Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Vesalings bankarnir vita nú ekki sitt rjúkandi ráð og hafa auk að minnsta kosti þriggja lífeyrissjóða stöðvað tímabundið veitingu verðtryggðra lána og sumir líka óverðtryggðra lána með skilmálum um breytilega vexti í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands um ólögmæti þeirra. Skoðun 24.10.2025 09:47 Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í gær mælti ég fyrir tillögu okkar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um viðhlítandi þjónustu vegna vímuefnavanda. Það er viðeigandi að málið sé sett á dagskrá þingsins nú þegar algjör neyð ríkir í málefnum fólks með vímuefnavanda. Og ráðherra málaflokksins og ríkisstjórnin virðast ráðalaus. Skoðun 24.10.2025 09:30 Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sköpun er orð sem við notum oft, en skiljum ekki endilega eins. Margir tengja orðið við listir, myndlist eða tónlist. Í skólastarfi er sköpun hins vegar miklu víðara hugtak. Hún snýst um að láta hugmynd verða að veruleika, að tengja hugsun við verk og að læra með því að gera sjálf. Skoðun 24.10.2025 09:01 Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Ég skrifaði lokaritgerðina mína um áhrif og mikilvægi erlendra veðmálafyrirtækja fyrir Ísland og birti pistilinn Viltu Finna Milljarð? – Frá Gráu svæði í gagnsæi á Vísi í haust. Skoðun 24.10.2025 08:46 Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Frá unga aldri hefur mér verið innrætt að við getum öll gert það sem við viljum og við getum öll látið draumana okkar rætast. Konur geta verið hvað sem þær vilja, meira að segja forsetar, sagði mamma. Sjálf hef ég lagt talsvert á mig til þess að láta mína drauma rætast. Skoðun 24.10.2025 08:32 Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann og Sigurður Kári Harðarson skrifa Í gær samþykkti Alþingi frumvarp Loga Más Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, sem felur í sér mikilvægar breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Skoðun 24.10.2025 08:16 Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Fimmtíu ár eru í dag liðin frá kvennafrídeginum, atburði sem enginn efast lengur um að hafi markað þáttaskil í kvenfrelsisbaráttu á Íslandi. Þann dag lögðu konur niður störf, söfnuðust saman og kröfðust jafnréttis og virðingar. Skoðun 24.10.2025 08:02 Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar „Af hverju eruð þið alltaf að tala um karlastörf og kvennastörf? Er ekki starf bara starf?“ spurði þátttakandi á námskeiði um starfagreiningar og virðismat starfa. Skoðun 24.10.2025 07:47 Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Þann 24. október er baráttudagur kvenna. Við munum heyra ræður um jafnrétti, framtíðina og það sem hefur áunnist. Í dag - árið 2025 - getur kona á Íslandi ekki fengið skilnað nema makinn samþykki hann. Skoðun 24.10.2025 07:30 Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Í dag, 24. október, fagna Sameinuðu þjóðirnar 80 ára afmæli. Þær voru stofnaðar með háleitt en nauðsynlegt markmið í huga: að tryggja frið, mannréttindi og samvinnu þjóða. Skoðun 24.10.2025 07:17 Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Í dag 24. október 2025 er hálf öld liðin frá því að íslenskar konur lögðu niður störf og vöktu athygli á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi viðburður er ljóslifandi í hugum margra en fyrir þau okkar sem upplifðu hann ekki er þessi dagur í sögulegu samhengi baðaður ljóma. Skoðun 24.10.2025 07:03 Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Fyrir 111 árum, þann 25. október 1914, komu konur í Reykjavík saman og stofnuðu verkakvennafélagið Framsókn. Hugmyndin um sérstakt stéttarfélag fyrir konur spratt úr kvenréttindahreyfingunni, sem lagði áherslu á að fjárhagslegt sjálfstæði og mannsæmandi vinnuaðstæður væru forsenda borgaralegra réttinda kvenna og jafnréttis kynjanna. Skoðun 24.10.2025 06:48 Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Kæru konur og kvár, til hamingju með daginn. Í dag stöndum við saman til að minna á það sem aldrei má gleymast – að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Það er ávöxtur baráttu, hugrekkis og samstöðu. Skoðun 24.10.2025 06:00 Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Kvennaár 2025 á Íslandi. Fimmtíu ár liðin frá því að íslenskar konur lögðu niður störf 24. október 1975, bæði launuð og ólaunuð, með þeim afleiðingum að samfélagið stöðvaðist. Þetta var sögulegur dagur sem vakti athygli um heim allan, breytti viðhorfum til kvenna og hvatti til lagabreytinga. Skoðun 23.10.2025 22:01 Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skipulagsyfirvöld á höfuðborgarsvæðinu hafa verið með linnulausan áróður í meir en áratug um að þétting byggðar sé allra meina bót. Meint gæði þéttingar eru m.a. að hamla gegn hlýnun jarðar (sic), stuðla að breyttum ferðavenjum, skapa betri grunn fyrir Borgarlínu og fleira góðgæti. Skoðun 23.10.2025 18:32 Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa Landsamband eldri borgara (LEB) hélt málþing þann 16. október sl. undir heitinu Ofbeldi er ógn, tryggjum öryggi eldri borgara. Góð aðsókn var að þinginu, bæði í salnum í húsakynnum LEB og í beinu streymi á netinu. Skoðun 23.10.2025 18:00 Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson skrifar Við upphaf sambúðar spáir fólk því miður lítið í það hvernig fer með fjármál þeirra ef til sambúðarslita kæmi, en í upphafi skal endinn skoða eins og máltækið segir. Það getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum strax í upphafi. Skoðun 23.10.2025 17:31 Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Álverið á Grundartanga og kísilverið á Húsavík eru tákn fortíðar þar sem íslensk græn orka hefur verið seld á lágu verði, en nær öll verðmætasköpunin hefur runnið úr landi. Skoðun 23.10.2025 15:03 Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi Hákon Skúlason skrifar Ungt fólk á Íslandi er að alast upp við þann veruleika að veðmál er að verða eðlilegur partur af hinu daglega lífi. Mögulegt er að stunda veðmál á örskotsstundu hvar og hvenær sem er án eftirlits. Skoðun 23.10.2025 14:00 Bætum fleiri stólum við borðið Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir skrifar Í ár fögnum við fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins sem eru stór tímamót í sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi. Við megum svo sannarlega vera stolt af því hve langt við höfum náð. Skoðun 23.10.2025 13:32 Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Stundin er runnin upp! Þann 24. október eru 50 ár liðin frá kvennafrídeginum 1975 en þá þustu konur þessa lands út á göturnar, kröfðust launajafnréttis og að störf þeirra, launuð jafnt sem ólaunuð yrðu metin að verðleikum. Skoðun 23.10.2025 13:00 Pyrrosar sigur Helgi Tómasson skrifar Pyrros var öflugur grískur herforingi sem átti í baráttu við Rómverja um 300 árum fyrir okkar tímatal. Þegar bókhaldið var gert upp eftir einn sigurinn á hann að hafa sagt að hann þyldi ekki fleiri svona sigra. Sigurinn var of dýrkeyptur. Skoðun 23.10.2025 12:30 Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Ríkisstjórnin hyggst hækka vörugjöld á mótorhjól og fella niður undanþágur vörugjalda sem hefur hingað til skipt sköpum fyrir keppnishjól. Skoðun 23.10.2025 12:01 Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson skrifar Okkur er tíðrætt um aukið aðgengi að upplýsingum í nútímasamfélagi. Þá er vert að spyrja sig hvernig er aðgengi barna og ungmenna að fréttum á Íslandi í dag? Skoðun 23.10.2025 11:02 Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann skrifar Á hátíðlegum stundum er okkur talin trú um að við lifum í einu besta velferðarríki veraldar. Þessi gullhúðaða lygi er sú stærsta af þeim öllum. Skoðun 23.10.2025 10:45 Forljót grá hús Hjalti Andrason skrifar Er ekki nóg að veðrið, göturnar, gangstéttirnar, bílarnir, fötin og húsgögnin séu grá, þurfa húsin að vera það líka eða er markmiðið að gera borgina eins ljóta og hægt er? Skoðun 23.10.2025 10:32 Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Þegar einstaklingur lýkur afplánun ætti nýr kafli að hefjast, en oftar en ekki stendur hann frammi fyrir samfélagi sem er ekki tilbúið að taka á móti honum. Skoðun 23.10.2025 09:30 Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp varðandi þjóðfána Íslendinga. Bæði hafa það að markmiði að auka notkun fánans og sýnileika hans. Skoðun 23.10.2025 09:00 Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sagði seðlabankastjóri að væru menn ósáttur við lög og reglur varðandi verðbólgumarkmið Seðlabankans, þyrfti Alþingi að breyta lögunum. Skoðun 23.10.2025 08:31 Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson og Smári Bergmann Kolbeinsson skrifa Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“ í sveitarfélaginu til að öðlast kosningarétt og hafa þannig áhrif á næstu sveitarstjórnarkosningar, þótt þeir búi ekki raunverulega í sveitarfélaginu. Skoðun 23.10.2025 08:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Vesalings bankarnir vita nú ekki sitt rjúkandi ráð og hafa auk að minnsta kosti þriggja lífeyrissjóða stöðvað tímabundið veitingu verðtryggðra lána og sumir líka óverðtryggðra lána með skilmálum um breytilega vexti í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands um ólögmæti þeirra. Skoðun 24.10.2025 09:47
Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í gær mælti ég fyrir tillögu okkar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um viðhlítandi þjónustu vegna vímuefnavanda. Það er viðeigandi að málið sé sett á dagskrá þingsins nú þegar algjör neyð ríkir í málefnum fólks með vímuefnavanda. Og ráðherra málaflokksins og ríkisstjórnin virðast ráðalaus. Skoðun 24.10.2025 09:30
Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sköpun er orð sem við notum oft, en skiljum ekki endilega eins. Margir tengja orðið við listir, myndlist eða tónlist. Í skólastarfi er sköpun hins vegar miklu víðara hugtak. Hún snýst um að láta hugmynd verða að veruleika, að tengja hugsun við verk og að læra með því að gera sjálf. Skoðun 24.10.2025 09:01
Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Ég skrifaði lokaritgerðina mína um áhrif og mikilvægi erlendra veðmálafyrirtækja fyrir Ísland og birti pistilinn Viltu Finna Milljarð? – Frá Gráu svæði í gagnsæi á Vísi í haust. Skoðun 24.10.2025 08:46
Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Frá unga aldri hefur mér verið innrætt að við getum öll gert það sem við viljum og við getum öll látið draumana okkar rætast. Konur geta verið hvað sem þær vilja, meira að segja forsetar, sagði mamma. Sjálf hef ég lagt talsvert á mig til þess að láta mína drauma rætast. Skoðun 24.10.2025 08:32
Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann og Sigurður Kári Harðarson skrifa Í gær samþykkti Alþingi frumvarp Loga Más Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, sem felur í sér mikilvægar breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Skoðun 24.10.2025 08:16
Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Fimmtíu ár eru í dag liðin frá kvennafrídeginum, atburði sem enginn efast lengur um að hafi markað þáttaskil í kvenfrelsisbaráttu á Íslandi. Þann dag lögðu konur niður störf, söfnuðust saman og kröfðust jafnréttis og virðingar. Skoðun 24.10.2025 08:02
Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar „Af hverju eruð þið alltaf að tala um karlastörf og kvennastörf? Er ekki starf bara starf?“ spurði þátttakandi á námskeiði um starfagreiningar og virðismat starfa. Skoðun 24.10.2025 07:47
Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Þann 24. október er baráttudagur kvenna. Við munum heyra ræður um jafnrétti, framtíðina og það sem hefur áunnist. Í dag - árið 2025 - getur kona á Íslandi ekki fengið skilnað nema makinn samþykki hann. Skoðun 24.10.2025 07:30
Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Í dag, 24. október, fagna Sameinuðu þjóðirnar 80 ára afmæli. Þær voru stofnaðar með háleitt en nauðsynlegt markmið í huga: að tryggja frið, mannréttindi og samvinnu þjóða. Skoðun 24.10.2025 07:17
Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Í dag 24. október 2025 er hálf öld liðin frá því að íslenskar konur lögðu niður störf og vöktu athygli á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi viðburður er ljóslifandi í hugum margra en fyrir þau okkar sem upplifðu hann ekki er þessi dagur í sögulegu samhengi baðaður ljóma. Skoðun 24.10.2025 07:03
Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Fyrir 111 árum, þann 25. október 1914, komu konur í Reykjavík saman og stofnuðu verkakvennafélagið Framsókn. Hugmyndin um sérstakt stéttarfélag fyrir konur spratt úr kvenréttindahreyfingunni, sem lagði áherslu á að fjárhagslegt sjálfstæði og mannsæmandi vinnuaðstæður væru forsenda borgaralegra réttinda kvenna og jafnréttis kynjanna. Skoðun 24.10.2025 06:48
Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Kæru konur og kvár, til hamingju með daginn. Í dag stöndum við saman til að minna á það sem aldrei má gleymast – að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Það er ávöxtur baráttu, hugrekkis og samstöðu. Skoðun 24.10.2025 06:00
Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa Kvennaár 2025 á Íslandi. Fimmtíu ár liðin frá því að íslenskar konur lögðu niður störf 24. október 1975, bæði launuð og ólaunuð, með þeim afleiðingum að samfélagið stöðvaðist. Þetta var sögulegur dagur sem vakti athygli um heim allan, breytti viðhorfum til kvenna og hvatti til lagabreytinga. Skoðun 23.10.2025 22:01
Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skipulagsyfirvöld á höfuðborgarsvæðinu hafa verið með linnulausan áróður í meir en áratug um að þétting byggðar sé allra meina bót. Meint gæði þéttingar eru m.a. að hamla gegn hlýnun jarðar (sic), stuðla að breyttum ferðavenjum, skapa betri grunn fyrir Borgarlínu og fleira góðgæti. Skoðun 23.10.2025 18:32
Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa Landsamband eldri borgara (LEB) hélt málþing þann 16. október sl. undir heitinu Ofbeldi er ógn, tryggjum öryggi eldri borgara. Góð aðsókn var að þinginu, bæði í salnum í húsakynnum LEB og í beinu streymi á netinu. Skoðun 23.10.2025 18:00
Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson skrifar Við upphaf sambúðar spáir fólk því miður lítið í það hvernig fer með fjármál þeirra ef til sambúðarslita kæmi, en í upphafi skal endinn skoða eins og máltækið segir. Það getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum strax í upphafi. Skoðun 23.10.2025 17:31
Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Álverið á Grundartanga og kísilverið á Húsavík eru tákn fortíðar þar sem íslensk græn orka hefur verið seld á lágu verði, en nær öll verðmætasköpunin hefur runnið úr landi. Skoðun 23.10.2025 15:03
Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi Hákon Skúlason skrifar Ungt fólk á Íslandi er að alast upp við þann veruleika að veðmál er að verða eðlilegur partur af hinu daglega lífi. Mögulegt er að stunda veðmál á örskotsstundu hvar og hvenær sem er án eftirlits. Skoðun 23.10.2025 14:00
Bætum fleiri stólum við borðið Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir skrifar Í ár fögnum við fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins sem eru stór tímamót í sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi. Við megum svo sannarlega vera stolt af því hve langt við höfum náð. Skoðun 23.10.2025 13:32
Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Stundin er runnin upp! Þann 24. október eru 50 ár liðin frá kvennafrídeginum 1975 en þá þustu konur þessa lands út á göturnar, kröfðust launajafnréttis og að störf þeirra, launuð jafnt sem ólaunuð yrðu metin að verðleikum. Skoðun 23.10.2025 13:00
Pyrrosar sigur Helgi Tómasson skrifar Pyrros var öflugur grískur herforingi sem átti í baráttu við Rómverja um 300 árum fyrir okkar tímatal. Þegar bókhaldið var gert upp eftir einn sigurinn á hann að hafa sagt að hann þyldi ekki fleiri svona sigra. Sigurinn var of dýrkeyptur. Skoðun 23.10.2025 12:30
Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Ríkisstjórnin hyggst hækka vörugjöld á mótorhjól og fella niður undanþágur vörugjalda sem hefur hingað til skipt sköpum fyrir keppnishjól. Skoðun 23.10.2025 12:01
Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson skrifar Okkur er tíðrætt um aukið aðgengi að upplýsingum í nútímasamfélagi. Þá er vert að spyrja sig hvernig er aðgengi barna og ungmenna að fréttum á Íslandi í dag? Skoðun 23.10.2025 11:02
Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann skrifar Á hátíðlegum stundum er okkur talin trú um að við lifum í einu besta velferðarríki veraldar. Þessi gullhúðaða lygi er sú stærsta af þeim öllum. Skoðun 23.10.2025 10:45
Forljót grá hús Hjalti Andrason skrifar Er ekki nóg að veðrið, göturnar, gangstéttirnar, bílarnir, fötin og húsgögnin séu grá, þurfa húsin að vera það líka eða er markmiðið að gera borgina eins ljóta og hægt er? Skoðun 23.10.2025 10:32
Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Þegar einstaklingur lýkur afplánun ætti nýr kafli að hefjast, en oftar en ekki stendur hann frammi fyrir samfélagi sem er ekki tilbúið að taka á móti honum. Skoðun 23.10.2025 09:30
Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp varðandi þjóðfána Íslendinga. Bæði hafa það að markmiði að auka notkun fánans og sýnileika hans. Skoðun 23.10.2025 09:00
Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sagði seðlabankastjóri að væru menn ósáttur við lög og reglur varðandi verðbólgumarkmið Seðlabankans, þyrfti Alþingi að breyta lögunum. Skoðun 23.10.2025 08:31
Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson og Smári Bergmann Kolbeinsson skrifa Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“ í sveitarfélaginu til að öðlast kosningarétt og hafa þannig áhrif á næstu sveitarstjórnarkosningar, þótt þeir búi ekki raunverulega í sveitarfélaginu. Skoðun 23.10.2025 08:03
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun