Viðskipti Björgólfsfeðgar neituðu aðkomu að málinu Feðgarnir voru stærstu eigendur Landsbankans þegar viðskiptin áttu sér stað. Viðskipti innlent 29.4.2014 18:30 STEF getur gert lögbannskröfur á fjarskiptafyrirtæki Hæstiréttur felldi í dag úr gildi hluta úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi lögbannskröfu fjögurra réttahafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. Viðskipti innlent 29.4.2014 17:44 Marel sagði upp 75 starfsmönnum Marel hefur birt uppgjör fyrir fyrsta fjórðung ársins 2014 en þar kemur fram að tekjur fyrirtækisins á tímabilinu námu 154,8 milljónum evra. Viðskipti innlent 29.4.2014 16:40 VÍS tapaði fjórtán milljónum á fyrsta ársfjórðungi Fjórtán milljóna króna tap varð af rekstri Vátryggingafélags Íslands á fyrsta fjórðungi samanborið við 711 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið 2013. Viðskipti innlent 29.4.2014 16:14 Alvarlegur öryggisgalli í Internet Explorer Öryggisgalla er að finna í Internet Explorer vafranum frá Microsoft. Viðskipti innlent 29.4.2014 15:42 Rekstrarhagnaður Össurar tvöfaldast á milli ára Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar hf. jókst um 96% milli ára. Viðskipti innlent 29.4.2014 15:40 Rauðvín framtíðarinnar í pappaflöskum Óbrjótanlegar, umhverfisvænar, 20% af þyngd glers og heldur hitastigi betur. Viðskipti erlent 29.4.2014 13:28 Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Vinna stendur yfir hjá Microsoft að finna nýtt nafn á snjallsíma fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.4.2014 12:58 Björgólfsfeðgar í héraðsdómi Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. Viðskipti innlent 29.4.2014 12:36 Viðskiptin afgreidd á innan við tveimur tímum Magnús Ármann sagðist hafa séð í því "tækifæri til að skjóta sér inn í stokkinn.“ Viðskipti innlent 29.4.2014 11:58 Geta framleitt tíu hús á dag með þrívíddarprentara Kínversk verktakafyrirtæki hefur sérhæft sig í því að byggja hús með þrívíddarprentara. Viðskipti erlent 29.4.2014 11:19 FÍ kaupir gamla DV-húsið í Þverholti FÍ fasteignafélag hefur fest kaup á gamla DV húsinu við Þverholt í Reykjavík. Líklegt kaupverð er á milli sjö og átta hundruð milljónir króna. Listaháskóli Íslands er með húsið á langtímaleigu. Leigutekjur FÍ og EBITDA eykst um 40% við kaupin. Viðskipti innlent 29.4.2014 07:00 Gjaldþrot fimmtungi færri í mars Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu tólf mánuði (apríl 2013 til mars 2014) fjölgaði um níu prósent, borið saman við mánuðina tólf þar á undan. Viðskipti innlent 29.4.2014 07:00 QuizUp hlaut eftirsótt vefverðlaun Webby-verðlaunin afhent í átjánda sinn. Viðskipti innlent 28.4.2014 20:37 Sautján sagt upp hjá Deloitte „Óhjákvæmilegar breytingar,“ segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 28.4.2014 18:33 Krefja Kópavogsbæ um 75 milljarða Erfingjar Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúenda á Vatnsenda, hafa stefnt Kópavogsbæ vegna eignarnáms á landi Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. Viðskipti innlent 28.4.2014 16:20 „Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“ Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta. Viðskipti innlent 28.4.2014 15:41 Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn. Viðskipti innlent 28.4.2014 13:18 Handfylli sölu út um landið en 100 á höfuðborgarsvæðinu Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu 18. til og með 24. apríl voru 100 talsins. Fram kemur á vef Þjóðskrár að þar af hafi 77 verið um eignir í fjölbýli, 19 um sérbýli og fjórir samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Viðskipti innlent 28.4.2014 13:07 24,9% heimila í leiguhúsnæði Alls 24,9 prósent heimila voru í leiguhúsnæði á almennum markaði árið 2013 samanborið við 15,4 prósent heimila árið 2007. Viðskipti innlent 28.4.2014 09:22 Svipmynd Markaðarins: Styður Njarðvíkurliðin og Barcelona Margrét Sanders, formaður SVÞ og framkvæmdastjóri hjá Deloitte, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin fimmtán ár. Hún lærði íþróttafræði, lauk MBA-námi frá WCU í Norður-Karólínu og elskar spænska fótboltann. Viðskipti innlent 28.4.2014 08:42 Verðmat Arion banka á N1 reyndist of hátt Gáfu út leiðréttingu í kjölfar þess að stórar arðgreiðslur gleymdust í reikningnum. Viðskipti innlent 28.4.2014 07:00 Yfirvöld í Sádi-Arabíu skoða löggjöf fyrir Youtube Meðal annars er verið að skoða möguleikann á því að fólk þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að setja inn myndbönd. Viðskipti erlent 27.4.2014 19:13 Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað. Viðskipti innlent 27.4.2014 19:02 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. Viðskipti innlent 26.4.2014 11:06 Of fá hótelrými á HM í Brasilíu Húsnæðiseigendur í Ríó hugsa sér gott til glóðarinnar með útleigu íbúða sinna. Viðskipti erlent 25.4.2014 16:40 Er þér mál? - Nýtt app fyrir klósettferðir í bíó RunPee sér til þess að þú missir ekki af neinu sem skiptir máli. Viðskipti erlent 25.4.2014 15:44 Vandræði með debetkort og dælulykla Margir landsmenn áttu í basli með að nota debetkort og dælulykla í dag. Viðskipti innlent 25.4.2014 14:18 HB Grandi á markað í dag Viðskipti með félagið verða undir auðkenninu GRND. Viðskipti innlent 25.4.2014 11:14 HB Grandi á Aðalmarkað Kauphallarinnar í dag Fer af First North á Aðalmarkaðinn og verður eina sjávarútvegsfyrirtækið. Viðskipti innlent 25.4.2014 07:00 « ‹ ›
Björgólfsfeðgar neituðu aðkomu að málinu Feðgarnir voru stærstu eigendur Landsbankans þegar viðskiptin áttu sér stað. Viðskipti innlent 29.4.2014 18:30
STEF getur gert lögbannskröfur á fjarskiptafyrirtæki Hæstiréttur felldi í dag úr gildi hluta úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi lögbannskröfu fjögurra réttahafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. Viðskipti innlent 29.4.2014 17:44
Marel sagði upp 75 starfsmönnum Marel hefur birt uppgjör fyrir fyrsta fjórðung ársins 2014 en þar kemur fram að tekjur fyrirtækisins á tímabilinu námu 154,8 milljónum evra. Viðskipti innlent 29.4.2014 16:40
VÍS tapaði fjórtán milljónum á fyrsta ársfjórðungi Fjórtán milljóna króna tap varð af rekstri Vátryggingafélags Íslands á fyrsta fjórðungi samanborið við 711 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið 2013. Viðskipti innlent 29.4.2014 16:14
Alvarlegur öryggisgalli í Internet Explorer Öryggisgalla er að finna í Internet Explorer vafranum frá Microsoft. Viðskipti innlent 29.4.2014 15:42
Rekstrarhagnaður Össurar tvöfaldast á milli ára Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar hf. jókst um 96% milli ára. Viðskipti innlent 29.4.2014 15:40
Rauðvín framtíðarinnar í pappaflöskum Óbrjótanlegar, umhverfisvænar, 20% af þyngd glers og heldur hitastigi betur. Viðskipti erlent 29.4.2014 13:28
Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Vinna stendur yfir hjá Microsoft að finna nýtt nafn á snjallsíma fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.4.2014 12:58
Björgólfsfeðgar í héraðsdómi Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. Viðskipti innlent 29.4.2014 12:36
Viðskiptin afgreidd á innan við tveimur tímum Magnús Ármann sagðist hafa séð í því "tækifæri til að skjóta sér inn í stokkinn.“ Viðskipti innlent 29.4.2014 11:58
Geta framleitt tíu hús á dag með þrívíddarprentara Kínversk verktakafyrirtæki hefur sérhæft sig í því að byggja hús með þrívíddarprentara. Viðskipti erlent 29.4.2014 11:19
FÍ kaupir gamla DV-húsið í Þverholti FÍ fasteignafélag hefur fest kaup á gamla DV húsinu við Þverholt í Reykjavík. Líklegt kaupverð er á milli sjö og átta hundruð milljónir króna. Listaháskóli Íslands er með húsið á langtímaleigu. Leigutekjur FÍ og EBITDA eykst um 40% við kaupin. Viðskipti innlent 29.4.2014 07:00
Gjaldþrot fimmtungi færri í mars Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu tólf mánuði (apríl 2013 til mars 2014) fjölgaði um níu prósent, borið saman við mánuðina tólf þar á undan. Viðskipti innlent 29.4.2014 07:00
QuizUp hlaut eftirsótt vefverðlaun Webby-verðlaunin afhent í átjánda sinn. Viðskipti innlent 28.4.2014 20:37
Sautján sagt upp hjá Deloitte „Óhjákvæmilegar breytingar,“ segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 28.4.2014 18:33
Krefja Kópavogsbæ um 75 milljarða Erfingjar Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúenda á Vatnsenda, hafa stefnt Kópavogsbæ vegna eignarnáms á landi Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. Viðskipti innlent 28.4.2014 16:20
„Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“ Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta. Viðskipti innlent 28.4.2014 15:41
Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn. Viðskipti innlent 28.4.2014 13:18
Handfylli sölu út um landið en 100 á höfuðborgarsvæðinu Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu 18. til og með 24. apríl voru 100 talsins. Fram kemur á vef Þjóðskrár að þar af hafi 77 verið um eignir í fjölbýli, 19 um sérbýli og fjórir samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Viðskipti innlent 28.4.2014 13:07
24,9% heimila í leiguhúsnæði Alls 24,9 prósent heimila voru í leiguhúsnæði á almennum markaði árið 2013 samanborið við 15,4 prósent heimila árið 2007. Viðskipti innlent 28.4.2014 09:22
Svipmynd Markaðarins: Styður Njarðvíkurliðin og Barcelona Margrét Sanders, formaður SVÞ og framkvæmdastjóri hjá Deloitte, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin fimmtán ár. Hún lærði íþróttafræði, lauk MBA-námi frá WCU í Norður-Karólínu og elskar spænska fótboltann. Viðskipti innlent 28.4.2014 08:42
Verðmat Arion banka á N1 reyndist of hátt Gáfu út leiðréttingu í kjölfar þess að stórar arðgreiðslur gleymdust í reikningnum. Viðskipti innlent 28.4.2014 07:00
Yfirvöld í Sádi-Arabíu skoða löggjöf fyrir Youtube Meðal annars er verið að skoða möguleikann á því að fólk þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að setja inn myndbönd. Viðskipti erlent 27.4.2014 19:13
Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað. Viðskipti innlent 27.4.2014 19:02
Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. Viðskipti innlent 26.4.2014 11:06
Of fá hótelrými á HM í Brasilíu Húsnæðiseigendur í Ríó hugsa sér gott til glóðarinnar með útleigu íbúða sinna. Viðskipti erlent 25.4.2014 16:40
Er þér mál? - Nýtt app fyrir klósettferðir í bíó RunPee sér til þess að þú missir ekki af neinu sem skiptir máli. Viðskipti erlent 25.4.2014 15:44
Vandræði með debetkort og dælulykla Margir landsmenn áttu í basli með að nota debetkort og dælulykla í dag. Viðskipti innlent 25.4.2014 14:18
HB Grandi á markað í dag Viðskipti með félagið verða undir auðkenninu GRND. Viðskipti innlent 25.4.2014 11:14
HB Grandi á Aðalmarkað Kauphallarinnar í dag Fer af First North á Aðalmarkaðinn og verður eina sjávarútvegsfyrirtækið. Viðskipti innlent 25.4.2014 07:00