Sport „Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30 Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01 Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin. Veiði 22.5.2023 08:47 70 sm bleikja úr Þingvallavatni Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu. Veiði 22.5.2023 08:33 Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30 Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi. Veiði 22.5.2023 08:14 Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag. Golf 22.5.2023 08:07 Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31 Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Bestu deildirnar og úrslitakeppni NBA Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Bestu deildir karla og kvenna halda áfram og er þar meðal annars boðið upp á Reykjavíkurslag. Þá getur Denver sópað Los Angeles Lakers úr úrslitakeppni NBA deildarinnar. Sport 22.5.2023 06:00 FH-ingar gagnrýna vinnubrögð Klöru og KSÍ: „Algjörlega ótækt“ Knattspyrnudeild FH gagnrýnir harðlega vinnubrögð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Íslands, í máli Kjartans Henry Finnbogasonar leikmanns félagsins. Íslenski boltinn 21.5.2023 22:45 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 22:31 Þorleifur hvergi af baki dottinn: Íslandsmet Mari í hættu Þorleifur Þorleifsson hefur hlaupið 40 hringi í Bakgarðshlaupi meistaranna sem fer fram í þýska smábænum Rettert. Hann er hvergi af baki dottinn og heilsan er góð. Ofurhlaupakonan Mari Järsk á Íslandsmetið í bakgarðshlaupi, með 43 hringi, en hún lauk keppni í dag á 34. hring. Sport 21.5.2023 22:02 Karl Friðleifur hafi verðskuldað „eldrautt spjald“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings Reykjavíkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á útivelli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundarfjórðunginn einum manni færri eftir verðskuldað rautt spjald Karls Friðleifs að mati Arnars. Íslenski boltinn 21.5.2023 22:00 Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Handbolti 21.5.2023 22:00 Þróttur vann slag nýliðanna í kvöld Þróttur Reykjavík hafði í kvöld betur í slag tveggja nýliða í Lengjudeild karla þegar að Ægismenn sóttu þá heim í þriðju umferð deildarinnar. Lokatölur í Laugardalnum Þróttur R. 3-1 Ægir. Íslenski boltinn 21.5.2023 21:30 Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.5.2023 20:00 Ótrúlegar senur er Manchester United hélt titilvonum sínum á lífi Manchester United hélt titlvonum sínum á lífi með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri á grönnum sínum í Manchester City í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fótbolti 21.5.2023 19:47 „Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu“ Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan dag er liðið vann 2-0 sigur gegn KA í Bestu-deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag. Gísli fiskaði vítaspyrnu og skoraði glæsilegt mark fyrir Íslandsmeistarana. Fótbolti 21.5.2023 19:31 Umfjöllun: Valur - Keflavík 0-0 | Markalaust í bragðdaufum leik á Hlíðarenda Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í áttundu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30 Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 21.5.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30 Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20 Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08 Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43 Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35 Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05 Ingibjörg kom toppliðinu á bragðið í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrra mark Vålerenga sem vann góðan útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2023 16:45 Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38 « ‹ ›
„Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30
Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01
Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin. Veiði 22.5.2023 08:47
70 sm bleikja úr Þingvallavatni Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu. Veiði 22.5.2023 08:33
Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30
Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi. Veiði 22.5.2023 08:14
Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag. Golf 22.5.2023 08:07
Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31
Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Bestu deildirnar og úrslitakeppni NBA Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Bestu deildir karla og kvenna halda áfram og er þar meðal annars boðið upp á Reykjavíkurslag. Þá getur Denver sópað Los Angeles Lakers úr úrslitakeppni NBA deildarinnar. Sport 22.5.2023 06:00
FH-ingar gagnrýna vinnubrögð Klöru og KSÍ: „Algjörlega ótækt“ Knattspyrnudeild FH gagnrýnir harðlega vinnubrögð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Íslands, í máli Kjartans Henry Finnbogasonar leikmanns félagsins. Íslenski boltinn 21.5.2023 22:45
Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 22:31
Þorleifur hvergi af baki dottinn: Íslandsmet Mari í hættu Þorleifur Þorleifsson hefur hlaupið 40 hringi í Bakgarðshlaupi meistaranna sem fer fram í þýska smábænum Rettert. Hann er hvergi af baki dottinn og heilsan er góð. Ofurhlaupakonan Mari Järsk á Íslandsmetið í bakgarðshlaupi, með 43 hringi, en hún lauk keppni í dag á 34. hring. Sport 21.5.2023 22:02
Karl Friðleifur hafi verðskuldað „eldrautt spjald“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings Reykjavíkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á útivelli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundarfjórðunginn einum manni færri eftir verðskuldað rautt spjald Karls Friðleifs að mati Arnars. Íslenski boltinn 21.5.2023 22:00
Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Handbolti 21.5.2023 22:00
Þróttur vann slag nýliðanna í kvöld Þróttur Reykjavík hafði í kvöld betur í slag tveggja nýliða í Lengjudeild karla þegar að Ægismenn sóttu þá heim í þriðju umferð deildarinnar. Lokatölur í Laugardalnum Þróttur R. 3-1 Ægir. Íslenski boltinn 21.5.2023 21:30
Mbappé gerði út um vonir Auxerre í byrjun leiks Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu í kvöld 2-1 sigur á Auxerre á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.5.2023 20:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.5.2023 20:00
Ótrúlegar senur er Manchester United hélt titilvonum sínum á lífi Manchester United hélt titlvonum sínum á lífi með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri á grönnum sínum í Manchester City í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fótbolti 21.5.2023 19:47
„Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu“ Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan dag er liðið vann 2-0 sigur gegn KA í Bestu-deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag. Gísli fiskaði vítaspyrnu og skoraði glæsilegt mark fyrir Íslandsmeistarana. Fótbolti 21.5.2023 19:31
Umfjöllun: Valur - Keflavík 0-0 | Markalaust í bragðdaufum leik á Hlíðarenda Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í áttundu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30
Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 21.5.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21.5.2023 18:30
Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20
Ítalíumeistararnir lentu í brasi með tíu leikmenn Inter Ítalíumeistarar Napólí unnu torsóttann 3-1 sigur á Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 18:08
Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43
Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35
Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05
Ingibjörg kom toppliðinu á bragðið í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrra mark Vålerenga sem vann góðan útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2023 16:45
Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38