Skoðun

Fréttamynd

Opinberun tvöfeldninnar

Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Greiðum leiðina fyrir stúdenta

Ungt fólk er stór hópur þeirra sem nýta sér almenningssamgöngur og eru stúdentar þar á meðal. Mikil tækifæri felast í því að bæta þennan samgöngumáta, svo að fólk sjái hag sinn í því að nota hann. Almenningssamgöngur eru klárlega framtíðin en þær þurfa að bæði að vera aðlaðandi og raunhæfur kostur. Til þess þurfa þær að vera ódýrar, aðgengilegar og spara fólki tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Þarf súrefni 

Hún var ekki endilega mjög björt, myndin sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega hagfræðiprófessor drógu upp á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær.

Skoðun
Fréttamynd

Sælkeri í París

Ég heyrði sögu um daginn sem gengur á milli í hópi ungra kvenna. Nokkrar vinkonur frá New York fóru í helgarferð til Parísar og kvöldið fyrir heimferð fóru þær á næturklúbb til að ljúka ferðinni með trukki.

Skoðun
Fréttamynd

Ráð á ráð ofan

Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu.

Skoðun
Fréttamynd

Að fagna Everestförum hugans

Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Hættum að mismuna eftir afmælisdögum

Í dag er ungu fólki mismunað eftir því hvenær á árinu það er fætt. Ungu fólki sem fylgst hefur að í gegnum grunnskóla, tekið þátt í félagsstarfi saman og eru álitnir jafningar í augum samfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Komdu í (loftslags)verkfall!

Á morgun munu ungmenni um allan heim fara í allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Rúmt ár er liðið síðan Greta Thunberg fór í fyrsta verkfallið og hafa þúsundir ungmenna fylgt fordæmi hennar síðan þá.

Skoðun
Fréttamynd

Sameinumst fyrir framtíðina

Greta Thunberg hefur mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum í 56 vikur. Frá því hún byrjaði einsömul með skilti í hönd fyrir framan sænska þingið hefur alþjóðleg alda ungs fólks slegist með henni í lið og mótmælt.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert gerist

Siðanefnd gerir ekki verulegt gagn ef sá einstaklingur sem siða á til tekur ekki mark á úrskurði hennar heldur snýr þóttafullur upp á sig.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin þarf sjálfstæða skóla

Fjölmargir sjálfstætt starfandi grunn- og leikskólar eru í Reykjavík og gegna þeir mikilvægu hlutverki í menntakerfi borgarinnar. Um 1000 börn eru í sjálfstætt reknum leikskólum í borginni og um 700 stunda nám í sjálfstætt reknum grunnskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Hagfræðingur sem gerði gagn

Ég hitti hann fyrst á fundi í Tennessee 1985. Hann hét Martin Weitzman og var þá rösklega fertugur prófessor í hagfræði í Tækniháskólanum í Massachusetts (MIT) en hann færði sig nokkrum árum síðar yfir í Harvard-háskóla hinum megin við Charles-ána sem rennur í gegnum Boston.

Skoðun
Fréttamynd

Ólympískar skattahækkanir

Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist um 63% umfram verðlag, á fordæmalausum góðæristímum.

Skoðun
Fréttamynd

Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla

Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisstjórn hins græna skjaldar

Við lifum á kynlegu méli. Það er engu líkara, en að stjórnmálamenn hafi kyn og kynlíf á heilanum. Ofbeldiskynlíf og bleikir skattar eru í brennidepli.

Skoðun
Fréttamynd

Á sandi byggði…

Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er að SKE?

Í litlu og opnu hagkerfi eins og á Íslandi skiptir virk samkeppni miklu máli. Hún er drifkraftur framleiðnivaxtar og verðmætasköpunar í þjóðfélaginu, sem um leið eykur almenna velsæld.

Skoðun
Fréttamynd

Hverju gæti hugarfar grósku breytt?

Hugarfar er magnað fyrirbæri. Það er eitt kraftmesta verkfæri sem við manneskjurnar höfum og það magnaða við það er að við höfum vald yfir hugarfarinu okkar.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.