EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson Hvað skyldu tvö mest ræddu mál þessarar viku eiga sameiginlegt. Kíkjum aðeins á það og skoðum hvernig þessi mjög svo aðskildu mál tengjast. Skoðun 18.1.2026 22:31
Að þurfa eða þurfa ekki raforku Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda. Skoðun 18.1.2026 22:02
Snorri og Donni Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna. Skoðun 18.1.2026 22:02
Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Í umræðu um nýtt frumvarp um lagareldi hefur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, ítrekað lagt áherslu á að ekki standi til að veita ótímabundin leyfi eða festa nýtingu sameiginlegra auðlinda í sessi til framtíðar. Sú afstaða hefur einnig verið skýr í stefnu Viðreisnar og í stjórnarsáttmálanum. Skoðun 18.1.2026 10:30
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Góðir Íslendingar. Tilgangur þessa pistils er ekki að skamma, heldur að varpa ljósi á þá flóknu og oft vanmetnu ábyrgð sem kennarar bera og að minna á að menntun barna er sameiginlegt verkefni heimila og skóla Skoðun 18.1.2026 08:01
Um peninga annarra Það er gjarnan gripið til líkingar um heimilisbókhald þegar talað er um fjármál sveitarfélaga; útgjöld þurfi að vera í einhverju samræmi við innkomuna. En það breytir því ekki að það er eðlismunur á venjulegu heimilisbókhaldi og bókhaldi miðstýrðs valds á borð við Reykjavíkurborg. Skoðun 18.1.2026 07:30
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þegar við lesum blöðin og hlustum á fréttir þá er ljóst að kerfið er að bregðast börnum með fjölþættan vanda. Skoðun 18.1.2026 07:00
Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Húsnæðisverð hefur sjaldan verið hærra, vextir eru háir og ungt fólk á sífellt erfiðara með að komast inn í eigið húsnæði nema með stuðningi foreldra. Margir festast á leigumarkaði eða neyðast til að búa hjá foreldrum lengur en eðlilegt er. Þetta er orðið svo algengt að það rataði jafnvel inn sem opnunaratriði í Skaupinu. Á sama tíma standa þúsundir nýbygginga til sölu. Skoðun 17.1.2026 15:02
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Þann 22. janúar næstkomandi munum við Elissa standa fyrir dómstólum fyrir að verja líf. Þar munum við sitja augliti til auglitis við Kristján Loftsson, manni sem hagnast á því að taka líf. Samt erum það við sem stöndum frammi fyrir refsingu. Skoðun 17.1.2026 14:30
What is Snorri Másson talking about? I have listened to Snorri Másson’s recent comments on immigration from outside the EU with true bafflement. Snorri’s insistence that individuals from outside the EU are such a large problem that a crackdown is warranted is, bluntly, not backed up by the existing law. Skoðun 17.1.2026 11:32
Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Reykjavíkurborg býr í dag við vanda sem verður ekki lengur skýrður með tilviljunum eða ytri aðstæðum. Umferðarteppur, versnandi aðgengi, dýrari framkvæmdir og vaxandi óánægja borgarbúa eru afleiðing stefnu sem hefur verið mótuð og rekin árum saman af sama pólitíska meirihluta. Þetta er ekki skammvinnt ástand heldur niðurstaða langrar forgangsröðunar. Skoðun 17.1.2026 11:02
Öxlum ábyrgð og segjum satt Ég hef í prófkjörsbaráttunni gert takmarkað traust borgarbúa til borgarstjórnar að umræðuefni og það er ein ástæða þess að ég gef kost á mér í oddvitasæti Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Ég tel einfaldlega að hægt sé að gera mun betur og að borgarbúar verðskuldi að geta treyst borgarfulltrúum sínum. Skoðun 17.1.2026 10:31
Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Ástandið á bráðamóttöku Landspítala er reglulega til umræðu í samfélaginu. En af hverju er þetta svona? Til að skilja stöðuna sem reglulega skapast á bráðamóttöku, verður að líta á heilbrigðiskerfið sem eina samtengda keðju. Ef einn hlekkur keðjunnar gefur eftir, hefur það strax áhrif á hina. Skoðun 17.1.2026 10:00
Einföldum lífið í úthverfunum Ég er stolt úthverfamamma. Ég er alin upp í Breiðholti en bý í Rimahverfinu í Grafarvogi með manninum mínum og þremur ungum börn. Ég elska að búa í Grafarvogi! Hér eru göngustígar langt frá hraðri bílaumferð, úrval af leikvöllum og útivistarsvæðum, bókasafn með góðri barnadeild og frábærir leik- og grunnskólar. Samt finnst mér úthverfin oft vera útundan þegar kemur að grunnþjónustu, almenningssamgöngum og uppbyggingu. Skoðun 17.1.2026 09:32
Sigfús í sexuna! Allskonar fólk er í framboði í forvali Samfylkingarinnar (laugardaginn 24. !) og slegist um fyrstu sætin. En hin sætin skipta líka máli, því þar eiga að að vera vinnuhestarnir og navígatorarnir sem forustumennirnir geta reitt sig á. Þeir eru rkki síður mikilvægir, ræðararnir í skut. Skoðun 17.1.2026 09:01
Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Ég hef lengi upplifað að umræðan um menntakerfið á Íslandi fari í hringi. Hún mótast af slagorðum, skýrslum og sífellt nýjum áherslum sem líta vel út á blaði, en hafa lítil áhrif þar sem mest á reynir. Skoðun 17.1.2026 08:33
Án tónlistar væri lífið mistök „Tónlist gefur alheiminum sál, huganum vængi, ímyndunaraflinu flug og öllu líf.” – Plató Skoðun 17.1.2026 08:00
Veit Inga hvað hún syngur? Byrjum á að slá þessu föstu: Það er enginn málaflokkur þýðingarmeir í íslensku samfélagi en uppvöxtur, þroski og menntun barnanna okkar. Það er alveg sama hvað okkur tekst vel til á öðrum sviðum – ef okkur mistekst þarna er allt annað unnið fyrir gýg . Skoðun 17.1.2026 07:30
Með einkarétt á internetinu? Í tveimur öðrum greinum hér á Vísi hefur greinarhöfundur fjallað um það hvernig stjórnmálamenn ýta frá sér því brýna verkefni að endurskoða áfengislöggjöfina, m.a. með tilliti til þess að hún kveði skýrt á um að vefverzlun með áfengi sé heimil, en kjósa þess í stað að einstaklingar séu settir á sakamannabekk og þess krafizt að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir að bjóða íslenzkum neytendum að kaupa áfengi á netinu. Skoðun 17.1.2026 07:02
Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Áform um flutning heilbrigðiseftirlits til ríkisins 1. janúar 2027 skapa hættu á þjónusturofi, tvíverknaði, tapi á þekkingu, lengri boðleiðum og auknum kostnaði. Skoðun 16.1.2026 17:02
Viðkvæmni fyrir gríni? Nýverið voru fluttar fréttir af því að maðurinn sem tilnefndur hefur verið sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Billy Long, hafi grínast með það í hópi nokkurra þingmanna að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ætti að verða ríkisstjóri þess. Skoðun 16.1.2026 16:32
Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Ég styð jafnrétti á vinnumarkaði og þá grundvallarhugmynd að fólk fái jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf, óháð kyni. Um það ætti enginn ágreiningur að vera. Skoðun 16.1.2026 15:30
Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Þegar farið er yfir heildargögn Bjargs sem er óhagnaðardrifið leigufélag, ekki í brotum heldur í samhengi, blasir við mjög skýr mynd. Íbúðir sem þegar hafa verið kláraðar og afhentar sýna að Reykjavík hefur í mörg ár verið burðarás félagslegs leiguhúsnæðis á Íslandi. Skoðun 16.1.2026 15:00
Úr neðsta helvíti Dantes Mig langar til þess að tala um ofbeldi, fordóma og skort á sómakennd. Í fyrsta lagi skulum við kalla hlutina réttum nöfnum. Skoðun 16.1.2026 13:30