Sport

Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann

Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag.

Golf

Þor­leifur hvergi af baki dottinn: Ís­lands­met Mari í hættu

Þorleifur Þorleifsson hefur hlaupið 40 hringi í Bakgarðshlaupi meistaranna sem fer fram í þýska smábænum Rettert. Hann er hvergi af baki dottinn og heilsan er góð. Ofurhlaupakonan Mari Järsk á Íslandsmetið í bakgarðshlaupi, með 43 hringi, en hún lauk keppni í dag á 34. hring.

Sport

Karl Frið­leifur hafi verð­skuldað „eld­rautt spjald“

Arnari Gunn­laugs­syni, þjálfara Víkings Reykja­víkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á úti­velli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundar­fjórðunginn einum manni færri eftir verð­skuldað rautt spjald Karls Frið­leifs að mati Arnars.

Íslenski boltinn

Ísak Berg­mann lagði upp mikil­vægt sigur­mark FCK

Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum.

Fótbolti