Þarf að eyða öfluðum gögnum Óli Kristján Ármannsson skrifar 16. ágúst 2013 16:30 Upplýsingaöflun Umboðsmanns skuldara í máli einstæðrar móður var ekki í samræmi við lögu um persónuvernd. Fréttablaðið/Stefán Umboðsmanni skuldara var óheimilt að kalla eftir fjárhags- og skattupplýsingum foreldra ríflega tvítugrar konu sem sótt hafði greiðsluaðlögun hjá embættinu, samkvæmt nýföllnum úrskurði Persónuverndar. Konan, sem er einstæð móðir með eitt barn, hafði í greiðsluerfiðleikum flutt tímabundið aftur í foreldrahús. Í svörum umboðsmanns skuldara til Persónuverndar kemur fram að kallað hafi verið eftir upplýsingunum til þess að meta kostnað við heimilishald. Kallað var eftir launaseðlum þrjá mánuði aftur í tímann, auk afrita af síðustu fjórum skattframtölum. Persónuvernd komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að tímabundin búseta á einum stað réttlætti ekki jafnviðamikla upplýsingagjöf „jafnvel þótt um sé að ræða foreldra uppkominsskuldara“. Þá verði ekki ráðið af lögunum um skuldaaðlögun að sækja megi upplýsingar um alla sem búa undir sama þaki og skuldari, heldur sé það bundið við þá sem halda með honum heimili. Umboðsmanni skuldara var því gert að eyða skattframtölum og launaseðlum sem aflað hafði verið hjá foreldrum konunnar. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Umboðsmanni skuldara var óheimilt að kalla eftir fjárhags- og skattupplýsingum foreldra ríflega tvítugrar konu sem sótt hafði greiðsluaðlögun hjá embættinu, samkvæmt nýföllnum úrskurði Persónuverndar. Konan, sem er einstæð móðir með eitt barn, hafði í greiðsluerfiðleikum flutt tímabundið aftur í foreldrahús. Í svörum umboðsmanns skuldara til Persónuverndar kemur fram að kallað hafi verið eftir upplýsingunum til þess að meta kostnað við heimilishald. Kallað var eftir launaseðlum þrjá mánuði aftur í tímann, auk afrita af síðustu fjórum skattframtölum. Persónuvernd komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að tímabundin búseta á einum stað réttlætti ekki jafnviðamikla upplýsingagjöf „jafnvel þótt um sé að ræða foreldra uppkominsskuldara“. Þá verði ekki ráðið af lögunum um skuldaaðlögun að sækja megi upplýsingar um alla sem búa undir sama þaki og skuldari, heldur sé það bundið við þá sem halda með honum heimili. Umboðsmanni skuldara var því gert að eyða skattframtölum og launaseðlum sem aflað hafði verið hjá foreldrum konunnar.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira