Skoðun

Magnaða Magnea í borgar­stjórn!

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Inga Magnea Skúladóttir skrifa

Þegar tvær vinkonur setjast niður og skrifa stuðningsgrein fyrir stórvinkonu sína kann fólk að halda að þær séu hlutdrægar.

Skoðun

Menntun og svikin réttindi

Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar

Fjölmargir sækja sér menntun erlendis og einkum vegna kostnaðar. Það er bæði eðlilegt og nauðsynlegt í litlu samfélagi að leita út fyrir landsteinana, afla þekkingar og reynslu og koma svo heim til að leggja sitt af mörkum.

Skoðun

Fram­tíð barna okkar krefst meiri festu en fyrir­sagna

Kristín Thoroddsen skrifar

Undanfarna daga hefur umræðan um grunnskólann verið sundurlaus, upplýsingar óskýrar og hlutverk hans að nokkru leyti óljóst. Leiðir á borð við „Finnsku leiðina“ og „Vestmannaeyjaleiðina,“ með þróunarverkefnið Kveikjum neistann, eru dregnar fram eins og töfralausninina sé einfaldlega að finna þar.

Skoðun

Bær at­vinnulífsins

Orri Björnsson skrifar

Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund.

Skoðun

Á­fengi eykur líkur á sjö tegundum krabba­meina

Sigurdís Haraldsdóttir skrifar

Í dag hefjast hinir árlegu Læknadagar. Fyrsti dagurinn er að þessu sinni tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. Af því tilefni er rétt að minna á þá auknu hættu á krabbameinum sem áfengi veldur.

Skoðun

Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf?

Steindór Þórarinsson og Jón K. Jacobsen skrifa

Umræðan um læsi er nauðsynleg en hún verður hálf ef við tölum ekki líka um vanlíðan, biðlista og snemmtæk inngrip fyrir börnin sem eru að hverfa úr myndinni.

Skoðun

Krafa um árangur í mennta­kerfinu

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla.

Skoðun

Börn útvistuð til glæpa á netinu

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á.

Skoðun

Hvar eru mannvinirnir?

Lárus Bl. Sigurðsson skrifar

Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot.

Skoðun

Við verðum að vilja ganga í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Það er auðvitað augljóst að það þarf auðvitað að vera vilji til þess að stíga skrefið inn í Evrópusambandið til þess að hefja aðildarviðræður að nýju,“ sagði Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar, í samtali við Dv.is 10. janúar síðastliðinn. Með öðrum orðum væri forsenda þess að hafið yrði á ný umsóknarferli að sambandinu að vilji væri fyrir því að ganga þar inn. Þá sagði hann enn fremur að augljóst væri hvað fengist með inngöngu í það.

Skoðun

EM í hand­bolta og lestrarkennsla

Sigurður F. Sigurðarson skrifar

Hvað skyldu tvö mest ræddu mál þessarar viku eiga sameiginlegt. Kíkjum aðeins á það og skoðum hvernig þessi mjög svo aðskildu mál tengjast.

Skoðun

Að þurfa eða þurfa ekki raf­orku

Robert Magnus skrifar

Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda.

Skoðun

Snorri og Donni

Andri Þorvarðarson skrifar

Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna.

Skoðun

Ekki ný hugsun heldur á­byrgðar­leysi

Anna Björg Jónsdóttir og Berglind Magnúsdóttir skrifa

Þeir sem vinna að stefnumótun og framkvæmd í málefnum eldra fólks (málaflokkur aldraðra) hafa ítrekað bent á nauðsyn nýsköpunar, samþættingu þjónustu og þróun nýrra úrræða fyrir ört stækkandi hóp aldraðra.

Skoðun

Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar?

Gunnar Einarsson skrifar

Eyþór Eðvarðsson skrifaði grein á Vísi 31-12-25. Í greininni nefnir hann 15 atriði, sem haldið er fram um loftlagsbreytingar, sem hann telur rangfærslur. Hjá honum kemur fram eitt og annað sem verður að teljast vafasamt.

Skoðun

Hvað er ég að vilja upp á dekk

Signý Sigurðardóttir skrifar

Mér er engin launung á því að málefnið sem ýtir mér af stað í þessa vegferð eru leikskólamálin. Ég er komin fram á völlinn til að halda uppi skýrri afstöðu til hlutverks Reykjavíkurborgar í málefnum leikskóla og það er í grunninn ástæðan fyrir að ég er komin hingað. Í framboð til forystu Viðreisnar í Reykjavík.

Skoðun

Hvers virði er líf?

Valgerður Árnadóttir skrifar

Þegar manneskja deyr í slysi eða vegna ofbeldis segjum við oft að ekkert komi í stað hennar, sérstaklega ef hún var saklaus, barn eða foreldri einhvers. Samt setjum við verðmiða á dauðann í formi skaðabóta og segjum að þær séu alltaf of lágar, því mannslíf sé ómetanlegt.

Skoðun

Hval­fjörður er líka okkar fjörður

Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir og Þórarinn Jónsson skrifa

Enn einu sinni þurfa íbúar Kjósarhrepps að verjast uppbyggingu á mengandi iðnaði í Hvalfirði og að þessu sinni er það gríðarstórt „landeldi“ á laxi sem við nánari athugun er ekki það jákvæða landeldi sem virðist við fyrstu sýn.

Skoðun

Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hvera­gerði

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Garðar Rúnar Árnason skrifa

Gæði samfélags mælast í því hvernig við þjónustum íbúana. Íbúasamsetning í Hveragerði er fjölbreytt og býr í bænum m.a. fjölmennur og virkur hópur eldra fólks. Það er eitt af megin áherslumálum Framsóknar að bjóða upp á fjölbreyttan búsetuvalkost fyrir alla hópa samfélagsins. Það er því mikilvægt að hlusta eftir því hvað hentar hverjum.

Skoðun

Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað

Vala Árnadóttir skrifar

Í umræðu um nýtt frumvarp um lagareldi hefur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, ítrekað lagt áherslu á að ekki standi til að veita ótímabundin leyfi eða festa nýtingu sameiginlegra auðlinda í sessi til framtíðar. Sú afstaða hefur einnig verið skýr í stefnu Viðreisnar og í stjórnarsáttmálanum.

Skoðun

Um peninga annarra

Björg Magnúsdóttir skrifar

Það er gjarnan gripið til líkingar um heimilisbókhald þegar talað er um fjármál sveitarfélaga; útgjöld þurfi að vera í einhverju samræmi við innkomuna. En það breytir því ekki að það er eðlismunur á venjulegu heimilisbókhaldi og bókhaldi miðstýrðs valds á borð við Reykjavíkurborg.

Skoðun

Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann?

Stefnir Húni Kristjánsson skrifar

Húsnæðisverð hefur sjaldan verið hærra, vextir eru háir og ungt fólk á sífellt erfiðara með að komast inn í eigið húsnæði nema með stuðningi foreldra. Margir festast á leigumarkaði eða neyðast til að búa hjá foreldrum lengur en eðlilegt er. Þetta er orðið svo algengt að það rataði jafnvel inn sem opnunaratriði í Skaupinu. Á sama tíma standa þúsundir nýbygginga til sölu.

Skoðun