Viðskipti

Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor

Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með "útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum.

Viðskipti innlent

Munu ekki geta tryggt sjóðfélögum áhyggjulaust ævikvöld

Útlit er fyrir að íslenskir lífeyrissjóðir geti ekki tryggt framtíðarkynslóðum áhyggjulaust ævikvöld þar sem svo lítill hluti eigna þeirra er í erlendum gjaldeyri. Nauðsynlegt er að veita þeim undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að fjárfesta erlendis að mati hagfræðings sem hefur rannsakað kerfið.

Viðskipti innlent

Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum

Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun.

Viðskipti innlent

Leiðréttir goðsagnir um hrunið

Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum.

Viðskipti innlent

Verðtrygging á brauðfótum – nýtt tækifæri?

EFTA-dómstóllinn hristi í byrjun vikunnar rækilega við landanum með ráðgefandi áliti sínu um að framkvæmd verðtryggingar á Íslandi sé ólögleg þar sem gert sé ráð fyrir núll prósent verðbólgu í greiðsluáætlunum við lántöku. Fyrir vikið gefur greiðsluáætlun ekki raunhæfa mynd af áætluðum kostnaði lántakenda af lántökunni. Slíkt brýtur gegn neytendaverndarreglum ESB, sem Alþingi hefur að mestu lögfest hér á landi.

Viðskipti innlent

DV skútan strandaði

Stjórnarmaðurinn hefur fylgst með hræringum kringum útgáfufélag DV, sem lauk nú í síðustu viku með kaupum Vefpressu Björns Inga Hrafnssonar í félaginu.

Viðskipti innlent