Viðskipti Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:00 33,5 milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur Um það bil 3,2 milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku. Í heildina hafa 33,5 milljónir sótt um bætur á undanförnum sjö vikum. Viðskipti erlent 7.5.2020 13:57 WOW air ræður framkvæmdastjóra Rússlandsflugs Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin. Viðskipti innlent 7.5.2020 13:03 Þrír mánuðir af pöntunum fuðruðu upp Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Viðskipti innlent 7.5.2020 11:54 Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af? Atvinnulíf 7.5.2020 11:00 Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:50 57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:35 Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. Atvinnulíf 7.5.2020 09:00 Norski seðlabankinn lækkar stýrivexti í núll Þetta er í fyrsta sinn í 200 ára sögu bankans sem stýrivextir fara niður í núll prósent. Viðskipti erlent 7.5.2020 08:55 Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00 Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08 Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45 Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15 1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52 „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. Atvinnulíf 6.5.2020 13:05 Vara við mesta samdrætti í sögu ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar muni valda mesta efnahagssamdrætti sem hafi átt sér stað frá stofnun sambandsins. Viðskipti erlent 6.5.2020 11:38 Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13 Hverjir eru leiðtogar og hver eru algengustu mistökin þeirra? Algeng mistök hjá leiðtogum er til dæmis að hætta að hlusta á fólk og enda með að vera eingöngu með fólk í kringum sig sem segir aðeins það sem þeir vilja heyra. Atvinnulíf 6.5.2020 11:00 Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09 Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. Atvinnulíf 6.5.2020 09:00 Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59 Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37 Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44 Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18 Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Viðskipti erlent 5.5.2020 23:30 Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55 Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12 Jón Ómar til liðs við Birki ráðgjöf Jón Ómar Erlingsson hefur gengið til liðs við Birki ráðgjöf þar sem hann mun sinna rekstrarráðgjöf með áherslu á endurskipulagningu og stefnumótun. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:35 Frá BingBang til AwareGO Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:05 Mælir með að stjórnendur breyti um takt Pétur Arason segir ákveðna hættu á að gamlir taktar geri vart við sig aftur í stjórnun þegar vinnustaðir færast aftur í sitt fyrra horf. Atvinnulíf 5.5.2020 11:00 « ‹ ›
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:00
33,5 milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur Um það bil 3,2 milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku. Í heildina hafa 33,5 milljónir sótt um bætur á undanförnum sjö vikum. Viðskipti erlent 7.5.2020 13:57
WOW air ræður framkvæmdastjóra Rússlandsflugs Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin. Viðskipti innlent 7.5.2020 13:03
Þrír mánuðir af pöntunum fuðruðu upp Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Viðskipti innlent 7.5.2020 11:54
Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af? Atvinnulíf 7.5.2020 11:00
Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:50
57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Viðskipti erlent 7.5.2020 09:35
Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. Atvinnulíf 7.5.2020 09:00
Norski seðlabankinn lækkar stýrivexti í núll Þetta er í fyrsta sinn í 200 ára sögu bankans sem stýrivextir fara niður í núll prósent. Viðskipti erlent 7.5.2020 08:55
Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00
Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08
Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45
Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15
1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52
„Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. Atvinnulíf 6.5.2020 13:05
Vara við mesta samdrætti í sögu ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar muni valda mesta efnahagssamdrætti sem hafi átt sér stað frá stofnun sambandsins. Viðskipti erlent 6.5.2020 11:38
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13
Hverjir eru leiðtogar og hver eru algengustu mistökin þeirra? Algeng mistök hjá leiðtogum er til dæmis að hætta að hlusta á fólk og enda með að vera eingöngu með fólk í kringum sig sem segir aðeins það sem þeir vilja heyra. Atvinnulíf 6.5.2020 11:00
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09
Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. Atvinnulíf 6.5.2020 09:00
Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59
Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44
Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18
Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Viðskipti erlent 5.5.2020 23:30
Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12
Jón Ómar til liðs við Birki ráðgjöf Jón Ómar Erlingsson hefur gengið til liðs við Birki ráðgjöf þar sem hann mun sinna rekstrarráðgjöf með áherslu á endurskipulagningu og stefnumótun. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:35
Frá BingBang til AwareGO Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:05
Mælir með að stjórnendur breyti um takt Pétur Arason segir ákveðna hættu á að gamlir taktar geri vart við sig aftur í stjórnun þegar vinnustaðir færast aftur í sitt fyrra horf. Atvinnulíf 5.5.2020 11:00