Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra heldur því fram að frumvarp hennar til laga um lagareldi sé ekki kvótakerfi. Annað hvort skilur hún ekki eigið frumvarp eða að hún er einfaldlega að segja ósatt. Skoðun 29.1.2026 14:00
Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Skipulagsmál eru samofin lífsgæðum íbúa og hafa áhrif á daglegt líf fólks, heilsu þess og samfélagslega velferð. Ákvarðanir um hvernig land er nýtt, hvar byggt er, hvernig samgöngum er háttað og hversu mikið rými er fyrir græn svæði móta ekki aðeins daginn í dag heldur einnig framtíð komandi kynslóða. Því er brýnt að skipulagsákvarðanir byggi á þekkingu, raunhæfum sjónarmiðum og virðingu fyrir ólíkum þörfum íbúa. Skoðun 29.1.2026 13:30
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Vel á þriðja þúsund umsagnir bárust í samráðsgátt vegna lagereldisfrumvarpsins, þar af stór hluti erlendis frá. Skoðun 29.1.2026 12:02
Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Í umræðu um kennsluaðferðina Byrjendalæsi kemur hvað eftir annað fram sá misskilningur að börnum sé ekki kennd lestrartæknin, þ.e. að þekkja stafi og hljóð þeirra og æfa fimi í lestri, með nægilega markvissum hætti. Skoðun 29.1.2026 09:32
Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Mín fyrstu kynni af Vilhjálmi Árnasyni, eða Villa, voru er við störfuðum saman í lögreglunni á Suðurnesjum um nokkurn tíma. Þegar maður vinnur með fólki við hin ýmsu verkefni innan lögreglunnar þá áttar maður sig á úr hverju fólk er gert. Skoðun 29.1.2026 09:03
Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Danmörk hefur á undanförnum árum orðið eitt fremsta fyrirmyndarríki heims í loftslagsmálum. Landið hefur ekki aðeins sett sér metnaðarfull markmið í tengslum við Parísarsamkomulagið heldur jafnframt sýnt í verki að draga megi verulega úr losun án þess að grafa undan efnahagslegri velferð eða lífsgæðum. Skoðun 29.1.2026 08:30
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun
Fyrir hverja eru leikskólar Leikskólinn er fyrsta skólastigið þar sem okkar minnstu og mikilvægustu samborgarar taka sín fyrstu skref í að verða hluti af samfélaginu. Þar er félagsfærni, málþroski og öryggi þeirra byggt upp undir vökulu auga starfsfólks sem hefur atvinnu af því að stuðla að öryggi og vellíðan barna í námi og leik. Leikskólar eru líka grundvallarforsenda þess að foreldrar ungra barna geti tekið þátt í atvinnulífinu. Skoðun 29.1.2026 08:17
Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Um mikilvægi þess að prófa hugmyndir okkar og þekkja heiminn eins og hann er. Skoðun 29.1.2026 08:02
Getum við munað Í mínu lífi hefur pólitík alltaf verið mikið rædd hvort sem það er við matarborðið, í afmælum eða á vinnustaðnum og eftir því sem maður verður eldri og meðvitaðri fer maður að móta betur sínar eigin skoðanir og taka virkari þátt í umræðunni. Það getur verið gott að setja hlutina í samhengi en frá árinu 2010 þegar ég var þrettán ára gamall hafa sömu stjórnmálaöfl verið við stjórnvölinn nær sleitulaust í borginni. Skoðun 29.1.2026 07:46
Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Þann 15. mars næstkomandi fagnar Fjölsmiðjan 25 ára afmæli sínu. Hún er í dag stærsti vinnustaður ungmenna á aldrinum 16–24 ára á höfuðborgarsvæðinu og dýrmætur bakhjarl fyrir þá sem þurfa á rútínu og tækifærum að halda. Skoðun 29.1.2026 07:33
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Málfrelsi og þar með skoðanafrelsi, er undirstaða alls frelsis og sannleiks. Sé þér óheimilt að hafa rangt fyrir þér er þér gert ómögulegt að hafa rétt fyrir þér sökum þess að þekkingaröflun og lærdómur almennt eru í eðli sínu ferli þar sem ítrekað er rekist á villur og ósannindi sem skerpa þekkinguna. Skoðun 28.1.2026 20:02
Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Skoðun 28.1.2026 19:31
Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Skoðun 28.1.2026 18:00
Urðum ekki yfir staðreyndir Fyrr í dag birtist á Vísi grein frá frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ varðandi urðun í Álfsnesi. Frambjóðendum í prófkjörum hleypur oft kapp í kinn og ekkert við það að athuga. En í viðkomandi grein koma fram alvarlegar rangfærslur varðandi urðun í Álfsnesi sem nauðsynlegt er að leiðrétta strax. Skoðun 28.1.2026 17:32
Leysum leikskólamálin í Reykjavík Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga byrja raddir að heyrast úr ýmsum áttum um leikskólamálin í Reykjavík. Meginstefið er hvernig laga megi það ástand sem er í leikskólakerfinu sem snýst í grunninn um mönnunarvanda. Skoðun 28.1.2026 16:32
Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Íbúar Grafarvogs hafa ítrekað óskað eftir opnum fundi með borgarstjóra, líkt og haldnir hafa verið í öðrum hverfum Reykjavíkur á Hverfadögum. Óskin er hvorki ný né óeðlileg. Skoðun 28.1.2026 14:32
Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Bílar sem aka í hringi í leit að stæði er ekki bara einkamál ökumannsins. Einnig sóun á tíma, aukin mengun og skýr vísbending um ósamræmt kerfi sem kallar á einfaldari reglur, betri upplýsingagjöf og raunhæfa valkosti. Skoðun 28.1.2026 14:02
Bjargráð Til að ná góðum árangri í kosningum þarf þrennt að fara saman - mikil vinna, góð tilfinning fyrir tímasetningum og heppni. Á laugardaginn næstkomandi fer fram oddvitaprófkjör Viðreisnar í Reykjavík. Skoðun 28.1.2026 13:32
Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk. Skoðun 28.1.2026 13:15
Að framkvæma fyrst og spyrja svo Ég gæti ekki verið meira sammála Ásgeiri Baldurs þegar hann segir í aðsendri grein sinni á Vísi að umræða um uppbyggingu, náttúruvernd og ferðaþjónustu sé mikilvæg og nauðsynleg og þurfi að byggja á staðreyndum, samhengi og sanngirni. Skoðun 28.1.2026 13:01
Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Á þessum vettvangi fékk Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands skoðanagrein birta með ofangreindu heiti. Skoðun 28.1.2026 12:33
Hættum að tala niður til barna og ungmenna Mikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Skoðun 28.1.2026 12:18
Ekki urða yfir okkur Í 30 ár hefur úrgangur frá höfuðborgarsvæðinu og víðar að verið urðaður á Álfsnesi á Kjalarnesi. Landið er í eigu Reykjavíkurborgar og blasir við Mosfellingum og stórum hluta Reykjavíkur. Skoðun 28.1.2026 12:00
Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Ég hef áhuga á tungumálinu og hvernig það er notað. Ég hef áður skrifað um skrumskælingu hluta með kerfistungumáli. Með því að nota orð, sem enginn skilur, og hljóma jafnvel sakleysislega er hægt að koma hlutum í gegn um ótrúlegustu nálaraugu. Skoðun 28.1.2026 11:47