Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þegar engin önnur leið er fær

Tæknifrjóvgun er ekki lausn fyrir alla. Fyrir hluta fólks endar sú leið án árangurs þrátt fyrir langvarandi meðferðir sem geta farið fram bæði hérlendis og erlendis.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra myndin í leik­skóla­málum

Leikskólinn er í senn mikilvæg menntastofnun og gríðarlega þýðingarmikið jöfnunartæki í samfélaginu. Yfir 90% ánægja mælist meðal foreldra á starfi leikskólanna í borginni og langflest börn fá pláss í sínu nærumhverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Aðgerðaráætlun í mál­efnum fjöl­miðla

Rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Alþjóðlegir streymis- og auglýsingarisar starfa hér án þess að á þá séu lagðar sambærilegar kvaðir og á íslensk fjölmiðlafyrirtæki sem sinna hér mikilvægu menningarlegu hlutverki og lýðræðislegri umræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Menntun og svikin réttindi

Fjölmargir sækja sér menntun erlendis og einkum vegna kostnaðar. Það er bæði eðlilegt og nauðsynlegt í litlu samfélagi að leita út fyrir landsteinana, afla þekkingar og reynslu og koma svo heim til að leggja sitt af mörkum.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíð barna okkar krefst meiri festu en fyrir­sagna

Undanfarna daga hefur umræðan um grunnskólann verið sundurlaus, upplýsingar óskýrar og hlutverk hans að nokkru leyti óljóst. Leiðir á borð við „Finnsku leiðina“ og „Vestmannaeyjaleiðina,“ með þróunarverkefnið Kveikjum neistann, eru dregnar fram eins og töfralausninina sé einfaldlega að finna þar.

Skoðun
Fréttamynd

Bær at­vinnulífsins

Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund.

Skoðun
Fréttamynd

Krafa um árangur í mennta­kerfinu

Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla.

Skoðun
Fréttamynd

Börn útvistuð til glæpa á netinu

Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru mannvinirnir?

Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot.

Skoðun
Fréttamynd

Við verðum að vilja ganga í ESB

„Það er auðvitað augljóst að það þarf auðvitað að vera vilji til þess að stíga skrefið inn í Evrópusambandið til þess að hefja aðildarviðræður að nýju,“ sagði Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar, í samtali við Dv.is 10. janúar síðastliðinn. Með öðrum orðum væri forsenda þess að hafið yrði á ný umsóknarferli að sambandinu að vilji væri fyrir því að ganga þar inn. Þá sagði hann enn fremur að augljóst væri hvað fengist með inngöngu í það.

Skoðun
Fréttamynd

Að þurfa eða þurfa ekki raf­orku

Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Snorri og Donni

Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna.

Skoðun