Viðskipti Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. Viðskipti erlent 17.12.2014 23:19 Björn Ingi nýr stjórnarformaður DV Björn Ingi Hrafnsson var kosinn nýr stjórnarformaður útgáfufélags DV og DV.is á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 17.12.2014 20:47 Erfitt að segja til um hvort fólk ætti að kaupa eða leigja Leiguverð á tveggja herbergja 75 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu er allt að 185 þúsund krónur, samkvæmt greiningardeild Arionbanka. Viðskipti innlent 17.12.2014 17:20 Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. Viðskipti erlent 17.12.2014 15:00 Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:41 Heita vatnið hækkar en rafmagnið lækkar Breytingar á verði veituþjónustu Orkuveitunnar um áramótin eru einkum vegna breytinga á lögum um virðisaukaskatt. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:17 Hátt í 500 þúsund lítrar af jólabjór í landann Tuborg vinsælastur. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:11 Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. Viðskipti erlent 17.12.2014 13:45 Engir jólabónusar hjá bönkunum í ár Enginn stóru bankanna hyggst greiða starfsmönnum sínum sérstakar bónusgreiðslur þessi jól. Viðskipti innlent 17.12.2014 13:00 Allir sýknaðir í Milestone-málinu Héraðsdómur sýknaði í dag fyrrverandi eigendur og stjórnendur Milestone og þrjá endurskoðendur af ákæru sérstaks saksóknara. Viðskipti innlent 17.12.2014 11:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. Viðskipti erlent 17.12.2014 10:45 700 kr fyrir að nota hraðbanka: "Viðkomandi ætti að sjálfsögðu að nota debetkort“ Kostnaðurinn á að mæta vaxtakostnaði og áhættu sem fylgir lánveitingu. Viðskipti innlent 17.12.2014 10:31 Hlutfall launa tæplega 80 prósent af launakostnaði árið 2012 Milli áranna 2008 og 2012 hefur samsetning launakostnaðar breyst og hlutfall annars launakostnaðar en launa aukist. Viðskipti innlent 17.12.2014 10:27 Flokkunartæki selt til Færeyja Marel hefur samið við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja laxavinnslu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.12.2014 08:00 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. Viðskipti innlent 17.12.2014 07:00 Ritstjóri stýrir rekstri blaðsins Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Harald Johannessen, ritstjóra blaðsins, í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 16.12.2014 20:57 Mál MS aftur á borð Samkeppniseftirlitsins Áfrýjunarnefnd samkeppnismála segir MS hafa beðið með að framvísa mikilvægum gögnum við fyrstu rannsókn. Viðskipti innlent 16.12.2014 19:17 500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 19:00 Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Viðskipti innlent 16.12.2014 18:31 Grófu leið fyrir viðskiptavinina Starfsmenn Byko í Kópavogi létu ekki stóran skafl stöðva sig í að bjóða viðskiptavini velkomna í heimsókn. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:59 Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. Viðskipti innlent 16.12.2014 15:47 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 16.12.2014 14:46 Marple-málið: Frávísunarkröfum hafnað Þrír fyrrverandi stjórendur Kaupþings ákærðir ásamt einum helsta viðskiptavini bankans. Viðskipti innlent 16.12.2014 14:02 HS Orka kaupir hlut í Vesturverki HS Orka hefur keypt hlut í orkufyrirtækinu Vesturverki sem vinnur að virkjun Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Viðskipti innlent 16.12.2014 13:24 Fjallað um BIOEFFECT húðvörurnar í vinsælum sjónvarpsþætti í Kína Viðamikil umfjöllun um Ísland og íslensku BIOEFFECT húðvörurnar í vinsælum sjónvarpsþætti á einni stærstu sjónvarpsstöð Kína. Viðskipti innlent 16.12.2014 12:25 Kokkurinn á Tjöruhúsinu sakaður um skattsvik Magnús Hauksson kokkur sætir ákæru Sérstaks saksóknara vegna ásakanna um skattsvik. Viðskipti innlent 16.12.2014 10:47 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. Viðskipti erlent 16.12.2014 07:31 Segir viðbrögð bankaráðsins ófullnægjandi Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:27 Arion banki vill kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs Arion banki hefur áhuga á að kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs og sameinaða það bankanum. Sala lánasafnsins er eitt af því sem stjórnvöld hafa haft til skoðunar en skattgreiðendur hafa þurft að greiða 50 milljarða króna með sjóðnum á síðustu árum. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:19 Dýrasti fiskur á Íslandi dafnar í affalli virkjunar Einn verðmætasti matfiskur heims, Senegal-flúra, er að ná sláturstærð í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:15 « ‹ ›
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. Viðskipti erlent 17.12.2014 23:19
Björn Ingi nýr stjórnarformaður DV Björn Ingi Hrafnsson var kosinn nýr stjórnarformaður útgáfufélags DV og DV.is á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 17.12.2014 20:47
Erfitt að segja til um hvort fólk ætti að kaupa eða leigja Leiguverð á tveggja herbergja 75 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu er allt að 185 þúsund krónur, samkvæmt greiningardeild Arionbanka. Viðskipti innlent 17.12.2014 17:20
Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. Viðskipti erlent 17.12.2014 15:00
Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:41
Heita vatnið hækkar en rafmagnið lækkar Breytingar á verði veituþjónustu Orkuveitunnar um áramótin eru einkum vegna breytinga á lögum um virðisaukaskatt. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:17
Hátt í 500 þúsund lítrar af jólabjór í landann Tuborg vinsælastur. Viðskipti innlent 17.12.2014 14:11
Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. Viðskipti erlent 17.12.2014 13:45
Engir jólabónusar hjá bönkunum í ár Enginn stóru bankanna hyggst greiða starfsmönnum sínum sérstakar bónusgreiðslur þessi jól. Viðskipti innlent 17.12.2014 13:00
Allir sýknaðir í Milestone-málinu Héraðsdómur sýknaði í dag fyrrverandi eigendur og stjórnendur Milestone og þrjá endurskoðendur af ákæru sérstaks saksóknara. Viðskipti innlent 17.12.2014 11:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. Viðskipti erlent 17.12.2014 10:45
700 kr fyrir að nota hraðbanka: "Viðkomandi ætti að sjálfsögðu að nota debetkort“ Kostnaðurinn á að mæta vaxtakostnaði og áhættu sem fylgir lánveitingu. Viðskipti innlent 17.12.2014 10:31
Hlutfall launa tæplega 80 prósent af launakostnaði árið 2012 Milli áranna 2008 og 2012 hefur samsetning launakostnaðar breyst og hlutfall annars launakostnaðar en launa aukist. Viðskipti innlent 17.12.2014 10:27
Flokkunartæki selt til Færeyja Marel hefur samið við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja laxavinnslu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.12.2014 08:00
Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. Viðskipti innlent 17.12.2014 07:00
Ritstjóri stýrir rekstri blaðsins Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Harald Johannessen, ritstjóra blaðsins, í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 16.12.2014 20:57
Mál MS aftur á borð Samkeppniseftirlitsins Áfrýjunarnefnd samkeppnismála segir MS hafa beðið með að framvísa mikilvægum gögnum við fyrstu rannsókn. Viðskipti innlent 16.12.2014 19:17
500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 19:00
Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Viðskipti innlent 16.12.2014 18:31
Grófu leið fyrir viðskiptavinina Starfsmenn Byko í Kópavogi létu ekki stóran skafl stöðva sig í að bjóða viðskiptavini velkomna í heimsókn. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:59
Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. Viðskipti innlent 16.12.2014 15:47
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 16.12.2014 14:46
Marple-málið: Frávísunarkröfum hafnað Þrír fyrrverandi stjórendur Kaupþings ákærðir ásamt einum helsta viðskiptavini bankans. Viðskipti innlent 16.12.2014 14:02
HS Orka kaupir hlut í Vesturverki HS Orka hefur keypt hlut í orkufyrirtækinu Vesturverki sem vinnur að virkjun Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum en þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Viðskipti innlent 16.12.2014 13:24
Fjallað um BIOEFFECT húðvörurnar í vinsælum sjónvarpsþætti í Kína Viðamikil umfjöllun um Ísland og íslensku BIOEFFECT húðvörurnar í vinsælum sjónvarpsþætti á einni stærstu sjónvarpsstöð Kína. Viðskipti innlent 16.12.2014 12:25
Kokkurinn á Tjöruhúsinu sakaður um skattsvik Magnús Hauksson kokkur sætir ákæru Sérstaks saksóknara vegna ásakanna um skattsvik. Viðskipti innlent 16.12.2014 10:47
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. Viðskipti erlent 16.12.2014 07:31
Segir viðbrögð bankaráðsins ófullnægjandi Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:27
Arion banki vill kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs Arion banki hefur áhuga á að kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs og sameinaða það bankanum. Sala lánasafnsins er eitt af því sem stjórnvöld hafa haft til skoðunar en skattgreiðendur hafa þurft að greiða 50 milljarða króna með sjóðnum á síðustu árum. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:19
Dýrasti fiskur á Íslandi dafnar í affalli virkjunar Einn verðmætasti matfiskur heims, Senegal-flúra, er að ná sláturstærð í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi. Viðskipti innlent 15.12.2014 20:15