Skoðun

Fréttamynd

Brexit og tollkvótar

Í gildi eru tollasamningar við Evrópusambandið og með útgöngu Breta úr Evrópusambandinu þá eru þessir tollasamningar í algjöru uppnámi.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bar­áttan um tímann

Mikið hefur verið rætt og ritað um opnunartíma leikskóla í Reykjavík síðustu daga eftir að meirihluti skóla- og frístundarsviðs setti fram tillögur um styttingu opnunartíma leikskóla. Þessar tillögur eru í samræmi við tillögur stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs.

Skoðun
Fréttamynd

Slátrið og pungarnir

Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna ættum við að grípa til að­gerða?

Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Flýttu þér hægt

Stundum velti ég því fyrir mér hvers vegna hlutirnir í kringum mig þurfi alltaf að gerast svona hratt.

Skoðun
Fréttamynd

Heil­brigðis­kerfi fyrir alla

Það skiptir okkur öll máli að heilbrigðiskerfið virki og þjónustan sé til reiðu þegar við þurfum á henni að halda. því ekki undarlegt að umræða um heilbrigðismál verði oft tilfinningaþrungin.

Skoðun
Fréttamynd

Sporin hræða

Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Hag­aðilar, sam­heldni og sjálf­bærni

Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”.

Skoðun
Fréttamynd

Grípum boltann - við erum í dauða­færi!

Í aðdraganda nýrrar menntastefnu hafa m.a. komið út þrjár skýrslur, sem eru fullar af uppbyggilegum hugmyndum um hvernig við gerum menntakerfið okkar betra í þágu barna og ungmenna.

Skoðun
Fréttamynd

Er nóg ekki nóg?

Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt.

Skoðun
Fréttamynd

Kven­snillingar og kosta­konur

Kvenfrelsurunum er mjög í mun að sannfæra lærða og leika um, að konur séu fórnarlömb karla, svínbeygðar í hinu skelfilega "feðraveldi“.

Skoðun
Fréttamynd

Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Náttúruöflin

Á fimmtudag skrifuðu flest aðildarfélög innan Starfsgreinasambandsins undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Starfsfólk sveitarfélaganna var eðlilega orðið langeygt eftir nýjum samningi enda runnu síðustu samningar út í lok mars 2019.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er sálrænn stuðningur?

Í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri og í Súgandafirði, rétt eins og annarra alvarlegra atburða, hefur mikið verið rætt um sálrænan stuðning. Sálrænn stuðningur er yfirheiti yfir aðstoð sem veitt er í kjölfar alvarlegra atburða.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.