Skoðun

Fréttamynd

Eru kórallar á leið í sögu­bækurnar?

Jean-Rémi Chareyre

Kórallar, þessar merkilegu lífverur sem eru einhvers konar líffræðilegir blendingar (tilkomnir vegna samlífis dýrs og plöntu) hafa verið til staðar á jörðinni í hundruð milljóna ára, mun lengur en við framagosarnir úr homo sapiens fjölskyldunni.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Frjáls­hyggja með fyrir­vara

Undanfarna áratugi hafa helstu stefnumál vinstri vængsins verið mótuð af hugmyndafræði sem er oft kölluð sjálfsmyndarpólitík. Fyrir rúmum áratug, þegar ég var enn sósíalisti, var ég ekki undanskilinn frá áhrifum þessarar hugmyndafræði.

Skoðun
Fréttamynd

Ó borg, mín borg

Þetta fallega lag eftir Hauk Morthens kemur upp í hugann þegar ég hugsa um borgina mína. Höfuðborg landsins, Reykjavík. En er þetta „borgin mín“ í þeim skilning að hún hugsi um velferð mína og þjónusti mig eins og skyldi?

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land á kross­götum: Raun­sæi eða tál­sýn?

Það virðist koma sumum pólitískum spekúlöntum í opna skjöldu að Miðflokkurinn rjúki upp í skoðanakönnunum. Mér kemur þessi þróun ekki á óvart, og hún kemur síst á óvart þeim sem þurfa að mæta áskorunum hversdagsins af fullri hörku.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festing í vatni er fjár­festing í fram­tíðinni

Hreint vatn hefur lengi verið eitt af sérkennum Íslands – nú er tækifæri til að byggja upp kerfi sem tryggja að svo verði áfram. Þegar eitthvað er talið sjálfgefið er hætt við að innviðir, eftirlit og langtímahugsun sitji á hakanum. Nú virðist hins vegar vera raunveruleg stefnubreyting í vatnsgæðamálum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræðis­veisla

Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir 250 milljarðar út í loftið

Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli.

Skoðun
Fréttamynd

Inga Sæ­land

Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í.

Skoðun
Fréttamynd

Happa­fengur í Reykja­vík

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið.

Skoðun