Sport

Davíð Kristján með þrennu

Cracovia vann 6-2 sigur á Motor Lublin í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Davíð Kristján Ólafsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum auk þess að leggja eitt mark upp.

Fótbolti