Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta. Skoðun 7.11.2025 10:30
Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Við búum í síbreytilegum heimi tækniþróunar og þar eru bílar ekki undanskildir. Á undanförnum árum hefur þróun bíla tekið stakkaskiptum sem leitt hefur til þess að dregið hefur mjög úr sölu á beinskiptum bílum hér á landi. Skoðun 7.11.2025 10:00
Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Hinn áttundi nóvember er eineltisdagurinn, dagur helgaður baráttu gegn einelti. Í þeim skilningi ættu allir dagar í raun og sann að vera eineltisdagar; dagar sem minna okkur á mikilvægi þess að sofna ekki á verðinum í baráttu gegn þessum vágesti sem lagt hefur í rúst líf fjölmargra einstaklinga, í sumum tilvikum frá barnsaldri og fram á fullorðinsár. Skoðun 7.11.2025 09:45
Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin. Skoðun 6.11.2025 22:02
Ríkislögreglustjóri verður að víkja Ef friður á að skapast um störf lögreglu, og ef almenningur á að geta treyst æðsta yfirmanni hennar, þá verður Sigríður Björk að víkja. Skoðun 6.11.2025 21:03
Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Á þessum árstíma velti ég því alltaf fyrir mér hvers vegna Ísland skuli enn fylgja tímabelti sem samræmist illa sólarhæð og náttúrulegum sólargangi. Staðarklukkan okkar er einfaldlega ekki rétt stillt miðað við legu landsins, og þetta misræmi hefur verið viðvarandi frá árinu 1968 þegar ákveðið var að festa landið á miðtíma (UTC) allt árið. Skoðun 6.11.2025 19:02
Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson Skoðun
Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Í heimi vísindaskáldskaparins hafa tvær sögur lengi tekist á um framtíðarsýn mannkyns: Star Trek og Star Wars. Þótt báðar séu skemmtilegar, kynna þær tvær gjörólíkar leiðir. Skoðun 6.11.2025 17:01
Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Ríkisstjórnin hefur kynnt að hækka skuli vörugjöld á ökutæki frá og með næstu áramótum. Hækkunin nemur nærri tvöföldun og mun hækka verð á nýjum bílum verulega sem kemur augljóslega illa við alla sem sjá fram á að kaupa nýjan bíl. Skoðun 6.11.2025 15:15
Hvar er skýrslan um Arnarholt? Stöku sinnum koma upp alvarleg mál sem skekja þjóðina um stund. Fjölmiðlar fara mikinn og yfirvöld heita því að fara ofan í sauma á málinu. Síðan líður og bíður. Skoðun 6.11.2025 15:01
Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Hvers vegna er ríkisstjórnarflokkunum að því er virðist alveg sama um íbúa landsbyggðarinnar? Líklega er svarið það að þessir flokkar meta stöðuna þannig að fylgi þeirra í höfuðborginni sé mikilvægara en annað fylgi, enda er stefna þeirra að fjölga þingmönnum á suðvesturhorninu á kostnað landsbyggðarinnar. Skoðun 6.11.2025 13:33
Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Við Íslendingar kvörtum mikið. Þrátt fyrir að við séum fremst þjóða á vísitölu mannlegrar þróunar viljum við alltaf gera betur. Skoðun 6.11.2025 13:00
Fjárfesting í fólki Það er auðvelt að líta á fjárhagsáætlun sem línur í Excel-skjali sem enginn hefur áhuga á. En fyrir borg sem þjónar 140 þúsund manns eru fjárhagsáætlanir ekki bara bókhald heldur yfirlýsing um gildin sem við störfum eftir. Skoðun 6.11.2025 12:45
Evran getur verið handan við hornið Í umræðu hér á landi er algengt að ræða um upptöku evru í kjölfar aðildar að Evrópusambandinu (ESB) sem fjarlægan draum þar sem yfir illfæra vegi og óbrúaðar ár sé að fara og ekki sé á vísan að róa varðandi vaxtastig í viðkomandi ríki eftir upptöku. Skoðun 6.11.2025 12:30
Um vændi Til Stígamóta kemur fólk sem hefur verið í vændi, fólk sem eru þolendur vændismansals en einnig leitar til okkar fólk sem skilgreinir sig sem kynlífsverkafólk. Skoðun 6.11.2025 12:01
Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Hér á landi hefur ekki tekist að koma á þeim snemmtæka stuðningi fyrir fólk í barneignarferli sem brýn nauðsyn er á, ekki síst fyrir þær fjölskyldur sem eru að glíma við geðrænar áskoranir, tilfinningalegan vanda, tengslavanda og áföll. Skoðun 6.11.2025 11:30
Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Ég heimsótti nýlega vöruhús UNICEF í Ashdod, nokkra kílómetra norður af Gasa. Þar fékk ég innsýn í óhugnanlegan raunveruleika, sem eru allar hindranirnar á flutningi og dreifingu hjálpargagna inn á Gasa. Skoðun 6.11.2025 11:02
Vestfirðir gullkista Íslands Vestfirðir eru gullkista. Þrátt fyrir að vera með minna en 10% flatarmáls landsins, eru 30% strandlengju Íslands á Vestfjörðum, og nær helmingur allra fjarða landsins eru í fjórðungnum. Það er því ekki skrýtið að saga Vestfjarða og hagsaga Vestfjarða er saga sjávarins—eða réttara sagt samspils hafs og manns. Skoðun 6.11.2025 10:32
Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar „Við þurfum öll að standa vörð um hátíð sem hefur gert meira fyrir íslenska tónlist en nokkur önnur.“ Skoðun 6.11.2025 10:32
3003 Íbúafjöldi Ölfuss fór nýverið yfir 3.000 manns og stendur nú í 3003. Þessi áfangi er ekki tilviljun heldur afrakstur markvissrar stefnumótunar. Skoðun 6.11.2025 10:18
Lestin brunar, hraðar, hraðar Lestin brunar, hraðar, hraðar segir í frægu ljóði og lestin er sannarlega farin af stað þegar kemur að þróun raforkumarkaðar á Íslandi. Skoðun 6.11.2025 10:00
Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Það virðist sem allir séu tilbúnir að tala um Glerárkirkju — nema um það sem raunverulega gerðist. Enginn er að banna kynfræðslu. Kjarni málsins er einfaldur: Hvað var sagt, Skoðun 6.11.2025 09:46
Loftslagsmál á tímamótum Þegar heimurinn undirbýr sig fyrir loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna, COP30, í Belém í Brasilíu hefur mikilvægi fundarins sjaldan verið meiri. Þessi ráðstefna er ekki aðeins enn einn áfangi í röð loftslagsfundarhalda, hún markar tímamótin þar sem loforð þurfa að umbreytast í raunverulegar aðgerðir. Skoðun 6.11.2025 09:01
Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir. Skoðun 6.11.2025 08:32
Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Það hefur því miður orðið siður frá hruninu, að segja einfaldlega að það séu ekki til peningar. Skoðun 6.11.2025 08:17