Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heldur málþófið á­fram?

Átakalínur íslenskra stjórnmála hafa sjaldan orðið ljósari en í átökunum á Alþingi um veiðigjaldið. Þegar almannahagsmunir höfðu loksins betur gegn sérhagsmununum þó aðeins væri um áfangasigur að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festing til fram­tíðar - Fjár­festum í börnum

Greinaskrif kennara og skólastjórnenda undanfarnar vikur og mánuði kalla á viðbrögð og athygli okkar allra. Á Íslandi, þar sem stefnan er skóli án aðgreiningar, eiga öll börn rétt á því að vera í sínum hverfisskóla, burtséð frá aðstæðum, greiningum eða fötlun.

Skoðun
Fréttamynd

Nóvember er tími netsvikara

Nú stendur yfir mesti netverslunarmánuður ársins, nóvember. Nóvember er ekki bara stærsti netverslunarmánuður ársins heldur sá langstærsti samkvæmt greiningum Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig eigum við að mæta gervi­greind í skólanum?

Á dögunum tjáði Guðmundur Ingi Kristjánsson, mennta- og barnamálaráðherra, sig um stöðu gervigreindar í skólum. Að hans sögn stendur til að skoða hvernig menntamálayfirvöld bregðist við ákalli um skýrar leiðbeiningar og viðmið um gervigreind. 

Skoðun
Fréttamynd

Valkvæð Sýn

Fjölmiðla og fjarskiptafyrirtækið Sýn svaraði grein sem ég ritaði 13. sl. og bar heitið Þröng Sýn með grein daginn eftir undir heitinu Víð Sýn.

Skoðun
Fréttamynd

Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að mar­tröð þol­enda of­beldis í nánum sam­böndum

Þann 22. október síðastliðinn tilkynnti breska ríkisstjórnin að hún hygðist afnema lögfesta forsendu um foreldraþátttöku (e. the presumption of parental involvement) úr gildandi barnalögum þar í landi. Lagaákvæðin þar að lútandi sem voru innleidd árið 2014 eru því til endurskoðunar og tryggt verður að öryggi barns og þolanda ofbeldis verði ófrávíkjanleg forsenda ákvarðanatöku í sérhverju máli.

Skoðun
Fréttamynd

Virkjanir í byggð – er farið að lögum?

Þrátt fyrir dóm Hæstaréttar þann 9. júlí 2025 um ólögmæti Hvammsvirkjunar veittuð þið þann 11. ágúst 2025, Landsvirkjun bráðabirgðaleyfi til undirbúnings Hvammsvirkjunar. Virkjunarleyfi til bráðbirgða, sem sérfræðingarnir í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála telja tóma lögleysu og vildu ógilda í úrskurði fyrir tveimur vikum.

Skoðun
Fréttamynd

Hver vill eldast ?

Oft hef ég þakkað almættinu fyrir það að hafa fengið að fara í sveit til ömmu og afa og læra þar lífsreglurnar. Fá að taka á móti nýju lífi inn í þennan heim er einstök upplifun sem gefur mikið til baka. Það lærði ég í fjárhúsunum fyrri hálfri öld að hvert líf skiptir máli.

Skoðun
Fréttamynd

Frá stressi í sjálfs­traust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma

Eftir því sem lokaprófatíminn færist nær finna margir nemendur fyrir auknu álagi, kvíða og óöryggi. Talið er að með réttum venjum og skipulagi sé hægt að draga verulega úr streitu og bæta bæði líðan og árangur. Hér eru nokkur helstu atriði sem geta skipt sköpum þegar mikið liggur við.

Skoðun
Fréttamynd

Þögnin, skömmin og kerfið

Það er eins og við lærum aldrei. Hver einstaklingur eftir annan lendir í höndum kerfisins sem átti að vernda en býr aftur og aftur til nýtt sár. Nú síðast fjórtán ára drengur á Stuðlum, kallaður grenjuskjóða og tekinn hálstaki. Þetta er engu að síður ákveðið mynstur sem hefur viðgengist í áratugi þrátt fyrir endurteknar kvartanir og kærur.

Skoðun
Fréttamynd

Logndagur eins og þessi – hug­leiðing um vindorkuna

Ekkert hef ég á móti vindmyllum eða nýtingu vindorku. Vil heldur ekki gefa mér það fyrirfram að þær séu lýti, né heldur sérstök ógn við umhverfi landsins. Um það er þó mikið deilt og ég hef alveg skilning áhyggjum fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að sigra frjálsan vilja?

Frasinn „stríð gegn dópi“ (war on drugs) er rakinn til ársins 1971, þegar Richard Nixon Bandaríkjaforseti útnefndi vímuefnavandann sem óvin númer eitt og tilkynnti að stjórn hans myndi segja dópinu stríð á hendur - með öllum tiltækum ráðum átti að sigra dópið. Refsingar voru þyngdar, eftirlit stóraukið og valdheimildir lögreglu víkkaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Það þarf bara rétta fólkið

Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál.

Skoðun
Fréttamynd

Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða

Ísland glímir við vaxandi áskoranir í útlendingamálum í kjölfar gríðarlegrar aukningar í fjölda hælisumsókna undanfarin ár. Fjöldi umsókna það sem af er þessu ári er um 1.399 og í fyrra voru þær 1.944, flestar frá Úkraínu, Venesúela og Palestínu. Árið 2023 voru umsóknir hins vegar 4.155, sem sýnir mikla sveiflu í málaflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

Má (ég) banna börnum að nota móður­mál í skólanum?

„Allt fólk á jörðinni á sér móðurmál“, sagði Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, í tilefni Alþjóðadags móðurmála árið 2014 (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2020). Móðurmál eru hluti af því hver við erum, þau eru hluti af sjálfsmynd fólks. Ég er stolt af móðurmáli mínu og mér líður illa ef einhver talar illa um móðurmálið mitt. Þetta á við um allt fólk og öll tungumál.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er upp­runi íslam?

Það er alkunna að fræðasamfélagið og trúarbrögðin eru ekki alltaf samhljóða. Til dæmis fer tvennum sögum af tilurð íslam. Innan fræðasamfélagsins er sterk samstaða um að íslam séu sögulega ung trúarbrögð sem urðu til á Arabíuskaganum fyrir um 1400 árum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað þýðir „að vera nóg“

Í skrifum mínum hef ég oft vísað í orðin „að vera nóg“. Þessi orð eru orðin að einhvers konar leiðarstjörnu í samtölum mínum við nemendur, foreldra og sjálfan mig. En þau eru einnig bara nokkur orð sem auðvelt er að segja, en erfitt að útskýra og skilja. Hvað þýðir það í raun að vera nóg? 

Skoðun
Fréttamynd

Nýjar lóðir í betri og bjartari borg

Í landi langvarandi skammdegis yfir vetrarmánuðina skiptir miklu máli að þétting byggðar skerði ekki birtu og lífsgæði íbúanna. Á tiltölulega skömmum tíma hefur mikil þétting átt sér stað miðsvæðis í Reykjavík. Margt af því sem gert hefur verið bætir borgina og nýtir vel það rými og innviði sem fyrir eru.

Skoðun