Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Á þessum vettvangi birtist nýlega grein eftir Friðrik Þór Friðriksson og Böðvar Bjarka Pétursson. Í greininni kom fram furðuleg sýn á rekstur Kvikmyndaskóla Íslands, full af rangfærslum og ónákvæmni. Greinin birtist í kjölfar fjölda áreitinna tölvupósta frá Böðvari Bjarka, sem beint hefur verið að starfsfólki og nemendum skólans. Skoðun 13.9.2025 11:00
Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Við stöndum nú frammi fyrir ákvarðanatöku sem getur haft afgerandi áhrif á framtíð íslensks landbúnaðar. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað lagasetningu sem breytir tollflokkun svonefnds pítsaosts – osts með viðbættri jurtafitu – þannig að innflutningur hans verði tollfrjáls. Skoðun 13.9.2025 10:31
Verið að vinna sér í haginn Tekin hefur verið ákvörðun um það af hálfu Daða Más Kristóferssonar, fjármálaráðherra Viðreisnar, að skuldaviðmið í fjárlagafrumvarpi næsta árs miðist við viðmið Evrópusambandsins í þeim efnum en ekki þau sem kveðið er á um í lögum um opinber fjármál. Skoðun 13.9.2025 10:00
Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Í umræðu um menntun hefur lengi verið horft til mælinga sem mælikvarða á árangur. Einkunnir, próf og meðaltöl eru orð sem margir tengja við skólastarf. Þær eru einfaldar í framsetningu og auðvelda samanburð milli nemenda og skóla. Skoðun 12.9.2025 11:01
Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Öll trúi ég að vilji sem besta framtíð barna. Því þarf almannahagur að ráða för með það að markmiði að gæta vel helstu fjöreggja þjóðarinnar, æskunnar sem á að erfa landið og náttúrunnar. Skoðun 12.9.2025 09:00
Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða. Skoðun 12.9.2025 08:33
Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Norðurlöndin eru almennt talin framarlega í meðhöndlun lesblindu, bæði þegar kemur að fræðslu, greiningu, snemmbúinni íhlutun og stuðningi við einstaklinga með lesblindu og lestrarörðugleika. Það stafar af sterkum velferðarkerfum, áherslu á menntun fyrir alla og mikilvægi námsstjórnunar og jafnréttis í menntakerfinu. Skoðun 12.9.2025 08:01
Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Helstu heimspekingar Kína voru uppi á tímabilinu 6.–3. öld f.Kr. Þeirra kenningar urðu grunnur að kínverskri menningu í þúsundir ára. Skoðun 12.9.2025 07:45
Furðuleg meðvirkni með fúskurum Í síðustu viku birtust tvær lýsandi ákvarðanir fyrir værukærð opinberra stofnana sem eiga að gæta hagsmuna almennings í umhverfismálum. Skoðun 12.9.2025 07:32
Þegar viska breytist í vopn Þú lest viskuorð, og í eitt augnablik kviknar ljós innra með þér. Setning, hugsun, sannleikur — og þú finnur hann bergmála. Skoðun 12.9.2025 07:07
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Ríkisstjórnin kallar fjárlagafrumvarp sitt aðhaldssamt og ábyrgt – forsætisráðherra talar um „tiltekt“. En sú tiltekt er öll á kostnað láglaunafólks og almennings. Fjárlagafrumvarpið eykur misskiptingu, dregur úr aðgengi að grunnþjónustu og leggur byrðarnar á herðar þeirra sem minnst hafa. Skoðun 12.9.2025 06:32
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða heilbrigðra vistkerfa sem viðhalda lífkerfum jarðar. Hnignun hennar er eitt af stærstu umhverfisvandamálum samtímans og helst í hendur við loftslagsbreytingar, sjálfbæra þróun, auðlindanýtingu, efnahag, mengun og lýðheilsu. Skoðun 11.9.2025 18:02
Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Jafnréttisstofa hóf formlega starfsemi sína þann 15. september 2000 og á því 25 ára afmæli um þessar mundir. Við slík tímamót er fullt tilefni til að líta um öxl, horfa yfir farinn veg ásamt því að íhuga stöðu dagsins í dag og þörfina fyrir opinbera stofnun á sviði jafnréttismála. Skoðun 11.9.2025 16:00
Hvar er textinn? Þessi spurning ómaði í huga mér og eflaust margra annara í sömu stöðu og ég er þegar enginn texti birtist með innlendu sjónvarpsefni RÚV (rás 888). Það hefur gerst alloft. Í gærkvöldi (10.09.2025) þegar umræður um stefnuræðu forsætisráðherra (klukkan 19:40) fóru fram var engin texti sjáanlegur. Skoðun 11.9.2025 11:30
Berklar, Krakk og Rough Sleep Undanfarnar vikur hefur B-teymið (vettvangsteymið) hjá göngudeild smitsjúkdóma Landspítalans verið í fræðslu- og vinnuferð í London. Tilgangurinn var að kynna okkur starf og aðferðir í baráttunni við smitsjúkdóma meðal jaðarsettra hópa. Skoðun 11.9.2025 09:03
Blóðugar afleiðingar lyga Hverjar eru afleiðingar þess að ljúga? Að ýkja? Að afmennska og skrímslavæða? Undanfarin ár hafa minnt okkur miskunnarlaust á að afleiðing þess er ofbeldi og blóðsúthellingar. Skoðun 11.9.2025 08:31
Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Það er mikilvægt að styðja við hinsegin samfélagið, standa vörð um mannréttindi og koma fram af virðingu við hvert annað. Við viljum byggja Hafnarfjörð sem er ekki aðeins fallegur að sjá, heldur líka sterkur í innviðum sínum, samfélag þar sem allir geta verið þeir sjálfir, án þess að þurfa að óttast fordóma eða mismunun. Skoðun 11.9.2025 08:02
Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Kína hefur sameinað ríkisafskipti og markaðsframtak á hátt sem hefur lyft landinu úr fátækt í átt að hátækni-iðnaðarveldi. Reynslan sýnir að stöðugleiki, menntun og langtímastefna geta verið jafn mikilvæg og frjáls markaður. Skoðun 11.9.2025 07:31
Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynnt í vikunni og fyrsta umræða um það hefst í dag. Það felur í sér skýra stefnu um að það fólk sem þjóðin fól stjórn landsins taki hlutverk sitt alvarlega og ræki það af ábyrgð. Skoðun 11.9.2025 07:02
Hafa börn frjálsan vilja? Í starfi mínu sem kennari hef ég oft velt því fyrir mér hvert hlutverk mitt sé í lífi barnanna sem ég kenni. Ég kenni þeim lestur og stærðfræði, málfræði og sögu en stundum spyr ég sjálfan mig, hvað meira er ég að kenna? Og hvað ætti ég að kenna meira? Skoðun 11.9.2025 06:00
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Dagurinn í dag, 10. september er helgaður sjálfsvígsforvörnum. Í dag klæðist fólk gulu í nafni vitundarvakningar líkt og gert hefur verið árlega undanfarin ár. Vitundarvakning ein og sér nægir þó ekki ef þeim orðum fylgja ekki skýrar aðgerðir af hálfu stjórnvalda. Hvergi hefur verið sýnt fram á að gulir sokkar eða hálsklútar einir og sér bjargi mannslífum. Skoðun 10.9.2025 15:32
Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Í Napóleonsstyrjöldinni veðjaði Danmörk/Noregur á rangan hest og eftir tap Frakka neyddist Danmörk til að afsala sér völdum yfir Noregi til Svíþjóðar en hélt yfirráðum sínum yfir Íslandi, Grænlandi og Færeyjum, sem höfðu verið hluti af norska konungsríkinu. (Kiel sáttmálinn 1814). Grænland hafði verið undir Noregi frá 1261 og fór með Noregi inn í danska ríkið. Skoðun 10.9.2025 15:01
Hvað varð um þinn minnsta bróður? Fyrir liggur hjá félags- og húsnæðismálaráðherra að stytta rétt atvinnuleitenda til bóta úr 30 mánuðum í 18 mánuði, þ.e. um heilt ár. Með þessu sparar ríkissjóður um 6000 milljónir króna á ári eins og skoða má í nýja fjárlagafrumvarpinu. Skoðun 10.9.2025 14:32
Rétturinn til að verða bergnuminn Sumarið ´95 fór ég nokkar vikulangar hestaferðir yfir hálendi Íslands með útlendinga. Ekkert ferðalag stendur sterkara í minningunni. Eitt atvik hefur æ síðan fylgt mér. Opnaði augu mín fyrir stærsta fjársjóði okkar - en jafnframt þeim viðkvæmasta. Víðernum Íslands. Skoðun 10.9.2025 12:30