Skoðun

Fréttamynd

Rarik þvingar Mýrdal í verkfall

Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvalir gegn loftslagsbreytingum!

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Sjálfstæðismaður hefur samþykkt veiðar á langreyðum og hrefnum til og með ársins 2023.

Skoðun
Fréttamynd

Er sannleikurinn sagna bestur?

Sannleikurinn er sagna bestur. Þessi orð hafa óneitanlega notið talsverðra vinsælda um árabil og var hápunktinum líklega náð í köldum desembermánuði árið 2014 þegar spakmælin voru valin málsháttur vikunnar í Morgunblaðinu, og ekki lýgur Mogginn. Um gildi fullyrðingarinnar má þó vissulega deila.

Skoðun
Fréttamynd

Vakúmpakkaða gúrkan

Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á „adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum?

Skoðun
Fréttamynd

Gervigreind í daglegu amstri

Gervigreind er nú þegar farin að hjálpa okkur með marga af þessum hlutum. Það sem kemur okkur mannfólkinu hvað mest á óvart er hverju gervigreind bætir við okkar eigin hugmyndir að lausnum eða útfærslum.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægt skróp

Vitanlega eiga börn og unglingar skilið að mark sé á þeim tekið og á þau hlustað. Samt er iðulega reynt að þagga niður í þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Belja baular í útlöndum

Hluti af því að búa í réttarríki er að geta leitað til sjálfstæðra og óvilhallra dómstóla og njóta þannig réttaröryggis.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað ef Georg Bjarnfreðarson sækir um?

Eins og alþjóð veit er Georg Bjarnfreðarson með fimm háskólagráður. Hann er meðal annars með gráðu í félagsfræði og sálfræði sem og uppeldis- og kennslufræði og hefur þar með leyfisbréf sem framhaldsskólakennari.

Skoðun
Fréttamynd

Orð sem éta mann

Frá örófi alda hefur allskonar fólk í ólíkum löndum haft trú á því að orð hafi líf og kraft. Við Japanir trúðum að sérhvert orð væri með sinn sérstaka anda.

Skoðun
Fréttamynd

Með erlendum augum 

Aukin áhættufælni einkennir efnahagslífið á Íslandi í dag og kemst fátt að nema umræða um verkföll, loðnubrest og færri flugsæti.

Skoðun
Fréttamynd

Kall tímans

Borgarlína er kall tímans. Einkabíllinn er ekki ferðamáti fólks í borgum nútímans. Síðustu ár hefur bílum fjölgað meira en fólki í borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Atvinnulífið leiði umhverfisvernd

Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn ræður ríkum.

Skoðun
Fréttamynd

Skipbrot valdhyggjunnar

Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Bjargráð í sorg

Ég hitti á dögunum konu sem hafði misst manninn sinn komin á miðjan aldur. Þau höfðu verið félagslega virk og kunnað að njóta lífsins og sameiginlegur uppskerutími var fram undan.

Skoðun
Fréttamynd

Neyðarbílastæði við bráðamóttöku

Um hríð hefur verið lagt á stöðugjald þegar bifreiðum er lagt á bílastæðum við m.a. bráðamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi, við fæðingardeildina við Hringbraut og víðar við deildir sjúkrahússins.

Skoðun
Fréttamynd

Stéttarfélög bera ábyrgð á hegðun verkfallsvarða

Næstkomandi föstudag hefst boðuð verkfallahrina Eflingar og VR, ef ekki tekst fyrir þann tíma að leysa þá hnúta sem liggja á kjarasamningaborðinu. Slíkar aðgerðir eru hluti af vinnulöggjöfinni og fara því fram innan ákveðins ramma, en mikilvægt er að muna að aðeins ákveðnir félagsmenn Eflingar og VR munu leggja niður störf skv. atkvæðagreiðslu þar um.

Skoðun
Fréttamynd

Er þeirra tími kominn?

Íslenskir aktívistar og fólk sem hér leitar hælis sem flóttamenn slógu upp búðum á Austurvelli í síðustu viku. Þau lutu í nótt í lægra haldi fyrir kulda og vosbúð og vonleysi og sorg vegna þess að nokkrir úr hópnum hafa þegar fengið neitun og verða brátt sendir úr landi og tóku búðirnar niður.

Skoðun
Fréttamynd

Þvert á kynslóðir

Við getum ekki tekist á við yfirvofandi loftslagsbreytingar nema með róttækum og fordæmalausum breytingum á lifnaðarháttum okkar, samfélagi okkar og innviðum þess.

Skoðun
Fréttamynd

Sannir íþróttamenn

Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Er það svo erfitt að tala við flóttafólk?

Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt?

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.