Skoðun Á Ósi hjálpast allir að Eva Bjarnadóttir og Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir skrifar Leikskólar eiga það sameiginlegt að langflestir foreldrar eru ánægðir með störf þeirra. Þetta sýna kannanir ár hvert. Þeir eru allskonar; stórir og smáir, fjölmennir og fámennir, og vinna eftir allskyns stefnum og markmiðum sem gera starf þeirra áhugavert og skólalífið skemmtilegt. En ekki gefst öllum foreldrum tækifæri til að kynnast starfi leikskóla síns innan frá og taka þátt í því. Skoðun 20.10.2015 00:00 Verkfall eftir verkfall Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur skrifar Fólk fer ekki í verkfall að gamni sínu heldur er það síðasta úrræði til þess að láta í sér heyra. Af hverju hlusta stjórnvöld ekki á okkur? Skoðun 19.10.2015 10:05 Halldór 19.10.15 Halldór 19.10.2015 08:52 Á flótta undan mennskunni Magnús Guðmundsson skrifar Fimm manna fjölskyldu frá Albaníu var í liðinni viku synjað um dvalarleyfi á Íslandi af Útlendingastofnun. Í synjun stofnunarinnar kemur fram að fjölskyldan sé ekki metin sem flóttafólk þar sem henni stafi ekki lífshætta af því að snúa til heimalandsins né eigi hún þar á hættu ofsóknir. Á þessum forsendum er þessari fimm manna fjölskyldu, hjónum og börnum þeirra þremur, meinað um að dvelja áfram á Íslandi og lifa hér sínu lífi, sjálfu sér og samfélaginu til góðs. Fastir pennar 19.10.2015 08:00 Bara fólk Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslenskri fjölskyldu var synjað um dvalarleyfi í Tromsö í Noregi þar eð sýnt þótti að fólkið væri einungis þangað komið í leit að betri lífskjörum. Fastir pennar 19.10.2015 08:00 Þvottadagur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Frá því ég flutti úr foreldrahúsum hef ég þurft að þvo sjálfur af mér spjarirnar. Mér hefur aldrei þótt það neitt tiltökumál, enda er 21. öldin gengin í garð og enginn þarf lengur að kjaga með stútfullt vaskafat af óhreinum naríum niður í Laugardal til þess að viðhalda sæmilegum hreinlætisstuðli. Bakþankar 19.10.2015 08:00 Opið bréf til félags- og húsnæðismálaráðherra Ellen Calmon skrifar Við hjá Öryrkjabandalagi Íslands höfum ítrekað lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu einstaklinga sem búa við skertar greiðslur almannatrygginga vegna fyrri búsetu erlendis. Skoðun 19.10.2015 07:00 Ég er líka brjáluð! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Ég vil byrja á því að þakka öllu því flotta unga fólki sem hefur stigið fram á undanförnum dögum til þess að vekja athygli á fordómum og úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi. Skoðun 19.10.2015 07:00 Auðveldum kaup á fasteignum Willum Þór Þórsson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í maí síðastliðnum sendi ríkisstjórnin frá sér yfirlýsingu um aðgerðir í húsnæðismálum. Þar er til að mynda litið til þess að auðvelda fólki kaup á fasteignum, þá sérstaklega ungu fólki sem vill festa kaup á sinni fyrstu eign. Skoðun 19.10.2015 07:00 Kæri Brynjar, kæri Össur ofl. Einar G. Harðarsson skrifar Nú „hrukku“ menn upp við þann möguleika að þurfa hugsanlega að gera umtalsverðar breytingar á rekstri í fasteignasölu sem var þó löngu tímabært. Skoðun 18.10.2015 21:11 ADHD er eiginleiki Skoðun 17.10.2015 10:00 Gunnar 17.10.15 Gunnar 17.10.2015 09:39 Túnrækt á Almenningum norðan Þórsmerkur Ólafur Arnalds skrifar Beit á Almenningum norðan Þórsmerkur hefur verið nokkuð í umræðunni enda afar umdeild. Bændur beita í samræmi við vafasama úrskurði ítölunefnda, en sérfræðingar um ástand lands og Landgræðsla ríkisins eru mótfallnir þessari beit, sem setur náttúrulega endurheimt landgæða á svæðinu í uppnám. Skoðun 17.10.2015 07:00 Gunnar 17.10.15 Gunnar 17.10.2015 07:00 Hún kallaði þetta yfir sig Óttar Guðmundsson skrifar Lögbókin Grágás er merkileg heimild um afstöðu forfeðranna til ýmiss konar afbrota. Í Festarþætti er rætt um hörð viðurlög við nauðgun, sem talin var andstyggilegur glæpur. Bakþankar 17.10.2015 07:00 Með öxi í höfðinu Sif Sigmarsdóttir skrifar Það hriktir í stoðum vinasambands Íslands og Bandaríkjanna. Í síðustu viku sendi Barack Obama okkur Íslendingum diplómatískan löðrung yfir Atlantshafið. Nei, ég er ekki að tala um hótanir um refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga. Ég er að tala um Leif Eiríksson. Fastir pennar 17.10.2015 07:00 Erlend sérþekking? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síminn var formlega skráður á markað í liðinni viku eftir hlutafjárútboð. Nú síðast fór fram almennt útboð þar sem hlutir í félaginu fóru á genginu 3,3. Áður höfðu vildarviðskiptavinir Arion banka fengið að kaupa á genginu 2,8. Í ágúst keypti svo hópur kringum stjórnendur félagsins um fimm prósenta hlut á genginu 2,5. Fastir pennar 17.10.2015 07:00 Hlutverk forseta? Stefán Jón Hafstein skrifar Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. Skoðun 17.10.2015 07:00 Tenórar deila Kristján Jóhannsson og Gunnar Guðbjörnsson skrifar Við félagarnir deilum ýmsu fyrir utan starfsheitinu tenór. Við höfum báðir átt þess kost að rækta hæfileika okkar í sönglistinni með frábæru fólki og teljum okkur hafa í gegnum árin glatt íslensku þjóðina með söng. Við deilum því líka að hafa kynnst Sigurði Demetz söngkennara snemma á lífsleiðinni. Skoðun 17.10.2015 07:00 Halldór 16.10.15 Halldór 16.10.2015 08:07 Öryggisnetið á að virka Óli Kristján Ármannsson skrifar Fram fór umræða um málefni fatlaðra á Alþingi í gær. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vakti þar athygli á því að frá því sveitarfélög tóku við málaflokknum af ríkinu hefði verkefnið reynst mörgum þeirra þungt í skauti. Raunar svo mjög að hluti byggðasamlaga og sveitarfélaga ræði nú að skila málaflokknum til baka. Fastir pennar 16.10.2015 08:02 Tímar tattúa Bergur Ebbi skrifar Það þarf að stækka Keflavíkurflugvöll. Auðvitað þarf að gera það. Ástandið þar er eins og í stóðréttum. Það er ekki eins og fólk viti þetta ekki. Fastir pennar 16.10.2015 07:00 Öruggar samgöngur – komum heil heim Þórólfur Árnason skrifar Stefnumark okkar allra hvern einasta dag, í hverri einustu ferð, er að koma heil heim. Ásetningur um slysalausar samgöngur, þar sem engir mannskaðar verða á Íslandi, verður ætíð að vera okkur efst í huga. Skoðun 16.10.2015 07:00 Launaþróun: 14% hækkun í ár Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt lögum á við ákvörðun lífeyris aldraðra að taka mið af launaþróun. Á þessu ári hefur launaþróunin verið þessi: Flóabandalag og Starfsgreinasamband 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí, VR 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí. Skoðun 16.10.2015 07:00 Vitlaus fjármögnun Vaðlaheiðarganga Guðmundur Karl Jónsson skrifar Best væri að Kristján Lárus legði meiri áherslu á tvíbreið jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta. Mörg óvissuatriði tengd hugmyndinni um fjármögnun Vaðlaheiðarganga með innheimtu vegtolla á hvern bíl vekja spurningar um hvort þingmenn Norðausturkjördæmis verði síðar meir gerðir ómerkir orða sinna. Skoðun 16.10.2015 07:00 Verkfall í mjólkurbúðinni Hildur Sverrisdóttir skrifar Bein útsending kvöldfrétta í fyrrakvöld frá Vínbúð ríkisins var dálítið retró. Neytendur flykktust í Ríkið að birgja sig upp áður en skellt yrði í lás vegna verkfalls SFR. Þetta minnti einna helst á gamlar fréttamyndir frá áttunda áratugnum af fólki í biðröðum við mjólkurbúðir að hamstra mjólk vegna boðaðs verkfalls. Bakþankar 16.10.2015 07:00 Staðreyndir um lögreglumenn á Íslandi 2015 Sigvaldi Arnar Lárusson skrifar Ég ætla aðeins að fá að koma inn á starfið, þó að mér finnist það óþarft þar sem allir vita hversu mjög krefjandi þetta starf er. Skoðun 15.10.2015 12:52 Refsigleðin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það verður aldrei hörgull á örvæntingarfullu fólki sem skipuleggjendur fíkniefnainnflutnings geta misnotað. Fastir pennar 15.10.2015 10:15 Dagur hvíta stafsins í dag Halldór Sævar Guðbergsson skrifar Í dag, 15. október, er alþjóðlegur dagur hvíta stafsins. Þennan dag kynnir blint og sjónskert fólk víða um heim málefni sín með ýmsum hætti. Skoðun 15.10.2015 09:52 Halldór 15.10.15 Halldór 15.10.2015 07:53 « ‹ ›
Á Ósi hjálpast allir að Eva Bjarnadóttir og Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir skrifar Leikskólar eiga það sameiginlegt að langflestir foreldrar eru ánægðir með störf þeirra. Þetta sýna kannanir ár hvert. Þeir eru allskonar; stórir og smáir, fjölmennir og fámennir, og vinna eftir allskyns stefnum og markmiðum sem gera starf þeirra áhugavert og skólalífið skemmtilegt. En ekki gefst öllum foreldrum tækifæri til að kynnast starfi leikskóla síns innan frá og taka þátt í því. Skoðun 20.10.2015 00:00
Verkfall eftir verkfall Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur skrifar Fólk fer ekki í verkfall að gamni sínu heldur er það síðasta úrræði til þess að láta í sér heyra. Af hverju hlusta stjórnvöld ekki á okkur? Skoðun 19.10.2015 10:05
Á flótta undan mennskunni Magnús Guðmundsson skrifar Fimm manna fjölskyldu frá Albaníu var í liðinni viku synjað um dvalarleyfi á Íslandi af Útlendingastofnun. Í synjun stofnunarinnar kemur fram að fjölskyldan sé ekki metin sem flóttafólk þar sem henni stafi ekki lífshætta af því að snúa til heimalandsins né eigi hún þar á hættu ofsóknir. Á þessum forsendum er þessari fimm manna fjölskyldu, hjónum og börnum þeirra þremur, meinað um að dvelja áfram á Íslandi og lifa hér sínu lífi, sjálfu sér og samfélaginu til góðs. Fastir pennar 19.10.2015 08:00
Bara fólk Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslenskri fjölskyldu var synjað um dvalarleyfi í Tromsö í Noregi þar eð sýnt þótti að fólkið væri einungis þangað komið í leit að betri lífskjörum. Fastir pennar 19.10.2015 08:00
Þvottadagur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Frá því ég flutti úr foreldrahúsum hef ég þurft að þvo sjálfur af mér spjarirnar. Mér hefur aldrei þótt það neitt tiltökumál, enda er 21. öldin gengin í garð og enginn þarf lengur að kjaga með stútfullt vaskafat af óhreinum naríum niður í Laugardal til þess að viðhalda sæmilegum hreinlætisstuðli. Bakþankar 19.10.2015 08:00
Opið bréf til félags- og húsnæðismálaráðherra Ellen Calmon skrifar Við hjá Öryrkjabandalagi Íslands höfum ítrekað lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu einstaklinga sem búa við skertar greiðslur almannatrygginga vegna fyrri búsetu erlendis. Skoðun 19.10.2015 07:00
Ég er líka brjáluð! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Ég vil byrja á því að þakka öllu því flotta unga fólki sem hefur stigið fram á undanförnum dögum til þess að vekja athygli á fordómum og úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi. Skoðun 19.10.2015 07:00
Auðveldum kaup á fasteignum Willum Þór Þórsson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í maí síðastliðnum sendi ríkisstjórnin frá sér yfirlýsingu um aðgerðir í húsnæðismálum. Þar er til að mynda litið til þess að auðvelda fólki kaup á fasteignum, þá sérstaklega ungu fólki sem vill festa kaup á sinni fyrstu eign. Skoðun 19.10.2015 07:00
Kæri Brynjar, kæri Össur ofl. Einar G. Harðarsson skrifar Nú „hrukku“ menn upp við þann möguleika að þurfa hugsanlega að gera umtalsverðar breytingar á rekstri í fasteignasölu sem var þó löngu tímabært. Skoðun 18.10.2015 21:11
Túnrækt á Almenningum norðan Þórsmerkur Ólafur Arnalds skrifar Beit á Almenningum norðan Þórsmerkur hefur verið nokkuð í umræðunni enda afar umdeild. Bændur beita í samræmi við vafasama úrskurði ítölunefnda, en sérfræðingar um ástand lands og Landgræðsla ríkisins eru mótfallnir þessari beit, sem setur náttúrulega endurheimt landgæða á svæðinu í uppnám. Skoðun 17.10.2015 07:00
Hún kallaði þetta yfir sig Óttar Guðmundsson skrifar Lögbókin Grágás er merkileg heimild um afstöðu forfeðranna til ýmiss konar afbrota. Í Festarþætti er rætt um hörð viðurlög við nauðgun, sem talin var andstyggilegur glæpur. Bakþankar 17.10.2015 07:00
Með öxi í höfðinu Sif Sigmarsdóttir skrifar Það hriktir í stoðum vinasambands Íslands og Bandaríkjanna. Í síðustu viku sendi Barack Obama okkur Íslendingum diplómatískan löðrung yfir Atlantshafið. Nei, ég er ekki að tala um hótanir um refsiaðgerðir vegna hvalveiða Íslendinga. Ég er að tala um Leif Eiríksson. Fastir pennar 17.10.2015 07:00
Erlend sérþekking? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síminn var formlega skráður á markað í liðinni viku eftir hlutafjárútboð. Nú síðast fór fram almennt útboð þar sem hlutir í félaginu fóru á genginu 3,3. Áður höfðu vildarviðskiptavinir Arion banka fengið að kaupa á genginu 2,8. Í ágúst keypti svo hópur kringum stjórnendur félagsins um fimm prósenta hlut á genginu 2,5. Fastir pennar 17.10.2015 07:00
Hlutverk forseta? Stefán Jón Hafstein skrifar Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. Skoðun 17.10.2015 07:00
Tenórar deila Kristján Jóhannsson og Gunnar Guðbjörnsson skrifar Við félagarnir deilum ýmsu fyrir utan starfsheitinu tenór. Við höfum báðir átt þess kost að rækta hæfileika okkar í sönglistinni með frábæru fólki og teljum okkur hafa í gegnum árin glatt íslensku þjóðina með söng. Við deilum því líka að hafa kynnst Sigurði Demetz söngkennara snemma á lífsleiðinni. Skoðun 17.10.2015 07:00
Öryggisnetið á að virka Óli Kristján Ármannsson skrifar Fram fór umræða um málefni fatlaðra á Alþingi í gær. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vakti þar athygli á því að frá því sveitarfélög tóku við málaflokknum af ríkinu hefði verkefnið reynst mörgum þeirra þungt í skauti. Raunar svo mjög að hluti byggðasamlaga og sveitarfélaga ræði nú að skila málaflokknum til baka. Fastir pennar 16.10.2015 08:02
Tímar tattúa Bergur Ebbi skrifar Það þarf að stækka Keflavíkurflugvöll. Auðvitað þarf að gera það. Ástandið þar er eins og í stóðréttum. Það er ekki eins og fólk viti þetta ekki. Fastir pennar 16.10.2015 07:00
Öruggar samgöngur – komum heil heim Þórólfur Árnason skrifar Stefnumark okkar allra hvern einasta dag, í hverri einustu ferð, er að koma heil heim. Ásetningur um slysalausar samgöngur, þar sem engir mannskaðar verða á Íslandi, verður ætíð að vera okkur efst í huga. Skoðun 16.10.2015 07:00
Launaþróun: 14% hækkun í ár Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt lögum á við ákvörðun lífeyris aldraðra að taka mið af launaþróun. Á þessu ári hefur launaþróunin verið þessi: Flóabandalag og Starfsgreinasamband 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí, VR 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí. Skoðun 16.10.2015 07:00
Vitlaus fjármögnun Vaðlaheiðarganga Guðmundur Karl Jónsson skrifar Best væri að Kristján Lárus legði meiri áherslu á tvíbreið jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta. Mörg óvissuatriði tengd hugmyndinni um fjármögnun Vaðlaheiðarganga með innheimtu vegtolla á hvern bíl vekja spurningar um hvort þingmenn Norðausturkjördæmis verði síðar meir gerðir ómerkir orða sinna. Skoðun 16.10.2015 07:00
Verkfall í mjólkurbúðinni Hildur Sverrisdóttir skrifar Bein útsending kvöldfrétta í fyrrakvöld frá Vínbúð ríkisins var dálítið retró. Neytendur flykktust í Ríkið að birgja sig upp áður en skellt yrði í lás vegna verkfalls SFR. Þetta minnti einna helst á gamlar fréttamyndir frá áttunda áratugnum af fólki í biðröðum við mjólkurbúðir að hamstra mjólk vegna boðaðs verkfalls. Bakþankar 16.10.2015 07:00
Staðreyndir um lögreglumenn á Íslandi 2015 Sigvaldi Arnar Lárusson skrifar Ég ætla aðeins að fá að koma inn á starfið, þó að mér finnist það óþarft þar sem allir vita hversu mjög krefjandi þetta starf er. Skoðun 15.10.2015 12:52
Refsigleðin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það verður aldrei hörgull á örvæntingarfullu fólki sem skipuleggjendur fíkniefnainnflutnings geta misnotað. Fastir pennar 15.10.2015 10:15
Dagur hvíta stafsins í dag Halldór Sævar Guðbergsson skrifar Í dag, 15. október, er alþjóðlegur dagur hvíta stafsins. Þennan dag kynnir blint og sjónskert fólk víða um heim málefni sín með ýmsum hætti. Skoðun 15.10.2015 09:52