Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Leikskólinn er í senn mikilvæg menntastofnun og gríðarlega þýðingarmikið jöfnunartæki í samfélaginu. Yfir 90% ánægja mælist meðal foreldra á starfi leikskólanna í borginni og langflest börn fá pláss í sínu nærumhverfi. Skoðun 19.1.2026 17:31 Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Ég og bróðir minn, sem var einum vetri eldri en ég dvöldum á Thorvaldsens stofnuninni árið 1974. Ég var um eins árs aldurinn en hann nær tveim árum. Við dvöldum þar í tvígang samkvæmt þeim gögnum sem ég hef undir höndum. Skoðun 19.1.2026 16:03 Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Nú á dögum sækjum við fullorðna fólkið hvað mest í hreyfingu eða íþróttir sem eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á fjölbreytni. Hér má nefna til dæmis crossfit, blandaðar bardagaíþróttir, hyrox, utanvegahlaup, hóptímar í ræktinni og lengi mætti áfram telja. Skoðun 19.1.2026 15:31 Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Þegar rætt er um menntamál er oft talað eins og skólinn sé eitthvað sem megi laga með einföldum aðgerðum. Skipta um reglur, breyta mati, setja ný markmið og þá hljóti allt að falla í réttan farveg. Í slíkri umræðu gleymist oft það sem skiptir mestu máli, kennslan sjálf og þeir sem sinna henni dag eftir dag. Skólinn er ekki abstrakt kerfi, hann er lifandi vinnustaður þar sem faglegar ákvarðanir eru teknar í sífellu. Skoðun 19.1.2026 15:03 Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Menntakerfi hafa þá sérstöðu að erfitt getur reynst að átta sig á orsakasamhengi. Breyturnar eru margar, jafnt innri sem ytri breytur. Samkvæmt samantekt Pasi Sahlberg skýrast í mesta lagi 40% af breytileika í frammistöðu nemenda af innri þáttum, svo sem námsskipulagi, skólamenningu, aðstöðu og faglegri forystu. Skoðun 19.1.2026 14:32 Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Seltjarnarnes er gott samfélag með mikla kosti. Hér er sterk samfélagsvitund, öflugt skóla- og íþróttastarf og gott mannlíf. Þetta er bær sem margir velja sér vegna lífsgæða og halda tryggð við. En jafnvel sterk samfélög verða ekki rekin til lengdar án traustra fjármála. Skoðun 19.1.2026 13:30 Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Ef það virkar – ekki laga það (e. if it works, don't fix it) er frasi sem margir tengja við og nota í daglegu lífi. Hægt er að taka mörg dæmi af svokölluðum „rebranding“ verkefnum í markaðssetningu þar sem tiltekin vara, sem er vel þekkt á markaði, fær nýtt nafn og nýjar umbúðir en kolfellur í sölu. Breyting breytinganna vegna og engum til gagns. Skoðun 19.1.2026 12:00 Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Í umfjöllun innviðanefndar á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga voru lagðar fram tillögur fyrir ársþingið sem haldið var í október 2025. Meðal annars var fjallað um kalt vatn, fráveitu og hitaveitur. Skoðun 19.1.2026 11:33 Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Ég heyri reglulega í starfi mínu sem sálfræðingur og ráðgjafi í mannauðsmálum að stjórnendur eru oft óöruggir um það hvernig samskiptunum eigi að vera háttað í veikindafjarveru starfsfólks. Skoðun 19.1.2026 11:01 Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Alþjóðlegir streymis- og auglýsingarisar starfa hér án þess að á þá séu lagðar sambærilegar kvaðir og á íslensk fjölmiðlafyrirtæki sem sinna hér mikilvægu menningarlegu hlutverki og lýðræðislegri umræðu. Skoðun 19.1.2026 10:47 Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Inga Magnea Skúladóttir skrifa Þegar tvær vinkonur setjast niður og skrifa stuðningsgrein fyrir stórvinkonu sína kann fólk að halda að þær séu hlutdrægar. Skoðun 19.1.2026 10:33 Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Fjölmargir sækja sér menntun erlendis og einkum vegna kostnaðar. Það er bæði eðlilegt og nauðsynlegt í litlu samfélagi að leita út fyrir landsteinana, afla þekkingar og reynslu og koma svo heim til að leggja sitt af mörkum. Skoðun 19.1.2026 10:16 Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Síðastliðinn þriðjudag birti RÚV frétt um að þáverandi félagsmálaráðherra hefði veitt Samtökum um Karlaathvarf styrk, þvert á ráðleggingar sérstakrar matsnefndar um styrkumsóknir. Skoðun 19.1.2026 10:02 Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Undanfarna daga hefur umræðan um grunnskólann verið sundurlaus, upplýsingar óskýrar og hlutverk hans að nokkru leyti óljóst. Leiðir á borð við „Finnsku leiðina“ og „Vestmannaeyjaleiðina,“ með þróunarverkefnið Kveikjum neistann, eru dregnar fram eins og töfralausninina sé einfaldlega að finna þar. Skoðun 19.1.2026 09:47 Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund. Skoðun 19.1.2026 09:30 Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að íslenskt íþróttalíf stendur á tímamótum. Sama hvort litið er til stjórnunnar, sjálfboðaliðastarfs, yngri flokka eða afreksstarfs þá eru íslensku íþróttafélögin eins og við þekkjum þau í núverandi mynd undir pressu úr mörgum áttum. Skoðun 19.1.2026 09:16 Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Í dag hefjast hinir árlegu Læknadagar. Fyrsti dagurinn er að þessu sinni tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. Af því tilefni er rétt að minna á þá auknu hættu á krabbameinum sem áfengi veldur. Skoðun 19.1.2026 08:53 Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Lentir þú í því að keyra aftan á næsta bíl í morgunumferðinni? Hélstu að þar með værir þú búinn að fyrirgera öllum rétti til bóta fyrir hálshnykkinn sem fylgdi? Þá er kominn tími til að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 19.1.2026 08:42 Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Jafnréttismál eru ekki afmörkuð við einstaka hópa eða málaflokka heldur grunnforsenda réttláts, heilbrigðs og öflugs samfélags. Í samfélagi sem er byggt á gildum jafnréttis lifir fólk lengur, er heilsuhraustara og arður þjóðarbúsins meiri. Skoðun 19.1.2026 08:31 Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson og Jón K. Jacobsen skrifa Umræðan um læsi er nauðsynleg en hún verður hálf ef við tölum ekki líka um vanlíðan, biðlista og snemmtæk inngrip fyrir börnin sem eru að hverfa úr myndinni. Skoðun 19.1.2026 08:17 Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla. Skoðun 19.1.2026 08:00 Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á. Skoðun 19.1.2026 08:00 Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot. Skoðun 19.1.2026 07:45 Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar …af því að hún er kona Skoðun 19.1.2026 07:32 Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Það er auðvitað augljóst að það þarf auðvitað að vera vilji til þess að stíga skrefið inn í Evrópusambandið til þess að hefja aðildarviðræður að nýju,“ sagði Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar, í samtali við Dv.is 10. janúar síðastliðinn. Með öðrum orðum væri forsenda þess að hafið yrði á ný umsóknarferli að sambandinu að vilji væri fyrir því að ganga þar inn. Þá sagði hann enn fremur að augljóst væri hvað fengist með inngöngu í það. Skoðun 19.1.2026 06:30 EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Hvað skyldu tvö mest ræddu mál þessarar viku eiga sameiginlegt. Kíkjum aðeins á það og skoðum hvernig þessi mjög svo aðskildu mál tengjast. Skoðun 18.1.2026 22:31 Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda. Skoðun 18.1.2026 22:02 Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna. Skoðun 18.1.2026 22:02 Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir og Berglind Magnúsdóttir skrifa Þeir sem vinna að stefnumótun og framkvæmd í málefnum eldra fólks (málaflokkur aldraðra) hafa ítrekað bent á nauðsyn nýsköpunar, samþættingu þjónustu og þróun nýrra úrræða fyrir ört stækkandi hóp aldraðra. Skoðun 18.1.2026 21:30 Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Eyþór Eðvarðsson skrifaði grein á Vísi 31-12-25. Í greininni nefnir hann 15 atriði, sem haldið er fram um loftlagsbreytingar, sem hann telur rangfærslur. Hjá honum kemur fram eitt og annað sem verður að teljast vafasamt. Skoðun 18.1.2026 21:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Leikskólinn er í senn mikilvæg menntastofnun og gríðarlega þýðingarmikið jöfnunartæki í samfélaginu. Yfir 90% ánægja mælist meðal foreldra á starfi leikskólanna í borginni og langflest börn fá pláss í sínu nærumhverfi. Skoðun 19.1.2026 17:31
Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Ég og bróðir minn, sem var einum vetri eldri en ég dvöldum á Thorvaldsens stofnuninni árið 1974. Ég var um eins árs aldurinn en hann nær tveim árum. Við dvöldum þar í tvígang samkvæmt þeim gögnum sem ég hef undir höndum. Skoðun 19.1.2026 16:03
Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Nú á dögum sækjum við fullorðna fólkið hvað mest í hreyfingu eða íþróttir sem eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á fjölbreytni. Hér má nefna til dæmis crossfit, blandaðar bardagaíþróttir, hyrox, utanvegahlaup, hóptímar í ræktinni og lengi mætti áfram telja. Skoðun 19.1.2026 15:31
Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Þegar rætt er um menntamál er oft talað eins og skólinn sé eitthvað sem megi laga með einföldum aðgerðum. Skipta um reglur, breyta mati, setja ný markmið og þá hljóti allt að falla í réttan farveg. Í slíkri umræðu gleymist oft það sem skiptir mestu máli, kennslan sjálf og þeir sem sinna henni dag eftir dag. Skólinn er ekki abstrakt kerfi, hann er lifandi vinnustaður þar sem faglegar ákvarðanir eru teknar í sífellu. Skoðun 19.1.2026 15:03
Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Menntakerfi hafa þá sérstöðu að erfitt getur reynst að átta sig á orsakasamhengi. Breyturnar eru margar, jafnt innri sem ytri breytur. Samkvæmt samantekt Pasi Sahlberg skýrast í mesta lagi 40% af breytileika í frammistöðu nemenda af innri þáttum, svo sem námsskipulagi, skólamenningu, aðstöðu og faglegri forystu. Skoðun 19.1.2026 14:32
Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Seltjarnarnes er gott samfélag með mikla kosti. Hér er sterk samfélagsvitund, öflugt skóla- og íþróttastarf og gott mannlíf. Þetta er bær sem margir velja sér vegna lífsgæða og halda tryggð við. En jafnvel sterk samfélög verða ekki rekin til lengdar án traustra fjármála. Skoðun 19.1.2026 13:30
Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Ef það virkar – ekki laga það (e. if it works, don't fix it) er frasi sem margir tengja við og nota í daglegu lífi. Hægt er að taka mörg dæmi af svokölluðum „rebranding“ verkefnum í markaðssetningu þar sem tiltekin vara, sem er vel þekkt á markaði, fær nýtt nafn og nýjar umbúðir en kolfellur í sölu. Breyting breytinganna vegna og engum til gagns. Skoðun 19.1.2026 12:00
Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Í umfjöllun innviðanefndar á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga voru lagðar fram tillögur fyrir ársþingið sem haldið var í október 2025. Meðal annars var fjallað um kalt vatn, fráveitu og hitaveitur. Skoðun 19.1.2026 11:33
Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Ég heyri reglulega í starfi mínu sem sálfræðingur og ráðgjafi í mannauðsmálum að stjórnendur eru oft óöruggir um það hvernig samskiptunum eigi að vera háttað í veikindafjarveru starfsfólks. Skoðun 19.1.2026 11:01
Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Alþjóðlegir streymis- og auglýsingarisar starfa hér án þess að á þá séu lagðar sambærilegar kvaðir og á íslensk fjölmiðlafyrirtæki sem sinna hér mikilvægu menningarlegu hlutverki og lýðræðislegri umræðu. Skoðun 19.1.2026 10:47
Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Inga Magnea Skúladóttir skrifa Þegar tvær vinkonur setjast niður og skrifa stuðningsgrein fyrir stórvinkonu sína kann fólk að halda að þær séu hlutdrægar. Skoðun 19.1.2026 10:33
Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Fjölmargir sækja sér menntun erlendis og einkum vegna kostnaðar. Það er bæði eðlilegt og nauðsynlegt í litlu samfélagi að leita út fyrir landsteinana, afla þekkingar og reynslu og koma svo heim til að leggja sitt af mörkum. Skoðun 19.1.2026 10:16
Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Síðastliðinn þriðjudag birti RÚV frétt um að þáverandi félagsmálaráðherra hefði veitt Samtökum um Karlaathvarf styrk, þvert á ráðleggingar sérstakrar matsnefndar um styrkumsóknir. Skoðun 19.1.2026 10:02
Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Undanfarna daga hefur umræðan um grunnskólann verið sundurlaus, upplýsingar óskýrar og hlutverk hans að nokkru leyti óljóst. Leiðir á borð við „Finnsku leiðina“ og „Vestmannaeyjaleiðina,“ með þróunarverkefnið Kveikjum neistann, eru dregnar fram eins og töfralausninina sé einfaldlega að finna þar. Skoðun 19.1.2026 09:47
Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund. Skoðun 19.1.2026 09:30
Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að íslenskt íþróttalíf stendur á tímamótum. Sama hvort litið er til stjórnunnar, sjálfboðaliðastarfs, yngri flokka eða afreksstarfs þá eru íslensku íþróttafélögin eins og við þekkjum þau í núverandi mynd undir pressu úr mörgum áttum. Skoðun 19.1.2026 09:16
Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Í dag hefjast hinir árlegu Læknadagar. Fyrsti dagurinn er að þessu sinni tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. Af því tilefni er rétt að minna á þá auknu hættu á krabbameinum sem áfengi veldur. Skoðun 19.1.2026 08:53
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Lentir þú í því að keyra aftan á næsta bíl í morgunumferðinni? Hélstu að þar með værir þú búinn að fyrirgera öllum rétti til bóta fyrir hálshnykkinn sem fylgdi? Þá er kominn tími til að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 19.1.2026 08:42
Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Jafnréttismál eru ekki afmörkuð við einstaka hópa eða málaflokka heldur grunnforsenda réttláts, heilbrigðs og öflugs samfélags. Í samfélagi sem er byggt á gildum jafnréttis lifir fólk lengur, er heilsuhraustara og arður þjóðarbúsins meiri. Skoðun 19.1.2026 08:31
Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson og Jón K. Jacobsen skrifa Umræðan um læsi er nauðsynleg en hún verður hálf ef við tölum ekki líka um vanlíðan, biðlista og snemmtæk inngrip fyrir börnin sem eru að hverfa úr myndinni. Skoðun 19.1.2026 08:17
Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla. Skoðun 19.1.2026 08:00
Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á. Skoðun 19.1.2026 08:00
Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot. Skoðun 19.1.2026 07:45
Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar …af því að hún er kona Skoðun 19.1.2026 07:32
Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Það er auðvitað augljóst að það þarf auðvitað að vera vilji til þess að stíga skrefið inn í Evrópusambandið til þess að hefja aðildarviðræður að nýju,“ sagði Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar, í samtali við Dv.is 10. janúar síðastliðinn. Með öðrum orðum væri forsenda þess að hafið yrði á ný umsóknarferli að sambandinu að vilji væri fyrir því að ganga þar inn. Þá sagði hann enn fremur að augljóst væri hvað fengist með inngöngu í það. Skoðun 19.1.2026 06:30
EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Hvað skyldu tvö mest ræddu mál þessarar viku eiga sameiginlegt. Kíkjum aðeins á það og skoðum hvernig þessi mjög svo aðskildu mál tengjast. Skoðun 18.1.2026 22:31
Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda. Skoðun 18.1.2026 22:02
Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna. Skoðun 18.1.2026 22:02
Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir og Berglind Magnúsdóttir skrifa Þeir sem vinna að stefnumótun og framkvæmd í málefnum eldra fólks (málaflokkur aldraðra) hafa ítrekað bent á nauðsyn nýsköpunar, samþættingu þjónustu og þróun nýrra úrræða fyrir ört stækkandi hóp aldraðra. Skoðun 18.1.2026 21:30
Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Eyþór Eðvarðsson skrifaði grein á Vísi 31-12-25. Í greininni nefnir hann 15 atriði, sem haldið er fram um loftlagsbreytingar, sem hann telur rangfærslur. Hjá honum kemur fram eitt og annað sem verður að teljast vafasamt. Skoðun 18.1.2026 21:02
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun