Skoðun

Valdið notar tímann

Pawel Bartoszek skrifar

Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku.

Bakþankar

Aðhald að utan

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stundum heyrist að enginn munur sé á Íslandi og gerspilltum ríkjum í þriðja heiminum. Hér sé, líkt og þar, landlæg frændhygli og misbeiting opinbers valds. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Benda má á mýmörg dæmi um klíkuskap og stórkarlalega misneytingu opinbers valds á Íslandi.

Fastir pennar

Athyglissjúk erkitýpa

Logi Bergmann skrifar

Ég skrifaði pistil um daginn um hálftóm glös – um hvernig okkur hættir til að búast alltaf við hinu versta og láta algjör smáatriði pirra okkur. Hann fékk fín viðbrögð og ég viðurkenni að ég var mjög glaður. Margir vinir mínir deildu honum og líka fullt af fólki sem ég þekki ekki neitt og lét falleg orð fylgja með. Það gladdi mitt litla hjarta.

Fastir pennar

Ekki hann Nonni minn

María Bjarnadóttir skrifar

Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi.

Bakþankar

Allir eru unglingar

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Það skiptir engu hvað skandinavíska velferðin undirbýr mann mikið. Alltaf kemur lífið manni á óvart.

Fastir pennar

Sakleysið

Magnús Guðmundsson skrifar

Sakleysi er gimsteinn sem sérhver maður á.“ Það var Guðfinna Þorsteinsdóttir á Vopnafirði sem orti þessa fallegu línu undir skáldanafninu Erla.

Fastir pennar

Hvað á barnið að heita?

Tryggvi Gíslason skrifar

Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu.

Skoðun

Uppgjör

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Fastir pennar

Írland og Ísland átta árum síðar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar bankarnir hrundu haustið 2008 sögðu sumir eins og í sjálfsvörn: írskir bankar eru einnig komnir að fótum fram og varla berum við ábyrgð á því eða hvað?

Fastir pennar

Heilbrigðisstefna til framtíðar

Ingimar Einarsson skrifar

Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál.

Skoðun

Íslenska er undirstaðan

Þórir Guðmundsson skrifar

Á þessu ári er líklegt að Ísland veiti um 200 flóttamönnum skjól frá stríði, ofsóknum og óbærilegum þjáningum. Við getum það vel, erum ein af auðugustu þjóðum í heimi og vantar vinnuafl.

Skoðun

Á köldum klaka

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Annað slagið fréttist af bágri stöðu erlendra verkamanna hér á landi.

Skoðun

Hvers vegna Norðurlönd?

Elín Björg Jónasdóttir skrifar

Hvað er það við Noreg, Svíþjóð og Danmörku sem ekki bara dregur unga Íslendinga til þessara landa, heldur fær marga þeirra til að setjast þar að með fjölskyldum sínum?

Skoðun

Matseljan eitrar fyrir sér

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því.

Bakþankar

Kínverska hagkerfið siglir lygnan sjó

Zhang Weidong skrifar

Nýlega hafa mér borist nokkrar spurningar um stöðu kínverska hagkerfisins. Hvernig er hægt að meta núverandi stöðu þess? Er það að hruni komið? Hvaða hlutverki hefur það að gegna í alþjóðahagkerfinu?

Skoðun

Rukkum eins og Bláa lónið

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þrátt fyrir að líta megi á Bláa lónið sem vel heppnað viðskiptaævintýri virðist sem allmörgum blöskri hinn hái aðgangseyrir sem fyrirtækið rukkar gesti sína um. Þó er ekki um slíka upphæð að ræða að skilji á milli ríkra og venjulegs launafólks. Reynslan sýnir enda að lónið þjónar fjöldanum en ekki einungis þröngum hópi sterkefnaðra einstaklinga. Hinn hái aðgangseyrir á líka sínar jákvæðu hliðar eins og hér verður nú rakið.

Skoðun

Skoðanir, álit eða lög?

Valdimar Guðjónsson skrifar

Hefðbundinn júlí. Blíða. Lognmolla. Gúrka. Þá er aðeins eitt í stöðunni hjá Samkeppniseftirliti. Sleppa djúpsprengjunum. Hamast í MS. Kemst örugglega vel í fréttirnar nú að loknu EM. Allir raðast inn í réttri röð.

Skoðun

Litla landið og kynferðisbrotin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Lögreglan í Vestmannaeyjum heldur sínu striki frá því fyrir ári og mun ekki upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrota ef þau eiga sér stað á Þjóðhátíð í bænum um verslunarmannahelgina

Fastir pennar

MS enn í einelti

Ögmundur Jónasson skrifar

Samkeppniseftirlitið hefur frá því sú stofnun varð til, haft hin meira en lítið vafasömu Bændasamtök í sigti.

Skoðun

Óháð stöðu og stétt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala.

Fastir pennar

Hin pólitíska birtingarmynd

Ellert B. Schram skrifar

Um daginn sendi ég stutta grein til birtingar í Fréttablaðinu sem fjallaði um jafnaðarstefnuna og gildi hennar varðandi jafnan hlut og kjör, manna í milli. Minnti á kjör eldri borgara og þá hungurlús, sem þeim er ætluð til framfæris.

Skoðun