Skoðun Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 30.9.2015 07:00 Lærdómur af hneykslismáli Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að enn eigi eftir að vinda upp á sig hneykslið sem tilraunir Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda heims, til að svindla á útblástursprófunum hafa valdið. Fastir pennar 30.9.2015 07:00 Blóð, Bush, Dóri, Davíð Natan Kolbeinsson skrifar Í vikunni fór fram landsfundur Breska Verkamannaflokksins í Brighton á Englandi. Á fundinum mun nýr leiðtogi flokksins, Jeremy Corbin, biðjast afsökunar á þætti Verkamannaflokksins í því að draga Bretland í stríð á fölskum forsendum. Skoðun 30.9.2015 06:00 Lax í Þróttara- búningi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þú getur "verið“ það sem þú vilt. Þú getur "verið“ réttlátur án þess að þurfa nokkurn tíma að taka afleiðingunum sem fylgja slíku eðlisfari. Bakþankar 29.9.2015 11:00 Áhættan sé hjá fjárfestum en ekki almenningi Álfheiður Ingadóttir skrifar Á undanförnum árum hafa margir spáð nýju bankahruni sem hefði afleiðingar fyrir heimsbyggðina alla. Ástæðan er einföld: Fjármálakerfi heimsins og skipulagi bankamála var ekki breytt í kjölfar hrunsins. Það er óbreytt og veikleikarnir þeir sömu og áður, hættan sú sama og áður. Skoðun 29.9.2015 10:00 Hæfasti dómarinn eða dómurinn? Haukur Logi Karlsson skrifar Niðurstaða dómnefndar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara leiðir tvennt í ljós: Annars vegar galla á hæfiskríteríunni sem leiðir nefndina til þess að gjaldfella augljóslega hæfasta kandídatinn, og hins vegar skort á fjölbreytileikakríteríu sem metur framlag einstakra kandídata til heildarþekkingar dómstólsins. Skoðun 29.9.2015 07:00 Svartur blettur sem verður að uppræta Björn Snæbjörnsson skrifar Því miður er allt of algengt að vinnuveitendur brjóti á ungu fólki. Langflestir sem leita til Einingar-Iðju vegna brota á kjarasamningum starfa við ferðaþjónustu og oftar en ekki er um ungt fólk að ræða. Skoðun 29.9.2015 07:00 Heilbrigðisský Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hvað svo sem mönnum finnst um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ljóst að áskoranir hvað varðar fjármögnun heilbrigðiskerfisins til framtíðar eru á næsta leiti. Hvorki ríkisrekið heilbrigðiskerfi né einkarekið er að fara að leysa þann vanda. Við þurfum kerfi sem tekur mið af því besta sem bæði kerfi hafa upp á að bjóða. Fastir pennar 29.9.2015 07:00 Er hótelborgin að verða óbyggileg? Halldór Þorsteinsson skrifar Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 29.9.2015 07:00 Bitlaus kjarabarátta Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Við lögreglumenn erum nú í kjarabaráttu verandi ein þeirra stétta sem setið hafa á hakanum í leiðréttingu launa. Ekki er útlitið bjart þegar litið er til framtíðar því án verkfallsréttar er kjarabarátta okkar bitlaus. Skoðun 29.9.2015 07:00 Hver upplýsir borgarstjórn? Ívar Halldórsson skrifar Borgarstjórn lýsti yfir fyrirhuguðu innkaupabanni á Ísrael. Ástæðan var að brýnt þótti að senda skýr skilaboð um að borgarráð fordæmdi meint hernám Ísraels á Vesturbakkanum. Skoðun 28.9.2015 15:00 Halldór 28.09.15 Halldór 28.9.2015 07:11 Sem sagt: Gott Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var sjö ára orti ég mitt fyrsta og eina ljóð. Það fjallaði um afa minn og nafna og gönguferðir okkar um Þingholtin. Ég man fátt úr þessu ljóði annað en að hann sé að ganga um og leiða mig, góði maðurinn. Sá sem læsi þetta ljóð nú í ríkjandi umræðustemningu kynni að halda að ég væri þarna að veitast að honum, átelja hann: góði maðurinn! Fastir pennar 28.9.2015 07:00 Líka fyrir rauðhærða Magnús Guðmundsson skrifar Samkvæmt fjárlögum 2016 er gert ráð fyrir allnokkurri hækkun á fjárframlögum til Þjóðkirkjunnar og verður heildarupphæðin 5.848,4 milljónir króna. Það eru miklir peningar. Peningar sem koma úr vösum skattgreiðenda alveg óháð því með hvaða fótboltaliði viðkomandi heldur, hvort hann er ljóðelskur, rauðhærður eða hvað þá hver kynhneigð viðkomandi er. Fastir pennar 28.9.2015 07:00 Ber miðja Berglind Pétursdóttir skrifar Magabolir eru loksins komnir aftur í tísku. Fólk sem ólst upp í næntís fagnar af ákefð og finnst gott að láta haustgoluna leika um miðjuna. Sjálf er ég búin að klippa neðan af öllum bolum sem ég fann í skápnum og geng um götur bæjarins með naflann á undan mér. Bakþankar 28.9.2015 07:00 Eigum við ekki að gera betur? Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Skoðun 27.9.2015 10:51 Birting stöðugleikaskilyrða InDefence hópurinn skrifar Hr. Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri. Samhliða kynningu stjórnvalda á stöðugleikaskattinum þann 8. júní 2015 var tilkynnt að í stað skattsins stæði slitabúum gömlu bankanna til boða að greiða stöðugleikaframlag. Skoðun 26.9.2015 07:00 Ást fyrir alla Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Ísland steig stórt skref í átt til jafnréttis þegar ein hjúskaparlög tóku gildi árið 2010. Þar tóku þingmenn sig saman um mikla réttarbót, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Skoðun 26.9.2015 07:00 Barnaskapur eða brotavilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 26.9.2015 07:00 Freki kallinn Jón Gnarr skrifar Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér. Fastir pennar 26.9.2015 07:00 Gunnar 26.09.15 Gunnar 26.9.2015 07:00 Aldraðir vilja ekki vera byrði Guðrún Ágústsdóttir skrifar Stór hluti aldraðra nú, 67 ára og eldri, er fullfrískur og vinnufær og það er ekki gáfulegt að kasta vinnuframlagi hans fyrir róða. Það er verðmætasóun fólgin í því að nýta ekki starfskrafta fólks Skoðun 26.9.2015 07:00 Gæfumunurinn: 30 eða 300 milljónir? Guðrún Nordal skrifar Hvernig deyja tungumál?“, spurði Linda Björk Markúsardóttir í titli greinar hér í Fréttablaðinu fyrir um tveimur vikum. Þeim fjölgar dag frá degi sem átta sig á því að nýrrar hugsunar, rannsókna og nýsköpunar er þörf, en umfram allt ákveðinna fjárfestinga Skoðun 26.9.2015 07:00 Auschwitz til sölu Sabine Leskopf skrifar Árið 1976 kom þýskur rannsóknarlögreglumaður að nafni Karl Schütz til Íslands vegna Geirfinnsmálsins. Skömmu seinna birtist skopmynd af honum með hakakrossi í Morgunblaðinu. Hann sætti sig ekki við það og fór í mál Skoðun 26.9.2015 07:00 Lærum að segja nei Pawel Bartoszek skrifar Þáttarstjórnandinn John Oliver tók nýlega fyrir bandaríska íþróttaleikvanga í þætti sínum. Einn var með VIP-sundlaug á áhorfendapöllunum, annar hafði fiskabúr hringinn í kringum hafnaboltaflötinn og svo framvegis. Bakþankar 26.9.2015 07:00 Til Pírata um gagnsæi og stjórnsýslu Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Aðkoma almennings að ákvörðunum um eigin mál, gagnsæ stjórnsýsla, ný stjórnarskrá og endalok spillingar eru samfélagsbreytingar sem stór hluti kjósenda vill sjá og telur Pírata líklegasta til að koma á. Skoðun 26.9.2015 07:00 Palestínumenn og við Valdimar A. Arnþórsson skrifar Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Skoðun 25.9.2015 15:50 Ný heimsmarkmið Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Magnúsdóttir og Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa Í dag, föstudaginn 25. september 2015, hefst fundur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun, eða heimsmarkmiðin, til styttingar. Markmiðin munu gilda fyrir öll 193 aðildarríki SÞ – líka Ísland – til ársins 2030. Skoðun 25.9.2015 10:08 Halldór 25.09.15 Halldór 25.9.2015 08:08 Alveg rétt! Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 25.9.2015 08:00 « ‹ ›
Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 30.9.2015 07:00
Lærdómur af hneykslismáli Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að enn eigi eftir að vinda upp á sig hneykslið sem tilraunir Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda heims, til að svindla á útblástursprófunum hafa valdið. Fastir pennar 30.9.2015 07:00
Blóð, Bush, Dóri, Davíð Natan Kolbeinsson skrifar Í vikunni fór fram landsfundur Breska Verkamannaflokksins í Brighton á Englandi. Á fundinum mun nýr leiðtogi flokksins, Jeremy Corbin, biðjast afsökunar á þætti Verkamannaflokksins í því að draga Bretland í stríð á fölskum forsendum. Skoðun 30.9.2015 06:00
Lax í Þróttara- búningi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þú getur "verið“ það sem þú vilt. Þú getur "verið“ réttlátur án þess að þurfa nokkurn tíma að taka afleiðingunum sem fylgja slíku eðlisfari. Bakþankar 29.9.2015 11:00
Áhættan sé hjá fjárfestum en ekki almenningi Álfheiður Ingadóttir skrifar Á undanförnum árum hafa margir spáð nýju bankahruni sem hefði afleiðingar fyrir heimsbyggðina alla. Ástæðan er einföld: Fjármálakerfi heimsins og skipulagi bankamála var ekki breytt í kjölfar hrunsins. Það er óbreytt og veikleikarnir þeir sömu og áður, hættan sú sama og áður. Skoðun 29.9.2015 10:00
Hæfasti dómarinn eða dómurinn? Haukur Logi Karlsson skrifar Niðurstaða dómnefndar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara leiðir tvennt í ljós: Annars vegar galla á hæfiskríteríunni sem leiðir nefndina til þess að gjaldfella augljóslega hæfasta kandídatinn, og hins vegar skort á fjölbreytileikakríteríu sem metur framlag einstakra kandídata til heildarþekkingar dómstólsins. Skoðun 29.9.2015 07:00
Svartur blettur sem verður að uppræta Björn Snæbjörnsson skrifar Því miður er allt of algengt að vinnuveitendur brjóti á ungu fólki. Langflestir sem leita til Einingar-Iðju vegna brota á kjarasamningum starfa við ferðaþjónustu og oftar en ekki er um ungt fólk að ræða. Skoðun 29.9.2015 07:00
Heilbrigðisský Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hvað svo sem mönnum finnst um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ljóst að áskoranir hvað varðar fjármögnun heilbrigðiskerfisins til framtíðar eru á næsta leiti. Hvorki ríkisrekið heilbrigðiskerfi né einkarekið er að fara að leysa þann vanda. Við þurfum kerfi sem tekur mið af því besta sem bæði kerfi hafa upp á að bjóða. Fastir pennar 29.9.2015 07:00
Er hótelborgin að verða óbyggileg? Halldór Þorsteinsson skrifar Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 29.9.2015 07:00
Bitlaus kjarabarátta Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Við lögreglumenn erum nú í kjarabaráttu verandi ein þeirra stétta sem setið hafa á hakanum í leiðréttingu launa. Ekki er útlitið bjart þegar litið er til framtíðar því án verkfallsréttar er kjarabarátta okkar bitlaus. Skoðun 29.9.2015 07:00
Hver upplýsir borgarstjórn? Ívar Halldórsson skrifar Borgarstjórn lýsti yfir fyrirhuguðu innkaupabanni á Ísrael. Ástæðan var að brýnt þótti að senda skýr skilaboð um að borgarráð fordæmdi meint hernám Ísraels á Vesturbakkanum. Skoðun 28.9.2015 15:00
Sem sagt: Gott Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég var sjö ára orti ég mitt fyrsta og eina ljóð. Það fjallaði um afa minn og nafna og gönguferðir okkar um Þingholtin. Ég man fátt úr þessu ljóði annað en að hann sé að ganga um og leiða mig, góði maðurinn. Sá sem læsi þetta ljóð nú í ríkjandi umræðustemningu kynni að halda að ég væri þarna að veitast að honum, átelja hann: góði maðurinn! Fastir pennar 28.9.2015 07:00
Líka fyrir rauðhærða Magnús Guðmundsson skrifar Samkvæmt fjárlögum 2016 er gert ráð fyrir allnokkurri hækkun á fjárframlögum til Þjóðkirkjunnar og verður heildarupphæðin 5.848,4 milljónir króna. Það eru miklir peningar. Peningar sem koma úr vösum skattgreiðenda alveg óháð því með hvaða fótboltaliði viðkomandi heldur, hvort hann er ljóðelskur, rauðhærður eða hvað þá hver kynhneigð viðkomandi er. Fastir pennar 28.9.2015 07:00
Ber miðja Berglind Pétursdóttir skrifar Magabolir eru loksins komnir aftur í tísku. Fólk sem ólst upp í næntís fagnar af ákefð og finnst gott að láta haustgoluna leika um miðjuna. Sjálf er ég búin að klippa neðan af öllum bolum sem ég fann í skápnum og geng um götur bæjarins með naflann á undan mér. Bakþankar 28.9.2015 07:00
Birting stöðugleikaskilyrða InDefence hópurinn skrifar Hr. Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri. Samhliða kynningu stjórnvalda á stöðugleikaskattinum þann 8. júní 2015 var tilkynnt að í stað skattsins stæði slitabúum gömlu bankanna til boða að greiða stöðugleikaframlag. Skoðun 26.9.2015 07:00
Ást fyrir alla Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Ísland steig stórt skref í átt til jafnréttis þegar ein hjúskaparlög tóku gildi árið 2010. Þar tóku þingmenn sig saman um mikla réttarbót, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Skoðun 26.9.2015 07:00
Barnaskapur eða brotavilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar tilkynningar um nýsamþykkt lög á Alþingi. Mest fór fyrir umfjöllun um lög um stöðugleikaskatt svo og áætlun stjórnvalda um úrlausn slitabúa gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishafta. Fastir pennar 26.9.2015 07:00
Freki kallinn Jón Gnarr skrifar Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér. Fastir pennar 26.9.2015 07:00
Aldraðir vilja ekki vera byrði Guðrún Ágústsdóttir skrifar Stór hluti aldraðra nú, 67 ára og eldri, er fullfrískur og vinnufær og það er ekki gáfulegt að kasta vinnuframlagi hans fyrir róða. Það er verðmætasóun fólgin í því að nýta ekki starfskrafta fólks Skoðun 26.9.2015 07:00
Gæfumunurinn: 30 eða 300 milljónir? Guðrún Nordal skrifar Hvernig deyja tungumál?“, spurði Linda Björk Markúsardóttir í titli greinar hér í Fréttablaðinu fyrir um tveimur vikum. Þeim fjölgar dag frá degi sem átta sig á því að nýrrar hugsunar, rannsókna og nýsköpunar er þörf, en umfram allt ákveðinna fjárfestinga Skoðun 26.9.2015 07:00
Auschwitz til sölu Sabine Leskopf skrifar Árið 1976 kom þýskur rannsóknarlögreglumaður að nafni Karl Schütz til Íslands vegna Geirfinnsmálsins. Skömmu seinna birtist skopmynd af honum með hakakrossi í Morgunblaðinu. Hann sætti sig ekki við það og fór í mál Skoðun 26.9.2015 07:00
Lærum að segja nei Pawel Bartoszek skrifar Þáttarstjórnandinn John Oliver tók nýlega fyrir bandaríska íþróttaleikvanga í þætti sínum. Einn var með VIP-sundlaug á áhorfendapöllunum, annar hafði fiskabúr hringinn í kringum hafnaboltaflötinn og svo framvegis. Bakþankar 26.9.2015 07:00
Til Pírata um gagnsæi og stjórnsýslu Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Aðkoma almennings að ákvörðunum um eigin mál, gagnsæ stjórnsýsla, ný stjórnarskrá og endalok spillingar eru samfélagsbreytingar sem stór hluti kjósenda vill sjá og telur Pírata líklegasta til að koma á. Skoðun 26.9.2015 07:00
Palestínumenn og við Valdimar A. Arnþórsson skrifar Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Skoðun 25.9.2015 15:50
Ný heimsmarkmið Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Magnúsdóttir og Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa Í dag, föstudaginn 25. september 2015, hefst fundur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun, eða heimsmarkmiðin, til styttingar. Markmiðin munu gilda fyrir öll 193 aðildarríki SÞ – líka Ísland – til ársins 2030. Skoðun 25.9.2015 10:08
Alveg rétt! Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 25.9.2015 08:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun