Skoðun

Fréttamynd

Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann?

Stefnir Húni Kristjánsson

Húsnæðisverð hefur sjaldan verið hærra, vextir eru háir og ungt fólk á sífellt erfiðara með að komast inn í eigið húsnæði nema með stuðningi foreldra. Margir festast á leigumarkaði eða neyðast til að búa hjá foreldrum lengur en eðlilegt er. Þetta er orðið svo algengt að það rataði jafnvel inn sem opnunaratriði í Skaupinu. Á sama tíma standa þúsundir nýbygginga til sölu.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

What is Snorri Más­son talking about?

I have listened to Snorri Másson’s recent comments on immigration from outside the EU with true bafflement. Snorri’s insistence that individuals from outside the EU are such a large problem that a crackdown is warranted is, bluntly, not backed up by the existing law.

Skoðun
Fréttamynd

Veit Inga hvað hún syngur?

Byrjum á að slá þessu föstu: Það er enginn málaflokkur þýðingarmeir í íslensku samfélagi en uppvöxtur, þroski og menntun barnanna okkar. Það er alveg sama hvað okkur tekst vel til á öðrum sviðum – ef okkur mistekst þarna er allt annað unnið fyrir gýg .

Skoðun
Fréttamynd

Með einka­rétt á inter­netinu?

Í tveimur öðrum greinum hér á Vísi hefur greinarhöfundur fjallað um það hvernig stjórnmálamenn ýta frá sér því brýna verkefni að endurskoða áfengislöggjöfina, m.a. með tilliti til þess að hún kveði skýrt á um að vefverzlun með áfengi sé heimil, en kjósa þess í stað að einstaklingar séu settir á sakamannabekk og þess krafizt að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir að bjóða íslenzkum neytendum að kaupa áfengi á netinu.

Skoðun
Fréttamynd

Við­kvæmni fyrir gríni?

Nýverið voru fluttar fréttir af því að maðurinn sem tilnefndur hefur verið sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Billy Long, hafi grínast með það í hópi nokkurra þingmanna að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ætti að verða ríkisstjóri þess.

Skoðun
Fréttamynd

Ertu að kjósa gegn þínum hags­munum?

Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Þegar farið er yfir heildargögn Bjargs sem er óhagnaðardrifið leigufélag, ekki í brotum heldur í samhengi, blasir við mjög skýr mynd. Íbúðir sem þegar hafa verið kláraðar og afhentar sýna að Reykjavík hefur í mörg ár verið burðarás félagslegs leiguhúsnæðis á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Í gamla daga voru allir læsir

Þegar ég byrjaði að kenna 1997 var umfjöllun um unglinga yfirleitt neikvæð. Hópslagsmál, hnífaburður, heimagerðar flugeldasprengjur á klósettum, íkveikjur, drykkja, skemmdarverk og almennar óspektir voru daglegt brauð, samkvæmt blöðunum.

Skoðun
Fréttamynd

Kvartanir eru ekki vanda­mál – við­brögðin eru það

Það er kominn tími til að við í íslensku atvinnulífi lítum í spegil. Við tölum um „erfiða viðskiptavini“, eins og þeir séu óþægileg undantekning frá hinu slétta og fellda þjónustuferli. En hvað ef „vandinn“ er ekki viðskiptavinurinn heldur viðbrögðin, menningin og ferlarnir sem við höfum búið til?

Skoðun
Fréttamynd

Vatnsmýrin rís

Árið 2006 var sett af stað samkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar af hálfu Reykjavíkurborgar. Ég man nákvæmlega hvar ég var þegar sigurtillagan var fyrst kynnt í byrjun árs 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Ung til at­hafna

Þann 24. janúar næstkomandi fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga þann 16. maí 2026. Alls bjóða 16 einstaklingar sig fram í efstu 6 sæti listans og því ærin ástæða til þess að kynna sér frambjóðendur, kjósa og hafa þannig áhrif á lista Samfylkingarinnar í borginni til næstu fjögurra ára.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað með Thor­vald­sen börnin á árunum 1967 til 1974?

Nýlega kynnti rannsóknarnefnd Reykjavíkurborgar niðurstöður um starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1974 til 1979. Þar kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullyrða að börn hafi sætt illri meðferð í skilningi laga á því tímabili, þótt ýmislegt hafi verið ábótavant í starfseminni.

Skoðun
Fréttamynd

Lofts­lags­mál: að lifa vel innan marka jarðar

Í umræðunni um loftslagsmál er gjarnan gengið út frá því að lausnin felist fyrst og fremst í nýrri tækni, meiri skilvirkni og hraðari nýsköpun. Allt skiptir þetta máli. En sú nálgun ein og sér er ekki nægileg.

Skoðun
Fréttamynd

Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni!

Nú um miðjan janúar hafa um 7000 Íslendingar skrifað undir beiðni þessi að leiðrétta klukkuna á Íslandi og færa hana nær gangi sólar. Lífeðlisfræðilegu rökin eru skýr: við erum lífverur sem lifa í takt við innri líkamsklukku, sem er stillt af ljósi og myrkri en ekki af tölum á klukku.

Skoðun
Fréttamynd

Steinunni í 2. sæti

Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast.

Skoðun