Viðskipti innlent Skilanefnd Glitnis stendur við málatilbúnað sinn fyrir dómi Í tilefni af fréttatilkynningu Baugs Group hf. til fjölmiðla fyrr í dag vill skilanefnd Glitnis banka hf. taka fram að hún stendur í einu og öllu við málatilbúnað sinn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og hafnar alfarið athugasemdum sem fram komu í fréttatilkynningu Baugs Group hf. í dag. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:59 Telur forsendur fyrir stýrivaxtalækkun upp á 2-3 prósentustig Ingvi Örn Kristinsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans telur að forsendur séu að skapast fyrir stýrivaxtalækkun hjá Seðlabankanum. Nefnir hann aðspurður að 2-3 prósentustiga lækkun væri ekki fjarri lagi. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:52 MP banki skiptir um skoðun og styður greiðslustöðvun Hansa MP banki, einn stærsti kröfuhafi í Hansa ehf. sem á enska fótboltaliðið West Ham hefur fallið frá því að mótmæla áframhaldandi greiðslustöðvun félagsins en meferð í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:13 ÍAV í hópi þeirra sem áttu lægsta tilboð í vatnsaflsvirkjum í Sviss Opnuð hafa verið tilboð í 1.000 MW vatnsaflsvirkjun í Sviss. ÍAV var meðbjóðandi í verkefnið í félagi með Marti-group, Toneatti frá Sviss og Tubau frá Slóvakíu og átti samsteypan lægsta tilboðið í verkefnið. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:10 Nýja Kaupþing með virka greiðslumiðlun við útlönd Misskilnings hefur gætt í fjölmiðlum að aðeins ein fjármálastofnun sinni hlutverki greiðslumiðlunar við útlönd fyrir utan Seðlabankann. Nýja Kaupþing áréttar því að bankinn er með virka greiðslumiðlun við útlönd. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:06 Stofna hlutafélag um þjóðhagslega mikilvæg atvinnufyrirtæki Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp fjármálaráðherra um stofnun hlutafélags í eigu ríkisins til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslegra mikilvægra atvinnufyrirtækja. Viðskipti innlent 10.3.2009 13:31 Málflutningur í máli Hansa í dag Málflutningur í máli Hansa, eignarhaldsfélags enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Félagið, sem er að mestu í eigu Björgólfs Guðmundssonar, hefur verið í greiðslustöðvun frá því í nóvember á síðasta ári en stærstu kröfuhafar vilja að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:11 Voru að bera saman epli og appelsínur Forsvarsmenn Baugs segja það rangt hjá fulltrúum Glitnis og Íslandsbanka að halda því fram að stjórnendur Baugs hafi meðvitað blekkt kröfuhafa Baugs Group og lagt fram villandi upplýsingar. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:08 Jafet greiði 250 þúsund í sekt Jafet Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri VBS fjárfestingabanka, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki. Jafeti var gert að greiða 250 þúsund krónur í sekt ella sæta 18 daga fangelsis. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:03 Útlendingar áhugalitlir um kaup á ríkisvíxlum og bréfum Útlendingar hafa undanfarið verið áhugalitlir um útboð ríkisvíxla og -bréfa en áhugi innlendra aðila á slíkum bréfum hefur verið þeim mun meiri. Viðskipti innlent 10.3.2009 11:58 Færeyskt tryggingafélag vill á íslenskan markað Tryggingarfelagið Føroyar stefnir að því að hefja starfsemi á Íslandi fyrir árslok 2009. Þetta tilkynnti Edvard Heen, framkvæmdastjóri félagsins, á fréttamannafundi í morgun í Reykjavík. Á fundinum kom fram að ráðamenn í færeyska félaginu hefðu frá því snemma árs 2007 kannað möguleika á að koma inn á íslenska markaðinn. Veruleg hreyfing hafi komist á málið í ágúst 2008 og formleg ákvörðun um starfsemi á Íslandi síðan verið tekin á stjórnarfundi fyrirtækisins fyrir réttum tveimur vikum, 24. febrúar 2009. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:54 Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri er hrunin Tvo fyrstu mánuði ársins var velta á millibankamarkaði með gjaldeyri tæpir 4 milljarðar kr. í hvorum mánuði en leita þarf allt aftur til ársins 1995 til að finna viðlíka veltu í einum mánuði. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:32 Róleg byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjar á rólegum nótum í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæp 0,4% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 223 stigum. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:25 Hlutabréf Straums tekin úr viðskiptum í kauphöllinni Kauphöllin hefur ákveðið að taka hlutabréf Straums úr viðskiptum í ljósi aðgerða Fjármálaeftirlitsins, sbr. tilkynningu frá Straumi frá því í gærmorgun. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:12 Neytendastofa leggur dagsektir á Og fjarskipti Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Og fjarskipti ehf. (Vodafone) þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að ákvörðun Neytendastofu frá 30. janúar 2009. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:05 Hrein peningaeign hins opinbera neikvæð um 301 milljarða Hrein peningaleg eign hins opinbera, þ.e. peningaleg eign umfram skuldir, var neikvæð um 301 milljarð króna í árslok 2008, eða sem svarar 20,5% af landsframleiðslu. Viðskipti innlent 10.3.2009 09:10 Fitch gefur Straumi lánshæfismatið "gjaldþrot" Matsfyrirtækið Fitch gefur fellt lánshæfiseinkunn Straums úr B og niður í D sem stendur fyrir gjaldþrot. Viðskipti innlent 10.3.2009 08:33 Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. Viðskipti innlent 10.3.2009 08:28 Tapa 6,2 milljörðum á falli Straums Fimm lífeyrissjóðir sem voru meðal tuttugu stærstu hluthafa Straums-Burðaráss töpuðu samtals um 6,2 milljörðum króna á hlut sínum í félaginu frá því fyrir bankahrun. Viðskipti innlent 10.3.2009 04:30 Kauphöllin sektar Bakkavör og Milestone Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Bakkavör Group og Milestone og beita févíti. Bakkavör er gert að greiða 2,5 milljónir króna í sekt vegna ummæla Lýðs Guðmundssonar stjórnarformanns félagsins í sjónvarpsviðtali. Sekt Milestone nemur 1,5 milljón króna. Viðskipti innlent 9.3.2009 19:36 Færeyskt tryggingafélag hefur starfsemi á Íslandi Færeyskt félag í tryggingaþjónustu stefnir að því að hefja starfsemi á Íslandi á næstunni. Félagið og áform þess hér á landi verða kynnt á fundi með blaðamönnum á ræðismannasskrifstofu Færeyja á morgun. Viðskipti innlent 9.3.2009 17:51 Tryggðar innistæður í Straumi um 60 milljarðar Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segist ekki búast við því að fall Straums hafi umtalsverð áhrif á fjárhag hins opinbera. Hann bendir á að bankinn hafi ekki starfað með ríkisábyrgð annari en þeirri sem nær til innistæðna. Við fyrstu sýn, segir Gylfi, má reikna með að þær fjárhæðir nemi um 60 milljörðum en að ekkert bendi til annars en þess að eignir bankans dugi fyrir þeirri fjárhæð. Viðskipti innlent 9.3.2009 16:14 FME sektar Marel um milljón vegna verðbréfaviðskipta Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti . FME taldi með vísan til atvika máls að öðru leyti, þ.e. stjórnvaldssekta í sambærilegum málum, að hæfileg sekt væri kr. 1.000.000,-. Viðskipti innlent 9.3.2009 15:50 Hrun Straums rýrir Úrvalsbréf um 10% Landsvaki, rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingasjóða Landsbankans , vill taka fram að yfirtaka Fjármálaeftirlitsins á Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka mun ekki hafa áhrif til gengislækkunar á neinum verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum rekstrarfélagsins öðrum en Úrvalsbréfum Landsbankans. Viðskipti innlent 9.3.2009 15:34 Sparisjóðabankinn fundaði með FME um helgina Fjármálaeftirlitið (FME) átti fundi með forráðamönnum Sparisjóðabankans um helgina samhliða viðræðunum við forráðamenn Straums. Á þessum fundum var erfið staða Sparisjóðabankans til umfjöllunnar. Viðskipti innlent 9.3.2009 14:58 Samningar við ÍAV falla að verklagsreglum Kaupþings Nýja Kaupþing og ÍAV hafa átt í viðræðum um endurskipulag á efnahag fyrirtækisins og tengdra félaga samkvæmt tilkynningu sem Kaupþing sendi frá sér nú fyrir stundu. Viðskipti innlent 9.3.2009 14:56 Fjármálagerningar Straums settir á athugunarlista Fjármálagerningar útgefnir af Straumi hafa verið færðir á athugunarlista vegna óvissu um framtíð útgefanda, með vísan til tilkynningar félagsins, dags. 9. mars 2009, þar sem fram kemur að Fjármálaeftirlitið hafi tekið yfir stjórn félagsins. Viðskipti innlent 9.3.2009 13:55 Það hefði getað farið verr hjá Árnastofnun Árnastofnun hefur yfir að ráða tveimur sjóðum sem ætlaðir eru til bókakaupa. Þetta eru Bókasjóður Þorsteins M. Jónssonar og Sigurjónu Jakobsdóttur og Minningarsjóður Birgit Baldwin. Í ársskýrslu Árnastofnunar kemur fram að við hrun bankakerfisins í október hafi þessir sjóðir beðið nokkra hnekki en þó hefði getað farið verr. Þrátt fyrir að stór hluti sjóðanna hafi verið varðveittir í peningamarkaðssjóði þá voru þeir í sjóði Kaupþings sem rýrnaði minnst af þeim peningamarkaðssjóðum sem starfræktir voru fyrir fallið. Viðskipti innlent 9.3.2009 13:42 Metþátttaka í stefnumótun hjá Nýja Kaupþingi Gríðarlegur áhugi er meðal starfsfólks Nýja Kaupþings fyrir stefnumótunardegi bankans þann 14. mars. Nú hafa 770 manns skráð sig eða átta af hverjum tíu starfsmönnum. Viðskipti innlent 9.3.2009 12:15 Ríflega fimmta hver króna fer í vaxtagreiðslur hjá ríkinu Ríflega ein af hverjum fimm krónum sem hið opinbera hefur í tekjur í ár og á næsta ári fara í að greiða vexti af lánum. Reikna má með því að hallinn á hinu opinbera færist enn í aukanna á næstunni. Viðskipti innlent 9.3.2009 12:11 « ‹ ›
Skilanefnd Glitnis stendur við málatilbúnað sinn fyrir dómi Í tilefni af fréttatilkynningu Baugs Group hf. til fjölmiðla fyrr í dag vill skilanefnd Glitnis banka hf. taka fram að hún stendur í einu og öllu við málatilbúnað sinn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og hafnar alfarið athugasemdum sem fram komu í fréttatilkynningu Baugs Group hf. í dag. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:59
Telur forsendur fyrir stýrivaxtalækkun upp á 2-3 prósentustig Ingvi Örn Kristinsson forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans telur að forsendur séu að skapast fyrir stýrivaxtalækkun hjá Seðlabankanum. Nefnir hann aðspurður að 2-3 prósentustiga lækkun væri ekki fjarri lagi. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:52
MP banki skiptir um skoðun og styður greiðslustöðvun Hansa MP banki, einn stærsti kröfuhafi í Hansa ehf. sem á enska fótboltaliðið West Ham hefur fallið frá því að mótmæla áframhaldandi greiðslustöðvun félagsins en meferð í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:13
ÍAV í hópi þeirra sem áttu lægsta tilboð í vatnsaflsvirkjum í Sviss Opnuð hafa verið tilboð í 1.000 MW vatnsaflsvirkjun í Sviss. ÍAV var meðbjóðandi í verkefnið í félagi með Marti-group, Toneatti frá Sviss og Tubau frá Slóvakíu og átti samsteypan lægsta tilboðið í verkefnið. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:10
Nýja Kaupþing með virka greiðslumiðlun við útlönd Misskilnings hefur gætt í fjölmiðlum að aðeins ein fjármálastofnun sinni hlutverki greiðslumiðlunar við útlönd fyrir utan Seðlabankann. Nýja Kaupþing áréttar því að bankinn er með virka greiðslumiðlun við útlönd. Viðskipti innlent 10.3.2009 15:06
Stofna hlutafélag um þjóðhagslega mikilvæg atvinnufyrirtæki Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp fjármálaráðherra um stofnun hlutafélags í eigu ríkisins til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslegra mikilvægra atvinnufyrirtækja. Viðskipti innlent 10.3.2009 13:31
Málflutningur í máli Hansa í dag Málflutningur í máli Hansa, eignarhaldsfélags enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Félagið, sem er að mestu í eigu Björgólfs Guðmundssonar, hefur verið í greiðslustöðvun frá því í nóvember á síðasta ári en stærstu kröfuhafar vilja að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:11
Voru að bera saman epli og appelsínur Forsvarsmenn Baugs segja það rangt hjá fulltrúum Glitnis og Íslandsbanka að halda því fram að stjórnendur Baugs hafi meðvitað blekkt kröfuhafa Baugs Group og lagt fram villandi upplýsingar. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:08
Jafet greiði 250 þúsund í sekt Jafet Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri VBS fjárfestingabanka, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki. Jafeti var gert að greiða 250 þúsund krónur í sekt ella sæta 18 daga fangelsis. Viðskipti innlent 10.3.2009 12:03
Útlendingar áhugalitlir um kaup á ríkisvíxlum og bréfum Útlendingar hafa undanfarið verið áhugalitlir um útboð ríkisvíxla og -bréfa en áhugi innlendra aðila á slíkum bréfum hefur verið þeim mun meiri. Viðskipti innlent 10.3.2009 11:58
Færeyskt tryggingafélag vill á íslenskan markað Tryggingarfelagið Føroyar stefnir að því að hefja starfsemi á Íslandi fyrir árslok 2009. Þetta tilkynnti Edvard Heen, framkvæmdastjóri félagsins, á fréttamannafundi í morgun í Reykjavík. Á fundinum kom fram að ráðamenn í færeyska félaginu hefðu frá því snemma árs 2007 kannað möguleika á að koma inn á íslenska markaðinn. Veruleg hreyfing hafi komist á málið í ágúst 2008 og formleg ákvörðun um starfsemi á Íslandi síðan verið tekin á stjórnarfundi fyrirtækisins fyrir réttum tveimur vikum, 24. febrúar 2009. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:54
Veltan á millibankamarkaði með gjaldeyri er hrunin Tvo fyrstu mánuði ársins var velta á millibankamarkaði með gjaldeyri tæpir 4 milljarðar kr. í hvorum mánuði en leita þarf allt aftur til ársins 1995 til að finna viðlíka veltu í einum mánuði. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:32
Róleg byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjar á rólegum nótum í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæp 0,4% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 223 stigum. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:25
Hlutabréf Straums tekin úr viðskiptum í kauphöllinni Kauphöllin hefur ákveðið að taka hlutabréf Straums úr viðskiptum í ljósi aðgerða Fjármálaeftirlitsins, sbr. tilkynningu frá Straumi frá því í gærmorgun. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:12
Neytendastofa leggur dagsektir á Og fjarskipti Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Og fjarskipti ehf. (Vodafone) þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að ákvörðun Neytendastofu frá 30. janúar 2009. Viðskipti innlent 10.3.2009 10:05
Hrein peningaeign hins opinbera neikvæð um 301 milljarða Hrein peningaleg eign hins opinbera, þ.e. peningaleg eign umfram skuldir, var neikvæð um 301 milljarð króna í árslok 2008, eða sem svarar 20,5% af landsframleiðslu. Viðskipti innlent 10.3.2009 09:10
Fitch gefur Straumi lánshæfismatið "gjaldþrot" Matsfyrirtækið Fitch gefur fellt lánshæfiseinkunn Straums úr B og niður í D sem stendur fyrir gjaldþrot. Viðskipti innlent 10.3.2009 08:33
Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. Viðskipti innlent 10.3.2009 08:28
Tapa 6,2 milljörðum á falli Straums Fimm lífeyrissjóðir sem voru meðal tuttugu stærstu hluthafa Straums-Burðaráss töpuðu samtals um 6,2 milljörðum króna á hlut sínum í félaginu frá því fyrir bankahrun. Viðskipti innlent 10.3.2009 04:30
Kauphöllin sektar Bakkavör og Milestone Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Bakkavör Group og Milestone og beita févíti. Bakkavör er gert að greiða 2,5 milljónir króna í sekt vegna ummæla Lýðs Guðmundssonar stjórnarformanns félagsins í sjónvarpsviðtali. Sekt Milestone nemur 1,5 milljón króna. Viðskipti innlent 9.3.2009 19:36
Færeyskt tryggingafélag hefur starfsemi á Íslandi Færeyskt félag í tryggingaþjónustu stefnir að því að hefja starfsemi á Íslandi á næstunni. Félagið og áform þess hér á landi verða kynnt á fundi með blaðamönnum á ræðismannasskrifstofu Færeyja á morgun. Viðskipti innlent 9.3.2009 17:51
Tryggðar innistæður í Straumi um 60 milljarðar Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segist ekki búast við því að fall Straums hafi umtalsverð áhrif á fjárhag hins opinbera. Hann bendir á að bankinn hafi ekki starfað með ríkisábyrgð annari en þeirri sem nær til innistæðna. Við fyrstu sýn, segir Gylfi, má reikna með að þær fjárhæðir nemi um 60 milljörðum en að ekkert bendi til annars en þess að eignir bankans dugi fyrir þeirri fjárhæð. Viðskipti innlent 9.3.2009 16:14
FME sektar Marel um milljón vegna verðbréfaviðskipta Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti . FME taldi með vísan til atvika máls að öðru leyti, þ.e. stjórnvaldssekta í sambærilegum málum, að hæfileg sekt væri kr. 1.000.000,-. Viðskipti innlent 9.3.2009 15:50
Hrun Straums rýrir Úrvalsbréf um 10% Landsvaki, rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingasjóða Landsbankans , vill taka fram að yfirtaka Fjármálaeftirlitsins á Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka mun ekki hafa áhrif til gengislækkunar á neinum verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum rekstrarfélagsins öðrum en Úrvalsbréfum Landsbankans. Viðskipti innlent 9.3.2009 15:34
Sparisjóðabankinn fundaði með FME um helgina Fjármálaeftirlitið (FME) átti fundi með forráðamönnum Sparisjóðabankans um helgina samhliða viðræðunum við forráðamenn Straums. Á þessum fundum var erfið staða Sparisjóðabankans til umfjöllunnar. Viðskipti innlent 9.3.2009 14:58
Samningar við ÍAV falla að verklagsreglum Kaupþings Nýja Kaupþing og ÍAV hafa átt í viðræðum um endurskipulag á efnahag fyrirtækisins og tengdra félaga samkvæmt tilkynningu sem Kaupþing sendi frá sér nú fyrir stundu. Viðskipti innlent 9.3.2009 14:56
Fjármálagerningar Straums settir á athugunarlista Fjármálagerningar útgefnir af Straumi hafa verið færðir á athugunarlista vegna óvissu um framtíð útgefanda, með vísan til tilkynningar félagsins, dags. 9. mars 2009, þar sem fram kemur að Fjármálaeftirlitið hafi tekið yfir stjórn félagsins. Viðskipti innlent 9.3.2009 13:55
Það hefði getað farið verr hjá Árnastofnun Árnastofnun hefur yfir að ráða tveimur sjóðum sem ætlaðir eru til bókakaupa. Þetta eru Bókasjóður Þorsteins M. Jónssonar og Sigurjónu Jakobsdóttur og Minningarsjóður Birgit Baldwin. Í ársskýrslu Árnastofnunar kemur fram að við hrun bankakerfisins í október hafi þessir sjóðir beðið nokkra hnekki en þó hefði getað farið verr. Þrátt fyrir að stór hluti sjóðanna hafi verið varðveittir í peningamarkaðssjóði þá voru þeir í sjóði Kaupþings sem rýrnaði minnst af þeim peningamarkaðssjóðum sem starfræktir voru fyrir fallið. Viðskipti innlent 9.3.2009 13:42
Metþátttaka í stefnumótun hjá Nýja Kaupþingi Gríðarlegur áhugi er meðal starfsfólks Nýja Kaupþings fyrir stefnumótunardegi bankans þann 14. mars. Nú hafa 770 manns skráð sig eða átta af hverjum tíu starfsmönnum. Viðskipti innlent 9.3.2009 12:15
Ríflega fimmta hver króna fer í vaxtagreiðslur hjá ríkinu Ríflega ein af hverjum fimm krónum sem hið opinbera hefur í tekjur í ár og á næsta ári fara í að greiða vexti af lánum. Reikna má með því að hallinn á hinu opinbera færist enn í aukanna á næstunni. Viðskipti innlent 9.3.2009 12:11