014 08:49
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. Viðskipti innlent 18.6.2014 07:00
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. Viðskipti innlent 18.6.2014 06:59
Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. Viðskipti innlent 18.6.2014 00:01
Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. Viðskipti innlent 18.6.2014 00:01
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. Viðskipti innlent 17.6.2014 18:58
Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. Viðskipti innlent 17.6.2014 18:30
Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. Viðskipti erlent 17.6.2014 16:01
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. Viðskipti innlent 17.6.2014 13:21
Svipmynd Markaðarins: Starfaði hjá þýskum heildsala í München Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 1999. Viðskipti innlent 17.6.2014 09:00
Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. Viðskipti innlent 16.6.2014 23:50
Fiskafli jókst um 46 prósent Mikil aukning á veiddum kolmunna og nokkur aukning í þorskveiði vegur þar mest. Viðskipti innlent 16.6.2014 09:47
Framkvæmdastjórinn fékk fimm milljóna króna bíl Á sama tíma var rekstrarniðurstaða Austurbrúar neikvæð um rúmar 20 milljónir króna. Ekkert er að finna um kaupin í fundargerðum stjórnar. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00
Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00
Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. Viðskipti innlent 16.6.2014 07:00
Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. Viðskipti erlent 15.6.2014 20:30
Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 15.6.2014 18:21
Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. Viðskipti innlent 14.6.2014 19:45
Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 13.6.2014 17:05
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. Viðskipti innlent 13.6.2014 15:57
Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 13.6.2014 11:09
Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.6.2014 10:23
CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 12.6.2014 19:15
Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. Viðskipti erlent 12.6.2014 17:41
Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. Viðskipti innlent 12.6.2014 17:26
Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 12.6.2014 16:59
Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. Viðskipti innlent 12.6.2014 11:05
Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 12.6.2014 08:00
Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Viðskipti innlent 11.6.2014 19:36