Skoðun Kvikmyndir um hrunið Þorvaldur Gylfason skrifar Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 14.1.2016 07:00 Launahækkanir og þingmenn Hákon Þór Sindrason skrifar Af gefnu tilefni verða hér taldar upp og fjallað um ýmsar launahækkanir á árinu 2015 einkum til hærri tekjuhópa sem margar hverjar eru greiddar af skattgreiðendum. Skoðun 13.1.2016 11:49 Sjálfskaparvíti Kínverja Lars Christensen skrifar Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa. Skoðun 13.1.2016 10:00 Bankarnir og samfélagið Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Óljóst er hvað átt er við með samfélagsbanka, annað en að slíkur banki starfi samkvæmt öðrum lögmálum en almennt tíðkist í bankastarfsemi, jafnvel að bankinn verði ekki rekinn með arðsemismarkmið að leiðarljósi heldur reyni að ýta undir samkeppni á bankamarkaði með lægri þjónustugjöldum og útlánsvöxtum. Skoðun 13.1.2016 09:00 Halldór 13.01.16 Halldór 13.1.2016 08:59 Bjarnargreiði við búðarkassann Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina. Bakþankar 13.1.2016 07:00 Friðhelgin rofin Karl Garðarsson og Elín Hirst skrifar Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Fram til þessa hefur ríkt samstaða um það að stjórnmálasamtök stundi ekki pólitískan áróður gegn börnum í gegnum stofnanir ríkisins. Skoðun 13.1.2016 07:00 Íslenskt, já takk? Einar Freyr Elínarson skrifar Eins og margir vita eru væntanlegir nýir búvörusamningar milli ríkis og bænda. Þessir samningar munu ákvarða starfsskilyrði landbúnaðarins og bændur hafa beðið þeirra með nokkurri eftirvæntingu. Skoðun 13.1.2016 07:00 Boltinn hjá Alþingi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Stjórnvöld hafa lagt mikla vinnu í að greina stöðu húsnæðismála síðustu misserin. Einnig hefur verið öflugt samráð um frumvarpsgerð við fjölda aðila á þessu sviði. Aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt til málanna eins og yfirlýsingin í tengslum við kjarasamningana sl. vor sýnir. Skoðun 13.1.2016 07:00 Enn bætist í misskiptinguna Óli Kristján Ármannsson skrifar Umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. er dálítið forvitnileg. Frumvarpið, sem tekið var til fyrstu umræðu í desemberbyrjun, kveður á um afnám banns við gengislánum . Fastir pennar 13.1.2016 07:00 Ósvífin auglýsingaherferð Norðuráls Snorri Baldursson skrifar Barátta íslensku stóriðjufyrirtækjanna og samtaka þeirra fyrir lægra orkuverði hefur vakið athygli. Í því sambandi má minnast orða Harðar Árnasonar, forstjóra Landsvirkjunar, rétt fyrir jólin um að Norðurál beiti kjaradeilunni í Straumsvík fyrir sig í samningaviðræðum um Skoðun 13.1.2016 07:00 Halldór 12.01.16 Halldór 12.1.2016 08:47 Ólafur Thors vildi efla almannatryggingar, Bjarni halda þeim niðri Björgvin Guðmundsson skrifar Þegar ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins setti lög um almannatryggingar 1946, var Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra. Hann lýsti því þá yfir, að almannatryggingar á Íslandi ættu að vera í fremstu röð slíkra trygginga í Evrópu Skoðun 12.1.2016 07:00 Réttindi fullkomna fólksins Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Nýlega hélt Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, því fram að það sé ódýrara að vera öryrki en heilbrigður. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Stundum held ég að margir Íslendingar trúi því að fatlað fólk fari ekki út úr húsi. Það er mikill misskilningur. Fatlað fólk heimsækir fjölskyldu sína og vini, margir vinna einhverja vinnu Skoðun 12.1.2016 07:00 Skipta vinnubrögð máli? Brynhildur Pétursdóttir skrifar Það veldur mér nokkrum áhyggjum að fólk, sem ég veit að hefur áhuga á samfélaginu, viðurkenni opinberlega að það hreinlega sofni þegar vinnubrögðin á Alþingi eru rædd. Ég viðurkenni að umræðuefnið er kannski ekki beinlínis æsispennandi en það er mikilvægt. Skoðun 12.1.2016 07:00 Minnisvarði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum. Fastir pennar 12.1.2016 07:00 Einhæfni auðlinda og virðiskeðjan Þröstur Ólafsson skrifar Nýverið birtist frétt um að þrátt fyrir uppgang væri brottflutningur fólks meiri en aðflutningur. Það sem þó vakti ekki síður athygli var að lunginn af brottfluttum var ungt menntað fólk. Síðar komu tölur um að atvinnuleysi hjá háskólamenntuðum færi vaxandi. Skoðun 12.1.2016 07:00 Rotin epli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst þá virðist áratugum saman hafa verið spilling innan fíkniefnadeildar lögreglu. Ætti það ekki að koma neinum á óvart. Alls staðar má finna rotin epli Bakþankar 12.1.2016 07:00 Að skjóta sig í fótinn Vilhelm G. Kristinsson skrifar Æ fleiri stjórnmálamenn í Evrópu eru að verða þeirrar skoðunar að efnahagsþvinganir gegn Rússum séu tilgangslausar og valdi mestu tjóni í þeim ríkjum sem beita þeim. Þá kvartar atvinnulífið sáran. Skoðun 12.1.2016 07:00 Um skipulag miðborgar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Talsverð umræða hefur skapast undanfarið um skipulag miðborgar Reykjavíkur. Það minnir okkur á að skipulag byggðar varðar okkur öll. Það á að skipta okkur máli og á því eigum við að hafa skoðun. En um hvað snýst skipulag miðborgar? Skoðun 12.1.2016 00:00 Vísindi efla alla dáð Hildur Þórðardóttir skrifar Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum. Skoðun 11.1.2016 19:30 Halldór 11.01.16 Halldór 11.1.2016 08:54 Sameinumst! du du du du Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við forsetaembættinu fyrir 20 árum var hann ekki ósvipaður forverum sínum. Hann var virðulegur, kom vel fyrir í útlöndum og var ekki farinn að líkjast Turkmenbashi á neinn hátt. Reyndar fór hann í taugarnar á gömlum andstæðingum sínum í pólitík en það er víst erfitt að finna forseta sem allir geta verið sammála um. Eða hvað? Bakþankar 11.1.2016 07:00 Óða fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast. Fastir pennar 11.1.2016 07:00 Dúfnadauði í Hafnarfirði Árni Stefán Árnason skrifar Í lögum um velferð dýra eru mjög nákvæm ákvæði, með hvaða hætti aðbúnaður dýra skuli vera og í lögunum segir jafnframt, að öryggi þeirra skuli tryggt. Refsivert getur verið, sé um alvarleg frávik frá ákvæðum laga um dýravelferð að ræða. Skoðun 11.1.2016 07:00 Gú gú og ga ga Magnús Guðmundsson skrifar "Gulli varð listmálari, Daníel og Skúli lögðu fyrir sig bílaviðskipti, Jói fór í gæslustörf og Siggi gerðist sjómaður, enda alltaf með hugann við hafið, en ég varð vistmaður á Kleppi, gú gú og ga ga, bimmi limm og bomm bomm, á eilífum byrjunarreit, eilífri endastöð, einfari að atvinnu.“ Fastir pennar 11.1.2016 07:00 Pontumajónes Ívar Halldórsson skrifar Ég vaknaði við Justin Bieber vekjarann í símanum. Fann ekki símann. Snús út úr myndinni. Með Bíberinn í bakgrunninum gekk ég úfinn fram hjá speglinum. Skoðun 10.1.2016 21:37 Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla? Fastir pennar 9.1.2016 07:00 Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Eftir fimm ára bið féll dómur í Stím-málinu í héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir jól. Samkvæmt dómi skal ég sæta 18 mánaða fangelsisvist vegna brota er ku hafa átt sér stað fyrir átta árum í öðrum banka en ég starfaði hjá. Mér er reyndar ókunnugt um að þessi brot hafi átt sér stað Skoðun 9.1.2016 07:00 Íslenskan hefur það fínt Pawel Bartoszek skrifar Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar. Bakþankar 9.1.2016 07:00 « ‹ ›
Kvikmyndir um hrunið Þorvaldur Gylfason skrifar Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 14.1.2016 07:00
Launahækkanir og þingmenn Hákon Þór Sindrason skrifar Af gefnu tilefni verða hér taldar upp og fjallað um ýmsar launahækkanir á árinu 2015 einkum til hærri tekjuhópa sem margar hverjar eru greiddar af skattgreiðendum. Skoðun 13.1.2016 11:49
Sjálfskaparvíti Kínverja Lars Christensen skrifar Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa. Skoðun 13.1.2016 10:00
Bankarnir og samfélagið Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Óljóst er hvað átt er við með samfélagsbanka, annað en að slíkur banki starfi samkvæmt öðrum lögmálum en almennt tíðkist í bankastarfsemi, jafnvel að bankinn verði ekki rekinn með arðsemismarkmið að leiðarljósi heldur reyni að ýta undir samkeppni á bankamarkaði með lægri þjónustugjöldum og útlánsvöxtum. Skoðun 13.1.2016 09:00
Bjarnargreiði við búðarkassann Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina. Bakþankar 13.1.2016 07:00
Friðhelgin rofin Karl Garðarsson og Elín Hirst skrifar Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Fram til þessa hefur ríkt samstaða um það að stjórnmálasamtök stundi ekki pólitískan áróður gegn börnum í gegnum stofnanir ríkisins. Skoðun 13.1.2016 07:00
Íslenskt, já takk? Einar Freyr Elínarson skrifar Eins og margir vita eru væntanlegir nýir búvörusamningar milli ríkis og bænda. Þessir samningar munu ákvarða starfsskilyrði landbúnaðarins og bændur hafa beðið þeirra með nokkurri eftirvæntingu. Skoðun 13.1.2016 07:00
Boltinn hjá Alþingi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Stjórnvöld hafa lagt mikla vinnu í að greina stöðu húsnæðismála síðustu misserin. Einnig hefur verið öflugt samráð um frumvarpsgerð við fjölda aðila á þessu sviði. Aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt til málanna eins og yfirlýsingin í tengslum við kjarasamningana sl. vor sýnir. Skoðun 13.1.2016 07:00
Enn bætist í misskiptinguna Óli Kristján Ármannsson skrifar Umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. er dálítið forvitnileg. Frumvarpið, sem tekið var til fyrstu umræðu í desemberbyrjun, kveður á um afnám banns við gengislánum . Fastir pennar 13.1.2016 07:00
Ósvífin auglýsingaherferð Norðuráls Snorri Baldursson skrifar Barátta íslensku stóriðjufyrirtækjanna og samtaka þeirra fyrir lægra orkuverði hefur vakið athygli. Í því sambandi má minnast orða Harðar Árnasonar, forstjóra Landsvirkjunar, rétt fyrir jólin um að Norðurál beiti kjaradeilunni í Straumsvík fyrir sig í samningaviðræðum um Skoðun 13.1.2016 07:00
Ólafur Thors vildi efla almannatryggingar, Bjarni halda þeim niðri Björgvin Guðmundsson skrifar Þegar ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins setti lög um almannatryggingar 1946, var Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra. Hann lýsti því þá yfir, að almannatryggingar á Íslandi ættu að vera í fremstu röð slíkra trygginga í Evrópu Skoðun 12.1.2016 07:00
Réttindi fullkomna fólksins Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Nýlega hélt Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, því fram að það sé ódýrara að vera öryrki en heilbrigður. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Stundum held ég að margir Íslendingar trúi því að fatlað fólk fari ekki út úr húsi. Það er mikill misskilningur. Fatlað fólk heimsækir fjölskyldu sína og vini, margir vinna einhverja vinnu Skoðun 12.1.2016 07:00
Skipta vinnubrögð máli? Brynhildur Pétursdóttir skrifar Það veldur mér nokkrum áhyggjum að fólk, sem ég veit að hefur áhuga á samfélaginu, viðurkenni opinberlega að það hreinlega sofni þegar vinnubrögðin á Alþingi eru rædd. Ég viðurkenni að umræðuefnið er kannski ekki beinlínis æsispennandi en það er mikilvægt. Skoðun 12.1.2016 07:00
Minnisvarði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum. Fastir pennar 12.1.2016 07:00
Einhæfni auðlinda og virðiskeðjan Þröstur Ólafsson skrifar Nýverið birtist frétt um að þrátt fyrir uppgang væri brottflutningur fólks meiri en aðflutningur. Það sem þó vakti ekki síður athygli var að lunginn af brottfluttum var ungt menntað fólk. Síðar komu tölur um að atvinnuleysi hjá háskólamenntuðum færi vaxandi. Skoðun 12.1.2016 07:00
Rotin epli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst þá virðist áratugum saman hafa verið spilling innan fíkniefnadeildar lögreglu. Ætti það ekki að koma neinum á óvart. Alls staðar má finna rotin epli Bakþankar 12.1.2016 07:00
Að skjóta sig í fótinn Vilhelm G. Kristinsson skrifar Æ fleiri stjórnmálamenn í Evrópu eru að verða þeirrar skoðunar að efnahagsþvinganir gegn Rússum séu tilgangslausar og valdi mestu tjóni í þeim ríkjum sem beita þeim. Þá kvartar atvinnulífið sáran. Skoðun 12.1.2016 07:00
Um skipulag miðborgar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Talsverð umræða hefur skapast undanfarið um skipulag miðborgar Reykjavíkur. Það minnir okkur á að skipulag byggðar varðar okkur öll. Það á að skipta okkur máli og á því eigum við að hafa skoðun. En um hvað snýst skipulag miðborgar? Skoðun 12.1.2016 00:00
Vísindi efla alla dáð Hildur Þórðardóttir skrifar Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum. Skoðun 11.1.2016 19:30
Sameinumst! du du du du Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við forsetaembættinu fyrir 20 árum var hann ekki ósvipaður forverum sínum. Hann var virðulegur, kom vel fyrir í útlöndum og var ekki farinn að líkjast Turkmenbashi á neinn hátt. Reyndar fór hann í taugarnar á gömlum andstæðingum sínum í pólitík en það er víst erfitt að finna forseta sem allir geta verið sammála um. Eða hvað? Bakþankar 11.1.2016 07:00
Óða fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast. Fastir pennar 11.1.2016 07:00
Dúfnadauði í Hafnarfirði Árni Stefán Árnason skrifar Í lögum um velferð dýra eru mjög nákvæm ákvæði, með hvaða hætti aðbúnaður dýra skuli vera og í lögunum segir jafnframt, að öryggi þeirra skuli tryggt. Refsivert getur verið, sé um alvarleg frávik frá ákvæðum laga um dýravelferð að ræða. Skoðun 11.1.2016 07:00
Gú gú og ga ga Magnús Guðmundsson skrifar "Gulli varð listmálari, Daníel og Skúli lögðu fyrir sig bílaviðskipti, Jói fór í gæslustörf og Siggi gerðist sjómaður, enda alltaf með hugann við hafið, en ég varð vistmaður á Kleppi, gú gú og ga ga, bimmi limm og bomm bomm, á eilífum byrjunarreit, eilífri endastöð, einfari að atvinnu.“ Fastir pennar 11.1.2016 07:00
Pontumajónes Ívar Halldórsson skrifar Ég vaknaði við Justin Bieber vekjarann í símanum. Fann ekki símann. Snús út úr myndinni. Með Bíberinn í bakgrunninum gekk ég úfinn fram hjá speglinum. Skoðun 10.1.2016 21:37
Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla? Fastir pennar 9.1.2016 07:00
Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Eftir fimm ára bið féll dómur í Stím-málinu í héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir jól. Samkvæmt dómi skal ég sæta 18 mánaða fangelsisvist vegna brota er ku hafa átt sér stað fyrir átta árum í öðrum banka en ég starfaði hjá. Mér er reyndar ókunnugt um að þessi brot hafi átt sér stað Skoðun 9.1.2016 07:00
Íslenskan hefur það fínt Pawel Bartoszek skrifar Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar. Bakþankar 9.1.2016 07:00