Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu City bikarmeistaratitilinn Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 3.6.2023 16:32 Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Sport 3.6.2023 16:14 Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10 Barcelona Evrópumeistari eftir magnaða endurkomu Barcelona er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik í Eindhoven í dag. Wolfsburg leiddi 2-0 í hálfleik en frábær endurkoma Barca í síðari hálfleik tryggði þeim sigurinn. Fótbolti 3.6.2023 15:58 Dramatískar lokamínútur er Víkingur tyllti sér aftur á toppinn Dramatískt sigurmark undir lok leiks sá til þess að Víkingur Reykjavík endurheimti toppsætið í Lengjudeild kvenna í leik gegn Fylki í dag. Leikið var á Wurth-vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 3.6.2023 15:50 Ingibjörg byrjaði í sigri Vålerenga Vålerenga er með örugga forystu í efsta sæti norsku deildarinnar. Liðið vann í dag 2-0 sigur á Lyn. Fótbolti 3.6.2023 15:14 „Víkingarnir geta ekki verið að setja sig í einhvern fórnarlambagír“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í hádeginu. Þar ræddi hann meðal annars hamaganginn eftir leik Breiðabliks og Víkings í gær. Fótbolti 3.6.2023 15:04 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22 Selma Sól kom inn og Rosenborg sneri við taflinu Selma Sól Magnúsdóttir kom inn sem varamaður hjá Rosenborg sem vann 2-0 heimasigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.6.2023 13:00 Sveindís í byrjunarliði Wolfsburg í úrslitaleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu nú á eftir. Fótbolti 3.6.2023 12:41 „Hann veit manna best að hann þarf að gera eitthvað í sínum málum“ Snorri Steinn Guðjónsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik, var gestur í nýjasta þætti Handkastsins þar sem hann ræddi landsliðið við Arnar Daða Arnarsson stjórnanda hlaðvarpsins. Handbolti 3.6.2023 12:00 Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 3.6.2023 11:31 Risakvöld framundan fyrir bardagaíþróttir á Íslandi Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram í kvöld, laugardaginn 3. júní. Þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi. Sport 3.6.2023 11:00 Annie Mist í efsta sæti eftir þrjár greinar Annie Mist Þórisdóttir er í efsta sæti undanúrslitamótsins í Crossfit í Berlín eftir þrjár greinar. Björgvin Karl Guðmundsson féll hins vegar niður í sextánda sætið. Sport 3.6.2023 10:30 Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00 Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Fótbolti 3.6.2023 09:36 „Ég verð ekkert rosalega stressuð“ Það er hægt að nota ýmis lýsingarorð um Sveindísi Jane Jónsdóttur og eitt af því er hvað hún er svöl. Það er engin tilviljun að Wolfsburg nýtir hana til að kynna nýju treyjurnar sínar, og að hún hefur blómstrað í stórleikjum gegn Bayern München og Arsenal í vor. Og nú er komið að því að halda kúlinu í stærsta leik ársins. Fótbolti 3.6.2023 09:01 „Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01 Keflavík vill semja aftur við Milka og Maric Pétur Ingvarsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur, er strax farinn að taka til hendinni í leikmannamálum Keflavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu Keflavíkur við ráðningu þjálfarans er von á fréttum af leikmannamálum félagsins á næstu dögum. Körfubolti 3.6.2023 07:32 Levy ætlaði að selja Kane til Leicester fyrir 600 þúsund pund Tim Sherwood, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, stöðvaði Daniel Levy frá því að selja Harry Kane til Leicester City fyrir 600 þúsund pund tímabilið árið 2014. Fótbolti 3.6.2023 07:00 Dagskráin: Golf, lokaumferðin á Ítalíu og tveir úrslitaleikir Það eru fjórar beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 í dag ásamt einni á Vísi. Enskir bikarmeistarar og Evrópumeistarar verða krýndir. Sport 3.6.2023 06:00 „Stefna hátt og spila skemmtilegan körfubolta“ Pétur Ingvarsson, nýráðin þjálfari Keflavíkur, segir að markmið liðsins í vetur verður að spila skemmtilegan körfubolta ásamt því að berjast um alla þá titla sem í boði eru. Körfubolti 3.6.2023 00:32 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. Fótbolti 2.6.2023 23:32 „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 2.6.2023 23:15 Sjáðu lætin í leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr í leikslok á leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 2.6.2023 23:00 „Ein og hálf fokking mínúta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var verulega ósáttur með dómgæsluna í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Víkings á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 22:11 „Það verða margir með Jónsdóttir á bakinu“ Stór hópur Íslendinga er mættur til Hollands til þess að styðja sérstaklega við bakið á Sveindísi Jane Jónsdóttur þegar Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 2.6.2023 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 2-2 Víkingur | Hádramatík á Kópavogsvelli Breiðablik og Víkingur skildu jöfn 2-2 í dramatískum leik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar komust í tveggja marka forystu og virtust vera að vinna öruggan sigur. Blikar skoruðu hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og fögnuðu jafnteflinu vel og innilega. Íslenski boltinn 2.6.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 4-1 | Fred frábær þegar Fram komst úr fallsæti Fram hífði sig frá fallsvæði Bestu deildar karla í fótbolta með 4-1 sigri sínum gegn Keflavík í 10. umferð deildarinnar á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-1 FH | Allt jafnt á Hlíðarenda Valur fékk FH í heimsókn í 10. umferð Bestu deildar karla þar sem bæði lið skoruðu sitt markið hvort. Lokatölur 1-1 eftir skemmtilegan leik. Fótbolti 2.6.2023 21:03 « ‹ ›
Sjáðu mörkin sem tryggðu City bikarmeistaratitilinn Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 3.6.2023 16:32
Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Sport 3.6.2023 16:14
Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10
Barcelona Evrópumeistari eftir magnaða endurkomu Barcelona er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik í Eindhoven í dag. Wolfsburg leiddi 2-0 í hálfleik en frábær endurkoma Barca í síðari hálfleik tryggði þeim sigurinn. Fótbolti 3.6.2023 15:58
Dramatískar lokamínútur er Víkingur tyllti sér aftur á toppinn Dramatískt sigurmark undir lok leiks sá til þess að Víkingur Reykjavík endurheimti toppsætið í Lengjudeild kvenna í leik gegn Fylki í dag. Leikið var á Wurth-vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 3.6.2023 15:50
Ingibjörg byrjaði í sigri Vålerenga Vålerenga er með örugga forystu í efsta sæti norsku deildarinnar. Liðið vann í dag 2-0 sigur á Lyn. Fótbolti 3.6.2023 15:14
„Víkingarnir geta ekki verið að setja sig í einhvern fórnarlambagír“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í hádeginu. Þar ræddi hann meðal annars hamaganginn eftir leik Breiðabliks og Víkings í gær. Fótbolti 3.6.2023 15:04
Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22
Selma Sól kom inn og Rosenborg sneri við taflinu Selma Sól Magnúsdóttir kom inn sem varamaður hjá Rosenborg sem vann 2-0 heimasigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.6.2023 13:00
Sveindís í byrjunarliði Wolfsburg í úrslitaleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu nú á eftir. Fótbolti 3.6.2023 12:41
„Hann veit manna best að hann þarf að gera eitthvað í sínum málum“ Snorri Steinn Guðjónsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik, var gestur í nýjasta þætti Handkastsins þar sem hann ræddi landsliðið við Arnar Daða Arnarsson stjórnanda hlaðvarpsins. Handbolti 3.6.2023 12:00
Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 3.6.2023 11:31
Risakvöld framundan fyrir bardagaíþróttir á Íslandi Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram í kvöld, laugardaginn 3. júní. Þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi. Sport 3.6.2023 11:00
Annie Mist í efsta sæti eftir þrjár greinar Annie Mist Þórisdóttir er í efsta sæti undanúrslitamótsins í Crossfit í Berlín eftir þrjár greinar. Björgvin Karl Guðmundsson féll hins vegar niður í sextánda sætið. Sport 3.6.2023 10:30
Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00
Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Fótbolti 3.6.2023 09:36
„Ég verð ekkert rosalega stressuð“ Það er hægt að nota ýmis lýsingarorð um Sveindísi Jane Jónsdóttur og eitt af því er hvað hún er svöl. Það er engin tilviljun að Wolfsburg nýtir hana til að kynna nýju treyjurnar sínar, og að hún hefur blómstrað í stórleikjum gegn Bayern München og Arsenal í vor. Og nú er komið að því að halda kúlinu í stærsta leik ársins. Fótbolti 3.6.2023 09:01
„Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01
Keflavík vill semja aftur við Milka og Maric Pétur Ingvarsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur, er strax farinn að taka til hendinni í leikmannamálum Keflavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu Keflavíkur við ráðningu þjálfarans er von á fréttum af leikmannamálum félagsins á næstu dögum. Körfubolti 3.6.2023 07:32
Levy ætlaði að selja Kane til Leicester fyrir 600 þúsund pund Tim Sherwood, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, stöðvaði Daniel Levy frá því að selja Harry Kane til Leicester City fyrir 600 þúsund pund tímabilið árið 2014. Fótbolti 3.6.2023 07:00
Dagskráin: Golf, lokaumferðin á Ítalíu og tveir úrslitaleikir Það eru fjórar beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 í dag ásamt einni á Vísi. Enskir bikarmeistarar og Evrópumeistarar verða krýndir. Sport 3.6.2023 06:00
„Stefna hátt og spila skemmtilegan körfubolta“ Pétur Ingvarsson, nýráðin þjálfari Keflavíkur, segir að markmið liðsins í vetur verður að spila skemmtilegan körfubolta ásamt því að berjast um alla þá titla sem í boði eru. Körfubolti 3.6.2023 00:32
„Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. Fótbolti 2.6.2023 23:32
„Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 2.6.2023 23:15
Sjáðu lætin í leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr í leikslok á leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 2.6.2023 23:00
„Ein og hálf fokking mínúta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var verulega ósáttur með dómgæsluna í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Víkings á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 22:11
„Það verða margir með Jónsdóttir á bakinu“ Stór hópur Íslendinga er mættur til Hollands til þess að styðja sérstaklega við bakið á Sveindísi Jane Jónsdóttur þegar Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 2.6.2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 2-2 Víkingur | Hádramatík á Kópavogsvelli Breiðablik og Víkingur skildu jöfn 2-2 í dramatískum leik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar komust í tveggja marka forystu og virtust vera að vinna öruggan sigur. Blikar skoruðu hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og fögnuðu jafnteflinu vel og innilega. Íslenski boltinn 2.6.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 4-1 | Fred frábær þegar Fram komst úr fallsæti Fram hífði sig frá fallsvæði Bestu deildar karla í fótbolta með 4-1 sigri sínum gegn Keflavík í 10. umferð deildarinnar á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-1 FH | Allt jafnt á Hlíðarenda Valur fékk FH í heimsókn í 10. umferð Bestu deildar karla þar sem bæði lið skoruðu sitt markið hvort. Lokatölur 1-1 eftir skemmtilegan leik. Fótbolti 2.6.2023 21:03
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn