Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast. Skoðun 26.11.2025 08:00
Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Ný öryggis- og varnarstefna Íslands er nauðsynlegt skref – en ekki nægjanlegt. Skoðun 26.11.2025 07:47
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Lestraráhugi barna og unglinga hefur dvínað á undanförnum árum og færri en áður lesa sér til ánægju. Þetta kemur m.a. fram í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Skoðun 26.11.2025 07:31
Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Skoðun 25.11.2025 18:02
Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Skoðun 25.11.2025 15:03
Stöðvum ólöglegan flutning barna Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Skoðun 25.11.2025 14:46
Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30
Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Óttinn við „útskiptin miklu“ er byggður á fáfræði – fjölbreytileiki er framtíðin. Skoðun 25.11.2025 14:16
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Virðingarleysið meiðir Ég, rétt eins og aðrir bændur þessa lands, stend vaktina allan sólarhringinn, 365 daga á ári. Kýrnar mínar spá ekki í rauðum dögum á dagatalinu, hvað klukkan sé þegar kemur að burði né hvaða vikudagur er, hvað þá einhverri vinnutímastyttingu sem á sér enga stoð í raunveruleika bænda. Skoðun 25.11.2025 14:00
Kjarninn og hismið Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa nú verið haldnir bæði á Hvammstanga og í Búðardal auk íbúafunda á báðum stöðum í apríl og október. Skoðun 25.11.2025 13:46
„Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ég hef eytt áratug á Íslandi sem innflytjandi. Ég hef lifað með streitu og þreytu sem fylgir því að reyna að lifa af hér. Þannig að þegar fólk kvartar yfir því að innflytjendur séu ekki að læra íslensku, langar mig í alvöru að hlæja. Eða öskra. Skoðun 25.11.2025 13:32
Brjálæðingar taka völdin Á sjöunda og áttunda áratugnum sameinuðust ýmsir ólíkir hópar; fatlaðir, litaðir, konur, hinsegin fólk og geðveikir. Þau kröfðust mannréttinda og samfélagsbreytinga. Skoðun 25.11.2025 13:18
Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Nú er nýliðinn Dagur barnsins. Það fær okkur til að huga enn frekar að velferð barnanna okkar. Sú umræða sem fram hefur komið í þessu sambandi hjá alþingismönnum er áhugaverð. Skoðun 25.11.2025 13:01
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Í dag, 25. nóvember, er baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og markar dagurinn jafnframt árlega upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25.11.2025 12:30
Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Skoðun 25.11.2025 12:03
Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Það er óhjákvæmilegt að straumurinn beri okkur með sér á hinni nýju árstíð. Nánar tiltekið fimmtu árstíðinni, eins og ég kýs að kalla hana, eða árstíð tilboða og óskalista. Íslendingar eru þekktir fyrir hjarðhegðun og elska flestir þessa nýju árstíð. Árstíðinni fylgir skuggi sem þarft er að varast – svik! Skoðun 25.11.2025 11:33
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla. Skoðun 25.11.2025 11:16
Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Fæðingarorlofskerfið á Íslandi er mér sérstaklega hugleikið. Á ég þó hvorki barn né von á barni, en eftir að hafa heyrt margar sögur í gegnum tíðina ákvað ég að setjast niður og athuga hver réttindi mín væru ef ég eignaðist nú barn einn daginn. Skoðun 25.11.2025 11:02
34 milljónir fyrir póstnúmerið Íslendingar eru vanir því að fasteignaverð sé hátt, svo mjög að margir eru farnir að halda að það sé lögmál. Svo er ekki. Skoðun 25.11.2025 10:32
Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Stjórnarformaður RÚV skrifaði nýverið grein þar sem hann sagði að fjölmiðlar á Íslandi væru í kreppu. Það er hverju orði sannara og til viðbótar fullyrði ég hún mun ekki lagast með tímanum eða af sjálfu sér. Skoðun 25.11.2025 09:31
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Á árinu 2026 mun fasteignamat íbúða (A-skattur) hækka að meðaltali um 9,2% fyrir landið en 12,3% í Reykjanesbæ. Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis (C-skattur) verður að meðaltali 5,4% fyrir landið en 10,5% í Reykjanesbæ. Skoðun 25.11.2025 09:00
Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Það reynir á EES-samninginn. Ákvörðun Evrópusambandsins um verndaraðgerðir vegna innflutnings á kísiljárni og öðrum tilteknum málmblöndum liggur fyrir. Skoðun 25.11.2025 08:32
Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Það er óhætt að segja að nýjustu vendingar í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins séu eins og beint upp úr handriti að farsakenndum gamanleik. Skoðun 25.11.2025 08:18
Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? „Heyrðu, eigum við ekki bara að skella okkur á tónleika í kvöld?“ spyr ungur maður vin sinn. „Hljómar vel, er eitthvað í gangi á Kex?“ svarar vinurinn. „Nei, þeir halda enga tónleika lengur, eru bara hostel.“ Skoðun 25.11.2025 08:02
Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Fyrir þrjátíu árum opnaði alþjóðlegi menntaskólinn United World College Red Cross Nordic (UWC RCN) í Flekke í Noregi dyr sínar með þann draum að verða leiðandi menntastofnun á heimsvísu. Skoðun 25.11.2025 07:32
Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Tækniframfarir síðustu ára hafa verið gífurlegar. Margar þessara nýjunga hafa verið til góða en þær hafa einnig skapað ný rými þar sem kynbundið ofbeldi og áreitni fær að þrífast óáreitt í skjóli nafnleyndar og refsileysis. Skoðun 25.11.2025 07:01