Skoðun

Sér æ gjöf til gjalda?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ef ég kemst að því að einhver hefur skipt gjöf sem ég gaf þá verð ég móðgaður. Ég geri mér auðvitað grein fyrir því að þetta er fáránlegt; en ég ræð ekki við þetta.

Fastir pennar

Skattaskjól námsmannsins

Árni Jakob Ólafsson skrifar

Brottflutningur Íslendinga til útlanda hefur mikið verið til umræðu og þá sérstaklega í formi „spekileka“ – menntað fólk sem sér sér ekki fært að koma undir sig fótunum á Íslandi að loknu námi. Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru ráðstöfunartekjur fólks með

Skoðun

Útrýmum viðbjóði

Frosti Logason skrifar

Hvað segja fordómafullir hommafóbar þegar þeir eru komnir út í horn? Þeir segja Ég hef ekkert á móti hommum. Ég á fullt af vinum sem eru hommar.

Bakþankar

Grensásvegur

Sigurður Oddsson skrifar

Fyrirsögnin „Borgin ætlar að spara 1,7 milljarða á árinu“ minnti mig á íbúafund 28. janúar. Borgarstjóri kynnti mjókkun Grensásvegar úr tveimur + tveimur akreinum í eina + eina. Við það fást breiðari gangstéttar og hjólabrautir beggja vegna. Breytingin kostar um um 10% af áætluðum niðurskurði borgarinnar 2016.

Skoðun

Sameining sem sundrar er andhverfa sjálfrar sín

Hjörleifur Stefánsson skrifar

Nýlega skilaði vinnuhópur á vegum forsætisráðherra af sér tillögu til laga um sameiningu Þjóðminjasafns Íslands og Minjastofnunar Íslands. Við lestur athugasemda sem fylgja tillögunni virðist sem vinnuhópurinn hafi verið á einu máli um

Skoðun

Nýtt kerfi almannatrygginga – verulegar kjarabætur

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Í grein sem Björgvin Guðmundsson skrifar í Fréttablaðið 8. mars sl. segir í fyrirsögn: "Engar kjarabætur í tillögum um almannatryggingar“. Björgvin er mikill baráttumaður fyrir bættum kjörum aldraðra og öryrkja

Skoðun

Tillaga að frumvarpi er ekki frumvarp

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Krafan um breytt vinnubrögð við stjórnun landsins, breytingar í efnahagsmálum og réttlátari skiptingu fjármuna er öflug. Hún hefur lengi verið uppi en sjaldan sterkari en eftir kollsteypuna 2008.

Skoðun

Dómgreindarbrestur eða græðgi?

Willum Þór Þórsson skrifar

Ekki er til einhlítur mælikvarði á jöfnuð og hann snýst ekki bara um laun. Það er óumdeilt að við viljum jöfn tækifæri fyrir alla og jafnan aðgang að grunnþjónustu. Það er einnig almennur skilningur á því að til þess að auka velferð allra

Skoðun

Umræða um áfengi á villigötum

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Enn á ný er drjúgum tíma þingmanna varið í að koma áfengi í matvöruverslanir, að "...smásala [áfengis] verði að ákveðnu marki frjáls“. Rökstuðningur fyrir þessum breytingum snýr annars vegar að því hvert hlutverk ríkisins eigi að vera og hins vegar um frelsi fólks.

Skoðun

Enn ein skýrslan og hvað svo?

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þakka ber fyrir skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga þó að svört sé. Niðurstaða hennar staðfestir það sem óteljandi skýrslur hafa sýnt undanfarin ár og áratugi

Skoðun

Einskiptisáhugi

Steinbergur Finnbogason skrifar

Í síðustu viku var lögmaður handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Það var ég. Eðlilega þótti málið fréttnæmt enda væntanlega fá – ef nokkur – dæmi þess að lögmaður sem mætir í venjulega skýrslutöku

Skoðun

Það Guð, hún Guð, hann Guð

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar

Í Þýskalandi hafa verið uppi áform um að kynjafna tungumálið. Slíkt ráðabrugg hefir nokkuð lengi átt upp á pallborðið meðal þarlendisfólks. Til dæmis þykir tilhlýðilegt að karlkynsorð sem allajafna eru brúkuð í ávarpi megi einnig nota í kvenkyni

Skoðun

Endurupptökunefnd – hvað er nú það?

Ragnar Halldór Hall skrifar

Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög.

Skoðun

Umgengnistálmanir milli landa

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að barnafjölskyldur flytja til Norðurlanda í leit að betri lífskjörum. Er óhætt að fullyrða að slíkir flutningar hafi mikil áhrif á skilnaðarbörn þegar annað foreldrið flyst til útlanda en hitt er eftir heima.

Skoðun

Klofningar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki við Donald Trump, kaupsýslumanninn sem virðist líklegur til að hljóta tilnefningu sem forsetaframbjóðandi

Fastir pennar

Af arðgreiðslum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er óforsvaranlegt að hluthafar holi tryggingafélögin að innan ef þau starfa á ábyrgð okkar skattgreiðenda. Og það er fyrirsláttur að halda því fram að neytendur geti lýst vanþóknun á arðgreiðslum með því að skipta um tryggingafélag.

Fastir pennar

Verkið mesta

Kristján Þór Sverrisson skrifar

Mannanna verk eru mörg og sum hver afar tilkomumikil. Hvernig er hægt annað en að fyllast lotningu og aðdáun þegar menn virða t.d. fyrir sér háhýsin á Manhattan, pýramídana í Egyptalandi, eða þotu taka á loft

Skoðun

Hvernig getur samfélagið grætt á skipulagi?

Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar

Ef skipulag felur í sér skýra og raunhæfa áætlun um það hvernig auka má lífsgæði á tilteknum stað verða strax til verðmæti, þótt framkvæmdir séu ekki hafnar. Þetta er eins og skyndileg verðhækkun hlutabréfa í fyrirtæki sem tilkynnir vel heppnaða vöruþróun og raunhæfar væntingar um arðsama framleiðslu vörunnar, þótt framleiðslan sé ekki hafin. Í fyrirtækinu njóta hluthafar ábatans, því stjórnendur sem starfa í þeirra umboði hafa ráðstafað hyggilega þeim verðmætum og tækifærum sem fyrirtækið hafði úr að spila. Á hinn bóginn felur skipulag í sér ráðstöfun á verðmætum og tækifærum sem samfélagið á sameiginlega og við felum kjörnum fulltrúum að vinna úr þeim sem best.

Skoðun

Fokk ofbeldi

Benjamín Sigurgeirsson skrifar

UN Women á Íslandi kynntu fyrir stuttu húfu til sölu sem ber merkið FO. FO stendur fyrir Fokk Ofbeldi og er átakinu ætlað að vekja athygli og koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi gegn konum.

Skoðun

Unga fólkið og svikin

Benóný Harðarson skrifar

Ungt fólk á aldrinum 21- 35 ára hefur það verra heldur en foreldrar þeirra höfðu það þegar þeir voru ungir.

Skoðun

Fljótandi eða fast gengi – lærdómur frá norrænum ríkjum

Lars Christensen skrifar

Hin óráðlega ákvörðun Seðlabanka Evrópu að hækka vexti 2011 kom frekar illa út fyrir bæði Danmörku og Finnland á meðan "fleytendurnir“ gátu að mestu forðast að "flytja inn“ mistök evrópska seðlabankans. Afleiðingin varð sú að "bilið“ á milli norrænu "fleytendanna“ og "fastgengislandanna“ breikkaði enn.

Skoðun

Sjóðandi heitar pítur

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég hafði ekki borðað pítur síðan ég var krakki þegar gróft pítubrauð rataði í innkaupakörfuna fyrir nokkrum vikum. Gúrka, tómatar, paprika, avókadó, pítusósa og beikon.

Bakþankar

Umbrotakerfið

Óskar Guðmundsson skrifar

Hvernig ætlum við okkur að byggja upp réttlátt samfélag eftir upp- og yfirgang „hrunsins“ hvar tryggt er að „jöfnuður“ sé það sama og „jafnt gefið“ og þá að slíkt tryggi „jafnræði“?

Skoðun

Bankamenn eru ekki allir eins

Ari Skúlason skrifar

Umræðan í þjóðfélaginu um bankana er stundum mótsagnakennd. Almennt er talið að bankarnir séu of margir og starfsmennirnir líka. Samtímis koma fram háværar kvartanir vegna hagræðingaraðgerða

Skoðun

Baráttan

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað. Samdægurs birtu Stígamót ársskýrslu sína en þar kom meðal annars fram að í fyrra leituðu 330 einstaklingar til samtakanna vegna kynferðisbrotamála í fyrsta skipti. Alls leituðu 667 einstaklingar á náðir samtakanna í fyrra.

Fastir pennar

Samstaða verður ekki úrelt

Drífa Snædal skrifar

Ef við berum fyrir okkur stórkarlalegar myndlíkingar úr hermáli þá er "víglínan“ á vinnumarkaðinum skýr þessa dagana. Starfsfólk álversins í Straumsvík á í harðri baráttu við alþjóðlegt stórfyrirtæki um kaup og kjör. Í fyrstu fjallaði málið um heimild fyrirtækisins til verktöku en það var hluti af kjörum starfsfólksins að verktaka væri takmörkuð og að undirverktakar byðu sínu starfsfólki sömu laun og væri það starfandi beint fyrir fyrirtækið.

Skoðun