Skoðun

Kynjajafnrétti er mannanna verk
Ísland hefur lengi verið í fararbroddi kynjajafnréttis. Við áttum fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta heims, og konur gegna í dag helstu embættum landsins. Ísland hefur árum saman verið efst á lista World Economic Forum yfir jafnrétti kynjanna.

Álfar og huldufólk styðja umhverfisvernd
Á Íslandi stöndum við almennt vörð um þann óáþreifanlega menningararf sem lýtur að álfum og huldufólki.

Baráttan heldur áfram!
Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.

Jafnréttisparadís?
Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna. Af því tilefni er gott að líta í eigin barm og fara yfir stöðuna hér á landi og í samhengi við umheiminn.

Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs
Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, birti grein á Vísi undir fyrirsögninni Slökkviliðið sem ætlar að bjarga fjölmiðlum með því að kveikja í húsinu þar sem hann gagnrýnir nýja úttekt Viðskiptaráðs á fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Þórður segir hugmyndir okkar kreddukenndar og gefur til kynna að þær séu hvorki vitrænar né úthugsaðar.

Björn Þorsteinsson smellpassar í starf rektors
Sá sem þetta skrifar hefur fylgst með Birni Þorsteinssyni í nokkra áratugi og er ljúft að nefna nokkur atriði sem skipta máli í komandi rektorskjöri, en hafa farið mishátt.

Opið ákall til þjóðarinnar – frá ótta til bjartsýni á gervigreindaröld
Við stöndum á tímamótum. Gervigreind er ekki lengur fjarlæg framtíðartækni – hún er þegar orðin órjúfanlegur hluti af daglegu lífi okkar. Hún mótar störfin okkar, samskipti, menntun, fjölmiðla og jafnvel lýðræði. Þrátt fyrir þetta ríkir enn mikil óvissa og víða ótti í samfélaginu. Sumir sjá ótal tækifæri, á meðan aðrir óttast hið óþekkta og spyrja sig: Hvert stefnum við?

Þetta er ekki tæknimál - þetta er lífsspursmál
Heimurinn er á áhugaverðum krossgötum. Alþjóðavæðingsíðustu áratuga er á undanhaldi og stærstu þjóðir og efnahagsveldiheimsfarinaðhorfameira á verndeiginhagsmuna. Heimsmyndin er breytt.

Sagan af því þegar Halla Gunnarsdóttir dró í mig í fjallgöngu á Austfjörðum
Sumarið 2010 lét ég Höllu Gunnarsdóttur, þá vinkonu mína til 15 ára, plata mig í göngu á Austfjörðum. Hún hafði skipulagt nokkra daga göngu, fyrir lítinn hóp, frá Norðfirði til Borgarfjarðar Eystri og enda þar á hagyrðingarmóti þar sú sama ætlaði að taka þátt, ein kvenna. Eins og svo oft þegar Halla á í hlut. En vert er að rifja upp að þremur árum áður, árið 2007, hafði hún boðið sig fram til formanns KSÍ, fyrst kvenna.

Ætlar Þorgerður Katrín að standa vörð um alþjóðlega lagakerfið?
Samkvæmt vopnahléssamkomulagi Ísraels og Hamas hefði annar hluti vopnahlés átt að hefjast 1. mars, sex vikum eftir að sá fyrsti hófst. Í þeim áfanga hefði Ísraelsher átt að yfirgefa Gazaströndina að fullu og fangaskipti Ísraels og Hamas að klárast.

Var friður fyrir sjálfstæði Ísraels?
Það virðist vera töluverður afstöðumunur hjá íslenskum yfirvöldum og róttækum andstæðingum Ísraels. Á meðan ríkisstjórnin hefur látið í ljós afgerandi stuðning við tveggja ríkja lausnina, er ráðandi skoðun innan Palestínuhreyfingarinnar að fyrir botni Miðjarðarhafs eigi bara að vera eitt ríki, Palestína

10 atriði varðandi símabann í skólum
Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu um símabann í skólum í kjölfar þess að mennta- og barnamálaráðherra greindi frá fyrirhuguðu frumvarpi um að banna síma í skólum landsins.

Horfumst í augu og stígum yfir þröskuldinn
Um kraftaverk, barnsfæðingu steinsnar frá Betlehem, hjálparstarf, góð kynni, von um betri heim og einstæðu móðurina Esraa sem breytti sér í Israa vegna Zuckerbergs.

Tilveran með ADHD
Tilveran er nógu flókin fyrir flesta. Hraðinn, samfélagið, kröfurnar, samanburðurinn og allt það sem stöðugt er í umræðunni. Áður var lífið sennilega ekki auðveldara en líklega voru færri hlutir í hversdeginum, með mikið vægi. Allt til að komast af.

Stillum saman strengi í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Í apríl verða tvö ár síðan Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð. Með því var markað nýtt upphaf að öflugu samstarfi allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem og fyrirtækja og stofnana sem þar starfa á sviði ferðaþjónustu.

Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!
Um langt árabil var málaflokkur umhverfis- og náttúruverndar vanfjármagnaður. Í tíð minni sem umhverfisráðherra voru þó fjárheimildir til umhverfismála aukin um tæp 50% á fjórum árum. Það var gert vegna ríkrar áherslu á náttúruvernd og umhverfis- og loftslagsmál á þeim tíma. Mér var það fyllilega ljóst að það var ekki nóg.

Um ábyrgð sveitarstjórna gagnvart almannahagsmunum
Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum, til farar um land og vötn.

Styðjum Magnús Karl í embætti rektors Háskóla Íslands
Eftir hálfan mánuð ganga starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands að kjörborðinu og kjósa sér rektor til næstu fimm ára. Það er fagnaðarefni að góðir kandídatar gefi kost á sér en ég tel eftir sem áður einn þeirra fremstan meðal jafningja. Sá er Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild.

Fjármálaleikar grunnskólanna – tekur þinn skóli þátt?
Það er hægt að keppa í fjármálalæsi eins og svo mörgu öðru. Dagana 17.–24. mars næstkomandi standa yfir Fjármálaleikar milli grunnskóla en þá keppa nemendur á unglingastigi í fjármálalæsi.

Sóltún á villigötum
Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur.

Bjóðum íslenskuna fram
Við Íslendingar höfum ávallt verið talin gestrisin þjóð, tökum vel á móti fólki og leggjum okkur fram við að sýna okkar bestu hliðar og draga fram úr búrinu þau bestu föng sem völ er á. Það fáum við að heyra frá þeim sem sækja okkur heim, erlendir gestir flykkjast hingað og dásama þjóð og land.

Wybory na przewodniczącego VR rozpoczęte – Twój głos ma znaczenie!
W najbliższych dniach członkowie VR staną przed ważnym wyborem. Wybory ruszają już dziś – to moment, by wybrać przewodniczącego, który będzie stał po stronie pracowników i aktywnie walczył o ich prawa.

Framtíð og upprisa háskólamenntunar á Íslandi – Silja Bára og stúdentar
Fljótlega munu starfsfólk og stúdentar ganga til kosninga um næsta leiðtoga og andlit Háskóla Íslands og eru öll framboðins með margra ára reynslu af störfum innan veggja skólans.

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR
Ég fagna því að Halla skuli gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku í VR. Hún hefur sýnt að hún er öflugur formaður og talsmaður hagsmuna VR-inga.

Slökkviliðið sem ætlar að bjarga fjölmiðlum með því að kveikja í húsinu
Í vikunni birti Viðskiptaráð stutta samantekt um umhverfi fjölmiðla hér á landi. Hún byggir fyrst og síðast á opinberum tölum og í henni er ekki að finna neinar nýjar upplýsingar, þótt fagna megi framtakinu og áhuga ráðsins á mikilvægri atvinnugrein og lýðræðisstoð.

Menntakerfi með ómarktækar einkunnir
Frumvarp Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, um námsmat er nú til meðferðar á Alþingi. Í frumvarpinu leggur hún til að skólaeinkunnir verði notaðar sem lokamat grunnskóla á færni nemenda þegar þeir klára 10. bekk.

Ingibjörg Gunnarsdóttir til rektors
Fram undan eru kosningar til rektors Háskóla Íslands. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda og samfélags við Háskólann, vann með okkur að rannsóknum í meistaranámi okkar og var yfirmaður okkar sem deildarstjóri Næringarstofu Landspítala. Okkur langar að staldra aðeins við áherslur Ingibjargar sem snúa að samvinnu og mannauði en á vef framboðsins segir hún meðal annars:

Villuljós í varnarstarfi
Atburðir síðustu daga hafa undirstrikað svart á hvítu að Bandaríkin ætli að koma samskiptum sínum við Rússland, stærsta kjarnaveldi veraldar, á réttan kjöl. Til að það megi takast, þarf fyrst að binda endi á stríðsátökin í Úkraínu.

Opið bréf til Loga Einarssonar
Kæri Logi,Ég hef satt best að segja nokkrar áhyggjur af stöðu mála í nýsköpunar- og sprotaumhverfinu - þá sérstaklega eftir að tillögur um hagræðingar í ríkisrekstri voru kynntar fyrr í vikunni.

Hagsmunir stúdenta eru hagsmunir háskóla
Það er mikilvægt fyrir framtíðina að háskólar skili út í samfélagið vel menntuðu fólki sem getur tekist á við helstu vandamálin sem nú eru yfirvonandi. Þar á meðal eru hverfandi líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslagsvá, aukin skautun og bakslag í jafnréttisbaráttu.