Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar. Skoðun 2.12.2025 10:00 Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2.12.2025 09:00 Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar. Skoðun 2.12.2025 08:30 Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja. Skoðun 2.12.2025 08:02 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Skoðun 2.12.2025 07:47 Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir og Emma Kjartansdóttir skrifa Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið fyrirferðamikil í íslensku efnahagslífi í meira en áratug og hefur vaxið úr 3,5% í landsframleiðslu árið 2010 þegar Inspired by Iceland herferðinni var hleypt af stokkunum hjá Íslandsstofu í 8,1% í fyrra. Skoðun 2.12.2025 07:31 Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann og Sigrún Grendal skrifa Á Degi íslenskrar tónlistar lýsum við þungum áhyggjum af þróun og málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og köllum eftir að ráðist verði í neðangreindar aðgerðir hið snarasta. Skoðun 1.12.2025 15:00 Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1.12.2025 14:32 Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1.12.2025 13:33 Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Þjóðkirkjan boðar nú tvo krossa – og sá nýi frelsar engan. Skoðun 1.12.2025 13:01 Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á. Skoðun 1.12.2025 12:31 Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1.12.2025 12:03 Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Skoðun 1.12.2025 11:46 Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Forsætisráðherra var gestur í Sprengisandi á liðnum sunnudegi þar sem hún lét að því liggja, með beinum og óbeinum hætti, að ferðaþjónustan væri ekki lengur sú atvinnugrein sem Íslendingar ættu að byggja framtíð sína á. Skoðun 1.12.2025 11:33 Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Það er mikilvægt að skoða hver sé reynsla Dana af uppbyggingu gagnavera til að forðast að sömu mistök séu gerð í uppbyggingu gagnavera hér á landi. Skoðun 1.12.2025 11:00 Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum. Skoðun 1.12.2025 10:01 Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson skrifa Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar. Skoðun 1.12.2025 09:31 Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir skrifar Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid. Skoðun 1.12.2025 09:03 Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women. Skoðun 1.12.2025 08:31 Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Fyrsti dagur desembermánaðar er ekki einungis fullveldisdagur Íslendinga heldur er hann einnig tileinkaður einu mikilvægasta öryggistæki heimilisins, reykskynjaranum. Skoðun 1.12.2025 08:01 Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson skrifar Nú berast hreint út sagt ömurlegar fréttir af vinnubrögðum starfsmanna BBC og í kjölfarið kom í ljós að bæði SVT í Svíþjóð og NRK í Noregi hafa ástundað svipuð vinnubrögð. Hvað eiga allir þessir miðlar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir ríkisfjölmiðlar sem er eiginlega sorglegt þar sem slíkum miðlum eru lagðar en ríkari skyldur á herðar enda oftast fjármagnaðir með skattlagningu. Skoðun 1.12.2025 07:30 Meira fyrir eldri borgara Sigurður Helgi Pálmason skrifar Ég er knúinn til að svara grein á Vísi hinn 26. nóvember þar sem formaður Landssambands eldri borgara viðrar áhyggjur sínar af kjörum eldri borgara. Þar lýsti hann óánægju með að ríkisstjórnin væri ekki að gera nógu mikið til að bæta lífsgæði aldraðra. Það er hægt að taka undir með formanninum að vissu leyti. Þessi málaflokkur hefur verið vanræktur lengi og því mikið verk er fyrir höndum Skoðun 1.12.2025 07:00 Opin Þjóðkirkja í sókn Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Við upphaf aðventunnar voru ákveðin tímamót í Þjóðkirkjunni er ný heimasíða var opnuð. Þetta hljómar ef til vill ekki sem stór frétt í hugum allra því heimasíður eru nú alltaf að opna, en þessi síða markar þó ákveðið upphaf fyrir Þjóðkirkjuna. Skoðun 1.12.2025 06:48 Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir skrifar Ríki og sveitarfélög á Íslandi hafa um langt skeið átt árangursríkt samstarf í þeim mikilvæga málaflokki að tryggja landsmönnum heilnæmt umhverfi. Þetta samstarf byggir á samspili margra stofnanna en kjarni verkefnisins hefur, í rúma öld, verið í höndum heilbrigðisnefnda sveitarfélaganna. Skoðun 1.12.2025 06:31 Aðvörunarorð Rutte, framkvæmdastjóra NATO Arnór Sigurjónsson skrifar Mark Rutte, framkvæmdstjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland fimmtudag 27. nóvember s.l. Í samtali við Mbl. sagði Rutte að allri Evrópu stafaði ógn af Rússlandi og útþenslustefnu þeirra. „Haldi nokkur á Íslandi að hann sé fjarri vígaslóðum heimsins, þá er það alrangt. Skoðun 1.12.2025 06:00 Erfðafjárskattur hækkar Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“. Skoðun 30.11.2025 19:32 Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. Skoðun 30.11.2025 18:01 Karlar gegn kynbundnu ofbeldi Þorgerður J. Einarsdóttir og Ingólfur Á. Jóhannesson skrifa Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er kynbundið ofbeldi í senn ein helsta orsök og afleiðing kynjamisréttis. Birtingarmyndir ofbeldis eru margvíslegar og síbreytilegar. Á því leikur til dæmis varla vafi að tilkoma stafrænna miðla hefur aukið og ýkt birtingarmyndir kynbundins ofbeldis. Skoðun 30.11.2025 13:04 3.860 börn í Reykjavík nýttu ekki frístundastyrkinn Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn, 6-18 ára. Hvað veldur? Skoðun 30.11.2025 12:02 Aldrei gefast upp Árni Sigurðsson skrifar „Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“) Skoðun 30.11.2025 11:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar. Skoðun 2.12.2025 10:00
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2.12.2025 09:00
Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar. Skoðun 2.12.2025 08:30
Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja. Skoðun 2.12.2025 08:02
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Skoðun 2.12.2025 07:47
Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir og Emma Kjartansdóttir skrifa Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið fyrirferðamikil í íslensku efnahagslífi í meira en áratug og hefur vaxið úr 3,5% í landsframleiðslu árið 2010 þegar Inspired by Iceland herferðinni var hleypt af stokkunum hjá Íslandsstofu í 8,1% í fyrra. Skoðun 2.12.2025 07:31
Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann og Sigrún Grendal skrifa Á Degi íslenskrar tónlistar lýsum við þungum áhyggjum af þróun og málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og köllum eftir að ráðist verði í neðangreindar aðgerðir hið snarasta. Skoðun 1.12.2025 15:00
Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1.12.2025 14:32
Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1.12.2025 13:33
Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Þjóðkirkjan boðar nú tvo krossa – og sá nýi frelsar engan. Skoðun 1.12.2025 13:01
Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á. Skoðun 1.12.2025 12:31
Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1.12.2025 12:03
Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Skoðun 1.12.2025 11:46
Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Forsætisráðherra var gestur í Sprengisandi á liðnum sunnudegi þar sem hún lét að því liggja, með beinum og óbeinum hætti, að ferðaþjónustan væri ekki lengur sú atvinnugrein sem Íslendingar ættu að byggja framtíð sína á. Skoðun 1.12.2025 11:33
Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Það er mikilvægt að skoða hver sé reynsla Dana af uppbyggingu gagnavera til að forðast að sömu mistök séu gerð í uppbyggingu gagnavera hér á landi. Skoðun 1.12.2025 11:00
Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum. Skoðun 1.12.2025 10:01
Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson skrifa Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar. Skoðun 1.12.2025 09:31
Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir skrifar Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid. Skoðun 1.12.2025 09:03
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women. Skoðun 1.12.2025 08:31
Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Fyrsti dagur desembermánaðar er ekki einungis fullveldisdagur Íslendinga heldur er hann einnig tileinkaður einu mikilvægasta öryggistæki heimilisins, reykskynjaranum. Skoðun 1.12.2025 08:01
Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson skrifar Nú berast hreint út sagt ömurlegar fréttir af vinnubrögðum starfsmanna BBC og í kjölfarið kom í ljós að bæði SVT í Svíþjóð og NRK í Noregi hafa ástundað svipuð vinnubrögð. Hvað eiga allir þessir miðlar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir ríkisfjölmiðlar sem er eiginlega sorglegt þar sem slíkum miðlum eru lagðar en ríkari skyldur á herðar enda oftast fjármagnaðir með skattlagningu. Skoðun 1.12.2025 07:30
Meira fyrir eldri borgara Sigurður Helgi Pálmason skrifar Ég er knúinn til að svara grein á Vísi hinn 26. nóvember þar sem formaður Landssambands eldri borgara viðrar áhyggjur sínar af kjörum eldri borgara. Þar lýsti hann óánægju með að ríkisstjórnin væri ekki að gera nógu mikið til að bæta lífsgæði aldraðra. Það er hægt að taka undir með formanninum að vissu leyti. Þessi málaflokkur hefur verið vanræktur lengi og því mikið verk er fyrir höndum Skoðun 1.12.2025 07:00
Opin Þjóðkirkja í sókn Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Við upphaf aðventunnar voru ákveðin tímamót í Þjóðkirkjunni er ný heimasíða var opnuð. Þetta hljómar ef til vill ekki sem stór frétt í hugum allra því heimasíður eru nú alltaf að opna, en þessi síða markar þó ákveðið upphaf fyrir Þjóðkirkjuna. Skoðun 1.12.2025 06:48
Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir skrifar Ríki og sveitarfélög á Íslandi hafa um langt skeið átt árangursríkt samstarf í þeim mikilvæga málaflokki að tryggja landsmönnum heilnæmt umhverfi. Þetta samstarf byggir á samspili margra stofnanna en kjarni verkefnisins hefur, í rúma öld, verið í höndum heilbrigðisnefnda sveitarfélaganna. Skoðun 1.12.2025 06:31
Aðvörunarorð Rutte, framkvæmdastjóra NATO Arnór Sigurjónsson skrifar Mark Rutte, framkvæmdstjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland fimmtudag 27. nóvember s.l. Í samtali við Mbl. sagði Rutte að allri Evrópu stafaði ógn af Rússlandi og útþenslustefnu þeirra. „Haldi nokkur á Íslandi að hann sé fjarri vígaslóðum heimsins, þá er það alrangt. Skoðun 1.12.2025 06:00
Erfðafjárskattur hækkar Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“. Skoðun 30.11.2025 19:32
Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. Skoðun 30.11.2025 18:01
Karlar gegn kynbundnu ofbeldi Þorgerður J. Einarsdóttir og Ingólfur Á. Jóhannesson skrifa Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er kynbundið ofbeldi í senn ein helsta orsök og afleiðing kynjamisréttis. Birtingarmyndir ofbeldis eru margvíslegar og síbreytilegar. Á því leikur til dæmis varla vafi að tilkoma stafrænna miðla hefur aukið og ýkt birtingarmyndir kynbundins ofbeldis. Skoðun 30.11.2025 13:04
3.860 börn í Reykjavík nýttu ekki frístundastyrkinn Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn, 6-18 ára. Hvað veldur? Skoðun 30.11.2025 12:02
Aldrei gefast upp Árni Sigurðsson skrifar „Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“) Skoðun 30.11.2025 11:03
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps neitar að vinna vinnuna sína Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Brýtur Reykjavíkurborg vísvitandi á hlutastarfandi starfsmönnum með samþykki stéttarfélaga? Agnar Þór Guðmundsson Skoðun