Skoðun

Fréttamynd

Kyn­hlut­laust klerka­veldi

Haukur Þorgeirsson

Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hug­leiðingar um hita­veitu

Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin.

Skoðun
Fréttamynd

Þéttingar­stefna eða skyn­semi?

Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug.

Skoðun
Fréttamynd

32 dagar

Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar.

Skoðun
Fréttamynd

Skaðaminnkun Rauða krossins

Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín.

Skoðun
Fréttamynd

Á­fram, hærra

Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík stígi alla leið

Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Val­kvætt minnis­leysi of­beldis­manna

Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi.

Skoðun
Fréttamynd

Gæði í upp­byggingu frekar en bara hraða og magn

Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna þétting byggðar?

Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg.

Skoðun
Fréttamynd

For­sendur skóla­kerfis hverfast um sam­starf

Umræða um skólamál hefur verið mikil undanfarin ár, enda málaflokkurinn einn þeirra sem snertir samfélagið í heild. Allflest börn sækja skóla og afleiddur fjöldi sem fylgir hverju barni þýðir að meirihluti Íslendinga eru í daglegri snertingu við skólastarf.

Skoðun
Fréttamynd

Kirkjan sem talar fal­lega – og spurningin sem fylgir

Í þessari þriðju og síðustu grein er ekki verið að efast um vilja eða einlægni. Hér er sjónum beint að orðræðu og því sem gerist þegar hún verður mótandi sjálfsmynd. Spurningin er ekki hvort kirkjan sé opin, heldur hvað það kostar að vera kirkja.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­staða í ferða­þjónustu aldrei mikil­vægari

Öflugt markaðsstarf er lykilþáttur í því að stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónusta, geti haldið áfram að vaxa og dafna. Í samkeppni við önnur lönd og önnur svæði á Norðurslóðum er mikilvægt að halda því á lofti sem gerir Ísland að einstökum áfangastað.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar al­menningsálit er lesið sem um­boð

Nýlegar fréttir um að meirihluti Íslendinga sé hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið hafa verið túlkaðar sem merki um breytta afstöðu almennings. Slíkar niðurstöður eru oft settar fram sem pólitískt umboð til að „hefja ferlið á ný“.

Skoðun
Fréttamynd

Heims­mynd byggð á öðrum fætinum

„Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar.

Skoðun
Fréttamynd

For­gangs­röðunar­skuld

Það er alltaf sama lagið úr Laugardalnum. Núna er komið nýtt tísku-væl frá formanni KKÍ: „Íþróttaskuld. Sjálfboðaliðar að klárast. Ríkið verður að borga.“ Og ég segi: já—en byrjum á sannleikanum. Ekki PR.

Skoðun
Fréttamynd

Erum við í djúpum skít?

Við Íslendingar höfum löngum verið stolt af hreinu vatni og ósnortinni náttúru. Við segjum ferðamönnum að hér megi drekka vatn beint úr krananum og baða sig í sjónum án áhyggja. Sú ímynd er ekki ósönn — en hún er ófullkomin.

Skoðun
Fréttamynd

Aug­lýst eftir heimili á Facebook

Týndir kettir, misjafnlega góð ráð um þyngdarstjórnun, fréttir af vinum og fólk að leita að leiguhúsnæði. Þetta er Facebook feedið mitt á venjulegum degi. Ég veit ekki hvað ég get gert varðandi alla týndu kettina en ég staldra hins vegar við allar þessar leiguauglýsingar þó ég eigi ekkert húsnæði til að leigja út.

Skoðun
Fréttamynd

Er at­vinnu­lífið að mis­nota heil­brigðis­kerfið?

Í viðtali við formann Félags heimilislækna sem birtist á visir.is að kvöldi 8. janúar sl. kom m.a. eftirfarandi fram: „Það er í raun og veru misnotkun á opinberu heilbrigðiskerfi að atvinnulífið sé að nota opinbera heilbrigðiskerfið til að halda utan um fjarvistir hjá fyrirtæki sem er í einkaeigu.“

Skoðun