Viðskipti Gistinóttum fjölgar mest á Austurlandi Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 15 prósent í júní 2013. Á Austurlandi nam fjölgunin 51 prósenti. Viðskipti innlent 7.8.2013 12:15 Aðeins afgreiðslufólk á kassa lækkar í launum Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks. Viðskipti innlent 7.8.2013 07:00 Ferðamenn drifkraftur í íslenskum verslunum Íslensk verslun á mikið undir erlendum ferðamönnum og fatakaupum Íslendinga er ýtt úr landi með háum álögum að mati framkvæmdastjóra SVÞ. Viðskipti innlent 6.8.2013 18:30 Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Selt fyrir jafnvirði 29,5 milljarða króna. Viðskipti erlent 6.8.2013 14:53 Fyrrum forstjóri Volvo ráðinn til GM Mun bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum Viðskipti erlent 5.8.2013 09:15 Boston Globe selt á einn tíunda af kaupverði Eigandi Liverpool kaupir blaðið. Viðskipti erlent 4.8.2013 13:23 Sölubann á iPhone afnumið Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2013 13:01 Ekkert 4G í iPhone 5 Liv segir marga iPhone 5 eigendur hafa haft samband við Nova á síðustu dögum, í von um að fá aðgang að 4G kerfinu. Viðskipti innlent 3.8.2013 19:55 Legókubbar fyrir fullorðna Þessi nýjasta vara danska leikfangafyrirtækisins byggir á íslensku hugviti og er ætlað að virkja sköpunargáfu fólks vítt og breitt um heiminn. Viðskipti innlent 2.8.2013 20:23 Vilja draga úr kostnaði við opinbert eftirlit Áhugi er fyrir því innan ríkisstjórnarflokkanna að draga úr kostnaði við opinbert eftirlit og láta kostnaðinn samrýmast betur þörf. Þannig endurspegli stærð eftirlitsstofnana umfangi verkefna þeirra. Viðskipti innlent 1.8.2013 21:57 Gengu frá samningi um hótellóð við Hörpu Í dag undirrituðu Situs ehf. og Auro Investment ehf. kaupsamning um hótellóð við hlið tónlistarhússins Hörpu. Viðskipti innlent 1.8.2013 13:32 Nýtt hótel rís á Hljómalindarreitnum Icelandair Hótel Reykjavík Cultura mun opna sumarið 2015, í hjarta Reykjavíkur. Viðskipti innlent 1.8.2013 10:45 Ofurhraði í farsímum Nova Í dag hóf Nova að bjóða viðskiptavinum sínum upp á 4G þjónustu í farsíma, fyrst íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 1.8.2013 10:00 Tíu verslanir fá áminningu Neytendastofa kannaði verðmerkingar í Kringlunni. Viðskipti innlent 31.7.2013 20:17 Skrifstofu AGS á Íslandi lokað í dag Skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi verður lokað í dag eftir að hafa verið starfrækt hér í rúm fjögur ár. Viðskipti innlent 31.7.2013 14:02 Mikil sóknarfæri í metanóli Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Viðskipti innlent 30.7.2013 19:23 Ekki búið að ákveða refsiaðgerðir ESB gegn Íslandi Ólíklegt er að Evrópusambandið hefji refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makríldeilunnar fyrir mánaðamót. Viðskipti innlent 30.7.2013 14:32 Lánshæfi Landsvirkjunar veikist Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor"s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í neikvæðar. Viðskipti innlent 30.7.2013 13:00 Ferðamenn eyddu 9,8 milljörðum í júní Erlendir ferðamenn eyddu 9,8 milljónum króna á Íslandi í júní. Greiðslukortaveltan jókst alls um 18,1% frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 30.7.2013 12:44 Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku. Viðskipti innlent 30.7.2013 11:44 Sparifélagið tilbúið í rekstur banka og býður í sparisjóði Sparifélagið býður í hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur Ingólfsson sparnaðarráðgjafi segir félagið reiðubúið að kaupa alla hluti ríkisins í sparisjóðum. Félagið sé full fjármagnað og tilbúið í samkeppni. Viðskipti innlent 30.7.2013 07:00 Vinnslustöðin greiðir 1,1 milljarð í arð Hagnaðist um jafnvirði 2,3 milljarða króna árið 2012. Viðskipti innlent 29.7.2013 22:25 Tilraunir hefjast með risarafhlöðu Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé. Viðskipti erlent 29.7.2013 15:08 Stærsta auglýsingafyrirtæki í heimi Bandaríska fyrirtækið Omnicom og franska fyrirtækið Publicis hafa nú sameinast í eitt stórt alþjóðlegt auglýsingafyrirtæki. Viðskipti erlent 29.7.2013 15:00 Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. Viðskipti innlent 29.7.2013 12:30 Ósáttur við Jane Austen Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Viðskipti erlent 29.7.2013 10:00 Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu. Viðskipti erlent 29.7.2013 07:45 Leggja fram tillögu að uppbyggingu á SÍF-reitnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Búseti hsf. vonast til að slá tvær flugur í einu höggi með því að reisa hátt í áttatíu íbúðir og fjölnota íþróttahús á SÍF-reitnum svokallaða. Viðskipti innlent 28.7.2013 20:21 Lygilegt rán í Cannes Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 28.7.2013 13:27 Heftir aðgengi ríkissjóðs að lánsfé Hagfræðingur hefur áhyggjur af mati Standard og Poors Viðskipti innlent 27.7.2013 19:05 « ‹ ›
Gistinóttum fjölgar mest á Austurlandi Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 15 prósent í júní 2013. Á Austurlandi nam fjölgunin 51 prósenti. Viðskipti innlent 7.8.2013 12:15
Aðeins afgreiðslufólk á kassa lækkar í launum Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks. Viðskipti innlent 7.8.2013 07:00
Ferðamenn drifkraftur í íslenskum verslunum Íslensk verslun á mikið undir erlendum ferðamönnum og fatakaupum Íslendinga er ýtt úr landi með háum álögum að mati framkvæmdastjóra SVÞ. Viðskipti innlent 6.8.2013 18:30
Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Selt fyrir jafnvirði 29,5 milljarða króna. Viðskipti erlent 6.8.2013 14:53
Fyrrum forstjóri Volvo ráðinn til GM Mun bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum Viðskipti erlent 5.8.2013 09:15
Boston Globe selt á einn tíunda af kaupverði Eigandi Liverpool kaupir blaðið. Viðskipti erlent 4.8.2013 13:23
Sölubann á iPhone afnumið Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2013 13:01
Ekkert 4G í iPhone 5 Liv segir marga iPhone 5 eigendur hafa haft samband við Nova á síðustu dögum, í von um að fá aðgang að 4G kerfinu. Viðskipti innlent 3.8.2013 19:55
Legókubbar fyrir fullorðna Þessi nýjasta vara danska leikfangafyrirtækisins byggir á íslensku hugviti og er ætlað að virkja sköpunargáfu fólks vítt og breitt um heiminn. Viðskipti innlent 2.8.2013 20:23
Vilja draga úr kostnaði við opinbert eftirlit Áhugi er fyrir því innan ríkisstjórnarflokkanna að draga úr kostnaði við opinbert eftirlit og láta kostnaðinn samrýmast betur þörf. Þannig endurspegli stærð eftirlitsstofnana umfangi verkefna þeirra. Viðskipti innlent 1.8.2013 21:57
Gengu frá samningi um hótellóð við Hörpu Í dag undirrituðu Situs ehf. og Auro Investment ehf. kaupsamning um hótellóð við hlið tónlistarhússins Hörpu. Viðskipti innlent 1.8.2013 13:32
Nýtt hótel rís á Hljómalindarreitnum Icelandair Hótel Reykjavík Cultura mun opna sumarið 2015, í hjarta Reykjavíkur. Viðskipti innlent 1.8.2013 10:45
Ofurhraði í farsímum Nova Í dag hóf Nova að bjóða viðskiptavinum sínum upp á 4G þjónustu í farsíma, fyrst íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 1.8.2013 10:00
Tíu verslanir fá áminningu Neytendastofa kannaði verðmerkingar í Kringlunni. Viðskipti innlent 31.7.2013 20:17
Skrifstofu AGS á Íslandi lokað í dag Skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi verður lokað í dag eftir að hafa verið starfrækt hér í rúm fjögur ár. Viðskipti innlent 31.7.2013 14:02
Mikil sóknarfæri í metanóli Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Viðskipti innlent 30.7.2013 19:23
Ekki búið að ákveða refsiaðgerðir ESB gegn Íslandi Ólíklegt er að Evrópusambandið hefji refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makríldeilunnar fyrir mánaðamót. Viðskipti innlent 30.7.2013 14:32
Lánshæfi Landsvirkjunar veikist Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor"s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í neikvæðar. Viðskipti innlent 30.7.2013 13:00
Ferðamenn eyddu 9,8 milljörðum í júní Erlendir ferðamenn eyddu 9,8 milljónum króna á Íslandi í júní. Greiðslukortaveltan jókst alls um 18,1% frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 30.7.2013 12:44
Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku. Viðskipti innlent 30.7.2013 11:44
Sparifélagið tilbúið í rekstur banka og býður í sparisjóði Sparifélagið býður í hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur Ingólfsson sparnaðarráðgjafi segir félagið reiðubúið að kaupa alla hluti ríkisins í sparisjóðum. Félagið sé full fjármagnað og tilbúið í samkeppni. Viðskipti innlent 30.7.2013 07:00
Vinnslustöðin greiðir 1,1 milljarð í arð Hagnaðist um jafnvirði 2,3 milljarða króna árið 2012. Viðskipti innlent 29.7.2013 22:25
Tilraunir hefjast með risarafhlöðu Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé. Viðskipti erlent 29.7.2013 15:08
Stærsta auglýsingafyrirtæki í heimi Bandaríska fyrirtækið Omnicom og franska fyrirtækið Publicis hafa nú sameinast í eitt stórt alþjóðlegt auglýsingafyrirtæki. Viðskipti erlent 29.7.2013 15:00
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. Viðskipti innlent 29.7.2013 12:30
Ósáttur við Jane Austen Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Viðskipti erlent 29.7.2013 10:00
Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu. Viðskipti erlent 29.7.2013 07:45
Leggja fram tillögu að uppbyggingu á SÍF-reitnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Búseti hsf. vonast til að slá tvær flugur í einu höggi með því að reisa hátt í áttatíu íbúðir og fjölnota íþróttahús á SÍF-reitnum svokallaða. Viðskipti innlent 28.7.2013 20:21
Lygilegt rán í Cannes Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 28.7.2013 13:27
Heftir aðgengi ríkissjóðs að lánsfé Hagfræðingur hefur áhyggjur af mati Standard og Poors Viðskipti innlent 27.7.2013 19:05