Viðskipti Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts "Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail,“ segir talsmaður neytenda. Viðskipti erlent 14.8.2013 19:21 Sala á hlut myndi skila 63 milljörðum í ríkissjóð Miðað við bókfært eigið fé Landsbankans myndu fást 63 milljarðar króna fyrir 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum en ríkissjóði er heimilt að selja hann á næsta ári. Forstjóri Kauphallarinnar segir að sala á hlut ríkisins myndi styrkja atvinnulífið og býst við mikilli eftirspurn eftir þessum bréfum. Viðskipti innlent 14.8.2013 18:30 Bætt kjör skila sér ekki í verði Styrking krónu frá ársbyrjun og lækkun á hrávöruverði á erlendum mörkuðum hefur ekki skilað sér hér í lægra matvöruverði. Þetta kemur fram í nýrri umfjöllun greiningardeildar Arion banka. Viðskipti innlent 14.8.2013 15:13 Hnattvæðingin kallar á meiri fræðslu um menningarmun Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja sem eru í samskiptum við erlenda aðila. Svala Guðmundsdóttir leiðir fyrirtækið, sem er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Viðskipti innlent 14.8.2013 11:15 Sif Cosmetics sækir á markaði í Suður-Afríku Íslenska snyrtivörufyrirtækið Sif Cosmetics landaði risasamningi við eina stærstu snyrtivörukeðju í Suður-Afríku um sölu á EGF-húðdropunum. Viðskipti innlent 14.8.2013 11:00 Kaupmaðurinn á horninu sem varð hótelmógúll Umsvif Ólafs Torfasonar, eiganda og stjórnarformanns Íslandshótela, hafa aukist jafnt og þétt í íslensku samfélagi í gegnum árin og hafa þau aldrei verið meiri en nú. Ólafur byrjaði starfsferil sinn í lítilli verslun í miðbænum en rekur nú þrettán hótel víðsvegar um landið og er hvergi nær hættur að fjölga hótelrýmum í landinu. Viðskipti innlent 14.8.2013 10:45 Óttast hærri fargjöld og færri valkosti Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Viðskipti erlent 14.8.2013 10:20 20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu. Viðskipti erlent 14.8.2013 10:10 HS Orka tapaði 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins Tapið 900 milljónum meira en á sama tíma og í fyrra. Viðskipti innlent 14.8.2013 09:45 DV skuldar enn 11 milljónir í opinber gjöld Skuldin verður greidd eftir hlutarfjáraaukningu síðar í mánuðinum segir stjórnarformaður DV. Viðskipti innlent 14.8.2013 09:41 Kína á topp olíuinnflytjenda Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:34 Best Buy upprisa ársins Hlutabréf í rafvöruverslanakeðjunni Best Buy hafa hækkað hvað mest allra fyrirtækja í kauphöllinni vestan hafs það sem af er ári, eða um 158%. Til samanburðar lækkaði gengi bréfa í fyrirtækinu um helming á síðasta ári. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:29 Hagvöxtur á evrusvæði í fyrsta sinn í 18 mánuði Hagvöxtur mældist á evrusvæðinu á öðrum ársfjórðungi, en áður hafði þar verið samfelldur samdráttur í hálft annað ár. Landsframleiðsla í löndunum sautján óx um 0,3% milli fjórðunga, sem er eilítið umfram væntingar. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:22 Tekist á um skipan í sérfræðingahópinn Tillaga um skipun sérfræðingahóps um skuldavandann verður lögð fyrir ríkisstjórn á föstudag. Ekki hefur gengið þrautalaust að ná saman um fulltrúa í hópinn. Viðskipti innlent 14.8.2013 07:00 Kínverjar skrefi nær Drekanum Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC. Viðskipti innlent 13.8.2013 19:05 Íslandspistill á CNN "nánast hrein steypa“ Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra gerir lítið úr dökkri sýn pistlahöfundar á CNN á íslensku efnahagslífi. Segir rangt farið með hagtölur og ólíklegt að fleiri áföll á Íslandi muni hafa áhrif um alla Evrópu. Viðskipti innlent 13.8.2013 07:00 Tæplega einn og hálfur milljarður í hagnað Hagnaður Landsnets á fyrri helmingi ársins er ríflega sex sinnum meiri en á sama tíma í fyrra samkvæmt nýbirtum rekstrarreikningi. Hagnaðurinn það sem af er árinemur 1.488 milljónum króna samanborið við 236 milljóna króna hagnað fyrstu sex mánuði síðasta árs. Viðskipti innlent 13.8.2013 06:00 Græddu 207 milljónir króna Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Vodafone jókst um 138 prósent milli ára á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Hagnaður tímabilsins nam 207 milljónum króna. Viðskipti innlent 12.8.2013 17:00 Ísland í stóru hlutverki í kynningarmyndbandi Chevrolet Talið að fleiri verkefni frá Íslandi eigi eftir að rata inn í kynningarefni bílaframleiðandans. Viðskipti innlent 12.8.2013 16:14 Ísland varla tifandi tímasprengja Evrópu Íslandi er líkt við tifandi tímasprengju fyrir efnahagslíf Evrópu í pistli sem birtist á viðskiptavef CNN í dag. Hagfræðilektor við HR segir þó að þar sé frekar djúpt í árina tekið. Viðskipti innlent 12.8.2013 15:04 Mánuður í nýjan iPhone? Nýr iPhone kemur á markað 10. september næstkomandi samkvæmt heimildum bandarísku tæknifréttasíðunnar All Things D. Viðskipti erlent 12.8.2013 14:48 Undirrita samning við kínverskt hátæknisjúkrahús Íslenska rannsóknarfyrirtækið Menits Cura kynnti hugbúnað í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Viðskipti innlent 12.8.2013 14:13 Nýtt æði í New York: Allir æstir í Cronut Cronut er nýtt æði í New York. Cronut er sætabrauð sem má segja að sé blanda af amerískum kleinuhing og smjördeigshorni. Bandaríska fréttasíðan Polycimic segir að um þessar mundir sé Cronut líklega meira virði en gull. Viðskipti erlent 12.8.2013 13:53 Forstjóri AOL rak undirmann sinn fyrir framan þúsund manns "Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig!“ Viðskipti erlent 12.8.2013 13:35 Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Viðskipti erlent 12.8.2013 12:15 Segir IPA-styrki hafa bætt hag landsins Íslensk stjórnsýsla og samfélag hefur hagnast verulega á aðildarferlinu við Evrópusambandið. Þetta segir stjórnmálafræðingur í stjórn Félags stjórnsýslufræðinga. Viðskipti innlent 11.8.2013 19:08 "Ísland fær tengingu við umheiminn sem er án fordæma“ Lífæð Íslands eflist margfalt þegar nýr sæstrengur verður tekin í notkun á haustmánuðum næsta árs. Viðskipti innlent 9.8.2013 19:28 Nýr sæstrengur til Íslands Vodafone skrifaði í morgun undir samning við bandaríska fyrirtækið Emerald Networks um lagningu nýs sæstrengs til landsins. Viðskipti innlent 9.8.2013 13:54 Tíu prósenta aukning í fjölda ferðamanna milli ára Um 123 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum júlí eða 11.400 fleiri en í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2013 12:47 Nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Kristján Þór Júlíusson gefur lítið fyrir fullyrðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að hægt sé að spara í heilbrigðiskerfinu um 50 milljarða án þess að skerða þjónustu. Hann segir að nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Viðskipti erlent 9.8.2013 08:00 « ‹ ›
Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts "Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail,“ segir talsmaður neytenda. Viðskipti erlent 14.8.2013 19:21
Sala á hlut myndi skila 63 milljörðum í ríkissjóð Miðað við bókfært eigið fé Landsbankans myndu fást 63 milljarðar króna fyrir 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum en ríkissjóði er heimilt að selja hann á næsta ári. Forstjóri Kauphallarinnar segir að sala á hlut ríkisins myndi styrkja atvinnulífið og býst við mikilli eftirspurn eftir þessum bréfum. Viðskipti innlent 14.8.2013 18:30
Bætt kjör skila sér ekki í verði Styrking krónu frá ársbyrjun og lækkun á hrávöruverði á erlendum mörkuðum hefur ekki skilað sér hér í lægra matvöruverði. Þetta kemur fram í nýrri umfjöllun greiningardeildar Arion banka. Viðskipti innlent 14.8.2013 15:13
Hnattvæðingin kallar á meiri fræðslu um menningarmun Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja sem eru í samskiptum við erlenda aðila. Svala Guðmundsdóttir leiðir fyrirtækið, sem er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Viðskipti innlent 14.8.2013 11:15
Sif Cosmetics sækir á markaði í Suður-Afríku Íslenska snyrtivörufyrirtækið Sif Cosmetics landaði risasamningi við eina stærstu snyrtivörukeðju í Suður-Afríku um sölu á EGF-húðdropunum. Viðskipti innlent 14.8.2013 11:00
Kaupmaðurinn á horninu sem varð hótelmógúll Umsvif Ólafs Torfasonar, eiganda og stjórnarformanns Íslandshótela, hafa aukist jafnt og þétt í íslensku samfélagi í gegnum árin og hafa þau aldrei verið meiri en nú. Ólafur byrjaði starfsferil sinn í lítilli verslun í miðbænum en rekur nú þrettán hótel víðsvegar um landið og er hvergi nær hættur að fjölga hótelrýmum í landinu. Viðskipti innlent 14.8.2013 10:45
Óttast hærri fargjöld og færri valkosti Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Viðskipti erlent 14.8.2013 10:20
20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu. Viðskipti erlent 14.8.2013 10:10
HS Orka tapaði 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins Tapið 900 milljónum meira en á sama tíma og í fyrra. Viðskipti innlent 14.8.2013 09:45
DV skuldar enn 11 milljónir í opinber gjöld Skuldin verður greidd eftir hlutarfjáraaukningu síðar í mánuðinum segir stjórnarformaður DV. Viðskipti innlent 14.8.2013 09:41
Kína á topp olíuinnflytjenda Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:34
Best Buy upprisa ársins Hlutabréf í rafvöruverslanakeðjunni Best Buy hafa hækkað hvað mest allra fyrirtækja í kauphöllinni vestan hafs það sem af er ári, eða um 158%. Til samanburðar lækkaði gengi bréfa í fyrirtækinu um helming á síðasta ári. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:29
Hagvöxtur á evrusvæði í fyrsta sinn í 18 mánuði Hagvöxtur mældist á evrusvæðinu á öðrum ársfjórðungi, en áður hafði þar verið samfelldur samdráttur í hálft annað ár. Landsframleiðsla í löndunum sautján óx um 0,3% milli fjórðunga, sem er eilítið umfram væntingar. Viðskipti erlent 14.8.2013 09:22
Tekist á um skipan í sérfræðingahópinn Tillaga um skipun sérfræðingahóps um skuldavandann verður lögð fyrir ríkisstjórn á föstudag. Ekki hefur gengið þrautalaust að ná saman um fulltrúa í hópinn. Viðskipti innlent 14.8.2013 07:00
Kínverjar skrefi nær Drekanum Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC. Viðskipti innlent 13.8.2013 19:05
Íslandspistill á CNN "nánast hrein steypa“ Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra gerir lítið úr dökkri sýn pistlahöfundar á CNN á íslensku efnahagslífi. Segir rangt farið með hagtölur og ólíklegt að fleiri áföll á Íslandi muni hafa áhrif um alla Evrópu. Viðskipti innlent 13.8.2013 07:00
Tæplega einn og hálfur milljarður í hagnað Hagnaður Landsnets á fyrri helmingi ársins er ríflega sex sinnum meiri en á sama tíma í fyrra samkvæmt nýbirtum rekstrarreikningi. Hagnaðurinn það sem af er árinemur 1.488 milljónum króna samanborið við 236 milljóna króna hagnað fyrstu sex mánuði síðasta árs. Viðskipti innlent 13.8.2013 06:00
Græddu 207 milljónir króna Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Vodafone jókst um 138 prósent milli ára á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Hagnaður tímabilsins nam 207 milljónum króna. Viðskipti innlent 12.8.2013 17:00
Ísland í stóru hlutverki í kynningarmyndbandi Chevrolet Talið að fleiri verkefni frá Íslandi eigi eftir að rata inn í kynningarefni bílaframleiðandans. Viðskipti innlent 12.8.2013 16:14
Ísland varla tifandi tímasprengja Evrópu Íslandi er líkt við tifandi tímasprengju fyrir efnahagslíf Evrópu í pistli sem birtist á viðskiptavef CNN í dag. Hagfræðilektor við HR segir þó að þar sé frekar djúpt í árina tekið. Viðskipti innlent 12.8.2013 15:04
Mánuður í nýjan iPhone? Nýr iPhone kemur á markað 10. september næstkomandi samkvæmt heimildum bandarísku tæknifréttasíðunnar All Things D. Viðskipti erlent 12.8.2013 14:48
Undirrita samning við kínverskt hátæknisjúkrahús Íslenska rannsóknarfyrirtækið Menits Cura kynnti hugbúnað í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Viðskipti innlent 12.8.2013 14:13
Nýtt æði í New York: Allir æstir í Cronut Cronut er nýtt æði í New York. Cronut er sætabrauð sem má segja að sé blanda af amerískum kleinuhing og smjördeigshorni. Bandaríska fréttasíðan Polycimic segir að um þessar mundir sé Cronut líklega meira virði en gull. Viðskipti erlent 12.8.2013 13:53
Forstjóri AOL rak undirmann sinn fyrir framan þúsund manns "Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig!“ Viðskipti erlent 12.8.2013 13:35
Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Viðskipti erlent 12.8.2013 12:15
Segir IPA-styrki hafa bætt hag landsins Íslensk stjórnsýsla og samfélag hefur hagnast verulega á aðildarferlinu við Evrópusambandið. Þetta segir stjórnmálafræðingur í stjórn Félags stjórnsýslufræðinga. Viðskipti innlent 11.8.2013 19:08
"Ísland fær tengingu við umheiminn sem er án fordæma“ Lífæð Íslands eflist margfalt þegar nýr sæstrengur verður tekin í notkun á haustmánuðum næsta árs. Viðskipti innlent 9.8.2013 19:28
Nýr sæstrengur til Íslands Vodafone skrifaði í morgun undir samning við bandaríska fyrirtækið Emerald Networks um lagningu nýs sæstrengs til landsins. Viðskipti innlent 9.8.2013 13:54
Tíu prósenta aukning í fjölda ferðamanna milli ára Um 123 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum júlí eða 11.400 fleiri en í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2013 12:47
Nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Kristján Þór Júlíusson gefur lítið fyrir fullyrðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að hægt sé að spara í heilbrigðiskerfinu um 50 milljarða án þess að skerða þjónustu. Hann segir að nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Viðskipti erlent 9.8.2013 08:00