Viðskipti Icelandair greiði 565 milljónir í arð Stjórn Icelandair Group hf. mun leggja til við aðalfund félagsins þann 3. mars næstkomandi að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 565 milljóna króna. Viðskipti innlent 8.2.2017 17:09 Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 8.2.2017 16:04 Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. Viðskipti innlent 8.2.2017 14:30 Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 8.2.2017 10:41 Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. Viðskipti innlent 8.2.2017 10:30 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. Viðskipti innlent 8.2.2017 09:48 Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:48 Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:30 Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:00 Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate Viðskipti innlent 8.2.2017 07:30 Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.2.2017 07:30 Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. Viðskipti innlent 8.2.2017 07:00 Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. Viðskipti innlent 7.2.2017 21:15 Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. Viðskipti innlent 7.2.2017 16:01 Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. Viðskipti innlent 7.2.2017 11:59 95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. Viðskipti innlent 7.2.2017 11:45 Brynhildur nýr upplýsingafulltrúi Rauða krossins Hún tekur við starfinu af Birni Teitssyni sem hætti störfum í janúar en hann hafði gegnt því frá árinu 2015. Viðskipti innlent 7.2.2017 10:31 Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. Viðskipti innlent 7.2.2017 10:11 Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. Viðskipti erlent 6.2.2017 16:00 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. Viðskipti erlent 6.2.2017 15:45 Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. Viðskipti erlent 6.2.2017 15:30 Blönduð einkavæðing Um áramót stóðu hreinar skuldir ríkissjóðs í rúmum 750 milljörðum króna samkvæmt tölum frá fjármálaráðuneytinu. Heildarskuldastaðan var hins vegar um 1.100 milljarðar króna. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:15 Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. Viðskipti erlent 6.2.2017 14:45 Bjóða 95 prósent fasteignalán: „Vonandi fyrsta skrefið í átt að því sem koma skal“ Talsmaður byggingarfélagsins Þaks, sem hóf á dögunum að bjóða 95% fasteignalán, segir fleiri félög hafa í hyggju að bjóða viðskiptavinum sínum upp á svipað lánshlutfall. Viðskipti innlent 6.2.2017 12:10 Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. Viðskipti erlent 6.2.2017 12:04 Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. Viðskipti erlent 5.2.2017 21:00 Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law. Viðskipti innlent 4.2.2017 11:00 Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. Viðskipti innlent 4.2.2017 07:00 Upplýsingatækniverðlaun Ský: Aðgerðagrunnur SAReye verðlaunaður Forseti Íslands afhenti í dag Guðbrandi Erni Arnarsyni, framkvæmdastjóra SAReye, Upplýsingatækniverðlaun Ský fyrir árið 2017 á UTmessunni í Hörpu. Viðskipti innlent 3.2.2017 18:48 « ‹ ›
Icelandair greiði 565 milljónir í arð Stjórn Icelandair Group hf. mun leggja til við aðalfund félagsins þann 3. mars næstkomandi að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 565 milljóna króna. Viðskipti innlent 8.2.2017 17:09
Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 8.2.2017 16:04
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. Viðskipti innlent 8.2.2017 14:30
Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 8.2.2017 10:41
Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. Viðskipti innlent 8.2.2017 10:30
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. Viðskipti innlent 8.2.2017 09:48
Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:48
Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:30
Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. Viðskipti innlent 8.2.2017 08:00
Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate Viðskipti innlent 8.2.2017 07:30
Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.2.2017 07:30
Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. Viðskipti innlent 8.2.2017 07:00
Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. Viðskipti innlent 7.2.2017 21:15
Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. Viðskipti innlent 7.2.2017 16:01
Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. Viðskipti innlent 7.2.2017 11:59
95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. Viðskipti innlent 7.2.2017 11:45
Brynhildur nýr upplýsingafulltrúi Rauða krossins Hún tekur við starfinu af Birni Teitssyni sem hætti störfum í janúar en hann hafði gegnt því frá árinu 2015. Viðskipti innlent 7.2.2017 10:31
Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. Viðskipti innlent 7.2.2017 10:11
Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. Viðskipti erlent 6.2.2017 16:00
Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. Viðskipti erlent 6.2.2017 15:45
Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:37
Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. Viðskipti erlent 6.2.2017 15:30
Blönduð einkavæðing Um áramót stóðu hreinar skuldir ríkissjóðs í rúmum 750 milljörðum króna samkvæmt tölum frá fjármálaráðuneytinu. Heildarskuldastaðan var hins vegar um 1.100 milljarðar króna. Viðskipti innlent 6.2.2017 15:15
Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. Viðskipti erlent 6.2.2017 14:45
Bjóða 95 prósent fasteignalán: „Vonandi fyrsta skrefið í átt að því sem koma skal“ Talsmaður byggingarfélagsins Þaks, sem hóf á dögunum að bjóða 95% fasteignalán, segir fleiri félög hafa í hyggju að bjóða viðskiptavinum sínum upp á svipað lánshlutfall. Viðskipti innlent 6.2.2017 12:10
Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. Viðskipti erlent 6.2.2017 12:04
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. Viðskipti erlent 5.2.2017 21:00
Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law. Viðskipti innlent 4.2.2017 11:00
Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. Viðskipti innlent 4.2.2017 07:00
Upplýsingatækniverðlaun Ský: Aðgerðagrunnur SAReye verðlaunaður Forseti Íslands afhenti í dag Guðbrandi Erni Arnarsyni, framkvæmdastjóra SAReye, Upplýsingatækniverðlaun Ský fyrir árið 2017 á UTmessunni í Hörpu. Viðskipti innlent 3.2.2017 18:48