Viðskipti

FÍ kaupir gamla DV-húsið í Þverholti

FÍ fasteignafélag hefur fest kaup á gamla DV húsinu við Þverholt í Reykjavík. Líklegt kaupverð er á milli sjö og átta hundruð milljónir króna. Listaháskóli Íslands er með húsið á langtímaleigu. Leigutekjur FÍ og EBITDA eykst um 40% við kaupin.

Viðskipti innlent

Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður

Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað.

Viðskipti innlent