Skoðun

Þröstur, Kosovo og Krím

Haukur Jóhannsson skrifar

Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifar í Fréttablaðið föstudaginn 5. febrúar sl. hugvekju til að brýna fyrir mönnum að óheimilt sé „að breyta landamærum fullvalda ríkja í Evrópu, nema með fullu samþykki viðkomandi ríkja“, og „að ríkin sem

Skoðun

GoRed

Valgerður Hermannsdóttir skrifar

Hvað er það eiginlega,“ spurðu samstarfskonur mínar þegar ég sagði þeim að ég væri hluti af vinnuhópi sem væri að undirbúa GoRed-daginn. Þessar ágætu konur, sem hafa alla jafna svör við öllu sem ég spyr þær um,

Skoðun

Morð og mannlegt eðli

Ívar Halldórsson skrifar

Þann 26. janúar síðastliðinn lét aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, þau stóru orð falla að hryðjuverk gegn Ísrael væru "mannlegt eðli.“

Skoðun

Hús íslenskunnar á Melunum

Guðrún Nordal skrifar

Fyrir örfáum dögum var hér í blaðinu greint frá hugmyndum um höfðingjasetur í landi Helgafells í Mosfellsbæ þar sem svokallaðri gullöld Íslendinga yrðu gerð skil.

Skoðun

Fjórflokkurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í stjórnmálum snýst baráttan ekki síst um að segja söguna, vera ötull framleiðandi á umræðuefnum – vera frummælandi í þeirri sístreymandi frásögn sem gegnsýrir samfélagið. Og umfram allt: ekki láta öðrum eftir að segja sína sögu.

Fastir pennar

Hvassari eggin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils.

Fastir pennar

Leyndarmálið um velgengni?

Ragnheiður Aradóttir skrifar

Markþjálfun hefur á undanförnum árum fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Upphaflega var hún fyrst og fremst nýtt fyrir stjórnendur og ákvarðanatökuaðila en er nú einnig nýtt á flestum sviðum samfélagsins.

Skoðun

Ljótar fregnir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“

Fastir pennar

Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sitthvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi. Ekkert utan línunnar er í sjónsviði deilandi fylkinga,

Skoðun

Barnfjandsamleg æska

Óttar Guðmundsson skrifar

Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum.

Bakþankar

Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi

Fastir pennar

Hætturnar leynast víða

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hafin er umræða um hvernig tryggja megi betur öryggi ferðamanna hér á landi eftir að kínverskur maður lét lífið í hörmulegu slysi í Reynisfjöru á miðvikudagsmorgun. Slys á ferðamönnum hafa verið tíð síðustu vikur og eðlilegt að þau verði kveikja að vangaveltum um hvort hér megi ekki eitthvað betur fara.

Fastir pennar

Þetta er leiðindapistill

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það var líklega einhvers konar uppeldisleg tilraun til þess að auka ábyrgðartilfinningu og lýðræðisvitund okkar systkinanna þegar foreldrar okkar gáfu okkur kost á því að velja milli þess að keypt yrði uppþvottavél eða þurrkari

Fastir pennar

Fokk ofbeldi

Snærós Sindradóttir skrifar

Mitt daglega líf snýst um jafnvægi. Ég reyni að öskra ekki á þá sem svína fyrir mig í umferðinni og ég tuða ekki í fólkinu sem kann ekki að fara greiðlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unnið KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuð nágrannans þegar hann heldur áfram við að smíða örkina sína á neðri hæðinni. Þetta er mér tiltölulega auðvelt verkefni af því að í grunninn hef ég engan áhuga á að vera vond við annað fólk.

Bakþankar

Völd forseta Íslands

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Um alllangt skeið hafa fræðimenn, núverandi forseti, stjórnmálamenn og fleiri tekist á um hlutverk og völd forseta. Sitt sýnist hverjum og umræðan einkennist af lögfræðilegum vangaveltum, flokkapólitík og persónulegum skoðunum.

Skoðun

Hentistefna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þótt Bandaríkjamenn bæti aðstöðu sína á Keflavíkurflugvelli í gegnum samstarf við Íslendinga í Atlantshafsbandalaginu þýðir það ekki að þeir geti gengið að því sem vísu að vera hér með fasta viðveru.

Fastir pennar

Af menntun og skólahaldi í fangelsum

Gylfi Þorkelsson skrifar

Árið 2008 skilaði nefnd skipuð fulltrúum frá mennta- og dómsmálaráðuneytum, Fangelsismálastofnun og Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) tillögum að stefnumótun í menntunarmálum fanga.

Skoðun

Endurreisn töfralækninga

Frosti Logason skrifar

Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að

Bakþankar

Dýrara fyrir eldri borgara að búa í Kópavogi

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Í Fréttablaðinu 2. febrúar sl. var birt úttekt á verði matarbakka fyrir eldri borgara í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kemur að máltíðin og heimsendur matarbakki er dýrastur í Kópavogi, en ódýrastur í Reykjavík og Hafnarfirði.

Skoðun

Tóbaksvarnir og vísindi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi.

Fastir pennar

Pósturinn Páll

JónGnarr skrifar

Einsog margir aðrir Íslendingar þá fæ ég stundum pakka senda frá útlöndum. Ég kaupi mér stundum eitthvað smáræði á netinu og læt senda mér það. Stundum fæ ég gjafir frá vinum sem búa erlendis. Svo hafa bækur mína verið

Fastir pennar

Aldrei aftur verkföll

Sigurður Oddsson skrifar

Þeir sem kalla sig aðila atvinnulífsins voru glaðhlakkalegir á forsíðu Mbl. Nýbúnir að tryggja friðinn til lengri tíma. Lausnin var heldur meiri hækkun en gert var ráð fyrir og hækkun í ár kemur fyrr.

Skoðun

Aukin áfengisneysla

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Staðreyndin er einföld, því meira aðgengi, þeim mun meiri neysla. Þessa staðhæfingu er einfalt að sanna. Sem dæmi er það ekki að ástæðulausu að matvöruverslanir hafa sælgæti alveg við búðarkassana.

Skoðun

Dagur íslenska táknmálsins

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Dagur íslenska táknmálsins er í dag, 11. febrúar á afmælisdegi Félags heyrnarlausra. Í huga okkar sem tilheyrum táknmálssamfélaginu er þetta hátíðardagur. Í tilefni dagsins verður hátíðardagskrá í Tjarnarbíói sem er í umsjón

Skoðun