Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson Mikið hefur verið rætt um stöðu íslenskunnar að undanförnu, en margir eru hugsi út í ákvörðun stjórnvalda að draga úr íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Skoðun 21.11.2025 14:45
Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sl. þriðjudaginn samþykkti borgarstjórn einróma stefnu um Fjölmenningarborgina Reykjavík. Skoðun 21.11.2025 14:30
Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Í lok 20. aldar, áður en Reykjavík varð sú litríka borg sem hún er í dag, birtust tveir hópar á götum borgarinnar og í fjölmiðlum, sem á ólíkan hátt rufu kyrrðina í litlu, rótgrónu samfélagi; pönkarar með ögrandi tónlist, hanakamba og spreyjað hár, og samkynhneigðir sem fóru að taka sér pláss eftir áratuga þögn og ósýnileika. Skoðun 21.11.2025 14:01
Dagur mannréttinda (sumra) barna Í gær, 20. nóvember, var margt um að vera en dagurinn var helgaður mannréttindum barna. Á Alþingi fór fram sérstök umræða um stöðu barna á Íslandi. Mest höfðu þingmenn sig fram um að ræða vímuefnaneyslu unglinga, skjátíma og stöðu drengja í skólakerfinu. Skoðun 21.11.2025 09:31
Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt frá því fyrir aðeins nokkrum árum síðan. Skoðun 21.11.2025 08:31
Hvað finnst Grindvíkingum? Nú eru liðin tvö ár frá rýmingu Grindavíkur. Á þeim tíma hafa Grindvíkingar komið sér fyrir í sveitarfélögum um allt land. Skoðun 21.11.2025 08:16
Alvöru tækifæri í gervigreind Undanfarið hefur gefið á bátinn hjá útflutningsgreinum á Íslandi. Má þar helst nefna alvarlega bilun hjá Norðuráli á Grundartanga, rekstrarstöðvun PCC á Bakka, áskoranir hjá Alvotech, gjaldþrot Play og núna síðast ákvörðun Evrópusambandsins um að setja tolla á kísiljárn. Skoðun 21.11.2025 07:30
Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Minn góði vinur Hjörtur J. Guðmundsson er duglegur penni, fylginn sér og oftast málefnalegur í sínum skrifum, þó við séum sjaldan sammála í Evrópumálunum. Skoðun 21.11.2025 07:02
„Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, sagði frá því í á Facebook-síðu sinni í gær að hún hafi rætt við Ursulu von der Leyen, forsætisráðherra Evrópusambandsins (forseta framkvæmdastjórnar þess), sem hafi sagt að verndartollarnir á Ísland fælu í sér sértækt tilvik sem væri ekki fordæmisgefandi fyrir aðrar ákvarðanir sambandsins. Skoðun 21.11.2025 06:31
Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Gjöful fiskimið gerðu landið okkar byggjanlegt. Fæstir gefa gullnámu okkar gaum lengur; amk á meðal almennings. Fiskimiðin sem hafa fært þjóðinni lífsbjörg öldum saman. Skoðun 21.11.2025 00:00
Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Þróun heimsmála á árinu 2025 hefur verið flókin. En hver verður þróun stjórnmála, tækni og bandalaga þjóða næstu áratugina? Hver mun stjórna eftir eina öld? Fæst okkar sjá framvinduna fyrir því við þekkjum ekki tækninýjungar framtíðar, mengun, orkumál og stríð. Skoðun 20.11.2025 19:32
Íbúðir með froðu til sölu Núna árið 2025 eru íbúðir sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu almennt yfirverðlagðar um 20%. Síðustu 9 ár frá ársbyrjun 2016 til loka 2024 fór fasteignaverð langt framúr eðlilegum framleiðslukostnaði, froðan mun sjatna og verð lækka á næstu árum. Skoðun 20.11.2025 19:00
Að hafa eða að vera Í bókahillunni minni er bók sem mun heita á íslensku „Að hafa eða að vera - Sálfræðilegur grundvöllur nýrrar samfélagsgerðar“ eftir Erich Fromm, þýsk-amerískan félagssálfræðing og heimspeking. Skoðun 20.11.2025 15:32
Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Í október síðast liðnum mælti ég fyrir frumvarpi þess efnis að hækkun bæði elli- og örorkulífeyris um hver áramót taki framvegis mið af launavísitölu í stað vísitölu neysluverðs og áætlunar um launaþróun. Ef verðlag hækkar umfram laun verður hins vegar áfram miðað við vísitölu neysluverðs. Skoðun 20.11.2025 15:17
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Hvernig má það vera að börn sem hér eru fædd, börn á grunnskólaaldri sem hér hafa búið lengur en eitt ár kunna oft vart nógu góða íslensku til að fylgja fyrirmælum í skólum landsins. Skoðun 20.11.2025 15:00
Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! „Tryggðu þér bíl fyrir hækkun vörugjalda,“ segir í auglýsingu frá Mitsubishi á Íslandi og „tryggðu þér nýjan bíl fyrir áramót,“ segir í auglýsingu frá Brimborg. Þetta eru aðeins tvö dæmi af fjölmörgum auglýsingum bílaumboða undanfarnar vikur á öllum helstu miðlum og það er engin tilviljun. Skoðun 20.11.2025 14:30
Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Þegar þessi orð eru skrifuð er um það bil hálft ár í bæjar- og sveitarstjórnarkosningar hér á landi. Skoðun 20.11.2025 12:31
Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Árangursríkum loftslagsaðgerðum verður ekki hrint í framkvæmd án þátttöku atvinnulífsins. Þess vegna skiptir miklu máli að fyrirtæki taki virkan þátt á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP30, sem nú fer fram í Brasilíu. Skoðun 20.11.2025 12:01
Má umskera dreng í heimahúsi? Samkvæmt ákvæðum hegningarlaga, nánar tiltekið 218. gr. a, varðar allt að 6 ára fangelsi að valda stúlkubarni eða konu líkamstjóni með því að fjarlægja kynfæri hennar að hluta eða öllu leyti, og allt að 16 árum ef stórfellt líkams- eða heilsutjón hlýst af eða ef mjög hættulegri aðferð er beitt. Skoðun 20.11.2025 11:32
Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður EES-samningurinn var gagnlegur á sínum tíma, en hann er orðinn fjötrar sem halda aftur af nýjum veruleika í hátækniiðnaði. Skoðun 20.11.2025 11:17
Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Skóli er ekki geymsla sem kennir börnum bók- og tölustafi, heldur hluti af því þorpi sem elur upp barn. Í starfi mínu sem barnasálfræðingur voru það allra helst skólar sem bentu fyrst á áhyggjur af hegðun og líðan barna. Skoðun 20.11.2025 11:01
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Í grein sem bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir skrifaði í Morgunblaðið 11. nóvember s.l. hreykir hún sér af því að hafa lækkað fasteignaskatta um 3,7 milljarða frá upphafi kjörtímabilsins árið 2022. Hún segir markmið meirihluta sjálfstæðis- og framsóknarflokka vera að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum. Skoðun 20.11.2025 10:47
Valþröng í varnarmálum Aðild Íslands að ESB gæti þegar tímar líða haft margvísleg áhrif á varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna. Athygli vekur að um þetta er hvergi fjallað í nýlegri skýrslu þingmannanefndar um öryggis- og varnarmál sem tekin var saman undir handleiðslu utanríkisráðuneytisins. Skoðun 20.11.2025 10:33
Fjólubláar prófílmyndir Fyrir tæpum mánuði síðan hópuðust konur og kvár saman til að fagna 50 ára afmæli kvennafrídagsins. Samstaða, von og hvetjandi andi vöktu athygli út fyrir landsteinana þar sem samfélagsmiðlar báru fréttir hratt milli ólíkra staða og heimshorna. Skoðun 20.11.2025 09:32