Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tækifæri kerfisins

Þegar tækifærin eru bundin við ákvarðanir kerfisins og eru hluti af kerfinu er mikilvægt að staldra við, rýna til gagns í þágu þeirra sem tækifærin eru ætluð. Endurmeta með það að markmiði að skapa nýjar leiðir með nýjum áætlunum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er eiginlega hópefli?

Mannskepnan er hópdýr í eðli sínu sem sækir í félagsskap annara strax frá blautu barnsbeini. Einstaklingar vinna saman í hópum í gegnum öll aldursskeiðin. Bæði í leik og starfi.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðleiðir Íslands

Í aðdraganda alþingiskosninga hefur mikið verið rætt um vegamál og framkvæmdir við þjóðvegi landsins. Þar hefur líklega farið fremstur í flokki háttvirtur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem hreykir sér af þeim framkvæmdum sem í gangi eru í vegakerfi landsins. Ekki hvarflar að mér að draga úr nauðsyn þeirra framkvæmda sem hafnar eru eða ákveðið hefur verið að ráðast í. Hinsvegar eru það þær nauðsynlegu framkvæmdir sem EKKI er verið að sinna sem mig langar að benda á.

Skoðun
Fréttamynd

Að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb

Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Þú hlýtur nú að trúa á eitthvað

Stundum lendi ég í samræðum við trúað fólk um lífsskoðun mína, sem er sú að langbest sé að leita svara við lífsins spurningum í vísindum, frekar en í hindurvitnum.

Skoðun
Fréttamynd

Hagstofan og „einstæðir foreldrar“

Þann 18. júní birti Hagstofan niðurstöður rannsóknar á heimasíðu sinni undir fyrirsögninni „Einstæðir foreldrar og einmenningsheimili líklegust til að búa við fjárhagsvanda.“(1) Þessi fyrirsögn er því miður röng og villandi.

Skoðun
Fréttamynd

Jú, auðvitað á að niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.”

Skoðun
Fréttamynd

Við verðum að þora að aðgreina samfélagshópa

Vistfélagið Þorpið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur öðlast kjark og þor til þess að aðgreina samfélagshópa. Bræðraborgarstígur 1-3 var keyptur á 270 milljónir íslenskra króna og mun koma til með að hýsa “konur sem geta varið efri árunum umkringdar öðrum konum með sömu lífsgildi; feminísma, sjálfbærni og samstöðu.” Loksins er komið úrræði fyrir sérstakan hóp á sérstökum aldri með sérstakar skoðanir.

Skoðun
Fréttamynd

19. júní: Alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna tileinkaður upprætingu kynferðisofbeldis í stríðsátökum

Enn og aftur berast fregnir af hörmulegu kynferðisofbeldi í tengslum við vopnuð átök, nú síðast frá Tigray-héraði í Eþíópíu. Stjórnarherinn, sem nýtur stuðnings frá Eritríu, hefur verið sakaður um allt í senn stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni og tilraun til þjóðarmorðs í tilraun sinni til að skipta út stjórn héraðsins. Sú ákvörðun var tekin eftir að kosningar til héraðsþings fóru fram í Tigray í september s.l. í trássi við tilmæli alríkisstjórnarinnar um frestun fyrirhugaðra alríkis- og héraðskosninga vegna COVID faraldursins.

Skoðun
Fréttamynd

Konur og nýja stjórnarskráin

Sjaldan er fjallað um þá staðreynd að í sögulegu samhengi hafa konur verið útilokaðar frá stjórnarskrárgerð. Þessi staðreynd á við um allan heim en í henni felst brot á pólitískum réttindum kvenna þar sem stjórnarskrárgerð er innsti kjarni í lýðræðisins og telst til lýðræðislegrar réttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu

Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins.

Skoðun
Fréttamynd

Netagerð og kvenfrelsi

Á morgun 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á Íslandi, samhliða því að eignalausir karlar hlutu rétt til að ganga kjörborðinu. Á réttindum kvenna voru þó takmarkanir þar sem ótti var við að konur myndu hreinlega taka lýðræðið yfir ef þær fengju allar kosningarétt á einu bretti.

Skoðun
Fréttamynd

Fáir glæpir al­var­legri en man­sal

Mansal er hluti af skipulagðri brotastarfsemi. Skipulögð brotastarfsemi er einhver mesta ógn sem samfélög glíma við í dag að mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra, að undanskildum náttúruhamförum.

Skoðun
Fréttamynd

28 ára sjálfstætt starfandi kona búsett í Kópavogi – Áhugamál: Dýr, mannréttindi, pólski herinn o.fl.

Það er föstudagur og þú ert að skoða fréttaveituna (e. newsfeed) á Facebook síðu þinni í rólegheitum. Það er ekkert nýtt að auglýsingar birtast á fréttaveitunni þinni t.d. auglýsing um útsölu á skósíðu og þar fram eftir götunum enda ertu mikið fyrir skó. Þú hins vegar staldrar aðeins við þegar þér birtist auglýsing frá ákveðnum íslenskum stjórnmálaflokki.

Skoðun
Fréttamynd

Er læknirinn þinn móður­sjúkur?

Árið 2012 birti Harpa Hreinsdóttir pistil þar sem hún sagði frá samskiptum sínum við lækni og undarlegum hugmyndum hans um trúnaðarsamband sjúklings og læknis.

Skoðun
Fréttamynd

Landið sem tengir okkur saman

Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi

Sósíal­ismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launa­fólk undan of­ríki kapítal­ismans þar sem at­vinnu­missir getur endað í skulda­feni og fá­tækt. Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi, efna­hags­legt rétt­læti og lýð­ræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast.

Skoðun
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.