Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 10:07 Hjördís Þórhallsdóttir. Hjördís Þórhallsdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra hátæknigagnavers atNorth á Akureyri og mun hún hefja störf í næsta mánuði. Í tilkynnigu segir að vðamikil reynsla Hjördísar sem stjórnanda komi að góðum notum við yfirstandandi stækkun gagnaversins sem kalli bæði á aukinn mannafla og auki þjónustu þess. „Meðal verkefna Hjördísar verður að tryggja farsæla innleiðingu nýrra viðskiptavina atNorth og sjá til þess að hæsta þjónustustig fyrirtækisins verði ávallt uppfyllt. Hjördís er reynslumikill stjórnandi og hefur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni frá því hún útskrifaðist sem verkfræðingur og hefur unnið að þróun og verkefnastjórnun á vörum, tækjum, búnaði og þjónustu. Fyrir komuna til atNorth var Hjördís flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli og umdæmisstjóri hjá Isavia frá 2012. Þar áður var hún deildarstjóri vinnuflokka Vegagerðarinnar frá 2008 til 2012 og verkefnastjóri og Technical Lead í þróunardeild Össurar milli 2003 og 2008. Hjördís útskrifaðist með B.Sc. gráðu í vöruhönnunarverkfræði frá Háskólanum í Skövde í Svíþjóð 1998 og lauk M.Sc. gráðu Engineering Product Design við South Bank University í Lundúnum 1999,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að í sumar sé gert ráð fyrir því að 25 verði í föstu starfi í gagnaveri atNorth á Akureyri og fjölgi svo enn eftir því sem stækkun gagnaversins vindur fram. „Bein fjárfesting atNorth vegna stækkunarinnar á Akureyri nemur 12 til 13 milljörðum króna og fjárfesting viðskiptavina í búnaði fer langleiðina í hundrað milljarða. Yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ, en að auki rekur atNorth gagnaver í Hafnarfirði og fimm til viðbótar á Norðurlöndum. Fram undan á þessu ári er svo opnun tveggja nýrra gagnavera í Finnlandi og Danmörku. Þá er ellefta gagnaver atNorth í byggingu í Ølgod í Danmörku,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Akureyri Gagnaver Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynnigu segir að vðamikil reynsla Hjördísar sem stjórnanda komi að góðum notum við yfirstandandi stækkun gagnaversins sem kalli bæði á aukinn mannafla og auki þjónustu þess. „Meðal verkefna Hjördísar verður að tryggja farsæla innleiðingu nýrra viðskiptavina atNorth og sjá til þess að hæsta þjónustustig fyrirtækisins verði ávallt uppfyllt. Hjördís er reynslumikill stjórnandi og hefur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni frá því hún útskrifaðist sem verkfræðingur og hefur unnið að þróun og verkefnastjórnun á vörum, tækjum, búnaði og þjónustu. Fyrir komuna til atNorth var Hjördís flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli og umdæmisstjóri hjá Isavia frá 2012. Þar áður var hún deildarstjóri vinnuflokka Vegagerðarinnar frá 2008 til 2012 og verkefnastjóri og Technical Lead í þróunardeild Össurar milli 2003 og 2008. Hjördís útskrifaðist með B.Sc. gráðu í vöruhönnunarverkfræði frá Háskólanum í Skövde í Svíþjóð 1998 og lauk M.Sc. gráðu Engineering Product Design við South Bank University í Lundúnum 1999,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að í sumar sé gert ráð fyrir því að 25 verði í föstu starfi í gagnaveri atNorth á Akureyri og fjölgi svo enn eftir því sem stækkun gagnaversins vindur fram. „Bein fjárfesting atNorth vegna stækkunarinnar á Akureyri nemur 12 til 13 milljörðum króna og fjárfesting viðskiptavina í búnaði fer langleiðina í hundrað milljarða. Yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ, en að auki rekur atNorth gagnaver í Hafnarfirði og fimm til viðbótar á Norðurlöndum. Fram undan á þessu ári er svo opnun tveggja nýrra gagnavera í Finnlandi og Danmörku. Þá er ellefta gagnaver atNorth í byggingu í Ølgod í Danmörku,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Akureyri Gagnaver Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira