Viðskipti

Sævar Freyr Þráinsson nýr forstjóri 365

Sævar Freyr Þráinsson hefur verið ráðinn forstjóri 365 og tekur við starfinu af Ara Edwald. Sævar Freyr hóf nýlega störf hjá 365 og var áður forstjóri Símans. Ari Edwald verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði.

Viðskipti innlent

Matarverð lækkar hraðar en verð á fötum

Verð á dagvöru hefur lækkað um 1,4% frá áramótum og veltan eykst jafnt og þétt. Verð á áfengi hefur lækkað um 0,1% á þessum tíma. Hins vegar hefur verð á fötum og skóm hækkað um 11 – 12%. Þetta kemur fram í tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Í tilkynningu segir að ætla megi að styrking á gengi krónunnar skili sér fyrr út í verðlag á vörum með mikinn veltuhraða eins og mat og drykkjarvöru.

Viðskipti innlent