Skoðun

Versta valdaránið

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Fréttin af tilrauninni til valdaráns í Tyrklandi er enn ein fréttin sem skelfir okkur.

Skoðun

Okkar ábyrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er uggvænleg staðreynd að mansal, vinnu- og kynlífsþrældómur skuli þrífast á Íslandi og það í umtalsverðum mæli.

Skoðun

Púðluhelgin mikla

berglind pétursdóttir skrifar

Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum.

Bakþankar

Hatrið nærist á hatri

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar.

Fastir pennar

Evrópa er skotmark

Ívar Halldórsson skrifar

Það er engin hending að tugir manna urðu fórnarlömb hryðjuverkaárásar á þjóðhátíðardegi Frakka.

Skoðun

Guð blessi réttarríkið!

Sigurður Einarsson skrifar

Eins og ég hef upplifað á eigin skinni virðist stækkandi hópur lögmanna gera sér grein fyrir því fársjúka dómskerfi sem hér er við líði.

Skoðun

Sturlun í Nice

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn.

Skoðun

Fáninn vaknar til lífs

Óttar Guðmundsson skrifar

Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og

Bakþankar

Stríðið gegn geitaostinum

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot.

Fastir pennar

Bestu þakkir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Yfirmenn sem stjórnuðu aðgerðum hafa þakkað góðu samstarfi allra sem komu að aðgerðinni, sér í lagi óeigingirni sjálfboðaliða.

Fastir pennar

Ítalskt salat og svartþorskur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir stuttu síðan sat ég í góðum hópi og borðaði kvöldmat á látlausu veitingahúsi í ítalskri borg. Í hópnum var einn innfæddur Ítali og nokkrir Íslendingar. Við Íslendingarnir urðum nokkuð kátir að sjá að á matseðlinum var boðið upp á majones-salat með gulrótum og grænum baunum

Fastir pennar

Gleymdu börnin

Ragnar Schram skrifar

Öll höfum við verið börn og vitum hve berskjaldaður maður getur verið á þeim tíma ævinnar. Maður er einhvern veginn svo háður foreldrum sínum og treystir því að þeir sjái um mann, enda er það hlutverk þeirra.

Skoðun

Fordómar í fermingu

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl.

Bakþankar

Kjarakjaftæði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fæstum stendur til boða að skrifa hjartfólgið bréf um álag og fjölmiðlaáreiti og fá launahækkun upp á hundruð þúsunda.

Fastir pennar

Dekrið við skrumið

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Umhverfispólitíkin á Íslandi getur oft verið skrýtin, sérstaklega sú sem sprettur upp af skrifborðum í Reykjavík. Fyrir nokkrum árum fóru sérfræðingar að boða hrun í gæsastofninum og kvað svo rammt að boðskapnum, að málið var tekið upp á Alþingi

Skoðun

Mikilvægasta kosningamálið

Vigfús Bjarni Albertsson skrifar

Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst

Skoðun

Stóra myndin

Frosti Logason skrifar

Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn

Bakþankar

SÁÁ og lýðheilsan

Arnþór Jónsson skrifar

Stærstu tíðindi síðasta árs í heilbrigðismálum þjóðarinnar voru fréttirnar af átaki til útrýmingar á lifrarbólgu C úr íslensku samfélagi. Lifrarbólga er sá smitsjúkdómur sem veldur flestum dauðsföllum í heiminum

Skoðun

Um jafnaðarstefnuna

Ellert B. Schram skrifar

Sennilega er mér eins farið og flestum öðrum, sem komnir eru til ára sinna, að líta um öxl og skoða líf sitt og reynslu. Og samfélagið allt. Fylgjast með breytingum nútímans og gildismati í hugsunum og skoðunum. Eitt af því sem vekur

Skoðun

Til utanríkisráðherra

Haukur Hauksson skrifar

Sæl, Lilja. Er hægt að fá skýringar ráðuneytisins á því hvers vegna Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu hjá SÞ um að aðgangur að hreinu vatni teldist til almennra mannréttinda

Skoðun

Skilgreining á hatursglæp

Eyrún Eyþórsdóttir og Aldra Hrönn Jóhannsdóttir skrifar

Í janúar síðastliðnum var sett á laggirnar þróunarverkefni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) er lýtur að hatursglæpum. Þessi ákvörðun er í takt við þróun sem hefur orðið í Evrópu

Skoðun

Blómstrandi byggðir

Þorvaldur Gylfason skrifar

Noregi vegnar vel, mjög vel. Norðmönnum hefur tekizt að byggja upp auðugt, framsýnt og friðsælt samfélag sem heimsbyggðin öll lítur upp til. Það verður að teljast vel af sér vikið í landi sem var áður bláfátæk og forsmáð skiptimynt í hernaðarbrölti stórvelda.

Fastir pennar

Lægri tollar – fleiri kostir neytenda

Ólafur Stephensen skrifar

Samkeppni á að ríkja í mjólkuriðnaði eins og öðrum atvinnugreinum á Íslandi og samkeppnislög eiga að gilda fullum fetum um greinina eins og aðrar.

Skoðun

Kínverska gengissigið

lars christensen skrifar

Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast.

Skoðun