Skoðun

Stolið – skilað

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er samþykkt í íslensku samfélagi að það sé glæpur að stela. Að það sé ekki ásættanlegt að taka eigur eða fjármuni annarra og stinga í eigin vasa.

Fastir pennar

Hvernig eyja getur verið áttavillt

Kári Stefánsson skrifar

Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.

Skoðun

Engar uppfinningar bara innleiðing!

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar

Jæja! Nú eru góðir sex mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Loftslagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. Við undirritunina skuldbatt ríkisstjórn Íslands sig til að vinna að því að ná markmiðum samkomulagsins. Fyrstu aðgerðir hennar eru þegar farnar að líta dagsins ljós en nýlega var auglýst verkefnið „rafbílar – átak í innviðum“ þar sem veittir verða styrkir að upphæð allt að 201 milljón á næstu þremur árum.

Skoðun

Hvernig innleiðum við nýja stjórnarskrá á Íslandi?

Heimir Örn Hólmarsson skrifar

Eitt af stefnumálum Pírata, sem ég er innilega sammála, er innleiðing nýrrar stjórnarskrár enda kominn tími til að bráðabirgða stjórnarskráin sem innleidd var árið 1944 verði endurnýjuð. Slík framkvæmd í þjóðfélagi okkar gæti orðið mikið hitamál. Sumir andstæðingar segja að þetta sé ekki hægt og aðrir sem eru fylgjandi málinu segja að þetta sé ekkert mál og að eftir setningu næsta þings yrði ný stjórnarskrá samþykkt, síðan yrði þing rofið og kosið til þess næsta.

Skoðun

Framhjáhöld

Bjarni Karlsson skrifar

Enn minnast Þingeyingar gamla bóndans sem lá fyrir dauðanum. Fólk var að koma að vitja hans og í miðjum klíðum lítur hann upp af kodda sínum, horfir brosleitur á ástvini og samferðamenn og mælir: Ég hefði ekki viljað missa af banalegunni!

Skoðun

Kirkjan er griðastaður

Gunnar Kvaran skrifar

Atburðirnir í Laugarneskirkju í lok júní hafa vakið mig til djúprar umhugsunar. Ekki einungis um mál flóttamanna og hælisleitenda heldur um þann kærleika, mannúð og mildi sem boðskapur Krists stendur fyrir.

Skoðun

Tromp teflonhúðaða stjórn­mála­mannsins

Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar

Það eru hátt í 50 mál sem bíða afgreiðslu í þinginu á næsta haustþingi. Sum eru smávægileg og sátt ríkir um þau, önnur eru EES-innleiðingar sem við höfum ekki mikið um að segja á þessu stigi. Enn önnur eru kerfisbreytingar af þeirri stærðargráðu sem eitt stutt haustþing hefur varla umboð til þess að trukka í gegn.

Skoðun

Framsókn og verðtryggingin

Elsa Lára Arnardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum.

Skoðun

Hómófóbía í íþróttum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni.

Fastir pennar

Leið að nýju Íslandi

Viktor Orri Valgarðsson skrifar

Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir.

Skoðun

Svolítil gleði í hjarta

Kári Stefánsson skrifar

En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað.

Skoðun

Aldrei aftur!

Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar

Rúm 70 ár eru liðin síðan Bandaríkin vörpuðu sprengjum á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki, 6. og 9. ágúst árið 1945.

Skoðun

Víkingaklappið

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu.

Bakþankar

Íþrótt vammi fyllt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“

Fastir pennar

Þjóðarhagur

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er stórmerkilegt að fylgjast með tilraunum Færeyinga til að bjóða út fiskveiðikvóta í stað þess að úthluta honum til ríkjandi útgerðarfélaga.

Fastir pennar

Aldrei bíll í bílskúrnum

Pawel Bartoszek. skrifar

Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni.

Bakþankar

Til hamingju með daginn

Logi Bergmann skrifar

Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama?

Fastir pennar

Eitrað fyrir börnum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum.

Fastir pennar

Fimmtán sinnum hærra verð á markaði

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft.

Skoðun

Hinsegin í útlöndum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Á morgun göngum við til gleði. Ísland hefur um árabil verið í hópi forysturíkja hvað varðar virðingu fyrir mannréttindum hinsegin fólks.

Skoðun

Kreppa

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað.

Fastir pennar

Mörk mennskunnar

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Það er vísindalega sannað að allir eru eins. Sami grauturinn. Litningar í spíral. 57% vatn. Síka-veirunni er alveg sama hvort þú ert bókasafnsfræðingur eða fitness-drottning.

Fastir pennar