Skoðun Heimili eða hákarlskjaftur? Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson og Margrét Örnólfsdóttir skrifa Kæra Ólöf Nordal – og aðrir embættismenn sem hafa örlög tveggja barna í hendi sér. Í kvöld mun lítil fjölskylda elda sér kvöldmat. Foreldrarnir vaska upp og hátta síðan tvær litlar stelpur, þriggja og fjögurra ára, kyssa þær góða nótt og óska þeim góðra drauma svo þær sofni öruggar með bangsann sinn Skoðun 10.11.2015 07:00 Samskipti ríkis og kirkju - II Þórir Stephensen skrifar Í fyrstu grein minni um þetta efni reyndi ég að útskýra hvernig sambandi ríkis og kirkju er háttað hér á landi. En lítum nú á fjármálin eins og þeim er upp stillt fyrir árið 2015: Skoðun 10.11.2015 07:00 Vond skilaboð lögreglu Eva H. Baldursdóttir skrifar Tveir menn hafa stöðu sakbornings í tveimur aðskildum nauðgunarmálum. Samkvæmt fréttaflutningi er þolendum í báðum tilvikum nauðgað eftir bekkjarskemmtanir, í annað skipti a.m.k. í íbúð í Hlíðunum þar sem gerendur beittu hrottalegu líkamlegu – og kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 10.11.2015 07:00 Nokkur gleðiorð um Tónlistarsafn Íslands Hreinn Valdimarsson skrifar Það ríkti mikil gleði í hópi áhugamanna um sögu íslenskrar tónlistar í ársbyrjun 2009. Þá fréttist að framsýnir menn í Kópavogi hefðu í samvinnu við menntamálaráðuneytið sett á laggirnar, langþráðan draum, Tónlistarsafn Íslands. Skoðun 10.11.2015 00:00 Rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla í erlendum samanburði Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það sjálfsagt að á litlu málsvæði og í fámennu samfélagi séu starfræktir öflugir fjölmiðlar sem hafa grundvallargildi faglegrar blaðamennsku að leiðarljósi? Í nágrannaríkjum okkar er ærnum tíma og miklum fjármunum varið til að tryggja starfsemi slíkra fjölmiðla. Skoðun 10.11.2015 00:00 Fjórar vinsælar rangfærslur Ívar Halldórsson og Raphael Schutz skrifar Skoðun 9.11.2015 22:52 Margar hliðar á nýju námsmati í grunnskólum Bryndís Jónsdóttir og skrifa Í vor verða nemendur í 10. bekk í fyrsta skipti útskrifaðir með lokaeinkunn í bókstöfum eins og stefnt hefur verið að frá því að ný Aðalnámskrá grunnskóla leit dagsins ljós árið 2011. Skoðun 9.11.2015 13:06 Einelti er allra ábyrgð Sólveig Karlsdóttir skrifar Fyrir stuttu funduðu ungir stjórnmálamenn frá Norðurlöndunum á Íslandi þar sem þeir veltu m.a. fyrir sér netinu og hvernig tekið er á málum sem þar upp koma. Skoðun 9.11.2015 11:55 Halldór 09.11.15 Halldór 9.11.2015 09:00 Sjúkt samband Silja Dögg Gunnarsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar "Það er verðbólgan sem er vandamálið, ekki verðtryggingin. Sér í lagi þegar verðbólgunni er haldið í skefjum.“ Þessi orð heyrast ávallt þegar rætt er um afnám verðtryggingar. Menn óttast að ef verðtryggð lán verði bönnuð þá sitji neytendur eftir með óverðtryggð lán á okurvöxtum. Standast þessi rök skoðun? Er ástæða til að óttast afnám verðtryggingar? Skoðun 9.11.2015 09:00 Albúm Berglind Pétursdóttir skrifar Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 9.11.2015 07:00 Landspítalanum áskapað að verða undir Bolli Héðinsson skrifar Fullkomin sjúkrastofnun opnar í Ármúla (Hótel Ísland) með öllum nýjustu tækjum og öllu starfsfólki svo vel höldnu að það hvarflar ekki að því að fara í verkfall. Á sama tíma dynur á Landspítalanum enn eitt verkfallið og tækjabúnaður er annaðhvort skammtaður af tímabundnu örlæti þingmanna eða ölmusugjöfum velunnara spítalans. Samt sækja bæði klínikin í Ármúlanum og Landspítalinn alla sína fjármuni í sama vasa, vasa skattgreiðenda. Hvernig má þetta vera? Skoðun 9.11.2015 07:00 Þegar við hugsum um Parísarráðstefnuna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Úrtölumenn í loftslagsmálum hafa í málgögnum sínum hrundið af stað umræðu um ógnvænlegan fjölda fulltrúa frá Reykjavíkurborg á væntanlega loftslagsráðstefnu í París. Ýmsir hafa stokkið á vandlætingarvagninn. Umræðan er orðin gamalkunnugt tuð um "bruðl“ og "sama rass“ og "eitthvað mætti nú malbika fyrir allan þennan pening …“ Svipuð umræða átti sér stað hér fyrir loftslagsráðstefnuna í Ríó árið 1992. Fastir pennar 9.11.2015 06:00 Haturberar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Drepa þessa múslima. Þetta er eins og kakkalakkar þegar þetta kemst inn í landið. Þau vilja ráða yfir öllum löndum sem þeir koma inn í. Drepa þetta í fæðingu. Enga fokking múslima kirkju á Íslandi.“ Svo hljóðar athugasemd við frétt Vísis frá 1. júní á þessu ári þar sem fjallað var um byggingu mosku í Sogamýri. Fastir pennar 9.11.2015 06:00 Blákalt um birtingu RÚV-skýrslu Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun 7.11.2015 07:15 ÞÚ ferð í taugarnar á mér! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Hvað ég eða einhver annar hugsar kemur engum við. Sumar hugsanir eru gæluhugsanir, aðrar íþyngjandi, þrálátar og enn aðrar sjálfvirkar í þeirri merkingu að við ákveðnar aðstæður eða áreiti þá skjótast þær fram og taka stjórnina. Hugsanir, jákvæðar sem neikvæðar eru á ábyrgð þess einstaklings sem á þær og hann velur hvort hann ætlar að leyfa þeim að hafa einhver sérstök áhrif á líðan eða atferli sitt. Skoðun 7.11.2015 07:00 Þetta er hægt Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Listalífið var frekar dauft, segir Edda. Auðvitað voru margir góðir listamenn þó að fáir væru á hennar línu. En viðskipti og myndlist voru eitruð blanda í huga margra Fastir pennar 7.11.2015 07:00 Gunnar 06.11.15 Gunnar 7.11.2015 07:00 Bældara Ísland 2015 Sif Sigmarsdóttir skrifar Internetið getur verið kaldranalegur staður. Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð "miðaldra kerling“. Sjálfsmynd mín hefur ekki beðið jafnmikinn hnekki síðan mér var sagt Fastir pennar 7.11.2015 07:00 Enga fædda stjórnendur! Pawel Bartoszek skrifar Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 7.11.2015 07:00 150 milljónir til höfuðs fríkirkjum? Hjörtur Magni skrifar Frjálsar kristnar kirkjur og grasrótarsöfnuðir hafa vaxið verulega og telja nú tugi þúsunda Íslendinga. Allir kristnir ættu að fagna því. Þjóðkirkjustofnanir eru víðast hvar á undanhaldi í þeim löndum þar sem þær enn fyrirfinnast. Skoðun 7.11.2015 07:00 Dagur gegn einelti 8. nóvember Eygló Harðardóttir skrifar Sunnudagurinn 8. nóvember verður tileinkaður baráttu gegn einelti og er það í fimmta sinn sem það er gert hér á landi. Markmiðið er að vekja athygli á málefninu og hve alvarlegt einelti er. Skoðun 7.11.2015 06:00 Halldór 06.11.15 Halldór 6.11.2015 09:00 Á traustum grunni vísindalegra staðreynda Þórlindur Kjartansson skrifar Nánast eins lengi og ég man eftir mér hef ég haft þá sakleysislegu áráttu að telja alltaf tröppur, sérstaklega þegar ég geng upp þær. Mér geðjast mjög illa að því þegar fjöldi þeirra er oddatala þannig að ég þarf að stíga oftar upp með öðrum fætinum heldur en hinum. Ég hef enga hugmynd um af hverju þetta er. Fastir pennar 6.11.2015 07:00 Nei við miðlægu eldhúsi fyrir grunn- og leikskóla Gunnar Svanberg Bollason skrifar Nýlega birtist forsíðufrétt þess efnis að Reykjavíkurborg hygðist skoða uppsetningu á miðlægu eldhúsi fyrir grunn- og leikskóla borgarinnar. Samkvæmt fréttinni er markmiðið fyrst og fremst að ná fram hagræðingu í rekstri. Í umfjölluninni er vitnað í Skúla Helgason, formann skóla- og frístundasviðs, en hann segir að erfitt sé að ráða starfsfólk í núverandi mötuneyti og að mörg mötuneyti þarfnist endurnýjunar eða betra rýmis. Skoðun 6.11.2015 07:00 Ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær lauk aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem sakaður er um að hafa gert mistök sem ollu dauða sjúklings á Landspítalanum. Um er að ræða fyrsta mál sinnar tegundar, þar sem starfsmaður heilbrigðiskerfisins er dreginn fyrir dóm í sakamáli fyrir meint mistök. Fastir pennar 6.11.2015 07:00 Stjórnvöld geta hunsað eitt bréf – þau hunsa ekki milljónir bréfa! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Það kann að vera auðvelt fyrir stjórnvöld að hunsa eitt bréf en þegar milljónir slíkra bréfa berast er erfitt að líta undan. Skoðun 6.11.2015 07:00 Flautum og hringjum á eineltisdaginn Ögmundur Jónasson og Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Skoðun 6.11.2015 07:00 Lærðu að ljúga Birta Björnsdóttir skrifar Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 6.11.2015 07:00 Valdníðsla Matvælastofnunar Hilmar Egill Jónsson skrifar Við fjölskyldan vorum búin að bíða lengi eftir mánudeginum örlagaríka, 2. nóvember síðastliðinn. Skoðun 5.11.2015 16:31 « ‹ ›
Heimili eða hákarlskjaftur? Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson og Margrét Örnólfsdóttir skrifa Kæra Ólöf Nordal – og aðrir embættismenn sem hafa örlög tveggja barna í hendi sér. Í kvöld mun lítil fjölskylda elda sér kvöldmat. Foreldrarnir vaska upp og hátta síðan tvær litlar stelpur, þriggja og fjögurra ára, kyssa þær góða nótt og óska þeim góðra drauma svo þær sofni öruggar með bangsann sinn Skoðun 10.11.2015 07:00
Samskipti ríkis og kirkju - II Þórir Stephensen skrifar Í fyrstu grein minni um þetta efni reyndi ég að útskýra hvernig sambandi ríkis og kirkju er háttað hér á landi. En lítum nú á fjármálin eins og þeim er upp stillt fyrir árið 2015: Skoðun 10.11.2015 07:00
Vond skilaboð lögreglu Eva H. Baldursdóttir skrifar Tveir menn hafa stöðu sakbornings í tveimur aðskildum nauðgunarmálum. Samkvæmt fréttaflutningi er þolendum í báðum tilvikum nauðgað eftir bekkjarskemmtanir, í annað skipti a.m.k. í íbúð í Hlíðunum þar sem gerendur beittu hrottalegu líkamlegu – og kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 10.11.2015 07:00
Nokkur gleðiorð um Tónlistarsafn Íslands Hreinn Valdimarsson skrifar Það ríkti mikil gleði í hópi áhugamanna um sögu íslenskrar tónlistar í ársbyrjun 2009. Þá fréttist að framsýnir menn í Kópavogi hefðu í samvinnu við menntamálaráðuneytið sett á laggirnar, langþráðan draum, Tónlistarsafn Íslands. Skoðun 10.11.2015 00:00
Rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla í erlendum samanburði Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það sjálfsagt að á litlu málsvæði og í fámennu samfélagi séu starfræktir öflugir fjölmiðlar sem hafa grundvallargildi faglegrar blaðamennsku að leiðarljósi? Í nágrannaríkjum okkar er ærnum tíma og miklum fjármunum varið til að tryggja starfsemi slíkra fjölmiðla. Skoðun 10.11.2015 00:00
Margar hliðar á nýju námsmati í grunnskólum Bryndís Jónsdóttir og skrifa Í vor verða nemendur í 10. bekk í fyrsta skipti útskrifaðir með lokaeinkunn í bókstöfum eins og stefnt hefur verið að frá því að ný Aðalnámskrá grunnskóla leit dagsins ljós árið 2011. Skoðun 9.11.2015 13:06
Einelti er allra ábyrgð Sólveig Karlsdóttir skrifar Fyrir stuttu funduðu ungir stjórnmálamenn frá Norðurlöndunum á Íslandi þar sem þeir veltu m.a. fyrir sér netinu og hvernig tekið er á málum sem þar upp koma. Skoðun 9.11.2015 11:55
Sjúkt samband Silja Dögg Gunnarsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar "Það er verðbólgan sem er vandamálið, ekki verðtryggingin. Sér í lagi þegar verðbólgunni er haldið í skefjum.“ Þessi orð heyrast ávallt þegar rætt er um afnám verðtryggingar. Menn óttast að ef verðtryggð lán verði bönnuð þá sitji neytendur eftir með óverðtryggð lán á okurvöxtum. Standast þessi rök skoðun? Er ástæða til að óttast afnám verðtryggingar? Skoðun 9.11.2015 09:00
Albúm Berglind Pétursdóttir skrifar Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 9.11.2015 07:00
Landspítalanum áskapað að verða undir Bolli Héðinsson skrifar Fullkomin sjúkrastofnun opnar í Ármúla (Hótel Ísland) með öllum nýjustu tækjum og öllu starfsfólki svo vel höldnu að það hvarflar ekki að því að fara í verkfall. Á sama tíma dynur á Landspítalanum enn eitt verkfallið og tækjabúnaður er annaðhvort skammtaður af tímabundnu örlæti þingmanna eða ölmusugjöfum velunnara spítalans. Samt sækja bæði klínikin í Ármúlanum og Landspítalinn alla sína fjármuni í sama vasa, vasa skattgreiðenda. Hvernig má þetta vera? Skoðun 9.11.2015 07:00
Þegar við hugsum um Parísarráðstefnuna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Úrtölumenn í loftslagsmálum hafa í málgögnum sínum hrundið af stað umræðu um ógnvænlegan fjölda fulltrúa frá Reykjavíkurborg á væntanlega loftslagsráðstefnu í París. Ýmsir hafa stokkið á vandlætingarvagninn. Umræðan er orðin gamalkunnugt tuð um "bruðl“ og "sama rass“ og "eitthvað mætti nú malbika fyrir allan þennan pening …“ Svipuð umræða átti sér stað hér fyrir loftslagsráðstefnuna í Ríó árið 1992. Fastir pennar 9.11.2015 06:00
Haturberar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Drepa þessa múslima. Þetta er eins og kakkalakkar þegar þetta kemst inn í landið. Þau vilja ráða yfir öllum löndum sem þeir koma inn í. Drepa þetta í fæðingu. Enga fokking múslima kirkju á Íslandi.“ Svo hljóðar athugasemd við frétt Vísis frá 1. júní á þessu ári þar sem fjallað var um byggingu mosku í Sogamýri. Fastir pennar 9.11.2015 06:00
ÞÚ ferð í taugarnar á mér! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Hvað ég eða einhver annar hugsar kemur engum við. Sumar hugsanir eru gæluhugsanir, aðrar íþyngjandi, þrálátar og enn aðrar sjálfvirkar í þeirri merkingu að við ákveðnar aðstæður eða áreiti þá skjótast þær fram og taka stjórnina. Hugsanir, jákvæðar sem neikvæðar eru á ábyrgð þess einstaklings sem á þær og hann velur hvort hann ætlar að leyfa þeim að hafa einhver sérstök áhrif á líðan eða atferli sitt. Skoðun 7.11.2015 07:00
Þetta er hægt Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Listalífið var frekar dauft, segir Edda. Auðvitað voru margir góðir listamenn þó að fáir væru á hennar línu. En viðskipti og myndlist voru eitruð blanda í huga margra Fastir pennar 7.11.2015 07:00
Bældara Ísland 2015 Sif Sigmarsdóttir skrifar Internetið getur verið kaldranalegur staður. Í vikunni las ég níð um sjálfa mig sem sveið sárar en nokkurt uppnefni sem mér hefur verið gefið. Ég var kölluð "miðaldra kerling“. Sjálfsmynd mín hefur ekki beðið jafnmikinn hnekki síðan mér var sagt Fastir pennar 7.11.2015 07:00
Enga fædda stjórnendur! Pawel Bartoszek skrifar Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 7.11.2015 07:00
150 milljónir til höfuðs fríkirkjum? Hjörtur Magni skrifar Frjálsar kristnar kirkjur og grasrótarsöfnuðir hafa vaxið verulega og telja nú tugi þúsunda Íslendinga. Allir kristnir ættu að fagna því. Þjóðkirkjustofnanir eru víðast hvar á undanhaldi í þeim löndum þar sem þær enn fyrirfinnast. Skoðun 7.11.2015 07:00
Dagur gegn einelti 8. nóvember Eygló Harðardóttir skrifar Sunnudagurinn 8. nóvember verður tileinkaður baráttu gegn einelti og er það í fimmta sinn sem það er gert hér á landi. Markmiðið er að vekja athygli á málefninu og hve alvarlegt einelti er. Skoðun 7.11.2015 06:00
Á traustum grunni vísindalegra staðreynda Þórlindur Kjartansson skrifar Nánast eins lengi og ég man eftir mér hef ég haft þá sakleysislegu áráttu að telja alltaf tröppur, sérstaklega þegar ég geng upp þær. Mér geðjast mjög illa að því þegar fjöldi þeirra er oddatala þannig að ég þarf að stíga oftar upp með öðrum fætinum heldur en hinum. Ég hef enga hugmynd um af hverju þetta er. Fastir pennar 6.11.2015 07:00
Nei við miðlægu eldhúsi fyrir grunn- og leikskóla Gunnar Svanberg Bollason skrifar Nýlega birtist forsíðufrétt þess efnis að Reykjavíkurborg hygðist skoða uppsetningu á miðlægu eldhúsi fyrir grunn- og leikskóla borgarinnar. Samkvæmt fréttinni er markmiðið fyrst og fremst að ná fram hagræðingu í rekstri. Í umfjölluninni er vitnað í Skúla Helgason, formann skóla- og frístundasviðs, en hann segir að erfitt sé að ráða starfsfólk í núverandi mötuneyti og að mörg mötuneyti þarfnist endurnýjunar eða betra rýmis. Skoðun 6.11.2015 07:00
Ábyrgð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær lauk aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem sakaður er um að hafa gert mistök sem ollu dauða sjúklings á Landspítalanum. Um er að ræða fyrsta mál sinnar tegundar, þar sem starfsmaður heilbrigðiskerfisins er dreginn fyrir dóm í sakamáli fyrir meint mistök. Fastir pennar 6.11.2015 07:00
Stjórnvöld geta hunsað eitt bréf – þau hunsa ekki milljónir bréfa! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Það kann að vera auðvelt fyrir stjórnvöld að hunsa eitt bréf en þegar milljónir slíkra bréfa berast er erfitt að líta undan. Skoðun 6.11.2015 07:00
Flautum og hringjum á eineltisdaginn Ögmundur Jónasson og Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Skoðun 6.11.2015 07:00
Lærðu að ljúga Birta Björnsdóttir skrifar Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 6.11.2015 07:00
Valdníðsla Matvælastofnunar Hilmar Egill Jónsson skrifar Við fjölskyldan vorum búin að bíða lengi eftir mánudeginum örlagaríka, 2. nóvember síðastliðinn. Skoðun 5.11.2015 16:31