Skoðun

Fréttamynd

Mamma, ertu að dópa mig?

Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Er nóg að starfsfólkið sé gott?

Umræðan um gæði á hjúkrunarheimilum blossar upp með jöfnu millibili. Oftast, ef ekki alltaf, hefst hún með þeim hætti að aðstandendur látinna íbúa tjá sig opinberlega um mikla óánægju með þá þjónustu sem viðkomandi fékk á hjúkrunarheimilinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna

Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Stóraukin aðsókn í kennaranám

Þau ánægjulegu tíðindi berast nú að aðsókn í kennaranám hefur stóraukist þar sem heildarfjöldi umsækjenda um M.Ed nám hefur aukist úr 186 í 264.

Skoðun
Fréttamynd

Fortíðarþrá

Stærstur hluti lífsgæða sem við teljum sjálfsögð er tilkominn vegna samskipta við umheiminn.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum feluleikinn

Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Sýndarsiðferði

Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er næsta Game of Thrones?  

Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna.

Skoðun
Fréttamynd

Snemmtæk íhlutun

Samhliða hækkandi meðalaldri og stórbættum greiningaraðferðum hefur tilfellum Alz­heimer-sjúkdóms fjölgað gríðarlega á undanförnum árum, og það í nær öllum heimsins hornum.

Skoðun
Fréttamynd

Guð minn almáttugur

Spánverjar eiga það til að ákalla hið æðsta yfirvald í tíma og ótíma og mér, mórölskum mótmælandanum, fellur það þungt.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki spila með framtíðina þeirra

Hlustum á ungt fólk og tökum þátt í því að tryggja þá framtíð sem það kallar eftir. Byggjum upp betra, opnara, frjálsara, grænna og alþjóðlegra samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Einsleita eylandið

Færa má rök fyrir því að á Íslandi hafi ríkt einsleit menning í aldanna rás og að hún ríki enn. Landið er eyland og það kann að hafa mótað ýmislegt í einsleitu genamengi okkar.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.