Viðskipti innlent Seðlabankinn hefur keypt aflandskrónur fyrir 112,4 milljarða króna Er það mat Seðlabankans að aflandskrónueignir nemi um 88 milljörðum króna eftir viðskiptin. Viðskipti innlent 23.6.2017 16:21 Andri Ólafsson til VÍS Kveður Fréttablaðið og tekur við starfi samskiptastjóra hjá tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 23.6.2017 10:00 Semja um 190 milljóna lóðarskuld kísilversins Reykjaneshöfn samdi við eiganda lóðarinnar undir United Silicon í Helguvík um 190 milljónir króna sem höfðu ekki verið greiddar. 30 milljónir bættust ofan á vegna vanskila síðan árið 2015. Skuldin hefur ekki verið greidd að fullu. Viðskipti innlent 23.6.2017 07:00 Bensínið í Costco blandað bætiefnum Staðfest hefur verið að Costco blandar bætiefni í eldsneyti sem það kaupir hér á landi af Skeljungi. Bætiefnið á meðal annars að hjálpa til við hreinsun og smurningu bílvéla. Viðskipti innlent 22.6.2017 23:25 AGS varar við ofhitnun í íslenska hagkerfinu Þrátt fyrir mikla uppsveiflu í ferðamannaiðnaði og jákvæðan hagvöxt eru Íslendingar hvattir til að stíga varlega niður fæti. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti innlent 22.6.2017 22:14 Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. Viðskipti innlent 22.6.2017 18:58 Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrotameðferð Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 13:23 Könnun: Vilt þú takmarka notkun reiðufjár? Í dag var kynnt skýrsla starfshóps um umfang skattaundanskota og tillögur til aðgerða þar um en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í dag auk annarrar skýrslu sem gerð var um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum. Viðskipti innlent 22.6.2017 12:50 Lindex á Íslandi opnar vefverslun Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust. Viðskipti innlent 22.6.2017 12:23 Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53 Costco lækkar verð á eldsneyti enn frekar Bensínverð Costco hefur lækkað enn frekar og er nú líterinn af dísel olíu 155,9 kr. og líterinn af bensíni er 164,9 kr. Viðskipti innlent 22.6.2017 10:17 Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Viðskipti innlent 22.6.2017 08:31 Dirty Burger skilaði tapi Hamborgarastaðir Dirty Burger and Ribs voru reknir með 4,5 milljóna króna tapi í fyrra samanborið við sex milljóna króna tap árið 2015. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 Hagnaður Coke á Íslandi jókst Drykkjarframleiðandinn Coca-Cola European Partners Ísland, áður Vífilfell, var rekinn með 180 milljóna króna hagnaði í fyrra. Afkoma fyrirtækisins árið 2015 var jákvæð um 89 milljónir og því um 91 milljónar króna viðsnúning að ræða. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 Sögulega lítið um vanskil húsnæðislána Vanskil húsnæðislána eru nú í sögulegu lágmarki. Til marks um það hefur Íbúðalánasjóður einungis tekið til sín 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins. Fara þarf meira en tíu ár aftur í tímann til að finna jafn góða stöðu húseigenda. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 Seinka hóteli á Sjallareitnum út af styrkingu krónunnar Íslandshótel ætla að opna hótel á Sjallareitnum á Akureyri eftir þrjú til fjögur ár en ekki á næsta ári. Framkvæmdastjórinn segir forsendur hafa breyst með styrkingu krónunnar. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 WOW air fyrst í Evrópu til að fljúga nýrri Airbus þotu Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 Krónan veiktist um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar veiktist um tæp tvö prósent gagnvart myntum helstu viðskiptalanda Íslands í gær. Gengisvísitala krónunnar hefur hækkað um 7,1 prósent í mánuðinum en hækkunin nemur um fjórum prósentum það sem af er vikunni. Hefur krónan ekki verið veikari síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00 Dalurinn festir kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi Fjárfestingarfélagið Dalurinn ehf., sem er meðal annars í eigu stjórnenda lyfjafélagsins Alvogen, hefur fest kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi. Viðskipti innlent 21.6.2017 23:30 Aðalbjörg ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla og tekur hún við stöðunni af Óskari Sigurði Einarssyni. Viðskipti innlent 21.6.2017 23:03 Hafnarfjarðarbær eignast St. Jósefsspítala Kaupverð er 100 milljónir króna. Viðskipti innlent 21.6.2017 17:18 Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Viðskipti innlent 21.6.2017 16:39 Jóna Soffía ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Landsvirkjunar Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 21.6.2017 12:50 Eigandi Prooptik í hluthafahóp Kviku Gunnar Henrik B. Gunnarsson, fjárfestir og eigandi gleraugnaverslunarinnar Prooptik, er kominn í hluthafahóp Kviku fjárfestingarbanka með rúmlega tveggja prósenta eignarhlut sem hann á óbeint í gegnum eignarhaldsfélagið RES II. Viðskipti innlent 21.6.2017 09:00 Ísgöngin í Langjökli metin á milljarð króna Félagið sem býður upp á ferðir í ísgöngin í Langjökli er metið á rúman milljarð króna í bókum framtakssjóðsins ITF. Virði félagsins var fært upp um 150 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 21.6.2017 08:00 Rio Tinto tapaði 3,3 milljörðum í Straumsvík Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með 28,8 milljóna dala tapi í fyrra eða sem nemur 3,3 milljörðum króna miðað við gengið í árslok 2016. Viðskipti innlent 21.6.2017 07:30 Hafnar okurtali um Bónus og segir Þórarinn kasta steinum úr glerhúsi Forstjóri Haga telur að gagnrýni á verðlagningu verslunarfyrirtækisins hafi verið ósanngjörn og án innistæðu. Hann vandar hvorki framkvæmdastjóra IKEA né formanni Neytendasamtakann Viðskipti innlent 21.6.2017 07:00 Kvika gerir kauptilboð í allt útgefið hlutafé Virðingar Stjórn Kviku hefur gert 2.560 milljóna króna kauptilboð í allt hlutafé Virðingar. Viðskipti innlent 20.6.2017 17:52 Krónan styrkst um tæp 8 prósent á árinu Á síðasta ári styrktist gengi krónu um 18,4 prósent. Viðskipti innlent 20.6.2017 16:13 Vilja herða aðgerðir gegn kennitöluflakki SA og ASÍ leggja til að hægt verði að banna þeim sem verða uppvísir að kennitöluflakki að eiga og reka hlutafélög og einkahlutafélög í allt að þrjú ár. Viðskipti innlent 20.6.2017 15:47 « ‹ ›
Seðlabankinn hefur keypt aflandskrónur fyrir 112,4 milljarða króna Er það mat Seðlabankans að aflandskrónueignir nemi um 88 milljörðum króna eftir viðskiptin. Viðskipti innlent 23.6.2017 16:21
Andri Ólafsson til VÍS Kveður Fréttablaðið og tekur við starfi samskiptastjóra hjá tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 23.6.2017 10:00
Semja um 190 milljóna lóðarskuld kísilversins Reykjaneshöfn samdi við eiganda lóðarinnar undir United Silicon í Helguvík um 190 milljónir króna sem höfðu ekki verið greiddar. 30 milljónir bættust ofan á vegna vanskila síðan árið 2015. Skuldin hefur ekki verið greidd að fullu. Viðskipti innlent 23.6.2017 07:00
Bensínið í Costco blandað bætiefnum Staðfest hefur verið að Costco blandar bætiefni í eldsneyti sem það kaupir hér á landi af Skeljungi. Bætiefnið á meðal annars að hjálpa til við hreinsun og smurningu bílvéla. Viðskipti innlent 22.6.2017 23:25
AGS varar við ofhitnun í íslenska hagkerfinu Þrátt fyrir mikla uppsveiflu í ferðamannaiðnaði og jákvæðan hagvöxt eru Íslendingar hvattir til að stíga varlega niður fæti. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti innlent 22.6.2017 22:14
Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. Viðskipti innlent 22.6.2017 18:58
Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrotameðferð Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 13:23
Könnun: Vilt þú takmarka notkun reiðufjár? Í dag var kynnt skýrsla starfshóps um umfang skattaundanskota og tillögur til aðgerða þar um en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í dag auk annarrar skýrslu sem gerð var um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum. Viðskipti innlent 22.6.2017 12:50
Lindex á Íslandi opnar vefverslun Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust. Viðskipti innlent 22.6.2017 12:23
Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53
Costco lækkar verð á eldsneyti enn frekar Bensínverð Costco hefur lækkað enn frekar og er nú líterinn af dísel olíu 155,9 kr. og líterinn af bensíni er 164,9 kr. Viðskipti innlent 22.6.2017 10:17
Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Viðskipti innlent 22.6.2017 08:31
Dirty Burger skilaði tapi Hamborgarastaðir Dirty Burger and Ribs voru reknir með 4,5 milljóna króna tapi í fyrra samanborið við sex milljóna króna tap árið 2015. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00
Hagnaður Coke á Íslandi jókst Drykkjarframleiðandinn Coca-Cola European Partners Ísland, áður Vífilfell, var rekinn með 180 milljóna króna hagnaði í fyrra. Afkoma fyrirtækisins árið 2015 var jákvæð um 89 milljónir og því um 91 milljónar króna viðsnúning að ræða. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00
Sögulega lítið um vanskil húsnæðislána Vanskil húsnæðislána eru nú í sögulegu lágmarki. Til marks um það hefur Íbúðalánasjóður einungis tekið til sín 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins. Fara þarf meira en tíu ár aftur í tímann til að finna jafn góða stöðu húseigenda. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00
Seinka hóteli á Sjallareitnum út af styrkingu krónunnar Íslandshótel ætla að opna hótel á Sjallareitnum á Akureyri eftir þrjú til fjögur ár en ekki á næsta ári. Framkvæmdastjórinn segir forsendur hafa breyst með styrkingu krónunnar. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00
Krónan veiktist um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar veiktist um tæp tvö prósent gagnvart myntum helstu viðskiptalanda Íslands í gær. Gengisvísitala krónunnar hefur hækkað um 7,1 prósent í mánuðinum en hækkunin nemur um fjórum prósentum það sem af er vikunni. Hefur krónan ekki verið veikari síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 07:00
Dalurinn festir kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi Fjárfestingarfélagið Dalurinn ehf., sem er meðal annars í eigu stjórnenda lyfjafélagsins Alvogen, hefur fest kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi. Viðskipti innlent 21.6.2017 23:30
Aðalbjörg ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Fossvogsskóla og tekur hún við stöðunni af Óskari Sigurði Einarssyni. Viðskipti innlent 21.6.2017 23:03
Hafnarfjarðarbær eignast St. Jósefsspítala Kaupverð er 100 milljónir króna. Viðskipti innlent 21.6.2017 17:18
Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Viðskipti innlent 21.6.2017 16:39
Jóna Soffía ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Landsvirkjunar Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 21.6.2017 12:50
Eigandi Prooptik í hluthafahóp Kviku Gunnar Henrik B. Gunnarsson, fjárfestir og eigandi gleraugnaverslunarinnar Prooptik, er kominn í hluthafahóp Kviku fjárfestingarbanka með rúmlega tveggja prósenta eignarhlut sem hann á óbeint í gegnum eignarhaldsfélagið RES II. Viðskipti innlent 21.6.2017 09:00
Ísgöngin í Langjökli metin á milljarð króna Félagið sem býður upp á ferðir í ísgöngin í Langjökli er metið á rúman milljarð króna í bókum framtakssjóðsins ITF. Virði félagsins var fært upp um 150 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 21.6.2017 08:00
Rio Tinto tapaði 3,3 milljörðum í Straumsvík Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með 28,8 milljóna dala tapi í fyrra eða sem nemur 3,3 milljörðum króna miðað við gengið í árslok 2016. Viðskipti innlent 21.6.2017 07:30
Hafnar okurtali um Bónus og segir Þórarinn kasta steinum úr glerhúsi Forstjóri Haga telur að gagnrýni á verðlagningu verslunarfyrirtækisins hafi verið ósanngjörn og án innistæðu. Hann vandar hvorki framkvæmdastjóra IKEA né formanni Neytendasamtakann Viðskipti innlent 21.6.2017 07:00
Kvika gerir kauptilboð í allt útgefið hlutafé Virðingar Stjórn Kviku hefur gert 2.560 milljóna króna kauptilboð í allt hlutafé Virðingar. Viðskipti innlent 20.6.2017 17:52
Krónan styrkst um tæp 8 prósent á árinu Á síðasta ári styrktist gengi krónu um 18,4 prósent. Viðskipti innlent 20.6.2017 16:13
Vilja herða aðgerðir gegn kennitöluflakki SA og ASÍ leggja til að hægt verði að banna þeim sem verða uppvísir að kennitöluflakki að eiga og reka hlutafélög og einkahlutafélög í allt að þrjú ár. Viðskipti innlent 20.6.2017 15:47