Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson Ný þjóðaröryggisstefna ríkisstjórnar Trump forseta Bandaríkjanna hefur verið birt. Hún endurómar margt af því sem Vance, varaforseti sagði á öryggisráðstefnu í Munich árið 2025 og vakti sú ræða mikla athygli Evrópubúa enda fengu þeir það óþvegið fyrir skort á lýðræði, málfrelsi og tilraunum veikra minnihluastjórna að grafa undan rísandi hægriöflum í mörgum Evrópulöndum. Skoðun 8.12.2025 08:02
Gleðibankinn er tómur Við sem hér pikkum grein á lyklaborðið erum af þeirri kynslóð sem þrýsti tveimur ungum fingrum í einu á Play og Rec til þess að ná Júróvisjónlögunum á kasettu. Skoðun 8.12.2025 07:46
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Heilbrigðiskerfið á að vera skjól þegar fólk stendur á barmi örvæntingar. Staður þar sem einstaklingar fá hjálp, hlýju og skilning þegar þeir ráða ekki lengur við eigin aðstæður. Fyrir mig hefur raunveruleikinn hins vegar oft verið allt annar. Skoðun 8.12.2025 07:30
Sakavottorðið og ég Ég hef oft reynt að skilja réttlæti og þá er ég ekki að tala um lagalegt réttlæti sem er skráð og rökstutt, heldur mannlegt réttlæti. Það sem fer fram í augnaráði, svipbrigðum eða stuttri athugasemd og getur mótað líf manns. Þetta réttlæti er brothætt, viðkvæmt og stundum ótrúlega skammlíft. Skoðun 6.12.2025 13:00
Stór orð – litlar efndir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú lagt fram sín fyrstu fjárlög hvar þau hefðu getað skilað afgangi af rekstri ríkissjóðs hefði viljinn verið fyrir hendi. Fyrir rúmu ári síðan, þegar fjárlög yfirstandandi árs voru kynnt, var ljóst að mögulegt yrði að ná afgangi af fjárlögum árið 2026 en til þess þyrfti þó styrka stjórn efnahagsmál. Skoðun 6.12.2025 12:32
Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Það er orðið ljóst að mótorhjólaeigendur á Íslandi eru að verða fyrir tvöfaldri skattatlögu. Annars vegar með hækkun á þegar háu vörugjaldi (sem leggst á við innflutning til landsins) og hins vegar með fyrirhuguðu kílómetragjaldi sem á að leggjast á mótorhjól með sama hætti og fólksbifreiðar og önnur þung ökutæki. Skoðun 6.12.2025 12:01
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir Skoðun
Netið er ekki öruggt Ofbeldi gegn konum er alvarlegt samfélagsmein. Þegar við skoðum sérstaklega stöðu fatlaðra kvenna sjáum við að áhættan er oft meiri, en verndin er veikari. Í dag gerist stór hluti áreitni og misnotkunar á netinu – þ.e á samfélagsmiðlum, í spjallforritum, í fjölmiðlum og commentakerfum sem við notum daglega. Skoðun 6.12.2025 11:33
Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Nú í vikunni lagði meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar í bæjarstjórn. Þetta er síðasta fjárhagsáætlun núverandi meirihluta sem ber öll einkenni um að það er kosningarár framundan. Skoðun 6.12.2025 11:00
Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina „Hvort breyta eigi stjórnarskránni eða skrifa alveg nýja er pólitísk ákvörðun sem á heima hjá þinginu. Skoðun 6.12.2025 10:31
Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Nú styttist í að fjárlög þessarar ríkisstjórnar, með breytingum, verði samþykkt. Aðeins er eftir 3. umræða og enn eru vörugjöld á mótorhjól í 40%, hversu galið sem það er. að sækir að manni hálfgert vonleysi og maður veltir því fyrir sér á svona stundum hvers það á eiginlega að gjalda, mótorhjólafólk á Íslandi. Skoðun 6.12.2025 10:01
Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra „Ef við fáum ekki sérgreinina okkar viðurkennda þá er til einskis að flytja heim,“ sagði íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð mér á dögunum. „Þessi staða virðist tilkomin vegna reglugerðabreytinga á Íslandi þar sem ýmsir læknar lentu milli skips og bryggju þrátt fyrir að uppfylla hefðbundnar kröfur,” bætti annar læknir síðar við. Skoðun 6.12.2025 09:30
Fjárlögin 2026: Hvert stefnum við? Ísland stendur frammi fyrir nýjum veruleika. Þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í september sl. virtist hagkerfið á traustum grunni, en á örfáum vikum hafa forsendur breyst verulega. Skoðun 6.12.2025 09:00
Framtíðarsýn Ég er svo heppinn að framtíðin hefur alltaf staðið mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Eftir að hefðbundnum æskuhugmyndum um að verða lögga eða slökkviliðsmaður sleppti var ég lengi harðákveðinn í að verða rafeindavirki. Skoðun 6.12.2025 08:30
Að deyja með reisn: hver ræður því hvað það þýðir? Reisn er eitt af orðunum sem oft eru notuð í umræðunni um dánaraðstoð og umönnun í lok lífsins. Flest vilja deyja með reisn, og það hljómar óumdeilanlegt, jafnvel sjálfsagt. Skoðun 6.12.2025 08:00
Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Ein af mörgum mikilvægum framkvæmdum í nýrri samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á dögunum, er lagning Sundabrautar. Skoðun 6.12.2025 07:30
Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári Skoðun 5.12.2025 17:30
Partíið er búið – allir þurfa að fóta sig í breyttum heimi Þann 3. desember 2025 birtist grein í Klassekampen eftir norska hagfræðinginn Christian Anton Smedshaug. Skoðun 5.12.2025 15:31
„Stuttflutt“ Orðið "kortræst" hefur á síðustu árum fest sig í sessi á Norðurlöndum sem hugtak yfir vörur sem ferðast stutta leið frá uppruna til neytenda. Skoðun 5.12.2025 15:01
Landssamband smábátaeigenda 40 ára – hverju hefur baráttan skilað? Í dag fagnar Landssamband smábátaeigenda 40 ára afmæli sínu. Það var á þessum degi fyrir 40 árum sem Arthur Bogason flutti stofnræðu sambandsins, og hefur hann (með hléum) og Örn Pálsson staðið vaktina í brúnni síðan þá. Skoðun 5.12.2025 14:45
Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Við búum í þjóðfélagi skoðanna, áhrifa og umræðu þar sem oft er erfitt að greina hvað er rétt og hvað er rangt. Skoðun 5.12.2025 14:00
Íslenska til sýnis – Icelandic for display Undirritaður býr á Írlandi. Hér, innan írska lýðveldisins, eru formlega töluð tvö tungumál: írska, einnig kölluð gelíska, og enska. Skoðun 5.12.2025 13:32
Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Virðulegi forsætisráðherra, Við undirrituð, íbúar á höfuðborgarsvæðinu og meðlimir Hljóðmarkar, höfum alvarlegar áhyggjur af stefnu ríkisstjórnarinnar í nýrri samgönguáætlun. Skoðun 5.12.2025 13:01
Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Samkeppni við erlenda tæknirisa er hörð og baráttan um auglýsingatekjur hefur aldrei verið jafn mikil. Skoðun 5.12.2025 12:32
Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Tilefni þessa kjarnyrta greinastúfs eru fyrirhugaðar breytingar á erfðafjárskattslöggjöfinni en þær hafa undanfarið verið ræddar á Alþingi og í fjölmiðlum. Tilefni breytinganna er nýlegur úrskurður yfirskattanefndar, þar sem um var að ræða „opnar og ekki nægilega skilgreindar greinar“, svo vitnað sé til orða fjármála- og efnahagsráðherra. Skoðun 5.12.2025 11:45