Skoðun

Fréttamynd

R-BUGL: Á­byrgðin er okkar allra

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Þegar barn eða ungmenni glímir við alvarlegan vanda standa foreldrar frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Í slíkum aðstæðum skiptir traust til kerfisins miklu máli. Það er því mikilvægt að minna á að meirihluti barna og ungmenna sem fá þjónustu innan barna og fjölskyldukerfis nær bata og heldur áfram í lífinu með aukinn stöðugleika.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður.

Kaffistofa Samhjálpar var opnuð árið 1981 en hafði þá bækistöðvar við Hverfisgötu í Reykjavík. Seinna fluttist Kaffistofan í Borgartúnið þar sem hún hefur verið um árabil eða til október 2025.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lensk tunga þarf meiri stuðning

Aukin umræða um gildi íslenskunnar og flókna varnarstöðu hennar hefur glatt stjórnarmenn í Íslenskri málnefnd mikið. Um þetta höfum við sent frá okkur margar ályktanir undanfarin 18 ár sem allar finnast á vef málnefndar.

Skoðun
Fréttamynd

Hjólhýsabyggð á heima í borginni

Fyrir allnokkrum árum fór að myndast samfélag fólks sem bjó í hjólhýsum eða húsbílum á tjaldsvæðinu í Laugardal. Í kórónuveiru faraldrinum fékk fólkið leyfi til að búa á tjaldstæðinu allan ársins hring. Eftir að faraldurinn gekk yfir og ferðaþjónustan tók aftur við sér var hjólhýsabúum gert að greiða fulla leigu af sínum stæðum eða yfirgefa svæðið. Fullt leiguverð á slíkum stæðum var á pari við leigu meðalstórrar íbúðar á þeim tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Mann­réttindi eða plakat á vegg?

Í gær var alþjóðlegur mannréttindadagur barna. Þetta er dagur sem gjarnan er nýttur til að fagna því að Ísland hafi lögfest Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og til að minna á að Ísland sé eitt besta land í heimi til að búa í.

Skoðun
Fréttamynd

Styrkur Ís­lands liggur í grænni orku

Eitt megin framlag Íslands til loftslagsmála hefur verið nægt framboð af endurnýjanlegri orku til að svara þörf orkusækins iðnaðar sem annars þyrfti að knýja starfsemi sína með jarðefnaeldsneyti, með neikvæðari áhrifum á andrúmsloftið og náttúru.

Skoðun
Fréttamynd

Eftir hverju er verið að bíða?

Mikið hefur verið rætt um stöðu íslenskunnar að undanförnu, en margir eru hugsi út í ákvörðun stjórnvalda að draga úr íslenskukennslu fyrir innflytjendur.

Skoðun
Fréttamynd

Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar

Í lok 20. aldar, áður en Reykjavík varð sú litríka borg sem hún er í dag, birtust tveir hópar á götum borgarinnar og í fjölmiðlum, sem á ólíkan hátt rufu kyrrðina í litlu, rótgrónu samfélagi; pönkarar með ögrandi tónlist, hanakamba og spreyjað hár, og samkynhneigðir sem fóru að taka sér pláss eftir áratuga þögn og ósýnileika.

Skoðun
Fréttamynd

Hlut­verk hverfa í borgarstefnu

Nýlega var samþykkt þingsályktun um borgarstefnu á Alþingi. Er um töluverð tíðindi að ræða en fyrir utan að fjallað er um Reykjavíkurborg hefur Akureyrabær fengið skilgreiningu sem svæðisborg.

Skoðun
Fréttamynd

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Þolin­mæði Hafn­firðinga er á þrotum!

Bið okkar Hafnfirðinga eftir raunverulegum lausnum í samgöngumálum virðist endalaus og meðan beðið er fjölgar bílum dag frá degi. Vegagerðin hefur lengi haft mögulegar lausnir á teikniborðinu og beðið er eftir þeim með vaxandi óþreyju.

Skoðun
Fréttamynd

Dagur mann­réttinda (sumra) barna

Í gær, 20. nóvember, var margt um að vera en dagurinn var helgaður mannréttindum barna. Á Alþingi fór fram sérstök umræða um stöðu barna á Íslandi. Mest höfðu þingmenn sig fram um að ræða vímuefnaneyslu unglinga, skjátíma og stöðu drengja í skólakerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt frá því fyrir aðeins nokkrum árum síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Al­vöru tæki­færi í gervi­greind

Undanfarið hefur gefið á bátinn hjá útflutningsgreinum á Íslandi. Má þar helst nefna alvarlega bilun hjá Norðuráli á Grundartanga, rekstrarstöðvun PCC á Bakka, áskoranir hjá Alvotech, gjaldþrot Play og núna síðast ákvörðun Evrópusambandsins um að setja tolla á kísiljárn.

Skoðun
Fréttamynd

„Við lofum að gera þetta ekki aftur“

Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, sagði frá því í á Facebook-síðu sinni í gær að hún hafi rætt við Ursulu von der Leyen, forsætisráðherra Evrópusambandsins (forseta framkvæmdastjórnar þess), sem hafi sagt að verndartollarnir á Ísland fælu í sér sértækt tilvik sem væri ekki fordæmisgefandi fyrir aðrar ákvarðanir sambandsins.

Skoðun
Fréttamynd

Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár?

Þróun heimsmála á árinu 2025 hefur verið flókin. En hver verður þróun stjórnmála, tækni og bandalaga þjóða næstu áratugina? Hver mun stjórna eftir eina öld? Fæst okkar sjá framvinduna fyrir því við þekkjum ekki tækninýjungar framtíðar, mengun, orkumál og stríð.

Skoðun