Óttast hærri fargjöld og færri valkosti 14. ágúst 2013 10:20 Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til að koma í veg fyrir að American Airlines og US Airways sameininst. Talið er að það gæti haft neikvæð áhrif á samkeppnismarkaðinn. Mynd/AP Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira