FME sektar Marel um milljón vegna verðbréfaviðskipta 9. mars 2009 15:50 Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti . FME taldi með vísan til atvika máls að öðru leyti, þ.e. stjórnvaldssekta í sambærilegum málum, að hæfileg sekt væri kr. 1.000.000,-. Í umfjöllun um málið á heimasíðu FME segir að Fjármálaeftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Marel hefði brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að birta ekki tilkynningu innan tilskilinna tímamarka um viðskipti tveggja fjárhagslega tengdra aðila stjórnarformanns félagsins, Árna Odds Þórðarsonar. Um var að ræða kaup á hlutum í félaginu þann 15. maí 2008 og var FME tilkynnt samdægurs um viðskiptin . Hins vegar var ekki send tilkynning um viðskiptin til skipulegs verðbréfamarkaðar þegar í stað líkt og lög kveða á um heldur þann 20. maí 2008 eftir ábendingu FME þar um. Var því markaðurinn ekki upplýstur um viðskiptin fyrr en þremur viðskiptadögum síðar. Fram kom í samskiptum FME við félagið að umrædd háttsemi hefði átt sér stað vegna mistaka og að um einfalt gáleysi hefði verið að ræða og að félagið hefði farið betur yfir ferli tilkynninga í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að slík mistök ættu sér stað aftur. Með hliðsjón af málsatvikum bauð FME félaginu að ljúka málinu með sátt þar sem það taldi að ekki væri um meiri háttar brot að ræða. Félagið hafnaði sáttinni og var því málinu lokið með ákvörðun stjórnar FME. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti . FME taldi með vísan til atvika máls að öðru leyti, þ.e. stjórnvaldssekta í sambærilegum málum, að hæfileg sekt væri kr. 1.000.000,-. Í umfjöllun um málið á heimasíðu FME segir að Fjármálaeftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Marel hefði brotið gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að birta ekki tilkynningu innan tilskilinna tímamarka um viðskipti tveggja fjárhagslega tengdra aðila stjórnarformanns félagsins, Árna Odds Þórðarsonar. Um var að ræða kaup á hlutum í félaginu þann 15. maí 2008 og var FME tilkynnt samdægurs um viðskiptin . Hins vegar var ekki send tilkynning um viðskiptin til skipulegs verðbréfamarkaðar þegar í stað líkt og lög kveða á um heldur þann 20. maí 2008 eftir ábendingu FME þar um. Var því markaðurinn ekki upplýstur um viðskiptin fyrr en þremur viðskiptadögum síðar. Fram kom í samskiptum FME við félagið að umrædd háttsemi hefði átt sér stað vegna mistaka og að um einfalt gáleysi hefði verið að ræða og að félagið hefði farið betur yfir ferli tilkynninga í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að slík mistök ættu sér stað aftur. Með hliðsjón af málsatvikum bauð FME félaginu að ljúka málinu með sátt þar sem það taldi að ekki væri um meiri háttar brot að ræða. Félagið hafnaði sáttinni og var því málinu lokið með ákvörðun stjórnar FME.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira