Viðskipti

Aðeins afgreiðslufólk á kassa lækkar í launum

Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks.

Viðskipti innlent

Mikil sóknarfæri í metanóli

Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni.

Viðskipti innlent

Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun

Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku.

Viðskipti innlent

Ósáttur við Jane Austen

Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi.

Viðskipti erlent

Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang

Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu.

Viðskipti erlent

Lygilegt rán í Cannes

Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna.

Viðskipti erlent