Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26.1.2026 17:31
Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26.1.2026 17:01
Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Reykjavíkurborg hefur um árabil talað fyrir auknum virkum samgöngum og sett sér metnaðarfull markmið um uppbyggingu hjóla - og göngustíga. Í stefnumótandi skjölum er áherslan skýr: öruggari, heilbrigðari og vistvænni borg. Þegar komið er út á stígana blasir hins vegar við önnur mynd, þar sem skortur er á samfellu, skýrri hönun og viðhaldi grefur undan trausti og notagildi kerfisins. Skoðun 26.1.2026 16:32
Framtíð íslenskrar líftækni Undanfarin ár hefur líftækni orðið ein af burðarstoðum íslensks efnahagslífs. Útflutningur lyfja og líftæknitengdra vara hefur vaxið hratt og er í dag einn stærsti einstaki útflutningsflokkur landsins. Skoðun 26.1.2026 13:01
Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Ég hef eytt lífi mínu í íslenskri náttúru. Ég starfa sem veiðileiðsögumaður og stór hluti af árstekjum mínum kemur frá erlendum og íslenskum gestum sem ferðast hingað til að upplifa það sem Ísland hefur einstakt fram að færa: ósnortin víðerni, tærar ár og villtan Atlantshafslax. Skoðun 26.1.2026 12:30
Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Nú þegar rykið hefur sest eftir stóra hvellinn sem heyrðist landshorna á milli þegar nýr barna- og menntamálaráðherra fór mikinn í frægu Kastljóssviðtali er ástæða til að halda áfram umræðunni um grunnskólann. Skoðun 26.1.2026 11:01
Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Núverandi samningar á milli Bandaríkjanna, Danmerkur og Grænlands, sem og eigin utanríkis-, öryggis- og varnarmálastefna Grænlands, veita Bandaríkjunum ríflegt svigrúm til að semja um hvaðeina sem þau gætu með sanngirni vantað eða þurft frá Grænlandi. Skoðun 26.1.2026 09:32
Þegar Píratar vöruðu okkur við Í íslenskum stjórnmálum hefur það oft gerst að hugmyndir sem fólk afgreiddi fyrst sem hálfgerðar jaðarpælingar eða sem óraunhæfa draumóra, reyndust síðar einfaldlega hafa verið á undan sinni samtíð. Skoðun 26.1.2026 09:15
Farsismi Trumps Ég skrifaði grein á þessum vettvangi í mars síðastliðnum um erindi Donalds Trump og möguleg svör Evrópu við stjórn hans (Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það). Þar fór ég yfir fyrirsjáanleg atriði í stjórnsýslu Trumps sem hafa komið á daginn. Skoðun 26.1.2026 09:02
Að finna upp hjólið! Hvers vegna brennum við ekki sorpi? Hvers vegna er ekki kostað til fullkominnar brennslustöðvar sorps á Íslandi eins og fyrirfinnst víða í heiminum? Skoðun 26.1.2026 08:47
Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Ný drög að frumvarpi um lagareldi sem nú liggja fyrir eru því miður ekki sá vísindalegi grundvöllur sem íslensk náttúra þarfnast. Þvert á móti ber textinn með sér öll einkenni þess sem stjórnsýslulegt hreðjatak hagsmunaaðila (e. political capture). Skoðun 26.1.2026 08:32
Um uppbyggingu og starfsemi Arctic Adventures við Skaftafell Á síðustu vikum hefur komið fram gagnrýni á uppbyggingu Arctic Adventures í ferðaþjónustu við Skaftafell. Skoðun 26.1.2026 08:15
Orkuskipti í orði – ekki á borði Eitt af því fjölmarga sem er gott við að búa á Íslandi er að hér er nóg af orku, bæði raforku og heitu vatni. Þessum gæðum hefur Íslendingum borið gæfa til að nýta. Misvel hefur þó gengið að koma orkunni til landsmanna. Skoðun 26.1.2026 08:00
Fiskeldi til framtíðar Nýr grunnskóli á Bíldudal. Heimavöllur bikarmeistara Vestra. Vatnsveitur og fráveitur. Skólastofur og slökkvistöð. Nemendagarðar og göngustígar. Allt eru þetta dæmi um hvernig framlög fiskeldissjóðs hafa styrkt sveitarfélög á Vestfjörðum síðustu ár til uppbyggingar, aukið lífsgæði og styrkt innviði. Skoðun 26.1.2026 07:45
Dómarar í vitnastúku Í bandarískum rétti hafa vitni lengi átt rétt á því að neita að svara spurningu ef svarið fæli í sér játningu á refsiverðum verknaði. Skoðun 26.1.2026 07:04
Uppbygging á Blikastöðum Lagt hefur verið fram deiliskipulag 1. áfanga uppbyggingar í Blikastaðalandi þar sem gert er ráð fyrir allt að 1260 íbúðum. Nú fer í hönd tími þar sem bæjarbúar geta kynnt sér skipulagið, bæði á opnum fundum og kynningarfundum sem og á vef Mosfellsbæjar og skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og sent inn athugasemdir. Skoðun 25.1.2026 18:01
Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Ísland er í fremstu röð í heiminum þegar kemur að fjarskiptum og stafrænni þjónustu. Öflug fjarskiptanet eru lífæðar samfélagsins og skapa grunn fyrir rafræn samskipti, opinbera þjónustu, viðskipti og daglegt lífi fólks um allt land. Skoðun 25.1.2026 17:02
Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Ég er svo lánsamur að vera pabbi í stórri samsettri fjölskyldu. Eitt af börnunum mínum, yndislegur 12 ára drengur, er með fötlunargreiningu meðal annars vegna einhverfu. Því fylgja eðlilega ýmsar áskoranir, aðallega fyrir hann sjálfan en þó einnig fyrir okkur fjölskylduna. Skoðun 25.1.2026 13:02
Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Lausn á biðlistum eftir leikskóla á að vera forgangsmál í Reykjavík. Það er augljóslega lykilatriði fyrir velferð barna og fjölskyldna en einnig fyrir jafnrétti og efnahag. Skoðun 25.1.2026 12:01
Ísland einn jaðar á einum stað? Umræða um jöfnun atkvæðavægis á Íslandi er bæði eðlileg og mikilvæg. Lýðræðislegt jafnræði er grundvallargildi og fá deila um að atkvæði landsmanna eigi að vega jafnt. Sú umræða verður að taka mið af því að horft sé til þess hvernig samfélagið er skipulagt og hvaða afleiðingar það hefur þegar vald, þjónusta og ákvarðanataka þjappast sífellt meira saman á einn stað. Skoðun 25.1.2026 09:02
Ný rannsókn með stórfrétt? Það er gleðiefni að sjá grein frá Hafró hér á Vísi sem svar við skrifum mínum. Það er ekki oft sem stofnunin bregst opinberlega við gagnrýni. Og, gagnrýninni er ekki lokið. Skoðun 25.1.2026 08:00
Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Kórallar, þessar merkilegu lífverur sem eru einhvers konar líffræðilegir blendingar (tilkomnir vegna samlífis dýrs og plöntu) hafa verið til staðar á jörðinni í hundruð milljóna ára, mun lengur en við framagosarnir úr homo sapiens fjölskyldunni. Skoðun 24.1.2026 18:02
Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Formanns- og stjórnarkjör í Félagi framhaldsskólakennara fer fram dagana 26.–29. janúar. Í aðdraganda kosninganna hefur umræða um stöðu framhaldsskólakennara, kjaramál og innra starf félagsins fengið aukið kastljós. Skoðun 24.1.2026 17:03
Frjálshyggja með fyrirvara Undanfarna áratugi hafa helstu stefnumál vinstri vængsins verið mótuð af hugmyndafræði sem er oft kölluð sjálfsmyndarpólitík. Fyrir rúmum áratug, þegar ég var enn sósíalisti, var ég ekki undanskilinn frá áhrifum þessarar hugmyndafræði. Skoðun 24.1.2026 16:01