Viðskipti innlent Sólarkísilvinnslan í Grindavík skapar 250 ný störf Viðræður um uppsetningu og rekstur á sólarkísilvinnslu í Grindavík eru komnar á skrið eftir að fulltrúar verkefnisins funduðu með bæjarstjórn Grindavíkur og skoðuðu aðstæður í Grindavík á dögunum. Talið er að verksmiðjan skapi 250 ný störf. Viðskipti innlent 17.4.2009 11:41 Yfirlýsing um yfirtökutilboðið í Exista Vegna fréttaflutnings á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is í gær, fimmtudaginn 16. apríl, um tilboð BBR ehf. í hluti í Exista hf. óskar BBR eftir að eftirfarandi komi fram á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is: Viðskipti innlent 17.4.2009 11:03 Aðeins Marel á hreyfingu í kauphöllinni Aðeins hefur verið verslað með hluti í einu félagi í kauphöllnni í morgun. það er Marel hefur hefur hækkað um 5,8%. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:58 VR tapaði 415 milljónum á síðasta ári Verkalýðsfélagið VR tapaði 415 milljónum kr. á hefðbundinni starfsemi sinni á síðasta ári. Þetta kemur fram í rekstrareikningi félagsins sem birtur er í árskýrslu þess. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:52 Kaupfélag Skagfirðinga skilar ágætu uppgjöri Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga (KS) verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur félagsins á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði rúmlega 3,1 milljarður króna. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:09 Máli FME og Össur hf. lokið með sátt Þann 15. janúar 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið (FME) og Össur hf. með sér sátt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:59 Icelandair veitir viðurkenningu fyrir met í stundvísi Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, hefur afhent starfsfólki stjórnstöðvar Icelandair á Keflavíkurflugvelli viðurkenningu fyrir nýtt met í stundvísi félagsins. Á fyrstu þremur mánuðum ársins komu og fóru farþegaþotur Icelandair á réttum tíma í 92,6% tilvika. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:21 Aflaverðmætið í janúar jókst um 40% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 6,8 milljörðum króna í janúar 2009 samanborið við 4,8 milljarða kr. í janúar 2008. Aflaverðmæti hefur því aukist um 1,9 milljarða kr. eða 40,3% á milli ára. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:06 Álbirgðir heimsins í sögulegu hámarki Dræm eftirspurn eftir áli hefur orðið til þess að birgðir hlaðast upp í heiminum. Álfyrirtæki bregðast við með því að draga úr framleiðslu. Flest álver eru rekin með tapi. Viðskipti innlent 17.4.2009 04:00 Lokið við bráðabirgðaverðmat eigna Fullnaðarútgáfa úttektar á verðmati eigna sem fluttar voru úr gömlu bönkunum í þá nýju og úttekt á framkvæmd á vinnslu verðmats eigna bankanna liggur væntanlega fyrir í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu (FME). Viðskipti innlent 17.4.2009 03:00 West Ham úr greipum Björgólfs Knattspyrnufélagið West Ham, sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar, verður á næstu vikum tekið yfir af erlendum kröfuhöfum. Það er breska blaðið The Guardian sem greinir frá þessu í kvöld. Þar segir enn fremur að skilanefnd Straums muni taka við félaginu af Björgólfi í aðgerðum sínum til þess að endurheimta þá fjármuni sem töpuðust í bankahruninu. Viðskipti innlent 16.4.2009 23:30 Yfirtaka á Exista í uppnámi Stjórn Kaupþings mun á næstu dögum ákveða hvort að yfirtökutilboði Bakkabræðra á Exista verði tekið. Tilboðið gerir ráð fyrir að hluthafar fái 0,02 krónur fyrir hvern hlut. Rán segir hluthafi. Viðskipti innlent 16.4.2009 18:30 Grunur um að milljarða millifærsla Kaupþings tengist Tchenguiz Fjármálaeftirlitið hefur enn 100 milljarða króna millifærslur Kaupþings inn á erlenda reikninga rétt fyrir hrun bankans til rannsóknar. Grunur leikur á að millifærslurnar tengist eignarhaldsfélagi Robert Tchenguiz, Oscatello. Viðskipti innlent 16.4.2009 18:30 Aftur mínusdagur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% í kauphöllinni í dag og stendur í tæpum 223 stigum. Viðskipti innlent 16.4.2009 16:11 Yfir 550 umsóknir um sumarstörf hjá Fjarðaráli Yfir 550 umsóknir bárust um auglýst sumarstörf hjá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Ráðið verður í um sextíu tímabundnar stöður framleiðslustarfsmanna og iðnaðarmanna í sumar. Viðskipti innlent 16.4.2009 15:30 Hagvöxtur þarf að vera 4,5% til að fjölga störfum um 20 þúsund Líklegt er að landsframleiðsla þurfi að vaxa um tæpan fjórðung fram til ársins 2015 til þess að störfum verið fjölgað um 20 þúsund. Þetta kemur fram í nýrri frétt á vef Samtaka atvinnulífsins en tölfræði frá árunum 1963 - 2008 sýnir að hverri prósentu í hagvexti fylgdi fjölgun starfa um hálft prósent á þeim tíma. Viðskipti innlent 16.4.2009 13:46 Verðmat nýju bankanna liggur fyrir en verður ekki birt nú Deloitte LLP hefur lokið bráðabirgðaverðmati þeirra eigna sem fluttar voru út úr gömlu bönkunum til að mynda efnahag Nýja Kaupþings banka, NBI og Íslandsbanka. Ekki er unnt að birta upplýsingarnar að svo stöddu. Viðskipti innlent 16.4.2009 13:09 Raunlaun hafa ekki lækkað jafnmikið í tvo áratugi Raunlaun hafa lækkað um tæp 10% í febrúar 2009 frá sama mánuði á fyrra ári, sem er meiri lækkun en sést hefur í a.m.k. tvo áratugi. Viðskipti innlent 16.4.2009 12:31 Ljóst að 3.200 störf hafa tapast í mannvirkjagerð Fimmtungur þeirra sem voru án atvinnu í lok mars störfuðu áður við mannvirkjagerð eða samtals tæplega 3.500 manns. Áður en bankahrunið skall á í byrjun október var fjöldi atvinnulausra sem áður störfuðu við mannvirkjagerð rétt tæplega 200. Þannig er ljóst að 3.200 störf í mannvirkjagerð hafa tapast á undanförnum 6 mánuðum. Viðskipti innlent 16.4.2009 12:02 Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að rýrna Hrein eign lífeyrissjóðanna skrapp saman um 22,8 milljarða kr. í febrúar og hefur hún þá lækkað um 231,4 milljarða kr. frá því í ágúst í fyrra, fyrir hrun bankanna. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:57 Landic sækir um greiðslustöðvun hérlendis og í Danmörku Landic Property hf. hefur sótt um greiðslustöðvun við Héraðsdóm Reykjavíkur og jafnframt hafa nokkur dótturfélög þess í Danmörku sótt um greiðslustöðvun fyrir dómstó9l í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:28 Vextir af krónubréfum 3,9 milljarðar fyrir maílok Vaxtagreiðslur af krónubréfum til loka maí munu nema 3,9 milljörðum kr. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:21 Lítið að gerast í kauphöllinni Kauphöllin fer rólega af stað í dag eins og raunar flesta daga. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,14% og stendur í 224 stigum. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:37 Kreditkortaveltan dróst saman um rúm 16% í mars Heildarvelta kreditkorta í marsmánuði var 20,7 milljarður kr. samanborið við 24,7 milljarða kr. á sama tíma í fyrra og er þetta 16,3% samdráttur milli ára. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:33 Landic Property selur norrænar eignir sínar Landic Property hefur gengið frá sölu á fasteignasafni sínu í Finnlandi og skrifað undir samning um sölu á dönskum og sænskum dótturfélögum. Kaupandinn er fjárfestingafélagið Trackside Holding. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:25 Annað hrun á Íslandi ef ekki er sótt um aðild að ESB Benedikt Jóhannesson ritstjóri Vísbendingar segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ef Ísland sæki ekki um aðild að Evrópusambandinu á næstu mánuðum stefni í annað hrun íslenska efnahagskerfisins. Þeir sem hafni nú Evrópusambandsaðild hafi ekki bent á neina aðra leið úr rústum bankahrunsins. Viðskipti innlent 16.4.2009 09:27 Heildarafli íslenskra skipa jókst um rúm 14% í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 9,8% meiri en í mars 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 14,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 16.4.2009 09:09 Um þúsund aðilar hafa fjárfest í Ríkissafni Íslandsbanka Ríkissafn Íslandssjóða hefur hlotið góðar viðtökur fjárfesta frá stofnun sjóðsins í byrjun desember, en sjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkistryggðum skuldabréfum með stuttan líftíma og innlánum fjármálastofnana. Um eitt þúsund aðilar, bæði einstaklingar og fagfjárfestar, hafa fjárfest í sjóðnum fyrir rúma 6 milljarða króna. Viðskipti innlent 16.4.2009 08:11 Erfiðasta ár í 13 ára sögu VBS gert upp 9,4 milljarðar króna af láni ríkisins til VBS fjárfestingarbanka eru færðir til tekna í ársreikningi. Eiginfjárhlutfall hefði verið nógu hátt þótt færslan hefði ekki verið gerð. Viðskipti innlent 16.4.2009 06:00 TellMeTwin vinnur Red Herring 100 Samskipta- og meðmælavefurinn TellMeTwin.com er vinningshafi Red Herring 100 í Evrópu, en viðskipta- og tækniritið Red Herring útnefnir árlega hundrað efnilegustu tæknifyrirtækin. Viðskipti innlent 16.4.2009 00:01 « ‹ ›
Sólarkísilvinnslan í Grindavík skapar 250 ný störf Viðræður um uppsetningu og rekstur á sólarkísilvinnslu í Grindavík eru komnar á skrið eftir að fulltrúar verkefnisins funduðu með bæjarstjórn Grindavíkur og skoðuðu aðstæður í Grindavík á dögunum. Talið er að verksmiðjan skapi 250 ný störf. Viðskipti innlent 17.4.2009 11:41
Yfirlýsing um yfirtökutilboðið í Exista Vegna fréttaflutnings á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is í gær, fimmtudaginn 16. apríl, um tilboð BBR ehf. í hluti í Exista hf. óskar BBR eftir að eftirfarandi komi fram á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is: Viðskipti innlent 17.4.2009 11:03
Aðeins Marel á hreyfingu í kauphöllinni Aðeins hefur verið verslað með hluti í einu félagi í kauphöllnni í morgun. það er Marel hefur hefur hækkað um 5,8%. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:58
VR tapaði 415 milljónum á síðasta ári Verkalýðsfélagið VR tapaði 415 milljónum kr. á hefðbundinni starfsemi sinni á síðasta ári. Þetta kemur fram í rekstrareikningi félagsins sem birtur er í árskýrslu þess. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:52
Kaupfélag Skagfirðinga skilar ágætu uppgjöri Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga (KS) verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur félagsins á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði rúmlega 3,1 milljarður króna. Viðskipti innlent 17.4.2009 10:09
Máli FME og Össur hf. lokið með sátt Þann 15. janúar 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið (FME) og Össur hf. með sér sátt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:59
Icelandair veitir viðurkenningu fyrir met í stundvísi Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, hefur afhent starfsfólki stjórnstöðvar Icelandair á Keflavíkurflugvelli viðurkenningu fyrir nýtt met í stundvísi félagsins. Á fyrstu þremur mánuðum ársins komu og fóru farþegaþotur Icelandair á réttum tíma í 92,6% tilvika. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:21
Aflaverðmætið í janúar jókst um 40% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 6,8 milljörðum króna í janúar 2009 samanborið við 4,8 milljarða kr. í janúar 2008. Aflaverðmæti hefur því aukist um 1,9 milljarða kr. eða 40,3% á milli ára. Viðskipti innlent 17.4.2009 09:06
Álbirgðir heimsins í sögulegu hámarki Dræm eftirspurn eftir áli hefur orðið til þess að birgðir hlaðast upp í heiminum. Álfyrirtæki bregðast við með því að draga úr framleiðslu. Flest álver eru rekin með tapi. Viðskipti innlent 17.4.2009 04:00
Lokið við bráðabirgðaverðmat eigna Fullnaðarútgáfa úttektar á verðmati eigna sem fluttar voru úr gömlu bönkunum í þá nýju og úttekt á framkvæmd á vinnslu verðmats eigna bankanna liggur væntanlega fyrir í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu (FME). Viðskipti innlent 17.4.2009 03:00
West Ham úr greipum Björgólfs Knattspyrnufélagið West Ham, sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar, verður á næstu vikum tekið yfir af erlendum kröfuhöfum. Það er breska blaðið The Guardian sem greinir frá þessu í kvöld. Þar segir enn fremur að skilanefnd Straums muni taka við félaginu af Björgólfi í aðgerðum sínum til þess að endurheimta þá fjármuni sem töpuðust í bankahruninu. Viðskipti innlent 16.4.2009 23:30
Yfirtaka á Exista í uppnámi Stjórn Kaupþings mun á næstu dögum ákveða hvort að yfirtökutilboði Bakkabræðra á Exista verði tekið. Tilboðið gerir ráð fyrir að hluthafar fái 0,02 krónur fyrir hvern hlut. Rán segir hluthafi. Viðskipti innlent 16.4.2009 18:30
Grunur um að milljarða millifærsla Kaupþings tengist Tchenguiz Fjármálaeftirlitið hefur enn 100 milljarða króna millifærslur Kaupþings inn á erlenda reikninga rétt fyrir hrun bankans til rannsóknar. Grunur leikur á að millifærslurnar tengist eignarhaldsfélagi Robert Tchenguiz, Oscatello. Viðskipti innlent 16.4.2009 18:30
Aftur mínusdagur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% í kauphöllinni í dag og stendur í tæpum 223 stigum. Viðskipti innlent 16.4.2009 16:11
Yfir 550 umsóknir um sumarstörf hjá Fjarðaráli Yfir 550 umsóknir bárust um auglýst sumarstörf hjá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Ráðið verður í um sextíu tímabundnar stöður framleiðslustarfsmanna og iðnaðarmanna í sumar. Viðskipti innlent 16.4.2009 15:30
Hagvöxtur þarf að vera 4,5% til að fjölga störfum um 20 þúsund Líklegt er að landsframleiðsla þurfi að vaxa um tæpan fjórðung fram til ársins 2015 til þess að störfum verið fjölgað um 20 þúsund. Þetta kemur fram í nýrri frétt á vef Samtaka atvinnulífsins en tölfræði frá árunum 1963 - 2008 sýnir að hverri prósentu í hagvexti fylgdi fjölgun starfa um hálft prósent á þeim tíma. Viðskipti innlent 16.4.2009 13:46
Verðmat nýju bankanna liggur fyrir en verður ekki birt nú Deloitte LLP hefur lokið bráðabirgðaverðmati þeirra eigna sem fluttar voru út úr gömlu bönkunum til að mynda efnahag Nýja Kaupþings banka, NBI og Íslandsbanka. Ekki er unnt að birta upplýsingarnar að svo stöddu. Viðskipti innlent 16.4.2009 13:09
Raunlaun hafa ekki lækkað jafnmikið í tvo áratugi Raunlaun hafa lækkað um tæp 10% í febrúar 2009 frá sama mánuði á fyrra ári, sem er meiri lækkun en sést hefur í a.m.k. tvo áratugi. Viðskipti innlent 16.4.2009 12:31
Ljóst að 3.200 störf hafa tapast í mannvirkjagerð Fimmtungur þeirra sem voru án atvinnu í lok mars störfuðu áður við mannvirkjagerð eða samtals tæplega 3.500 manns. Áður en bankahrunið skall á í byrjun október var fjöldi atvinnulausra sem áður störfuðu við mannvirkjagerð rétt tæplega 200. Þannig er ljóst að 3.200 störf í mannvirkjagerð hafa tapast á undanförnum 6 mánuðum. Viðskipti innlent 16.4.2009 12:02
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að rýrna Hrein eign lífeyrissjóðanna skrapp saman um 22,8 milljarða kr. í febrúar og hefur hún þá lækkað um 231,4 milljarða kr. frá því í ágúst í fyrra, fyrir hrun bankanna. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:57
Landic sækir um greiðslustöðvun hérlendis og í Danmörku Landic Property hf. hefur sótt um greiðslustöðvun við Héraðsdóm Reykjavíkur og jafnframt hafa nokkur dótturfélög þess í Danmörku sótt um greiðslustöðvun fyrir dómstó9l í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:28
Vextir af krónubréfum 3,9 milljarðar fyrir maílok Vaxtagreiðslur af krónubréfum til loka maí munu nema 3,9 milljörðum kr. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 16.4.2009 11:21
Lítið að gerast í kauphöllinni Kauphöllin fer rólega af stað í dag eins og raunar flesta daga. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,14% og stendur í 224 stigum. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:37
Kreditkortaveltan dróst saman um rúm 16% í mars Heildarvelta kreditkorta í marsmánuði var 20,7 milljarður kr. samanborið við 24,7 milljarða kr. á sama tíma í fyrra og er þetta 16,3% samdráttur milli ára. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:33
Landic Property selur norrænar eignir sínar Landic Property hefur gengið frá sölu á fasteignasafni sínu í Finnlandi og skrifað undir samning um sölu á dönskum og sænskum dótturfélögum. Kaupandinn er fjárfestingafélagið Trackside Holding. Viðskipti innlent 16.4.2009 10:25
Annað hrun á Íslandi ef ekki er sótt um aðild að ESB Benedikt Jóhannesson ritstjóri Vísbendingar segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ef Ísland sæki ekki um aðild að Evrópusambandinu á næstu mánuðum stefni í annað hrun íslenska efnahagskerfisins. Þeir sem hafni nú Evrópusambandsaðild hafi ekki bent á neina aðra leið úr rústum bankahrunsins. Viðskipti innlent 16.4.2009 09:27
Heildarafli íslenskra skipa jókst um rúm 14% í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 9,8% meiri en í mars 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 14,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 16.4.2009 09:09
Um þúsund aðilar hafa fjárfest í Ríkissafni Íslandsbanka Ríkissafn Íslandssjóða hefur hlotið góðar viðtökur fjárfesta frá stofnun sjóðsins í byrjun desember, en sjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkistryggðum skuldabréfum með stuttan líftíma og innlánum fjármálastofnana. Um eitt þúsund aðilar, bæði einstaklingar og fagfjárfestar, hafa fjárfest í sjóðnum fyrir rúma 6 milljarða króna. Viðskipti innlent 16.4.2009 08:11
Erfiðasta ár í 13 ára sögu VBS gert upp 9,4 milljarðar króna af láni ríkisins til VBS fjárfestingarbanka eru færðir til tekna í ársreikningi. Eiginfjárhlutfall hefði verið nógu hátt þótt færslan hefði ekki verið gerð. Viðskipti innlent 16.4.2009 06:00
TellMeTwin vinnur Red Herring 100 Samskipta- og meðmælavefurinn TellMeTwin.com er vinningshafi Red Herring 100 í Evrópu, en viðskipta- og tækniritið Red Herring útnefnir árlega hundrað efnilegustu tæknifyrirtækin. Viðskipti innlent 16.4.2009 00:01