Viðskipti innlent Pistill: Líkur minnka á umfangsmikilli stýrivaxtalækkun Margt bendir nú til að líkur á umfangsmikilli stýrivaxtalækkun, það er 2-3 prósentustig, fari minnkandi með hverjum deginum sem líður. Að vísu hefur greining Íslandsbanka sent frá sér stýrivaxtaspá upp á lækkun um 2 prósentustig. Telja verður þá spá í bjartsýnna lagi enda gerir greiningin sjálf fyrirvara við hana. Viðskipti innlent 26.5.2009 13:34 Svartsýni íslenskra neytenda eykst í maí Heldur hefur svartsýnin aukist hjá íslenskum neytendum frá síðasta mánuði. Væntingavísitala Gallup lækkaði um 9 stig á milli apríl og maí en vísitalan var birt í morgun. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:52 Vildi binda atkvæðarétt við óveðsetta hluti Einn af hluthöfum Exista tók til máls á hluthafafundinum í morgun og lagði fram tillögu þess efnis að atkvæðaréttur í félaginu verði bundinn við það skilyrði að hlutafé sé ekki veðsett. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:11 Spáir 2,0 prósentustiga stýrivaxtalækkun Greining Íslandsbanka væntir þess að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti bankans um 2,0 prósentustig á vaxtaákvörðunardegi bankans 4. júní næstkomandi. Fara vextir bankans þá úr 13,0% niður í 11,0%. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:03 Húsnæðisliðurinn kom öllum á óvart í verðbólguspám Stóra frávikið í spá greiningar Kaupþings um verðbólguna í maí lá í húsnæðisverðinu sem hækkaði vísitöluna um 0,14% í stað þess að lækka hana um 0,2% eins og greiningin gerði ráð fyrir. Hinsvegar komst greiningin næst því að spá rétt um verðbólgumælinguna. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:00 Gengisfall og húsnæðisverð hækka vísitölu neysluverðs Gengisfall krónu ásamt viðsnúningi í þróun húsnæðisverðs eru helstu ástæður verulegrar hækkunar vísitölu neysluverðs (VNV) í maí. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar hækkaði vísitalan um 1,13% í maí. Viðskipti innlent 26.5.2009 11:55 Norðurþing tapaði 1,3 milljörðum í fyrra Rekstrarniðurstaða Norðurþings eftir afskriftir og fjármagnsliði var neikvæð um 1.341,8 milljónir kr. á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.5.2009 11:14 Afar róleg byrjun á hlutabréfamarkaði Gengi hluta í Bakkavör hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:32 Exista vill lögbann á 13 milljarða millifærslu Exista hefur lagt fram lögbannskröfu á millifærslu upp á 13 milljörðum króna úr Nýja Kaupþingi yfir í gamla Kaupþing. Lögbannsbeiðnin verður líklega tekin fyrir síðar í dag. Þetta sagði Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista á hluthafafundi félagsins sem nú stendur yfir. Breytingar eru fyrirhugaðar í stjórn félagsins en þó ekki fyrr en „árásum“ hinna gjaldþrota íslensku banka hefur verið hrundið, eins og Lýður orðaði það. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:19 Skilanefndir vilja skipta Existu upp í sjálfstæðar einingar Stjórnendur Exista og stærstu kröfuhafar félagsins deila nú um framtíð félagsins. Skilanefndir bankanna ásamt Nýja Kaupþingi mynda stærsta hóp kröfuhafa og vilja að Exista verði skipt upp í sjálfstæðar einingar. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:16 Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,6% Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,6% sem er nokkru meira en greiningardeildir áttu von á. Viðskipti innlent 26.5.2009 09:01 Getum lært af reynslu Finna „Viðhaldið fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum,“ segir í tillögum erlendra sérfræðinga á sviði mennta og vísinda sem kallaðir voru til eftir hrun fjármálakerfisins til að aðstoða við að móta menntastefnu til framtíðar. Kallað er eftir mannauðsstefnu í menntamálum, þar sem áherslur yrðu mótaðar eftir þjóðarhag. Þannig gæti verið þörf á auknadsarfsmenntun, í stað þess að öllum fjöldanum sé beint í háskólanám. Viðskipti innlent 26.5.2009 06:00 Segir endurreisn íslensku bankanna verða dýra „Hann á að bjarga efnahag Íslands.“ Þetta segir í fyrirsögn á viðtali við sænska ráðgjafann Mats Josefsson frá Uppsölum í Svíþjóð sem hefur unnið að endurreisn bankakerfisins og fjármálalífsins hér á landi síðustu mánuði. Í viðtalinu kemur fram að Mats Josefsson hafi verið á leið í helgan stein þegar óskað var eftir aðstoð hans við að leysa efnahagsvandann hér á landi, sem sé einn sá alerfiðasti í öllum heiminum og það þó að kreppan hrjái líka önnur lönd. Viðskipti innlent 26.5.2009 04:15 Úthlutun til sumarstarfa Nýsköpunarsjóður námsmanna hefur ákveðið að veita aukaúthlutun úr sjóðnum og er umsóknarfrestur til 3. júní. Úthlutað verður um miðjan mánuðinn og aðeins tekið við rafrænum umsóknum. Viðskipti innlent 26.5.2009 04:00 Gunnar Páll hættir sem stjórnarformaður Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 23:09 Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. Viðskipti innlent 25.5.2009 18:25 Ríkið að eignast 66% í Teymi Gangi frumvarp um nauðasamning Teymis hf. eftir mun ríkið eignast 66% hlut í félaginu í gegnum þrjá banka. Landsbankinn (NBI) mun eignast 57,2%, Straumur 7,8% og Íslandsbanki 2,1%. Viðskipti innlent 25.5.2009 16:08 Slitastjórn skipuð fyrir Kaupþing Að beiðni skilanefndar Kaupþings hefur héraðsdómur Reykjavíkur skipað slitastjórn fyrir Kaupþing banka í samræmi við nýlegar breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 25.5.2009 15:37 Íslandbanki stendur í núlli á Icelandair-hlutnum Gengi hlutabréfa í Icelandair Group sveif upp um 8,43 prósent í Kauphöllinni í dag dag. Útlit var fyrir að Íslandbanki, sem tók yfir 42 prósenta hlut í flugrekstrarfélaginu í síðustu viku á genginu 4,5 myndi tapa 150 milljónum króna á veðkallinu. Bankinn kemur nú út á núlli. Viðskipti innlent 25.5.2009 15:35 Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:44 Byr ræður starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum Byr sparisjóður hefur ráðið til sín þrettán nýja starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:44 Atlantic Petroleum sett á athugunarlista Hlutabréf gefin út af Atlantic Petroleum hafa verið færð á Athugunarlista með vísan til upplýsinga í tilkynningu með uppgjöri félagsins sem birt var dags. 22. maí 2009, um endurfjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:11 Íslandsbanki tapar 150 milljónum á Icelandair Gengistap Íslandsbanka á yfirtökunni á 42% hlutafjár í Icelandair Group er orðið 150 milljónir kr. frá því að bankinn tók hlutaféið yfir með veðkalli í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.5.2009 13:41 Ríkissjóður þarf að greiða 71 milljarð þann 12. júní Skammt er nú stórra högga á milli hjá ríkissjóði. Þann 12. júní næstkomandi er lokagjalddagi ríkisbréfaflokksins RIKB 09 0612. Flokkurinn er tæpir 71 milljarða kr. að stærð auk verðbréfalána til aðalmiðlara og að mestu leyti í eigu útlendinga samkvæmt markaðsupplýsingum Seðlabanka frá marslokum. Viðskipti innlent 25.5.2009 13:11 Ríkissjóður sparar 700 milljónir í vaxtagreiðslur Ef tekið er mið af ávöxtunarkröfu í útboði Seðlabankans á ríkisbréfum fyrir helgina má segja að ríkissjóður þurfi að greiða nær 700 milljónir kr. minna í árlegar vaxtagreiðslur næstu árin af skuldabréfunum sem seld voru á föstudag en raunin hefði orðið ef krafan hefði verið óbreytt frá aprílmánuði. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:59 Hökt í að útflutningstekjur skili sér til landsins Gengi krónunnar hefur lækkað þrátt fyrir hert gjaldeyrishöft, afgang á vöruskiptajöfnuði og kaup Seðlabankans á krónum fyrir erlendan gjaldeyri. Ástæður lækkunarinnar endurspegla útflæði gjaldeyris vegna vaxtagreiðsla til erlendra aðila, hökt í að útflutningstekjur skili sér til landsins að fullu og breytingu í greiðslufrestum innlendra aðila gagnvart erlendum. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:53 Spáir því að verðbólgan mælist 10,8% í maí Greining Íslandsbanka telur að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4% í maí. Ef sú verður raunin mun verðbólgan lækka úr 11,9% niður í 10,8%. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:46 Eigendur Iceland Express óttast skekkta samkeppnisstöðu Iceland Express mun standa af sér óveðurstorminn í efnahagslífinu, en forsvarsmenn fyrirtækisins hafa miklar áhyggjur af því ef ríkið hyggst afskrifa skuldir samkeppnisaðilans. Þetta segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:38 Greiðslustöðvun SPM framlengd til 30. júní Í dag var greiðslustöðvun Sparisjóðs Mýrarsýslu (SPM) framlengd til 30. júní. Tilgangur greiðslustöðvunarinnar er undirbúa nauðasamninga við lánadrottna á grundvelli samkomulags við helstu lánadrottna sjóðsins, að því er segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:04 Gengi Færeyjabanka hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,84 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag og í Össuri 0,48 prósent. Viðskipti innlent 25.5.2009 10:39 « ‹ ›
Pistill: Líkur minnka á umfangsmikilli stýrivaxtalækkun Margt bendir nú til að líkur á umfangsmikilli stýrivaxtalækkun, það er 2-3 prósentustig, fari minnkandi með hverjum deginum sem líður. Að vísu hefur greining Íslandsbanka sent frá sér stýrivaxtaspá upp á lækkun um 2 prósentustig. Telja verður þá spá í bjartsýnna lagi enda gerir greiningin sjálf fyrirvara við hana. Viðskipti innlent 26.5.2009 13:34
Svartsýni íslenskra neytenda eykst í maí Heldur hefur svartsýnin aukist hjá íslenskum neytendum frá síðasta mánuði. Væntingavísitala Gallup lækkaði um 9 stig á milli apríl og maí en vísitalan var birt í morgun. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:52
Vildi binda atkvæðarétt við óveðsetta hluti Einn af hluthöfum Exista tók til máls á hluthafafundinum í morgun og lagði fram tillögu þess efnis að atkvæðaréttur í félaginu verði bundinn við það skilyrði að hlutafé sé ekki veðsett. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:11
Spáir 2,0 prósentustiga stýrivaxtalækkun Greining Íslandsbanka væntir þess að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti bankans um 2,0 prósentustig á vaxtaákvörðunardegi bankans 4. júní næstkomandi. Fara vextir bankans þá úr 13,0% niður í 11,0%. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:03
Húsnæðisliðurinn kom öllum á óvart í verðbólguspám Stóra frávikið í spá greiningar Kaupþings um verðbólguna í maí lá í húsnæðisverðinu sem hækkaði vísitöluna um 0,14% í stað þess að lækka hana um 0,2% eins og greiningin gerði ráð fyrir. Hinsvegar komst greiningin næst því að spá rétt um verðbólgumælinguna. Viðskipti innlent 26.5.2009 12:00
Gengisfall og húsnæðisverð hækka vísitölu neysluverðs Gengisfall krónu ásamt viðsnúningi í þróun húsnæðisverðs eru helstu ástæður verulegrar hækkunar vísitölu neysluverðs (VNV) í maí. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar hækkaði vísitalan um 1,13% í maí. Viðskipti innlent 26.5.2009 11:55
Norðurþing tapaði 1,3 milljörðum í fyrra Rekstrarniðurstaða Norðurþings eftir afskriftir og fjármagnsliði var neikvæð um 1.341,8 milljónir kr. á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.5.2009 11:14
Afar róleg byrjun á hlutabréfamarkaði Gengi hluta í Bakkavör hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:32
Exista vill lögbann á 13 milljarða millifærslu Exista hefur lagt fram lögbannskröfu á millifærslu upp á 13 milljörðum króna úr Nýja Kaupþingi yfir í gamla Kaupþing. Lögbannsbeiðnin verður líklega tekin fyrir síðar í dag. Þetta sagði Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista á hluthafafundi félagsins sem nú stendur yfir. Breytingar eru fyrirhugaðar í stjórn félagsins en þó ekki fyrr en „árásum“ hinna gjaldþrota íslensku banka hefur verið hrundið, eins og Lýður orðaði það. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:19
Skilanefndir vilja skipta Existu upp í sjálfstæðar einingar Stjórnendur Exista og stærstu kröfuhafar félagsins deila nú um framtíð félagsins. Skilanefndir bankanna ásamt Nýja Kaupþingi mynda stærsta hóp kröfuhafa og vilja að Exista verði skipt upp í sjálfstæðar einingar. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:16
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,6% Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,6% sem er nokkru meira en greiningardeildir áttu von á. Viðskipti innlent 26.5.2009 09:01
Getum lært af reynslu Finna „Viðhaldið fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum,“ segir í tillögum erlendra sérfræðinga á sviði mennta og vísinda sem kallaðir voru til eftir hrun fjármálakerfisins til að aðstoða við að móta menntastefnu til framtíðar. Kallað er eftir mannauðsstefnu í menntamálum, þar sem áherslur yrðu mótaðar eftir þjóðarhag. Þannig gæti verið þörf á auknadsarfsmenntun, í stað þess að öllum fjöldanum sé beint í háskólanám. Viðskipti innlent 26.5.2009 06:00
Segir endurreisn íslensku bankanna verða dýra „Hann á að bjarga efnahag Íslands.“ Þetta segir í fyrirsögn á viðtali við sænska ráðgjafann Mats Josefsson frá Uppsölum í Svíþjóð sem hefur unnið að endurreisn bankakerfisins og fjármálalífsins hér á landi síðustu mánuði. Í viðtalinu kemur fram að Mats Josefsson hafi verið á leið í helgan stein þegar óskað var eftir aðstoð hans við að leysa efnahagsvandann hér á landi, sem sé einn sá alerfiðasti í öllum heiminum og það þó að kreppan hrjái líka önnur lönd. Viðskipti innlent 26.5.2009 04:15
Úthlutun til sumarstarfa Nýsköpunarsjóður námsmanna hefur ákveðið að veita aukaúthlutun úr sjóðnum og er umsóknarfrestur til 3. júní. Úthlutað verður um miðjan mánuðinn og aðeins tekið við rafrænum umsóknum. Viðskipti innlent 26.5.2009 04:00
Gunnar Páll hættir sem stjórnarformaður Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 23:09
Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. Viðskipti innlent 25.5.2009 18:25
Ríkið að eignast 66% í Teymi Gangi frumvarp um nauðasamning Teymis hf. eftir mun ríkið eignast 66% hlut í félaginu í gegnum þrjá banka. Landsbankinn (NBI) mun eignast 57,2%, Straumur 7,8% og Íslandsbanki 2,1%. Viðskipti innlent 25.5.2009 16:08
Slitastjórn skipuð fyrir Kaupþing Að beiðni skilanefndar Kaupþings hefur héraðsdómur Reykjavíkur skipað slitastjórn fyrir Kaupþing banka í samræmi við nýlegar breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 25.5.2009 15:37
Íslandbanki stendur í núlli á Icelandair-hlutnum Gengi hlutabréfa í Icelandair Group sveif upp um 8,43 prósent í Kauphöllinni í dag dag. Útlit var fyrir að Íslandbanki, sem tók yfir 42 prósenta hlut í flugrekstrarfélaginu í síðustu viku á genginu 4,5 myndi tapa 150 milljónum króna á veðkallinu. Bankinn kemur nú út á núlli. Viðskipti innlent 25.5.2009 15:35
Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:44
Byr ræður starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum Byr sparisjóður hefur ráðið til sín þrettán nýja starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:44
Atlantic Petroleum sett á athugunarlista Hlutabréf gefin út af Atlantic Petroleum hafa verið færð á Athugunarlista með vísan til upplýsinga í tilkynningu með uppgjöri félagsins sem birt var dags. 22. maí 2009, um endurfjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 25.5.2009 14:11
Íslandsbanki tapar 150 milljónum á Icelandair Gengistap Íslandsbanka á yfirtökunni á 42% hlutafjár í Icelandair Group er orðið 150 milljónir kr. frá því að bankinn tók hlutaféið yfir með veðkalli í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.5.2009 13:41
Ríkissjóður þarf að greiða 71 milljarð þann 12. júní Skammt er nú stórra högga á milli hjá ríkissjóði. Þann 12. júní næstkomandi er lokagjalddagi ríkisbréfaflokksins RIKB 09 0612. Flokkurinn er tæpir 71 milljarða kr. að stærð auk verðbréfalána til aðalmiðlara og að mestu leyti í eigu útlendinga samkvæmt markaðsupplýsingum Seðlabanka frá marslokum. Viðskipti innlent 25.5.2009 13:11
Ríkissjóður sparar 700 milljónir í vaxtagreiðslur Ef tekið er mið af ávöxtunarkröfu í útboði Seðlabankans á ríkisbréfum fyrir helgina má segja að ríkissjóður þurfi að greiða nær 700 milljónir kr. minna í árlegar vaxtagreiðslur næstu árin af skuldabréfunum sem seld voru á föstudag en raunin hefði orðið ef krafan hefði verið óbreytt frá aprílmánuði. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:59
Hökt í að útflutningstekjur skili sér til landsins Gengi krónunnar hefur lækkað þrátt fyrir hert gjaldeyrishöft, afgang á vöruskiptajöfnuði og kaup Seðlabankans á krónum fyrir erlendan gjaldeyri. Ástæður lækkunarinnar endurspegla útflæði gjaldeyris vegna vaxtagreiðsla til erlendra aðila, hökt í að útflutningstekjur skili sér til landsins að fullu og breytingu í greiðslufrestum innlendra aðila gagnvart erlendum. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:53
Spáir því að verðbólgan mælist 10,8% í maí Greining Íslandsbanka telur að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4% í maí. Ef sú verður raunin mun verðbólgan lækka úr 11,9% niður í 10,8%. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:46
Eigendur Iceland Express óttast skekkta samkeppnisstöðu Iceland Express mun standa af sér óveðurstorminn í efnahagslífinu, en forsvarsmenn fyrirtækisins hafa miklar áhyggjur af því ef ríkið hyggst afskrifa skuldir samkeppnisaðilans. Þetta segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:38
Greiðslustöðvun SPM framlengd til 30. júní Í dag var greiðslustöðvun Sparisjóðs Mýrarsýslu (SPM) framlengd til 30. júní. Tilgangur greiðslustöðvunarinnar er undirbúa nauðasamninga við lánadrottna á grundvelli samkomulags við helstu lánadrottna sjóðsins, að því er segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 25.5.2009 11:04
Gengi Færeyjabanka hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,84 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag og í Össuri 0,48 prósent. Viðskipti innlent 25.5.2009 10:39
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent