Skoðun

Siglt gegn þjóðarmorði

Cyma Farah og Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifa

Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði, þeirri grimmd sem engan enda ætlar að taka, og ég er mjög hrædd... Þetta verður að enda. Ég held að það sé góð hugmynd að við hættum öllu sem við erum að gera og helgum líf okkar því að stöðva þetta. Ég tel það ekki lengur vera öfgafulla afstöðu.”

Skoðun

Um ópið sem heimurinn ekki heyrir

Reham Khaled skrifar

Sársauki er ekki hverful tilfinning heldur vera sem býr innra með þér. Hún hefur vígtennur og fingur, þrýstir á hjartað, þyngir bringuna og andardrátturinn hikar eins og loftið sé ótryggt. Það er augnablik, bara eitt augnablik, þegar allir innri veggirnir sem við höfum reynt að byggja, molna og við náum því sem kalla má þröskuld sársaukans.

Skoðun

30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns

Rósa Líf Darradóttir skrifar

Við stöndum á tímamótum í samskiptum okkar við náttúruna. Alþjóðlega markmiðið „30 by 30“ snýst um að vernda 30% af landi og hafi jarðarinnar fyrir árið 2030. Þetta er nauðsynleg viðbragðsaðgerð til að stemma stigu við hnignun fjölbreytileika lífríkisins.

Skoðun

Hærri greiðslur í fæðingar­or­lofi

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Nú þegar Alþingi kemur saman að hausti er ljóst að það er verk að vinna. Á fyrstu mánuðum ríkisstjórnar hafa verið stigin stór og mikilvæg skref í málefnum samfélagsins. Má þar nefna réttlætið í því að þjóðin njóti sanngjarnari hlut af nýtingu auðlinda sem eru í eigu þjóðarinnar. Þetta skref var mikilvægt.

Skoðun

Skóla­bærinn Garða­bær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur

Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifa

Eitt af meginmarkmiðum skólastarfs í Garðabæ er að tryggja öllum nemendum góðan undirbúning fyrir frekara nám og þátttöku í samfélaginu. Í Garðabæ er starfrækt öflugt og fjölbreytt skólakerfi þar sem foreldrum er boðið upp á valmöguleika milli skóla, sem hver um sig hefur sín sérkenni.

Skoðun

Stóra spurningin sem fjár­lögin svara ekki

Sandra B. Franks skrifar

Landspítali gefur út fréttabréf sem nefnist Spítalapúlsinn. Í nýjasta tölublaði þess er staðfest það sem við í Sjúkraliðafélagi Íslands höfum árum saman bent á. Heilbrigðiskerfið býr við kerfislægan skort á sjúkraliðum.

Skoðun

Náms­mat og Mats­ferill – Tæki­færi til um­bóta í skóla­starfi

Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar

Undanfarið hefur verið mikið rætt um námsmat í grunnskólum og nýtt námsmatskerfi - Matsferil. Umræðan hefur þó að mestu farið fram á vettvangi stjórnvalda og sveitarfélaga – en hvar eru samtölin við fagfólkið sem vinnur í skólastofunum? Hvar eru raddir kennara og skólastjóra sem þekkja starfið best?

Skoðun

„AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin...

Valgerður Árnadóttir skrifar

Sjálf heyrði ég þetta hugtak „AMOC” nýlega, og hugsaði bara, „æ nei, ekki enn ein heimsendaspáin sem ég þarf að hafa áhyggjur af...” Það er nefnilega svo á nú á tímum að hver ógnin við líf okkar hér á jörðinni drífur aðra og í allri upplýsingaóréiðunni grípum við til þeirrar sjálfsbjargarviðleitni að hunsa vandann.

Skoðun

Talaðu núna, talaðu!

Bolli Pétur Bollason skrifar

Það var eitt sinn sem ég var gestkomandi á heimili mektarhjóna á Grenivík ásamt foreldrum mínum. Ég á að hafa verið um það bil fimm ára hnokki, kotroskinn með eplakinnar. Ég man þetta óljóst en móðir mín sáluga rifjaði nokkuð reglulega upp þessa heimsókn.

Skoðun

Seðla­banka­stjóri rann­sakar sjálfan sig

Einar Steingrímsson skrifar

Konan K stýrir fjárfestingasjóði. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með starfsemi slíkra sjóða, meðal annars til að minnka líkur á markaðsmisnotkun, svo sem misnotkun innherjaupplýsinga. Fjármálaeftirlitið heyrir undir Seðlabankann. Æðsti yfirmaður bankans er bankastjórinn. Bankastjórinn er unnusti konunnar K.

Skoðun

Skuggaráðherra ríkis­stjórnarinnar

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Ný ríkisstjórn hefur ekki bara verið að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki, m.a. með afnámi séreignarsparnaðarleiðarinnar og samsköttunar hjóna. Ýmislegt hefur jafnvel verið jákvætt.

Skoðun

Óttinn selur

Davíð Bergmann skrifar

Jæja, þá erum við komin aftur að gamla, góða sannleikanum: óttinn selur. Þetta er auðvitað aldagamall sannleikur, hvort sem það eru glæpamenn sem græða á veikum sálum eða stórveldi sem troða á okkur „öryggi og heimsfriði“ með hræðsluáróðri.

Skoðun

Um­bóta á námi fanga enn beðið

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Menntun er lykill að farsælli samfélagsþátttöku eftir afplánun fangelsisdóma. Þetta er staðreynd sem hvergi er mótmælt. Engu að síður hafa íslenskir menntamálaráðherrar um áraraðir brugðist þegar kemur að því að tryggja fullnægjandi námsframboð og aðgengi í fangelsum landsins.

Skoðun

Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir

Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Í nýlegri frétt RÚV var haft eftir formanni Sjálfstæðisflokksins að „með atkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu séu fyrstu skrefin tekin á braut sem þjóðin hefur ítrekað hafnað.“ Hún viðurkennir þó í sömu andrá að þjóðin hafi aldrei verið spurð beint.

Skoðun

Erfðir og endurframleiðsla fé­lags­legra vanda­mála milli kyn­slóða

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Ný rannsókn á samspili erfða og félagslegs hreyfanleika leiðir í ljós að áhrif erfða á menntun, tekjur og eignastöðu eru bæði sterk og viðvarandi yfir kynslóðir. Rannsóknin byggir á gögnum úr hollenska Lifelines Biobank og skattframtölum frá árunum 2006–2022, þar sem notast er við fjölgenavísitölu (e. polygenic index, PGI) fyrir menntun sem mælikvarða á erfðafræðilega tilhneigingu til námsárangurs.

Skoðun

Raddir, sýnir og aðrar ó­hefð­bundnar skynjanir

Svava Arnardóttir skrifar

Í dag, 14. september, er alþjóðlegur dagur raddheyrara og allra þeirra sem eiga óhefðbundnar upplifanir (World Hearing Voices Day). Vissir þú að það að heyra raddir, sjá sýnir eða eiga aðrar óhefðbundnar upplifanir af lífinu er töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir?

Skoðun

Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heil­brigðis­ráð­herra

Eldur Smári Kristinsson skrifar

Alma Möller,heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir skrifaði skoðanapistil sem birtist á Vísi dag undir fyrirsögninni „Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við transfólk“. Í kjölfarið birti RÚV frétt sem er skrifuð uppúr pistli Ölmu.

Skoðun

Eftir höfðinu dansa limirnir

Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar

Ríkisvaldið stuðlar að jaðarsetningu innflytjenda og ýtir undir andúð í þeirra garð – og það gera þeir atvinnurekendur líka sem gera engar kröfur til færni starfsfólks í íslensku.

Skoðun

Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli

Alma Möller skrifar

Sýklasótt (sepsis) er lífshættulegt ástand sem myndast vegna blöndu áhrifa alvarlegrar sýkingar og viðbragða ónæmiskerfisins. Hún getur þróast hratt og valdið líffærabilun og dauða ef ekki er gripið hratt inn í. Rannsóknir sýna að með hverri klukkustund sem líður án viðeigandi meðferðar minnka lífslíkur sjúklings verulega.

Skoðun

Frá upp­lausn til upp­byggingar

Þór Pálsson skrifar

Á þessum vettvangi birtist nýlega grein eftir Friðrik Þór Friðriksson og Böðvar Bjarka Pétursson. Í greininni kom fram furðuleg sýn á rekstur Kvikmyndaskóla Íslands, full af rangfærslum og ónákvæmni. Greinin birtist í kjölfar fjölda áreitinna tölvupósta frá Böðvari Bjarka, sem beint hefur verið að starfsfólki og nemendum skólans.

Skoðun

Hags­munir sveitanna í vasa heild­sala

Anton Guðmundsson skrifar

Við stöndum nú frammi fyrir ákvarðanatöku sem getur haft afgerandi áhrif á framtíð íslensks landbúnaðar. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað lagasetningu sem breytir tollflokkun svonefnds pítsaosts – osts með viðbættri jurtafitu – þannig að innflutningur hans verði tollfrjáls.

Skoðun

Verið að vinna sér í haginn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tekin hefur verið ákvörðun um það af hálfu Daða Más Kristóferssonar, fjármálaráðherra Viðreisnar, að skuldaviðmið í fjárlagafrumvarpi næsta árs miðist við viðmið Evrópusambandsins í þeim efnum en ekki þau sem kveðið er á um í lögum um opinber fjármál.

Skoðun