Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson Nú berast hreint út sagt ömurlegar fréttir af vinnubrögðum starfsmanna BBC og í kjölfarið kom í ljós að bæði SVT í Svíþjóð og NRK í Noregi hafa ástundað svipuð vinnubrögð. Hvað eiga allir þessir miðlar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir ríkisfjölmiðlar sem er eiginlega sorglegt þar sem slíkum miðlum eru lagðar en ríkari skyldur á herðar enda oftast fjármagnaðir með skattlagningu. Skoðun 1.12.2025 07:30
Meira fyrir eldri borgara Ég er knúinn til að svara grein á Vísi hinn 26. nóvember þar sem formaður Landssambands eldri borgara viðrar áhyggjur sínar af kjörum eldri borgara. Þar lýsti hann óánægju með að ríkisstjórnin væri ekki að gera nógu mikið til að bæta lífsgæði aldraðra. Það er hægt að taka undir með formanninum að vissu leyti. Þessi málaflokkur hefur verið vanræktur lengi og því mikið verk er fyrir höndum Skoðun 1.12.2025 07:00
Opin Þjóðkirkja í sókn Við upphaf aðventunnar voru ákveðin tímamót í Þjóðkirkjunni er ný heimasíða var opnuð. Þetta hljómar ef til vill ekki sem stór frétt í hugum allra því heimasíður eru nú alltaf að opna, en þessi síða markar þó ákveðið upphaf fyrir Þjóðkirkjuna. Skoðun 1.12.2025 06:48
Aldrei gefast upp „Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“) Skoðun 30.11.2025 11:03
Að búa til eitthvað úr engu Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna. Skoðun 30.11.2025 10:30
Stafrænt ofbeldi: Ógn sem fylgir þolendum hvert sem þeir fara Stafrænt ofbeldi rænir þolendur öryggi — hvar sem þeir eru og hvert sem þeir fara. Gerendur ofbeldis leita stöðugt nýrra leiða til að ganga lengra í stjórn og hrellingum, og stafrænar tæknilausnir hafa opnað áður óþekkt tækifæri til að beita ofbeldi og eftirliti. Skoðun 30.11.2025 07:02
Mikilvægt að taka upp keflið og byrja að baka Grein Jóns Péturs Zimsen byggir á mikilvægu sjónarhorni. Karlar í íslensku samfélagi glíma vissulega við ýmislegt og ákveðin úrræði skortir. Það er engum til happs að hunsa raunveruleg vandamál karla. Skoðun 29.11.2025 19:33
Sakborningurinn og ég Ég hef áður leyft ykkur lesendum að stíga inn í sögur úr mínu lífi, sögur sem hafa kennt mér æðruleysi, hugrekki og þolinmæði. Nú langar mig að bjóða upp á aðra sýn eða þá sem fæstir telja sig þurfa að skilja. Hvernig það er að vera sakborningur og hvernig það er að standa í landinu á milli sakleysis og sektar á meðan réttlætið hangir óséð í loftinu? Skoðun 29.11.2025 12:01
Vinnum hratt og vinnum saman Vísindin eru skýr, við erum að ganga of hratt á auðlindir jarðar og á hraðri leið að kollvarpa stöðugleika lykilkerfa plánetunnar sem við öll eigum saman. Skoðun 29.11.2025 10:01
Er líf karlmanns 75% af virði lífi konu? Á þingi er kynjajafnréttisáætlun til afgreiðslu. Það er sláandi að af 40 aðgerðum eru einungis 2 sem snúna beint að körlum, eða 5%. Skoðun 29.11.2025 09:30
Stafrænt kynferðisofbeldi – jafn alvarlegt og í raunheimum en viðbrögðin minni Af þeim sem komu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra voru 30 konur sem komu gagngert vegna stafræns kynferðisofbeldis. Að auki getur slíkt ofbeldi verið hluti af annars konar ofbeldi. Skoðun 29.11.2025 09:00
Hröð húsnæðisuppbygging er forgangsatriði nýs meirihluta í borginni Á tiltölulega skömmum starfstíma nýs meirihluta í borgarstjórn, hefur verið lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu nýrra íbúða til þess að mæta brýnni þörf fyrir hagkvæmt húsnæði. Skoðun 29.11.2025 08:01
Fregnir af dauða gervigreindarinnar eru stórlega ýktar Eftir ótrúlega vakningu sem einkenndi árin 2023 og 2024 hefur tónninn í umræðunni breyst. Hinu barnslega „Vá!“ hefur verið skipt út fyrir efasemdir og tortryggni. Skoðun 29.11.2025 07:31
Hyggst skipta sér af þjóðaratkvæðinu Mikill meirihluti þingmanna á þingi Evrópusambandsins samþykkti á miðvikudaginn skýrslu utanríkismálanefndar þingsins um stefnu sambandsins gagnvart norðurslóðum eða 510 á móti 75 en hún hafði áður hlotið samþykki mikils meirihluta fulltrúa í nefndinni. Skoðun 29.11.2025 07:00
Fjölmiðlar í hættu - aðgerða er þörf Blaðamannafélag Íslands lýsir þungum áhyggjum af því að stjórn Sýnar hafi fundið sig tilneydda til að skera niður í rekstri fréttastofu og hætta útsendingum sjónvarpsfrétta um helgar og á hátíðardögum og lýst því jafnframt að forsendur fyrir rekstri fréttastofu geti alfarið brostið vegna síversnandi rekstrarumhverfis einkarekinna fjölmiðla. Skoðun 28.11.2025 18:00
„Ertu heimsk, svínka?“ „Ertu heimsk?”, „Þegiðu, svínka” (e. Quiet, quiet Piggy) og „þú ert vond manneskja” er meðal þess sem bandaríkjaforseti Donald Trump hefur sagt við blaðakonur á undanförnum vikum ef þær spyrja hann spurninga sem honum mislíkar og enn aðra fjölmiðlakonu kallar hann ljóta (e. ugly) í færslu sinni á sínum eigin samfélagsmiðli Truth social. Skoðun 28.11.2025 17:01
Ég trúi á orkuskiptin! Hverju trúir þú? Við Íslendingar stöndum á tímamótum sem við þekkjum í raun mjög vel. Við sem þjóð höfum tvívegis gengið í gegnum orkuskipti og þau breyttu lífsgæðum okkar til frambúðar. Skoðun 28.11.2025 15:31
Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti erindi um stjórnarskrármálið á fjölmennum fundi í Háskólanum á Akureyri nýlega. Þar stakk hann upp á að Alþingi færði þjóðinni nýja og endurskoðaða stjórnarskrá á væntanlegri Alþingishátíð 2030. Góð hugmynd frá fyrrum forseta Íslands. Erindið bar yfirskriftina Af hverju er ekki lengur hægt að breyta stjórnarskrá lýðveldisins? Skoðun 28.11.2025 15:02
Vissir þú þetta? Vissir þú að framlínufólk hættir aldrei að vera framlínufólk ? Skoðun 28.11.2025 14:32
Íslensk samvinna fyrir loftslag og náttúru. Skógræktarfélag Íslands, Votlendissjóður og Carbfix Við Íslendingar búum að náttúru sem er bæði gjöful og viðkvæm. Til þess að geta notið hennar og nýtt náttúruna á sjálfbæran hátt á landi og hafi þurfum við að beita aðferðum sem vernda hana til lengri tíma. Skoðun 28.11.2025 14:03
Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk. Skoðun 28.11.2025 13:32
Á Kópavogur að vera fallegur bær? Í sumar sótti ég ungverskan vin minn til Keflavíkur úr flugi frá Búdapest. Þegar við komum yfir Arnarneshæðina í fallegu veðri blasti við spegilsléttur Kópavogurinn og gróið Kársnesið með upplýsta Kópavogskirkjuna beint af augum. Skoðun 28.11.2025 13:00
Börn og stuðningur við þau í íþrótta- og tómstundastarfi Þann 13.nóvember síðastliðinn, var rætt við þá Gunnar Birgison, íþróttafréttamann og þjálfara, og Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands og dómara í morgunútvarpi Rásar 2, um mikilvægi þess að samskipti á milli skóla og íþróttafélaga yrðu bætt. Skoðun 28.11.2025 12:31
Aðdragandi 7. oktober 2023 í Palestínu Í vestrænum fjölmiðlum er því haldið fram að morðin á Gaza hafi byrjað með árás vígamanna Hamas á Ísrael 7. okt. 2023. Svo er ekki. Þarna hafa verið átök daglega, frá stofnun Ísraelsríkis 1948 – reyndar lengur – en dagamunur, sum árin verri en önnur. Skoðun 28.11.2025 12:02