Viðskipti

Frumkvöðlavottun

Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur hjá Landsbankanum þætti skynsamlegt að sjá stjórnvöld beita skattaafslætti til að auka þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði.

Viðskipti innlent

Bjartari horfur í íslensku atvinnulífi

Horfur í íslensku atvinnulífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins sem gefin var út í dag. Veikleikarnir í efnahagslífinu felast hins vegar í því að hagvöxturinn er borinn uppi af fjárfestingum og einkaneyslu.

Viðskipti innlent

Flugmenn Lufthansa í verkfall

Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra.

Viðskipti erlent

„Gjaldeyrishöftin uppskrift að nýrri kreppu“

"Aðstæður til afnáms eru eins hagstæðar og þær geta orðið. Efnahagslífið er í ágætu jafnvægi, verðbólga er lítil, hagvöxtur eykst á nýjan leik, afgangur er af viðskiptum við útlönd og traust í íslenska hagkerfinu fer vaxandi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Viðskipti innlent