Viðskipti

Sala á hlut myndi skila 63 milljörðum í ríkissjóð

Miðað við bókfært eigið fé Landsbankans myndu fást 63 milljarðar króna fyrir 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum en ríkissjóði er heimilt að selja hann á næsta ári. Forstjóri Kauphallarinnar segir að sala á hlut ríkisins myndi styrkja atvinnulífið og býst við mikilli eftirspurn eftir þessum bréfum.

Viðskipti innlent

Kaupmaðurinn á horninu sem varð hótelmógúll

Umsvif Ólafs Torfasonar, eiganda og stjórnarformanns Íslandshótela, hafa aukist jafnt og þétt í íslensku samfélagi í gegnum árin og hafa þau aldrei verið meiri en nú. Ólafur byrjaði starfsferil sinn í lítilli verslun í miðbænum en rekur nú þrettán hótel víðsvegar um landið og er hvergi nær hættur að fjölga hótelrýmum í landinu.

Viðskipti innlent

Óttast hærri fargjöld og færri valkosti

Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala.

Viðskipti erlent

Kína á topp olíuinnflytjenda

Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár.

Viðskipti erlent

Best Buy upprisa ársins

Hlutabréf í rafvöruverslanakeðjunni Best Buy hafa hækkað hvað mest allra fyrirtækja í kauphöllinni vestan hafs það sem af er ári, eða um 158%. Til samanburðar lækkaði gengi bréfa í fyrirtækinu um helming á síðasta ári.

Viðskipti erlent

Íslandspistill á CNN "nánast hrein steypa“

Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra gerir lítið úr dökkri sýn pistlahöfundar á CNN á íslensku efnahagslífi. Segir rangt farið með hagtölur og ólíklegt að fleiri áföll á Íslandi muni hafa áhrif um alla Evrópu.

Viðskipti innlent

Tæplega einn og hálfur milljarður í hagnað

Hagnaður Landsnets á fyrri helmingi ársins er ríflega sex sinnum meiri en á sama tíma í fyrra samkvæmt nýbirtum rekstrarreikningi. Hagnaðurinn það sem af er árinemur 1.488 milljónum króna samanborið við 236 milljóna króna hagnað fyrstu sex mánuði síðasta árs.

Viðskipti innlent

Græddu 207 milljónir króna

Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Vodafone jókst um 138 prósent milli ára á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Hagnaður tímabilsins nam 207 milljónum króna.

Viðskipti innlent