Íslandsbanki valinn besti bankinn á Íslandi af Euromoney Randver Kári Randversson skrifar 11. júlí 2014 10:03 Vísir/Vilhelm Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi annað árið í röð. Einnig hefur Íslandsbanki verið valinn besti fjárfestingabankinn á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaun eru veitt í þeim flokki hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Tímaritið Euromoney útnefnir árlega bestu bankana í tæplega 100 löndum og veitir þeim viðurkenninguna Awards for Excellence. Euromoney leit til ýmissa þátta í rekstri íslensku bankanna við val sitt, meðal annars arðsemi eigin fjár, gæði lánasafns, árangur í hagræðingu og markaðshlutdeildar á ýmsum þjónustuþáttum og sviðum. Einnig var litið til hlutdeildar í nýskráningum og veltu á mörkuðum við val á besta fjárfestingabankanum. „Við erum stolt af því að vera valinn besti bankinn á Íslandi annað árið í röð. Einnig gleður það okkur að vera valinn besti fjárfestingabankinn á Íslandi en með sterkum fjárfestingabanka tekur bankinn þátt í enduruppbyggingu íslensks fjármálamarkaðar, “ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri. Í tilkynningunni segir jafnframt að Íslandsbanki hafi frá stofnun unnið samkvæmt skýrum og mælanlegum markmið fyrir bankann í heild og einstaka svið hans. Markmið bankans taki mið af þeirri framtíðarsýn að vera fremstur í þjónustu, vera hreyfiafl í uppbyggingu fjármálamarkaðar og tryggja hagkvæman og heilbrigðan rekstur bankans. Íslandsbanki var efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2013 og sýni kannanir meðal einstaklinga og fyrirtækja að bankinn þyki faglegastur meðal banka á Íslandi. „Öflug fjárfestingabankastarfsemi er nauðsynleg til að styðja við endurreisn íslensks atvinnulífs og höfum við haft það að leiðarljósi við uppbyggingu fjárfestingabankastarfsemi innan Íslandsbanka. Það er heiður að fá þessa mikilvægu viðurkenningu á vegferð okkar að skapa alþjóðlega samkeppnishæfan fjármálamarkað á Íslandi sem er vel í stakk búinn til þess að styðja við frekari vöxt og nýsköpun meðal íslenskra fyrirtækja,“ segir Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Markaða. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi annað árið í röð. Einnig hefur Íslandsbanki verið valinn besti fjárfestingabankinn á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaun eru veitt í þeim flokki hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Tímaritið Euromoney útnefnir árlega bestu bankana í tæplega 100 löndum og veitir þeim viðurkenninguna Awards for Excellence. Euromoney leit til ýmissa þátta í rekstri íslensku bankanna við val sitt, meðal annars arðsemi eigin fjár, gæði lánasafns, árangur í hagræðingu og markaðshlutdeildar á ýmsum þjónustuþáttum og sviðum. Einnig var litið til hlutdeildar í nýskráningum og veltu á mörkuðum við val á besta fjárfestingabankanum. „Við erum stolt af því að vera valinn besti bankinn á Íslandi annað árið í röð. Einnig gleður það okkur að vera valinn besti fjárfestingabankinn á Íslandi en með sterkum fjárfestingabanka tekur bankinn þátt í enduruppbyggingu íslensks fjármálamarkaðar, “ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri. Í tilkynningunni segir jafnframt að Íslandsbanki hafi frá stofnun unnið samkvæmt skýrum og mælanlegum markmið fyrir bankann í heild og einstaka svið hans. Markmið bankans taki mið af þeirri framtíðarsýn að vera fremstur í þjónustu, vera hreyfiafl í uppbyggingu fjármálamarkaðar og tryggja hagkvæman og heilbrigðan rekstur bankans. Íslandsbanki var efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2013 og sýni kannanir meðal einstaklinga og fyrirtækja að bankinn þyki faglegastur meðal banka á Íslandi. „Öflug fjárfestingabankastarfsemi er nauðsynleg til að styðja við endurreisn íslensks atvinnulífs og höfum við haft það að leiðarljósi við uppbyggingu fjárfestingabankastarfsemi innan Íslandsbanka. Það er heiður að fá þessa mikilvægu viðurkenningu á vegferð okkar að skapa alþjóðlega samkeppnishæfan fjármálamarkað á Íslandi sem er vel í stakk búinn til þess að styðja við frekari vöxt og nýsköpun meðal íslenskra fyrirtækja,“ segir Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Markaða.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun