Viðskipti

Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka

Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur.

Viðskipti innlent