Viðskipti innlent Viðræður en ekki samkomulag Landsbankinn átti í viðræðum við breska fjármálaeftirlitið (FSA) um að Icesave innlánareikningar bankans í Bretlendi yrðu færðir með flýtimeðferð yfir í dótturfélag hans þar í landi. Þetta fullyrðir Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og vísar í yfirlýsingar fyrrum Viðskipti innlent 2.3.2009 23:16 Bresk stjórnvöld lofuðu ekki flýtimeðferð vegna Icesave Ekkert samkomulag var gert um flýtimeðferð til þess að koma Icesave reikningunum í breska lögsögu líkt og Björgólfur Thor Björgólfsson hélt fram í viðtali við Kompás skömmu eftir hrun bankanna. Viðskipti innlent 2.3.2009 19:46 Íslandsbanki og Landsbanki afskrifa um 3 milljarða vegna Árvakurs Íslandsbanki og Landsbankinn munu afskrifa um þrjá milljarða króna af skuldum útgáfufélags Morgunblaðsins. Heildarskuldir félagsins við ríkisbankana tvo eru tæpir fimm milljarðar. Viðskipti innlent 2.3.2009 18:49 Mosaic Fashions komið í greiðslustöðvun Mosaic Fahions hefur verið sett í greiðslustöðvun og hefur stærstur hluti fyrirtækisins og hefur stærstur hluti félagsins verið seldur Kaupþingi og stjórn Mosaics. Viðskipti innlent 2.3.2009 17:12 Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33 Verð á þorski til eigin vinnslu lækkað um 15% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag, 2. mars, var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 15%. Viðskipti innlent 2.3.2009 14:14 Nýr verðbréfasjóður orðinn 5 milljarðar kr. að stærð Fyrir áramótin setti Eignastýring Íslandsbanka nýjan verðbréfasjóð á markað og ber hann heitið „Ríkissafn - ríkisskuldabréf og innlán". Sjóðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur fjárfesta og eru eignir sjóðsins nú strax orðnar um 5 milljarðar króna. Viðskipti innlent 2.3.2009 13:51 Fimm starfsmenn Kaupþings hætta í sátt og bróðerni Fimm starfsmanna Nýja Kaupþings hafa látið af störfum. Þeir láta af störfum í sátt og bróðerni við bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 2.3.2009 13:04 Norðmenn halda uppi smíði hraðfiskibáta hérlendis Norskir sjómenn og útvegsmenn halda uppi smíði hraðfiskibáta hér á landi, eftir að innanlandsmarkaðurinn hrundi. Er nú svo komið að engin bátur er í smíðum hérlendis fyrir Íslendinga. Viðskipti innlent 2.3.2009 12:24 Sennilegt að gjaldeyrishöft verði milduð á næstu mánuðum Greining Íslandsbanka telur sennilegt að gjaldeyrishöft Seðlabankans verði milduð á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. Viðskipti innlent 2.3.2009 11:57 Lítilsháttar aukning umsvifa á húsnæðismarkaði Umsvif á húsnæðismarkaði jukust lítillega í febrúar frá fyrri mánuði en samtals voru gerðir 175 kaupsamningar um húsnæði í febrúar samanborið við 117 samninga í janúar. Viðskipti innlent 2.3.2009 11:46 Hafmynd selur tvo dvergkafbáta til Bretlands Hafmynd gekk frá sölu á tveimur kafbátum til Bretlands í síðustu viku. Kaupandinn er fyrirtækið NCS sem vinnur við m.a. pípueftirlit fyrir olíufélög víða um heiminn. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:56 Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21 Skuldabréf Exista sett á athugunarlista Skuldabréf útgefin af Exista hf. hafa verið færð á athugunarlista vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda með vísan til tilkynningar frá félaginu, dags. 1. mars 2009, um greiðsluerfiðleika félagsins. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:00 Gjaldeyrishöft ekki afnumin að sinni Samkvæmt nýjum reglum um gjaldeyrismál ber að endurskoða þær eigi síðar en 1. mars 2009. Seðlabank Íslands hefur metið hvort nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að afnema gjaldeyrishöft séu til staðar og komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. Viðskipti innlent 2.3.2009 09:09 Mosaic Fashions í greiðslustöðvun í dag Mosaic Fashions verður bútað í sundur og sett í greiðslustöðvun í dag samkvæmt frétt í breska blaðinu Sunday Times. Viðskipti innlent 2.3.2009 08:18 Vinnuhópur skipaður um málefni Sparisjóðabankans Í framhaldi af þeim viðræðum sem hafa átt sér stað á milli Sparisjóðabanka Íslands hf. og stærstu lánveitenda bankans um fjárhagslega endurskipulagningu hans hefur verið skipaður vinnuhópur með fulltrúum Seðlabanka Íslands, erlendra lánveitenda og bankans sjálfs. Viðskipti innlent 2.3.2009 08:01 Exista leitar samninga um frestun á greiðslu vaxta og afborgana Staða Exista er óljós af þeim sökum og hyggst félagið leita samninga um frestun á greiðslu vaxta og afborgana á skuldbindingum félagsins sem koma til gjalddaga á meðan á þeim viðræðum stendur. Viðskipti innlent 2.3.2009 07:55 Fjármálaeftirlitið skoðar meint peningaþvætti Fjármálaeftirlitið rannsakar nú ásakanir um peningaþvætti rússneskra einstaklinga og fyrirtækja, sem fram hafa komið nýlega. Viðskipti innlent 2.3.2009 04:00 Viðskiptaráðherra í Harvard og Yale Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, fór til Bandaríkjanna 26. og 27. febrúar. Hann hélt fyrirlestra um íslenskt efnahagslíf og sérstaklega endurreisnarstarfið fyrir sérfræðinga Harvard og Yale háskóla. Viðskipti innlent 1.3.2009 12:16 Hröð stýrivaxtalækkun nauðsynleg Afnám gjaldeyrishafta og hröð stýrivaxtalækkun er grunnforsenda fyrir endurreisn efnhagslífsins að mati Ólafs Ísleifssonar, hagfræðings og Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins Viðskipti innlent 1.3.2009 12:06 Leita að 50 milljónum dollara í útrásarverkefni Reykjavík Geothermal sem Guðmundur Þóroddsson fyrrum forstjóri REI og Orkuveitunnar stofnaði í ágúst í fyrra leitar nú að 50 milljónum dollara frá alþjóðlegum fjárfestum. Gunnar Örn Gunnarsson forstjóri fyrritækisins segir ætlunina að setja peningana í verkefni í þremur löndum um þróun og byggingu virkjana. Hann segir fyrirtækið gera sér grein fyrir að upphæðin sé stór en hún er hugsuð yfir fimm ára tímabil. Viðskipti innlent 28.2.2009 13:30 Segir annan eiganda Tals hafa haldið sér nauðugri Ragnhildur Ágústsdóttir, sem á fimmtudag var vikið úr starfi sem forstjóri Tals, hefur kært Jóhann Óla Guðmundsson, annan aðaleiganda Tals, og lögmann hans fyrir frelsissviptingu. Hún fullyrðir að þeir hafi haldið sér nauðugri í fundarherbergi í höfuðstöðvum Tals í hátt í klukkustund og látið taka farsímanúmer hennar úr sambandi. Viðskipti innlent 28.2.2009 00:01 Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Viðskipti innlent 28.2.2009 00:01 Hagnaður Íslandspósts nam 79 milljónum króna í fyrra Hagnaður varð af rekstri Íslandspósts hf. á árinu 2008 að fjárhæð 79 milljónir króna og var EBITDA um 522 milljónir króna. Heildartekjur félagsins á síðasta ári námu 6,6 milljörðum króna og höfðu aukist um 7% frá fyrra ári. Heildareignir voru 4,9 milljarðar króna í árslok 2008 og eigið fé nam 2,6 milljörðum króna. Félagið greiddi 90 milljónir króna í arð til ríkissjóðs á árinu. Viðskipti innlent 27.2.2009 20:19 SPRON stefnir að sameiningu við dótturfélög Stjórn SPRON vill stefna að sameiningu dótturfélaga þess, Frjálsa Fjárfestingabankans og SPRON verðbréfa við móðurfélagið. Í tilkynningu frá SPRON segir að sameiningarnar séu liður í þeim skipulagsbreytingum sem Viðskipti innlent 27.2.2009 19:37 Situr uppi með rúmlega sex milljóna skuld vegna bílaláns Fjögurra barna einstæð móðir situr uppi með rúmlega sex milljóna skuld eftir að hafa tekið bílalán. Bílinn hennar var tekinn upp í skuldina fyrir eina milljón. Umboðsmaður neytenda ætlar að ræða við forsvarsmenn bílafjármögnunarfyrirtækja. Viðskipti innlent 27.2.2009 18:58 Fékk verstu seðlabankastöðu meðal vestrænna þjóða Fyrirsögn norsku vefsíðunnar e24.no á umfjöllun um fyrsta blaðamannafund Sven Harald Öygard nýs seðlabankastjóra er „Fékk verstu seðlabankastöðu meðal vestrænna þjóða“. Er þar átt við að erfiðleikarnir sem Sven Harald kemur til með að glíma við virðast nær óyfirstíganlegir. Viðskipti innlent 27.2.2009 13:39 Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58 Sven Harald skilur vandann betur en margir heimamenn Ráðning Norðmannsins Sven Harald Qygard í stöðu seðlabankastjóra hefur vakið mikla athygli í Noregi. Meðal annars kemur fram á vefsíðunni e24.no að Sven Harald skilji betur vanda Íslendinga en margir heimamenn. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:42 « ‹ ›
Viðræður en ekki samkomulag Landsbankinn átti í viðræðum við breska fjármálaeftirlitið (FSA) um að Icesave innlánareikningar bankans í Bretlendi yrðu færðir með flýtimeðferð yfir í dótturfélag hans þar í landi. Þetta fullyrðir Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og vísar í yfirlýsingar fyrrum Viðskipti innlent 2.3.2009 23:16
Bresk stjórnvöld lofuðu ekki flýtimeðferð vegna Icesave Ekkert samkomulag var gert um flýtimeðferð til þess að koma Icesave reikningunum í breska lögsögu líkt og Björgólfur Thor Björgólfsson hélt fram í viðtali við Kompás skömmu eftir hrun bankanna. Viðskipti innlent 2.3.2009 19:46
Íslandsbanki og Landsbanki afskrifa um 3 milljarða vegna Árvakurs Íslandsbanki og Landsbankinn munu afskrifa um þrjá milljarða króna af skuldum útgáfufélags Morgunblaðsins. Heildarskuldir félagsins við ríkisbankana tvo eru tæpir fimm milljarðar. Viðskipti innlent 2.3.2009 18:49
Mosaic Fashions komið í greiðslustöðvun Mosaic Fahions hefur verið sett í greiðslustöðvun og hefur stærstur hluti fyrirtækisins og hefur stærstur hluti félagsins verið seldur Kaupþingi og stjórn Mosaics. Viðskipti innlent 2.3.2009 17:12
Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33
Verð á þorski til eigin vinnslu lækkað um 15% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag, 2. mars, var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 15%. Viðskipti innlent 2.3.2009 14:14
Nýr verðbréfasjóður orðinn 5 milljarðar kr. að stærð Fyrir áramótin setti Eignastýring Íslandsbanka nýjan verðbréfasjóð á markað og ber hann heitið „Ríkissafn - ríkisskuldabréf og innlán". Sjóðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur fjárfesta og eru eignir sjóðsins nú strax orðnar um 5 milljarðar króna. Viðskipti innlent 2.3.2009 13:51
Fimm starfsmenn Kaupþings hætta í sátt og bróðerni Fimm starfsmanna Nýja Kaupþings hafa látið af störfum. Þeir láta af störfum í sátt og bróðerni við bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 2.3.2009 13:04
Norðmenn halda uppi smíði hraðfiskibáta hérlendis Norskir sjómenn og útvegsmenn halda uppi smíði hraðfiskibáta hér á landi, eftir að innanlandsmarkaðurinn hrundi. Er nú svo komið að engin bátur er í smíðum hérlendis fyrir Íslendinga. Viðskipti innlent 2.3.2009 12:24
Sennilegt að gjaldeyrishöft verði milduð á næstu mánuðum Greining Íslandsbanka telur sennilegt að gjaldeyrishöft Seðlabankans verði milduð á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. Viðskipti innlent 2.3.2009 11:57
Lítilsháttar aukning umsvifa á húsnæðismarkaði Umsvif á húsnæðismarkaði jukust lítillega í febrúar frá fyrri mánuði en samtals voru gerðir 175 kaupsamningar um húsnæði í febrúar samanborið við 117 samninga í janúar. Viðskipti innlent 2.3.2009 11:46
Hafmynd selur tvo dvergkafbáta til Bretlands Hafmynd gekk frá sölu á tveimur kafbátum til Bretlands í síðustu viku. Kaupandinn er fyrirtækið NCS sem vinnur við m.a. pípueftirlit fyrir olíufélög víða um heiminn. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:56
Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21
Skuldabréf Exista sett á athugunarlista Skuldabréf útgefin af Exista hf. hafa verið færð á athugunarlista vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda með vísan til tilkynningar frá félaginu, dags. 1. mars 2009, um greiðsluerfiðleika félagsins. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:00
Gjaldeyrishöft ekki afnumin að sinni Samkvæmt nýjum reglum um gjaldeyrismál ber að endurskoða þær eigi síðar en 1. mars 2009. Seðlabank Íslands hefur metið hvort nauðsynleg skilyrði þess að hægt sé að afnema gjaldeyrishöft séu til staðar og komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki. Viðskipti innlent 2.3.2009 09:09
Mosaic Fashions í greiðslustöðvun í dag Mosaic Fashions verður bútað í sundur og sett í greiðslustöðvun í dag samkvæmt frétt í breska blaðinu Sunday Times. Viðskipti innlent 2.3.2009 08:18
Vinnuhópur skipaður um málefni Sparisjóðabankans Í framhaldi af þeim viðræðum sem hafa átt sér stað á milli Sparisjóðabanka Íslands hf. og stærstu lánveitenda bankans um fjárhagslega endurskipulagningu hans hefur verið skipaður vinnuhópur með fulltrúum Seðlabanka Íslands, erlendra lánveitenda og bankans sjálfs. Viðskipti innlent 2.3.2009 08:01
Exista leitar samninga um frestun á greiðslu vaxta og afborgana Staða Exista er óljós af þeim sökum og hyggst félagið leita samninga um frestun á greiðslu vaxta og afborgana á skuldbindingum félagsins sem koma til gjalddaga á meðan á þeim viðræðum stendur. Viðskipti innlent 2.3.2009 07:55
Fjármálaeftirlitið skoðar meint peningaþvætti Fjármálaeftirlitið rannsakar nú ásakanir um peningaþvætti rússneskra einstaklinga og fyrirtækja, sem fram hafa komið nýlega. Viðskipti innlent 2.3.2009 04:00
Viðskiptaráðherra í Harvard og Yale Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, fór til Bandaríkjanna 26. og 27. febrúar. Hann hélt fyrirlestra um íslenskt efnahagslíf og sérstaklega endurreisnarstarfið fyrir sérfræðinga Harvard og Yale háskóla. Viðskipti innlent 1.3.2009 12:16
Hröð stýrivaxtalækkun nauðsynleg Afnám gjaldeyrishafta og hröð stýrivaxtalækkun er grunnforsenda fyrir endurreisn efnhagslífsins að mati Ólafs Ísleifssonar, hagfræðings og Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins Viðskipti innlent 1.3.2009 12:06
Leita að 50 milljónum dollara í útrásarverkefni Reykjavík Geothermal sem Guðmundur Þóroddsson fyrrum forstjóri REI og Orkuveitunnar stofnaði í ágúst í fyrra leitar nú að 50 milljónum dollara frá alþjóðlegum fjárfestum. Gunnar Örn Gunnarsson forstjóri fyrritækisins segir ætlunina að setja peningana í verkefni í þremur löndum um þróun og byggingu virkjana. Hann segir fyrirtækið gera sér grein fyrir að upphæðin sé stór en hún er hugsuð yfir fimm ára tímabil. Viðskipti innlent 28.2.2009 13:30
Segir annan eiganda Tals hafa haldið sér nauðugri Ragnhildur Ágústsdóttir, sem á fimmtudag var vikið úr starfi sem forstjóri Tals, hefur kært Jóhann Óla Guðmundsson, annan aðaleiganda Tals, og lögmann hans fyrir frelsissviptingu. Hún fullyrðir að þeir hafi haldið sér nauðugri í fundarherbergi í höfuðstöðvum Tals í hátt í klukkustund og látið taka farsímanúmer hennar úr sambandi. Viðskipti innlent 28.2.2009 00:01
Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Viðskipti innlent 28.2.2009 00:01
Hagnaður Íslandspósts nam 79 milljónum króna í fyrra Hagnaður varð af rekstri Íslandspósts hf. á árinu 2008 að fjárhæð 79 milljónir króna og var EBITDA um 522 milljónir króna. Heildartekjur félagsins á síðasta ári námu 6,6 milljörðum króna og höfðu aukist um 7% frá fyrra ári. Heildareignir voru 4,9 milljarðar króna í árslok 2008 og eigið fé nam 2,6 milljörðum króna. Félagið greiddi 90 milljónir króna í arð til ríkissjóðs á árinu. Viðskipti innlent 27.2.2009 20:19
SPRON stefnir að sameiningu við dótturfélög Stjórn SPRON vill stefna að sameiningu dótturfélaga þess, Frjálsa Fjárfestingabankans og SPRON verðbréfa við móðurfélagið. Í tilkynningu frá SPRON segir að sameiningarnar séu liður í þeim skipulagsbreytingum sem Viðskipti innlent 27.2.2009 19:37
Situr uppi með rúmlega sex milljóna skuld vegna bílaláns Fjögurra barna einstæð móðir situr uppi með rúmlega sex milljóna skuld eftir að hafa tekið bílalán. Bílinn hennar var tekinn upp í skuldina fyrir eina milljón. Umboðsmaður neytenda ætlar að ræða við forsvarsmenn bílafjármögnunarfyrirtækja. Viðskipti innlent 27.2.2009 18:58
Fékk verstu seðlabankastöðu meðal vestrænna þjóða Fyrirsögn norsku vefsíðunnar e24.no á umfjöllun um fyrsta blaðamannafund Sven Harald Öygard nýs seðlabankastjóra er „Fékk verstu seðlabankastöðu meðal vestrænna þjóða“. Er þar átt við að erfiðleikarnir sem Sven Harald kemur til með að glíma við virðast nær óyfirstíganlegir. Viðskipti innlent 27.2.2009 13:39
Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58
Sven Harald skilur vandann betur en margir heimamenn Ráðning Norðmannsins Sven Harald Qygard í stöðu seðlabankastjóra hefur vakið mikla athygli í Noregi. Meðal annars kemur fram á vefsíðunni e24.no að Sven Harald skilji betur vanda Íslendinga en margir heimamenn. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:42