Skoðun

Fréttamynd

Sakavottorðið og ég

Sigurður Árni Reynisson

Ég hef oft reynt að skilja réttlæti og þá er ég ekki að tala um lagalegt réttlæti sem er skráð og rökstutt, heldur mannlegt réttlæti. Það sem fer fram í augnaráði, svipbrigðum eða stuttri athugasemd og getur mótað líf manns. Þetta réttlæti er brothætt, viðkvæmt og stundum ótrúlega skammlíft.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stór orð – litlar efndir

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú lagt fram sín fyrstu fjárlög hvar þau hefðu getað skilað afgangi af rekstri ríkissjóðs hefði viljinn verið fyrir hendi. Fyrir rúmu ári síðan, þegar fjárlög yfirstandandi árs voru kynnt, var ljóst að mögulegt yrði að ná afgangi af fjárlögum árið 2026 en til þess þyrfti þó styrka stjórn efnahagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíðar­sýn

Ég er svo heppinn að framtíðin hefur alltaf staðið mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Eftir að hefðbundnum æskuhugmyndum um að verða lögga eða slökkviliðsmaður sleppti var ég lengi harðákveðinn í að verða rafeindavirki.

Skoðun
Fréttamynd

Tóm­stunda­menntun sem með­ferðarúrræði

Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári

Skoðun
Fréttamynd

„Stuttflutt“

Orðið "kortræst" hefur á síðustu árum fest sig í sessi á Norðurlöndum sem hugtak yfir vörur sem ferðast stutta leið frá uppruna til neytenda.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn?

Tilefni þessa kjarnyrta greinastúfs eru fyrirhugaðar breytingar á erfðafjárskattslöggjöfinni en þær hafa undanfarið verið ræddar á Alþingi og í fjölmiðlum. Tilefni breytinganna er nýlegur úrskurður yfirskattanefndar, þar sem um var að ræða „opnar og ekki nægilega skilgreindar greinar“, svo vitnað sé til orða fjármála- og efnahagsráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­mynd um að loka glufu - til­gangurinn helgar senni­lega meðalið

Enn einu sinni kveður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar sér hljóðs og talar um glufu. Glufu sem þarf að loka. Fyrirsögn þessa tilskrifs er vísun í millifyrirsagnir hans í grein sem birtist á þessum vettvangi þann 1. desember 2025. Og það er sennilega rétt hjá honum að tilgangurinn helgar meðalið. Hamra nógu oft á því að verið sé að loka glufum.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr epal

Stundum velti ég því fyrir mér hvernig daglegt umhverfi bæjarstjórnar lítur út í samanburði við raunveruleikann sem fjölskyldur í Vestmannaeyjum búa við. Þeir mæta til starfa í einu glæsilegasta stjórnsýsluhúsi landsins, leggja bílnum fyrir framan nýuppgert hús sem kostaði verulegar fjárhæðir og ganga inn á parket sem minnir helst á innlit í þáttum á borð við Grand Designs. Þar hengja þeir yfirhafnir sínar á snaga sem kosta meira en flestir nenna að lesa verðið á.

Skoðun
Fréttamynd

Vegið að eigin veski

„Það eru ekki til peningar.“ „Við höfum ekki efni á þessu núna.“ Margur Íslendingur hefur heyrt þessar tvær setningar í gegnum barnæskuna og jafnvel unglingsár sín, en hver hefði átt von á því að þegar sama fólkið væri orðið fullorðið myndi það fá sama svar frá yfirvöldum þegar kemur að nauðsynjum eins og t.d. heilbrigðisþjónustu, vegagerð og alls konar sem m.a. tengist uppbyggingu á landsbyggðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Könnun sýnir að al­menningur er fylgjandi stjórn­valds­að­gerðum gegn of­þyngd og of­fitu barna

Niðurstöður NORMO-rannsóknarinnará mataræði, hreyfingu og líkamsþyngd, sem kynnt var í vikunni, staðfesta að hlutfall íslenskra barna í ofþyngd eða offitu fer vaxandi og er hæst á Norðurlöndunum. Orsakir vandans eru fjölmargar – meðal annars breytingar á næringarumhverfi barna, aukin markaðssetning óhollra matvæla og breytt lífsstílsmynstur í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

„Það er kalt á toppnum“ – fé­lags­leg ein­angrun og afreksíþróttafólk

Félagsleg einangrun hefur undanfarin ár orðið vaxandi samfélagsvandi víða um heim. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur m.a. skilgreint hana sem lýðheilsuvá á pari við ofneyslu áfengis, tóbaksreykingar og aðrar stórar áskoranir í lýðheilsumálum. Þá sýna nýjustu rannsóknir að félagsleg einangrun vex hraðast og er mest áberandi hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.

Skoðun
Fréttamynd

Hættu­leg hegðun

Eftir 40 ára farsælt starf með ungmennum fær Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla sparkið. Hann hefur helgað líf sitt að því að bæta líf ungs fólks og hvergi slegið af á sinni starfsævi, það gera hugsjónarmenn.

Skoðun