Viðskipti innlent

Byr ræður starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum

Byr sparisjóður hefur ráðið til sín þrettán nýja starfsmenn frá SPRON og Sparisjóðabankanum. Í fréttatilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum vegna málsins kemur fram að þeir starfsmenn sem áður unnu hjá SPRON veita viðskiptavinum í útibúum Byrs þjónustu. Starfsmenn frá Sparisjóðabankanum sinna hins vegar verkefnum er varða erlenda greiðslumiðlun og fjárstýringu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×