Skoðun

Fréttamynd

Hverjum voru ráð­herrann og RÚV að refsa?

Júlíus Valsson

Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Að þjóna í­þróttum

Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar,

Skoðun
Fréttamynd

„Quiet, piggy“

Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land, öryggi og al­mennur við­búnaður

Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er.

Skoðun
Fréttamynd

Leysum húsnæðisvandann

Húsnæðisvandinn hefur fylgt okkur í áratugi. Hann birtist í síendurteknum sveiflum: skortur, verðþensla, hrun, stöðnun, síðan aftur skortur og svo framvegis. Afleiðingarnar eru alvarlegar fyrir tugi þúsunda fólks sem vantar viðráðanlegar íbúðir og efnahagslífið í heild.

Skoðun
Fréttamynd

Betri en við höldum

Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“og lausnir á honum.

Skoðun
Fréttamynd

Skattahækkanir í felum – á­rás á heimilin

Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026 er að finna langan lista af skattahækkunum sem samanlagt nema tugum milljarða króna. Þær eru kynntar sem tæknilegar lagfæringar, verðlagsuppfærslur eða „nauðsynlegar“ breytingar, en í raun er hér um að ræða beina atlögu að heimilum landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Að fyrir­gefa sjálfum sér

Ég sit hérna heima hjá mér og er að hugsa um fyrirgefninguna, hvernig maður fyrirgefur sjálfum sér eða öðrum. Það er skrýtið að eitthvað sem hljómar svona einfalt, eitt orð, ein hugmynd geti verið svona flókin og sársaukafull.

Skoðun
Fréttamynd

Hér starfa líka (alls konar) konur

Til ykkar sem stýrið orkufyrirtækjum og veitum og til ykkar sem eigið eftir að velja ykkur náms- og starfsleiðir: orkan okkar er ekki bara megavött, jarðhitaholur og raflínur. Orkan okkar er fólk. Ef við nýtum ekki hæfileika alls hópsins, þá nýtum við ekki orkuna til fulls.

Skoðun
Fréttamynd

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Falskur finnst mér tónninn

Um daginn ritaði ég nokkur orð, undir titlinum “Skamm! (-sýni)”. Fékk í framhaldinu spurningar um skógrækt og ritaði því snöggvast nokkur orð til viðbótar.

Skoðun
Fréttamynd

Treystir Við­reisn þjóðinni í raun?

Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Þing­maður með hálfsannleik um voffann Úffa

Ég er mjög mikill áhugamaður um löggjafvarhlutverkið. Því fara illa upplýstir þingmenn í ræðustól afskaplega í taugarnar á mér með oft á tíðum sínum hálfsannleik af því þeir þekkja málavexti greinilega nákvæmlega ekki neitt.

Skoðun
Fréttamynd

Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt?

Þegar EES-samningurinn var undirritaður á sínum tíma var honum lýst með fleygum orðum íslenskra stjórnmálamanna: „Við fengum allt fyrir ekkert.“ Með þessu var átt við að Ísland hefði tryggt sér allan ávinninginn af innri markaði Evrópu – tollfrelsi og fjórfrelsið – án þess að þurfa að greiða hinn raunverulega fórnarkostnað sem fylgir fullri aðild að Evrópusambandinu. Við fengum aðganginn, en við héldum auðlindunum.

Skoðun