Viðskipti innlent Allir búnir að kaupa Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Viðskipti innlent 23.5.2007 04:00 Kröfur umfram innistæður Eins og forvitnilegt er að skoða hugmyndir viðskipta- og hagfræðinga um starfslok sín er fróðlegt að skoða hvaða hugmyndir þeir nýútskrifuðu hafa þegar þeir koma út á vinnumarkaðinn. En hvaða augum líta stjórnendur nýútskrifaða viðskipta- og hagfræðinga? Viðskipti innlent 23.5.2007 03:45 Dýrt að vera nýrík Viðskipta- og hagfræðingum gengur illa að spara peningana sem þeir þéna, sérstaklega þeim sem yngri eru. Ný könnun Félags viðskipta- og hagfræðinga, sem sagt er frá í Markaðnum í dag, gefur til kynna að stór hluti þessa hóps treysti sér alls ekki til að leggja meira en tíu þúsund krónur fyrir á mánuði. Viðskipti innlent 23.5.2007 03:00 Norðanflug hefur starfsemi Norðanflug ehf. er nýtt fraktflugfélag sem 3. júní hefur reglubundið flug frá Akureyri til Oostende í Belgíu þrisvar í viku. Með fluginu styttist flutningstími fersks fisks, sem unninn er á Norðausturlandi, um heilan dag. Viðskipti innlent 23.5.2007 02:30 Moody´s staðfestir lánshæfismat Glitnis og Landsbankans Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur staðfest bæði lánshæfismat Landsbankans og Glitnis eftir nýjustu yfirtökur bankanna. Viðskipti innlent 22.5.2007 20:08 Enn eitt metið í Kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan sló enn eitt metið við lokun Kauphallar Íslands í dag þegar hún fór yfir 8.100 stig. Vísitalan hefur aldrei verið hærri. Vísitalan hefur hækkað um 26,38 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 22.5.2007 16:05 Ógildir samruna Frumherja og Aðalskoðunar Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna bílaskoðunarfyrirtækjanna Frumherja og Aðalskoðunar á þeim grundvelli að samruninn hindri virka samkeppni á markaðnum. Frumherji keypti í janúar allt hlutafé Aðalskoðunar og tók Samkeppniseftirlitið samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 22.5.2007 16:00 Vodafone kaupir símaþjónustu Fjölnets Vodafone kaupir símaþjónustu fyrirtækisins Fjölnets á Sauðárkróki samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið á milli félaganna. Um er að ræða allan tækjabúnað sem tengist símrekstri Fjölnets auk þess sem Vodafone mun yfirtaka fyrirliggjandi viðskiptasamninga um símþjónustu Viðskipti innlent 22.5.2007 13:00 FL Group í samstarf við Donald Trump FL Group hefur fjárfest í fjórum fasteignaverkefnum í Bandaríkjunum fyrir 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um þriggja milljarða króna. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu eru verkefnin unnin í samstarfi við Bayrock Group sem er alþjóðlegt fasteignafélag staðsett í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 22.5.2007 12:01 Alfesca kaupir franskt matvælafyrirtæki Alfesca hefur náð samningum um yfirtöku á franska matvælafyrirtækinu Le Traiteur Grec, sem framleiðir álegg úr grænmeti. Kaupverð nemur 19,7 milljónum evra, jafnvirði 1.669 milljóna íslenskra króna. Greitt verður með reiðufé en gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn í næsta mánuði að lokinni endurfjármögnun. Viðskipti innlent 22.5.2007 11:28 TM Software semur við norsku sjúkrahúsapótekin Íslenska tæknifyrirtækið TM Software hefur gert stærsta samning íslensks fyrirtækis á sviði heilbrigðiupplýsingatækni. Norsku sjúkrahúsapótekin ANS hafa undirritað samning við fyrirtækið um um þróun hugbúnaðar fyrir rafræna lyfjaumsýslu. Viðskipti innlent 22.5.2007 09:54 Stefna að yfirtöku á finnskum banka Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur keypt meirihluta í finnska bankanum eQ Corporation, sem sérhæfir sig í eignastýringu, verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Gert verður yfirtökutilboð í allt hlutafé og kauprétti í bankann. Samanlagt kaupvirði er 260 milljónir evra, jafnvirði um 22 milljarða íslenskra króna. Stjórn eQ mælir með því að hluthafar og rétthafar samþykki yfirtökutilboðið. Viðskipti innlent 22.5.2007 09:20 Risasamruni á Ítalíu Stjórn ítalska bankans Unicredit greindi frá því um helgina að samningar hefðu náðst um kaup á ítalska bankanum Capitalia. Kaupverð, sem greiðist að öllu leyti með hlutafé, nemur 22 milljörðum evra, jafnvirði 1.882 milljörðum íslenskra króna. Hluthafar beggja banka eiga þó eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti innlent 22.5.2007 05:30 Fjárfesta í neytendageiranum Eignarhaldsfélagið Arev og Icebank hafa stofnað nýjan einkafjármagnssjóð, Arev N1. Sjóðurinn hefur allt að þrjá milljarða króna til fjárfestinga í íslenskum neytendavörufyrirtækjum á sviði heildsölu, smásölu og þjónustu. Þetta mun vera eini sjóðurinn með þessu sniði hérlendis sem fjárfestir í neytendavörufyrirtækjum. Viðskipti innlent 22.5.2007 05:00 Sól kaupir Emmessís Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Auðhumlu svf., móðurfélags Mjólkursamsölunnar og Sólar ehf. um kaup þess síðarnefnda á Emmessís hf. Fram kemur í tilkynningu að samkomulag hafi verið undirritað með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Kaupverð er sagt trúnaðarmál. Viðskipti innlent 22.5.2007 02:00 Actavis kemur að lyfi í BNA Actavis hefur hafið sölu á þvagfæralyfinu Finasteride í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar, FDA. Finasteride er notað við góðkynja stækkun í blöðruhálskirtli. Í tilkynningu Actavis kemur fram að Finasteride sé sjötta samheitalyfið sem félagið markaðssetji í Bandaríkjunum á þessu ári, en ætlunin sé að koma með 18 til 20 lyf á markaðinn í ár. Viðskipti innlent 22.5.2007 02:00 Spá 4,1 prósents verðbólgu Greiningardeild Landsbankans segir nýjustu hagvísa benda til að töluvert meiri verðbólguþrýstingur sé í hagkerfinu og gerir ráð fyrir 4,1 prósents verðbólgu á árinu öllu. Viðskipti innlent 21.5.2007 16:13 Actavis fær leyfi fyrir þvagfæralyfi í Bandaríkjunum Actavis hefur hafið sölu á þvagfæralyfinu Finasteride í Bandaríkjunum eftir að félagið fékk samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar fyrir því að markaðssetja það. Viðskipti innlent 21.5.2007 14:51 Icebank og Arev stofna nýjan einkafjármagnssjóð Eignarhaldsfélagið Arev og Icebank hafa stofnað nýjan einkafjármagnssjóð, Arev N1. Sjóðurinn hefur allt að þrjá milljarða króna til fjárfestinga í íslenskum neytendavörufyrirtækjum, aðallega á sviði heildsölu, smásölu og þjónustu. Þetta er eini sjóðurinn með þessu sniði hérlendis, sem fjárfestir í neytendavörufyrirtækjum. Viðskipti innlent 21.5.2007 10:19 Peningaskápurinn... Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Viðskipti innlent 19.5.2007 00:01 Ný stjórn reynist fjármálamörkuðum vel Verði af myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, eins og útlit er fyrir, mun stjórnin að öllum líkindum reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld, að sögn greiningardeildar Glitnis. Deildin telur ekki líkur á miklum breytingum og þykir ólíklegt að skattar á fyrirtæki og fjármagnstekjur verði hækkaðir. Viðskipti innlent 18.5.2007 11:56 Verðbólguhorfur ámóta og í mars Verðbólguhjöðnun hefur gengið heldur hægar en Seðlabankinn gerði ráð fyrir, en þó ekki svo að hafi enn áhrif á ákvarðanir bankans um stýrivexti. Davíð Oddsson seðlabankastjóri kynnti í gær ákvörðun bankans um að hafa stýrivexti óbreytta í 14,25 prósentum. Að óbreyttu segir hann að vaxtalækkunarferli bankans gæti hafist í lok þessa árs. Viðskipti innlent 17.5.2007 07:15 Komumst ekki hjá því að taka upp evru Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. Viðskipti innlent 17.5.2007 06:00 Föllum um þrjú sæti Ísland fellur úr fjórða sæti í það sjöunda í samanburði IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni þjóða. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynntu niðurstöður könnunarinnar í gær. Í könnuninni er metin samkeppnishæfni 55 landa út frá yfir 300 hagvísum og svörum frá áhrifamönnum í viðskiptalífi. Viðskipti innlent 17.5.2007 05:15 Nýherji kaupir danskt tæknifyrirtæki Nýherji hefur fest kaup á danska fyrirtækinu Dansupport A/S í Óðinsvéum í Danmörku. Um er að ræða þjónustufyrirtæki sem er sérhæft í uppsetningu á tölvu-, samskipta- og símakerfum fyrir meðalstór fyrirtæki eftir því sem segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Viðskipti innlent 16.5.2007 14:45 Verðbólguþrýstingur enn of mikill Davíð Oddsson seðlabankastjóri, segir undirliggjandi verðbólgu enn langt yfir verðbólgumarkmiðum bankans og að verðbólga hafi hjaðnað nokkru hægar en spá bankans í mars hafi gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 16.5.2007 11:24 Óbreyttir stýrivextir taldir langlíklegastir Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir að stýrivextir verði áfram 14,25 prósent. Verðbólga hefur reynst þrálátari en gert var ráð fyrir og langvarandi hátt vaxtastig ekki útilokað. Viðskipti innlent 16.5.2007 08:15 Víxlverkun Kína og Bandaríkjanna nærir hagkerfi heimsins Dr. Pedro Videla, prófessor við Roosevelt University í Chicago í Bandaríkjunum fjallaði um þróun efnahagsmála heimsins til lengri tíma litið og las í stefnu fjármálamarkaða og gjaldmiðla á ráðstefnu sem Kaupþing og Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir síðasta föstudag. Óli Kristján Ármannsson sat fyrirlesturinn þar sem fram kom að framtíðarstöðugleiki heimshagkerfisins væri mikið til undir Kínverjum kominn. Viðskipti innlent 16.5.2007 07:00 Spákaupmaðurinn: Krónuprinsinn Björgólfur Thor Jæja, sennilega getur maður farið í sumarfrí rólegur yfir krónunni. Þökk sé Björgólfi Thor. Yfirtaka á Actavis mun halda krónunni uppi fram á haustið, auk þess sem markaðurinn hér heima mun fá stuðning við þetta. Viðskipti innlent 16.5.2007 00:01 Veislan í Gramercy Sir Philip Green, eigandi Arcadia, blés til mikillar veislu í New York í Bandaríkjunum á þriðjudag í síðustu viku. Tilefnið var upphaf sölu á splunkunýrri fatalínu stjörnufyrirsætunnar Kate Moss, sem hún hannaði fyrir Topshop. Viðskipti innlent 16.5.2007 00:01 « ‹ ›
Allir búnir að kaupa Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Viðskipti innlent 23.5.2007 04:00
Kröfur umfram innistæður Eins og forvitnilegt er að skoða hugmyndir viðskipta- og hagfræðinga um starfslok sín er fróðlegt að skoða hvaða hugmyndir þeir nýútskrifuðu hafa þegar þeir koma út á vinnumarkaðinn. En hvaða augum líta stjórnendur nýútskrifaða viðskipta- og hagfræðinga? Viðskipti innlent 23.5.2007 03:45
Dýrt að vera nýrík Viðskipta- og hagfræðingum gengur illa að spara peningana sem þeir þéna, sérstaklega þeim sem yngri eru. Ný könnun Félags viðskipta- og hagfræðinga, sem sagt er frá í Markaðnum í dag, gefur til kynna að stór hluti þessa hóps treysti sér alls ekki til að leggja meira en tíu þúsund krónur fyrir á mánuði. Viðskipti innlent 23.5.2007 03:00
Norðanflug hefur starfsemi Norðanflug ehf. er nýtt fraktflugfélag sem 3. júní hefur reglubundið flug frá Akureyri til Oostende í Belgíu þrisvar í viku. Með fluginu styttist flutningstími fersks fisks, sem unninn er á Norðausturlandi, um heilan dag. Viðskipti innlent 23.5.2007 02:30
Moody´s staðfestir lánshæfismat Glitnis og Landsbankans Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur staðfest bæði lánshæfismat Landsbankans og Glitnis eftir nýjustu yfirtökur bankanna. Viðskipti innlent 22.5.2007 20:08
Enn eitt metið í Kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan sló enn eitt metið við lokun Kauphallar Íslands í dag þegar hún fór yfir 8.100 stig. Vísitalan hefur aldrei verið hærri. Vísitalan hefur hækkað um 26,38 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 22.5.2007 16:05
Ógildir samruna Frumherja og Aðalskoðunar Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna bílaskoðunarfyrirtækjanna Frumherja og Aðalskoðunar á þeim grundvelli að samruninn hindri virka samkeppni á markaðnum. Frumherji keypti í janúar allt hlutafé Aðalskoðunar og tók Samkeppniseftirlitið samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 22.5.2007 16:00
Vodafone kaupir símaþjónustu Fjölnets Vodafone kaupir símaþjónustu fyrirtækisins Fjölnets á Sauðárkróki samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið á milli félaganna. Um er að ræða allan tækjabúnað sem tengist símrekstri Fjölnets auk þess sem Vodafone mun yfirtaka fyrirliggjandi viðskiptasamninga um símþjónustu Viðskipti innlent 22.5.2007 13:00
FL Group í samstarf við Donald Trump FL Group hefur fjárfest í fjórum fasteignaverkefnum í Bandaríkjunum fyrir 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um þriggja milljarða króna. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu eru verkefnin unnin í samstarfi við Bayrock Group sem er alþjóðlegt fasteignafélag staðsett í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 22.5.2007 12:01
Alfesca kaupir franskt matvælafyrirtæki Alfesca hefur náð samningum um yfirtöku á franska matvælafyrirtækinu Le Traiteur Grec, sem framleiðir álegg úr grænmeti. Kaupverð nemur 19,7 milljónum evra, jafnvirði 1.669 milljóna íslenskra króna. Greitt verður með reiðufé en gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn í næsta mánuði að lokinni endurfjármögnun. Viðskipti innlent 22.5.2007 11:28
TM Software semur við norsku sjúkrahúsapótekin Íslenska tæknifyrirtækið TM Software hefur gert stærsta samning íslensks fyrirtækis á sviði heilbrigðiupplýsingatækni. Norsku sjúkrahúsapótekin ANS hafa undirritað samning við fyrirtækið um um þróun hugbúnaðar fyrir rafræna lyfjaumsýslu. Viðskipti innlent 22.5.2007 09:54
Stefna að yfirtöku á finnskum banka Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur keypt meirihluta í finnska bankanum eQ Corporation, sem sérhæfir sig í eignastýringu, verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Gert verður yfirtökutilboð í allt hlutafé og kauprétti í bankann. Samanlagt kaupvirði er 260 milljónir evra, jafnvirði um 22 milljarða íslenskra króna. Stjórn eQ mælir með því að hluthafar og rétthafar samþykki yfirtökutilboðið. Viðskipti innlent 22.5.2007 09:20
Risasamruni á Ítalíu Stjórn ítalska bankans Unicredit greindi frá því um helgina að samningar hefðu náðst um kaup á ítalska bankanum Capitalia. Kaupverð, sem greiðist að öllu leyti með hlutafé, nemur 22 milljörðum evra, jafnvirði 1.882 milljörðum íslenskra króna. Hluthafar beggja banka eiga þó eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti innlent 22.5.2007 05:30
Fjárfesta í neytendageiranum Eignarhaldsfélagið Arev og Icebank hafa stofnað nýjan einkafjármagnssjóð, Arev N1. Sjóðurinn hefur allt að þrjá milljarða króna til fjárfestinga í íslenskum neytendavörufyrirtækjum á sviði heildsölu, smásölu og þjónustu. Þetta mun vera eini sjóðurinn með þessu sniði hérlendis sem fjárfestir í neytendavörufyrirtækjum. Viðskipti innlent 22.5.2007 05:00
Sól kaupir Emmessís Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Auðhumlu svf., móðurfélags Mjólkursamsölunnar og Sólar ehf. um kaup þess síðarnefnda á Emmessís hf. Fram kemur í tilkynningu að samkomulag hafi verið undirritað með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Kaupverð er sagt trúnaðarmál. Viðskipti innlent 22.5.2007 02:00
Actavis kemur að lyfi í BNA Actavis hefur hafið sölu á þvagfæralyfinu Finasteride í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar, FDA. Finasteride er notað við góðkynja stækkun í blöðruhálskirtli. Í tilkynningu Actavis kemur fram að Finasteride sé sjötta samheitalyfið sem félagið markaðssetji í Bandaríkjunum á þessu ári, en ætlunin sé að koma með 18 til 20 lyf á markaðinn í ár. Viðskipti innlent 22.5.2007 02:00
Spá 4,1 prósents verðbólgu Greiningardeild Landsbankans segir nýjustu hagvísa benda til að töluvert meiri verðbólguþrýstingur sé í hagkerfinu og gerir ráð fyrir 4,1 prósents verðbólgu á árinu öllu. Viðskipti innlent 21.5.2007 16:13
Actavis fær leyfi fyrir þvagfæralyfi í Bandaríkjunum Actavis hefur hafið sölu á þvagfæralyfinu Finasteride í Bandaríkjunum eftir að félagið fékk samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar fyrir því að markaðssetja það. Viðskipti innlent 21.5.2007 14:51
Icebank og Arev stofna nýjan einkafjármagnssjóð Eignarhaldsfélagið Arev og Icebank hafa stofnað nýjan einkafjármagnssjóð, Arev N1. Sjóðurinn hefur allt að þrjá milljarða króna til fjárfestinga í íslenskum neytendavörufyrirtækjum, aðallega á sviði heildsölu, smásölu og þjónustu. Þetta er eini sjóðurinn með þessu sniði hérlendis, sem fjárfestir í neytendavörufyrirtækjum. Viðskipti innlent 21.5.2007 10:19
Peningaskápurinn... Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Viðskipti innlent 19.5.2007 00:01
Ný stjórn reynist fjármálamörkuðum vel Verði af myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, eins og útlit er fyrir, mun stjórnin að öllum líkindum reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld, að sögn greiningardeildar Glitnis. Deildin telur ekki líkur á miklum breytingum og þykir ólíklegt að skattar á fyrirtæki og fjármagnstekjur verði hækkaðir. Viðskipti innlent 18.5.2007 11:56
Verðbólguhorfur ámóta og í mars Verðbólguhjöðnun hefur gengið heldur hægar en Seðlabankinn gerði ráð fyrir, en þó ekki svo að hafi enn áhrif á ákvarðanir bankans um stýrivexti. Davíð Oddsson seðlabankastjóri kynnti í gær ákvörðun bankans um að hafa stýrivexti óbreytta í 14,25 prósentum. Að óbreyttu segir hann að vaxtalækkunarferli bankans gæti hafist í lok þessa árs. Viðskipti innlent 17.5.2007 07:15
Komumst ekki hjá því að taka upp evru Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. Viðskipti innlent 17.5.2007 06:00
Föllum um þrjú sæti Ísland fellur úr fjórða sæti í það sjöunda í samanburði IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni þjóða. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynntu niðurstöður könnunarinnar í gær. Í könnuninni er metin samkeppnishæfni 55 landa út frá yfir 300 hagvísum og svörum frá áhrifamönnum í viðskiptalífi. Viðskipti innlent 17.5.2007 05:15
Nýherji kaupir danskt tæknifyrirtæki Nýherji hefur fest kaup á danska fyrirtækinu Dansupport A/S í Óðinsvéum í Danmörku. Um er að ræða þjónustufyrirtæki sem er sérhæft í uppsetningu á tölvu-, samskipta- og símakerfum fyrir meðalstór fyrirtæki eftir því sem segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Viðskipti innlent 16.5.2007 14:45
Verðbólguþrýstingur enn of mikill Davíð Oddsson seðlabankastjóri, segir undirliggjandi verðbólgu enn langt yfir verðbólgumarkmiðum bankans og að verðbólga hafi hjaðnað nokkru hægar en spá bankans í mars hafi gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 16.5.2007 11:24
Óbreyttir stýrivextir taldir langlíklegastir Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir að stýrivextir verði áfram 14,25 prósent. Verðbólga hefur reynst þrálátari en gert var ráð fyrir og langvarandi hátt vaxtastig ekki útilokað. Viðskipti innlent 16.5.2007 08:15
Víxlverkun Kína og Bandaríkjanna nærir hagkerfi heimsins Dr. Pedro Videla, prófessor við Roosevelt University í Chicago í Bandaríkjunum fjallaði um þróun efnahagsmála heimsins til lengri tíma litið og las í stefnu fjármálamarkaða og gjaldmiðla á ráðstefnu sem Kaupþing og Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir síðasta föstudag. Óli Kristján Ármannsson sat fyrirlesturinn þar sem fram kom að framtíðarstöðugleiki heimshagkerfisins væri mikið til undir Kínverjum kominn. Viðskipti innlent 16.5.2007 07:00
Spákaupmaðurinn: Krónuprinsinn Björgólfur Thor Jæja, sennilega getur maður farið í sumarfrí rólegur yfir krónunni. Þökk sé Björgólfi Thor. Yfirtaka á Actavis mun halda krónunni uppi fram á haustið, auk þess sem markaðurinn hér heima mun fá stuðning við þetta. Viðskipti innlent 16.5.2007 00:01
Veislan í Gramercy Sir Philip Green, eigandi Arcadia, blés til mikillar veislu í New York í Bandaríkjunum á þriðjudag í síðustu viku. Tilefnið var upphaf sölu á splunkunýrri fatalínu stjörnufyrirsætunnar Kate Moss, sem hún hannaði fyrir Topshop. Viðskipti innlent 16.5.2007 00:01