Viðskipti

Krefjast bóta vegna þrælahalds

Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma.

Viðskipti erlent

Tekjur Íslendinga - Listamenn

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Viðskipti innlent

Flugeldafélag Arnar Árnasonar á hausinn

Flugeldafélagið Bomba.is, sem er í helmingseigu Spaugstofumannsins Arnar Árnasonar, hefur verið lýst gjaldþrota. Félagið tapaði milljónum króna árið 2011 eftir að hafa neyðst til að endurkalla tvær gerðir af skottertum vegna framleiðslugalla.

Viðskipti innlent

Magnús Kristinsson skattakóngur Íslands

Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, er skattakóngur en hann greiddi 189 milljónir í skatt. Á eftir honum kemur Kristján V. Vilhelmsson, einn eiganda Samherja á Akureyri, með 152 milljónir og svo Guðbjörg M. Matthíasdóttir, útgerðarmaður í Eyjum og stór hluthafi í Morgunblaðinu, með 135 milljónir.

Viðskipti innlent