Viðskipti Instagram bannar öðrum að nota „Insta“ og „Gram“. Instagram hefur hingað til verið verndað vöruheiti en ekki orðin "Insta“ eða "Gram“. Þar til nú hefur fyrirtækið jafnvel hvatt aðra til þess að nota annað hvort orðanna í forritum sínum. Viðskipti erlent 21.8.2013 10:22 "Gæti sagt að það sé vegna þess að ég elska Ísland" Tónlistarveitan Spotify hefur hafið samstarf við símann og framkvæmdastjóri félagsins í Evrópu vonast til þess að það muni auka hróður íslenskrar tónlistar. Viðskipti innlent 21.8.2013 10:02 Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum en stýrivextir bankans standa nú í sex prósentum. Í uppfærðri spá sem birtist í ritinu Peningamál í morgun er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði tæplega tvö prósent, en það er svipað og spál var í maí. Viðskipti innlent 21.8.2013 09:44 Nýr leikur frá CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP tilkynnir í dag um útgáfu á nýjum tölvuleik EVE: Valkyrie. Leikurinn kemur út á næsta ári og byggir á nýrri tækni á sviði sýndarveruleika. Viðskipti innlent 21.8.2013 08:38 Kaupa, kaupa, kaupa! Starfsmenn vogunarsjóðs voru æstir í að kaupa skuldabréf Glitnis banka þegar ljóst var að endurheimtur í þrotabú bankans voru betri en vonir stóðu til. Skyggnst er á bak við tjöldin í nýrri bók um íslenskt viðskiptalíf eftir hrun. Viðskipti innlent 21.8.2013 07:00 „Heimskulegar leiðir til að deyja“ Myndbandið hefur verið sótt yfir 56 milljón sinnum á Youtube. Myndbandið sýnir hvernig litlar ástralskar baunir deyja með því að haga sér með heimskulegum hætti. Viðskipti erlent 20.8.2013 16:17 Þjóðverjar viðurkenna Bitcoin Þeir sem safna Bitcoin mynt munu ekki koma til með að þurfa að greiða skatt ef verðmæti gjaldmiðilins eykst við ávöxtun. Viðskipti erlent 20.8.2013 14:47 Hagnaður TM eykst um helming Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar hf.(TM) hefur aukist um 47 prósent frá því á sama tíma í fyrra, er segir í hálfs árs uppgjöri fyrirtækisins sem kom út í gær. Heildarhagnaður tímabilsins eftir skatta nam 1.191 milljón króna en var 811 milljónir króna fyrir sama tímabil árið 2012. Viðskipti innlent 20.8.2013 09:30 Smámálameðferð athuguð í haust Athugun á því hvort innleiða megi svokallaða smámálameðferð í íslenskt dómskerfi mun hefjast í haust. Viðskipti innlent 20.8.2013 09:00 Eykon sækir um leitarleyfi í Noregi Íslenskt fyrirtæki undirbýr olíuleit í Noregi. Olíufélagið Eykon hefur sett upp tólf manna starfsstöð í Osló. Viðskipti innlent 19.8.2013 18:54 Verslunarkeðja í eigu þrotabús Landsbankans skráð á markað Stjórnendur skosku verslunarkeðjunnar House of Fraser, sem er í þriðjungs eigu slitastjórnar Landsbankans, hafa ákveðið að skrá félagið á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 19.8.2013 11:30 Útlán ÍLS dragast áfram saman Eignum Íbúðalánasjóðs hefur fjölgað um 16% frá áramótum. 2.109 af 2.578 eignum hefur verið ráðstafað. Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í júlí voru fimmtungi lægri en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 17.8.2013 07:00 Heiðar Már bætir við hlut sinn í Vodafone fyrir rúmlega 78 milljónir Verðmæti Heiðars Más Guðjónssonar í Vodafone nemur nú um 484 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.8.2013 17:00 Þarf að eyða öfluðum gögnum Umboðsmanni skuldara var óheimilt að kalla eftir fjárhags- og skattupplýsingum foreldra ríflega tvítugrar konu sem sótt hafði greiðsluaðlögun hjá embættinu. Viðskipti innlent 16.8.2013 16:30 Dominos einn aðalstyrktaraðili enska boltans "Það eru gríðarlega mörg tækifæri falin í þessu fyrir okkur og svo er þetta jákvæð tenging við eitthvað flottasta sjónvarpsefni sem sýnt er á Íslandi," segir Magnús Hafliðason, markaðsstjóri Dominios. Viðskipti innlent 16.8.2013 13:19 Raforkukostnaður heimila hefur aukist um allt land Hækkun raforkuverðs á einu ári er mest hjá Orkubúi Vestfjarða samkvæmt nýrri samantekt Alþýðusambandsins. Flutnings- og dreifingarkostnaður er mestur hjá Rarik í þéttbýli og Orkusölunni. Viðskipti innlent 16.8.2013 12:28 Útlit fyrir að svartsýnustu hagvaxtarspár rætist Útlit er fyrir að svartsýnustu spár um lítinn hagvöxt hér á landi rætist og hagvöxturinn verði rétt rúmlega eitt prósent. Lítill hagvöxtur skýrist meðal annars af samdrætti í útflutningi. Viðskipti innlent 16.8.2013 10:33 Warren Buffet eykur hlut sinn í GM Hefur nú þegar hagnast mjög á kaupum í General Motors og á nú hlutabréf að andvirði 168 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.8.2013 10:30 Miklar hömlur og óvissa fæla fjárfesta frá Smæð markaðar, óöguð hagstjórn, fjarlægð frá öðrum mörkuðum, skattalöggjöf og pólitísk áhætta eru þess valdandi að Ísland er meðal þeirra landa heims þar sem hömlur á erlendri fjárfestingu eru hvað mestar. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00 Högnuðust um 2.683 milljónir iHagnaður Bakkavarar Group á öðrum ársfjórðungi nam 14,3 milljónum sterlingspunda, eða sem svarar 2.683 milljónum króna. Hagnaðurinn er 258 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra þegar félagið hagnaðist um fjórar milljónir punda, eða sem svarar 750 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00 Slá ryki í augu neytenda „Menn vilja ekki upprunamerkja vörur sínar vegna þess að þeir vilja slá ryki í augu neytandans, það er ekkert flóknara en það,“ segir Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Glófa, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Varma. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00 Spá hærri stýrivöxtum í haust Greiningardeild Arion banka spáir að verðbólga fari upp í 4,5 prósent í október á þessu ári. Sérfræðingur hjá greiningardeildinni segir takmarkað hversu lengi Seðlabanki Íslands geti haldið stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti innlent 15.8.2013 18:00 Telja verðbólgu aukast í 4,3% Tólf mánaða verðbólga fer í 4,3 prósent í mánuðinum gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Þá er verðbólga sögð í spilunum næstu mánuðina. Viðskipti innlent 15.8.2013 14:51 Sameinað undir einu merki Öryggismiðstöðin hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Skaftfelli. Fyrirtækið verður sameinað Öryggismiðstöðinni. Viðskipti innlent 15.8.2013 13:47 Fimm veitingastaðir brutu reglur um verðmerkingar Fulltrúar Neytendastofu fór á 97 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 15.8.2013 13:32 Fyrsti kauphallarsjóðurinn síðan 2004 Viðskipti Kauphöllin (Nasdaq OMX Iceland) hefur tekið til viðskipta nýjan kauphallarsjóð sem rekinn er af Landsbréfum. Sjóðurinn, sem hefur auðkennið "LEQ“ (sem stendur fyrir Landsbréf Equity) fylgir Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 15.8.2013 10:52 Kallað eftir róttækum aðgerðum – Beðið eftir útspili ríkisstjórnarinnar Kallað er eftir róttækum aðgerðum til að koma efnahagslífinu í gang, þetta kemur fram hjá Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ í fréttum Morgunblaðsins í dag. Viðskipti innlent 15.8.2013 10:09 Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um 0,8% í júlí Heildarafli íslenskra skipa í síðasta mánuði, metinn á föstu verði, var 0,8% meiri en í júlí í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 15.8.2013 09:00 Ekki haft tíma til að auglýsa vaxtabætur Frestur til að sækja um sérstakar lánsveðsvaxtabætur rennur út eftir mánuð en umsóknarferlið hefur enn ekki verið auglýst. Óþarfi að hafa áhyggjur, segir ríkisskattstjóri. "Þetta er ekki þannig að menn lokist inni á þessum fresti,“ segir hann. Viðskipti innlent 15.8.2013 07:00 Framleiðir útivistarfatnað í Kína: Segjum aldrei made in Iceland "Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Viðskipti innlent 15.8.2013 07:00 « ‹ ›
Instagram bannar öðrum að nota „Insta“ og „Gram“. Instagram hefur hingað til verið verndað vöruheiti en ekki orðin "Insta“ eða "Gram“. Þar til nú hefur fyrirtækið jafnvel hvatt aðra til þess að nota annað hvort orðanna í forritum sínum. Viðskipti erlent 21.8.2013 10:22
"Gæti sagt að það sé vegna þess að ég elska Ísland" Tónlistarveitan Spotify hefur hafið samstarf við símann og framkvæmdastjóri félagsins í Evrópu vonast til þess að það muni auka hróður íslenskrar tónlistar. Viðskipti innlent 21.8.2013 10:02
Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum en stýrivextir bankans standa nú í sex prósentum. Í uppfærðri spá sem birtist í ritinu Peningamál í morgun er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði tæplega tvö prósent, en það er svipað og spál var í maí. Viðskipti innlent 21.8.2013 09:44
Nýr leikur frá CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP tilkynnir í dag um útgáfu á nýjum tölvuleik EVE: Valkyrie. Leikurinn kemur út á næsta ári og byggir á nýrri tækni á sviði sýndarveruleika. Viðskipti innlent 21.8.2013 08:38
Kaupa, kaupa, kaupa! Starfsmenn vogunarsjóðs voru æstir í að kaupa skuldabréf Glitnis banka þegar ljóst var að endurheimtur í þrotabú bankans voru betri en vonir stóðu til. Skyggnst er á bak við tjöldin í nýrri bók um íslenskt viðskiptalíf eftir hrun. Viðskipti innlent 21.8.2013 07:00
„Heimskulegar leiðir til að deyja“ Myndbandið hefur verið sótt yfir 56 milljón sinnum á Youtube. Myndbandið sýnir hvernig litlar ástralskar baunir deyja með því að haga sér með heimskulegum hætti. Viðskipti erlent 20.8.2013 16:17
Þjóðverjar viðurkenna Bitcoin Þeir sem safna Bitcoin mynt munu ekki koma til með að þurfa að greiða skatt ef verðmæti gjaldmiðilins eykst við ávöxtun. Viðskipti erlent 20.8.2013 14:47
Hagnaður TM eykst um helming Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar hf.(TM) hefur aukist um 47 prósent frá því á sama tíma í fyrra, er segir í hálfs árs uppgjöri fyrirtækisins sem kom út í gær. Heildarhagnaður tímabilsins eftir skatta nam 1.191 milljón króna en var 811 milljónir króna fyrir sama tímabil árið 2012. Viðskipti innlent 20.8.2013 09:30
Smámálameðferð athuguð í haust Athugun á því hvort innleiða megi svokallaða smámálameðferð í íslenskt dómskerfi mun hefjast í haust. Viðskipti innlent 20.8.2013 09:00
Eykon sækir um leitarleyfi í Noregi Íslenskt fyrirtæki undirbýr olíuleit í Noregi. Olíufélagið Eykon hefur sett upp tólf manna starfsstöð í Osló. Viðskipti innlent 19.8.2013 18:54
Verslunarkeðja í eigu þrotabús Landsbankans skráð á markað Stjórnendur skosku verslunarkeðjunnar House of Fraser, sem er í þriðjungs eigu slitastjórnar Landsbankans, hafa ákveðið að skrá félagið á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 19.8.2013 11:30
Útlán ÍLS dragast áfram saman Eignum Íbúðalánasjóðs hefur fjölgað um 16% frá áramótum. 2.109 af 2.578 eignum hefur verið ráðstafað. Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í júlí voru fimmtungi lægri en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 17.8.2013 07:00
Heiðar Már bætir við hlut sinn í Vodafone fyrir rúmlega 78 milljónir Verðmæti Heiðars Más Guðjónssonar í Vodafone nemur nú um 484 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.8.2013 17:00
Þarf að eyða öfluðum gögnum Umboðsmanni skuldara var óheimilt að kalla eftir fjárhags- og skattupplýsingum foreldra ríflega tvítugrar konu sem sótt hafði greiðsluaðlögun hjá embættinu. Viðskipti innlent 16.8.2013 16:30
Dominos einn aðalstyrktaraðili enska boltans "Það eru gríðarlega mörg tækifæri falin í þessu fyrir okkur og svo er þetta jákvæð tenging við eitthvað flottasta sjónvarpsefni sem sýnt er á Íslandi," segir Magnús Hafliðason, markaðsstjóri Dominios. Viðskipti innlent 16.8.2013 13:19
Raforkukostnaður heimila hefur aukist um allt land Hækkun raforkuverðs á einu ári er mest hjá Orkubúi Vestfjarða samkvæmt nýrri samantekt Alþýðusambandsins. Flutnings- og dreifingarkostnaður er mestur hjá Rarik í þéttbýli og Orkusölunni. Viðskipti innlent 16.8.2013 12:28
Útlit fyrir að svartsýnustu hagvaxtarspár rætist Útlit er fyrir að svartsýnustu spár um lítinn hagvöxt hér á landi rætist og hagvöxturinn verði rétt rúmlega eitt prósent. Lítill hagvöxtur skýrist meðal annars af samdrætti í útflutningi. Viðskipti innlent 16.8.2013 10:33
Warren Buffet eykur hlut sinn í GM Hefur nú þegar hagnast mjög á kaupum í General Motors og á nú hlutabréf að andvirði 168 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.8.2013 10:30
Miklar hömlur og óvissa fæla fjárfesta frá Smæð markaðar, óöguð hagstjórn, fjarlægð frá öðrum mörkuðum, skattalöggjöf og pólitísk áhætta eru þess valdandi að Ísland er meðal þeirra landa heims þar sem hömlur á erlendri fjárfestingu eru hvað mestar. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00
Högnuðust um 2.683 milljónir iHagnaður Bakkavarar Group á öðrum ársfjórðungi nam 14,3 milljónum sterlingspunda, eða sem svarar 2.683 milljónum króna. Hagnaðurinn er 258 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra þegar félagið hagnaðist um fjórar milljónir punda, eða sem svarar 750 milljónum króna. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00
Slá ryki í augu neytenda „Menn vilja ekki upprunamerkja vörur sínar vegna þess að þeir vilja slá ryki í augu neytandans, það er ekkert flóknara en það,“ segir Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Glófa, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Varma. Viðskipti innlent 16.8.2013 07:00
Spá hærri stýrivöxtum í haust Greiningardeild Arion banka spáir að verðbólga fari upp í 4,5 prósent í október á þessu ári. Sérfræðingur hjá greiningardeildinni segir takmarkað hversu lengi Seðlabanki Íslands geti haldið stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti innlent 15.8.2013 18:00
Telja verðbólgu aukast í 4,3% Tólf mánaða verðbólga fer í 4,3 prósent í mánuðinum gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Þá er verðbólga sögð í spilunum næstu mánuðina. Viðskipti innlent 15.8.2013 14:51
Sameinað undir einu merki Öryggismiðstöðin hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Skaftfelli. Fyrirtækið verður sameinað Öryggismiðstöðinni. Viðskipti innlent 15.8.2013 13:47
Fimm veitingastaðir brutu reglur um verðmerkingar Fulltrúar Neytendastofu fór á 97 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 15.8.2013 13:32
Fyrsti kauphallarsjóðurinn síðan 2004 Viðskipti Kauphöllin (Nasdaq OMX Iceland) hefur tekið til viðskipta nýjan kauphallarsjóð sem rekinn er af Landsbréfum. Sjóðurinn, sem hefur auðkennið "LEQ“ (sem stendur fyrir Landsbréf Equity) fylgir Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 15.8.2013 10:52
Kallað eftir róttækum aðgerðum – Beðið eftir útspili ríkisstjórnarinnar Kallað er eftir róttækum aðgerðum til að koma efnahagslífinu í gang, þetta kemur fram hjá Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ í fréttum Morgunblaðsins í dag. Viðskipti innlent 15.8.2013 10:09
Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um 0,8% í júlí Heildarafli íslenskra skipa í síðasta mánuði, metinn á föstu verði, var 0,8% meiri en í júlí í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 15.8.2013 09:00
Ekki haft tíma til að auglýsa vaxtabætur Frestur til að sækja um sérstakar lánsveðsvaxtabætur rennur út eftir mánuð en umsóknarferlið hefur enn ekki verið auglýst. Óþarfi að hafa áhyggjur, segir ríkisskattstjóri. "Þetta er ekki þannig að menn lokist inni á þessum fresti,“ segir hann. Viðskipti innlent 15.8.2013 07:00
Framleiðir útivistarfatnað í Kína: Segjum aldrei made in Iceland "Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Viðskipti innlent 15.8.2013 07:00