Skoðun Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Skoðun 5.1.2026 19:00 Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Upp á síðkastið hefur orðræða umhverfisráðherra og forstjóra Landsvirkjunar verið á þá leið að almenningur sé upp til hópa mjög fylgjandi virkjanaframkvæmdum í landi sem er nú þegar eitt það allra raf- og iðnvæddasta í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 5.1.2026 18:01 Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Ég las greinina „Allt hefur sinn tíma“ og skildi strax hvers vegna hún hefur fengið góðar undirtektir. Hún er vel skrifuð, yfirveguð og snertir raunverulega tilfinningu sem margir þekkja: að við lifum á tímamótum, þar sem gamlar stoðir bresta og enginn vill flýta sér að dæma það sem er að breytast. Skoðun 5.1.2026 16:00 Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela grefur undan grundvallarsjónarmiði alþjóðalaga, sem samþykkt voru eftir hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Ríkjum ber ekki að nota vald til þess að sölsa undir sig landsvæði eða framfylgja pólitískum kröfum. Skoðun 5.1.2026 16:00 Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Íslensk heimili upplifa þráláta atlögu að fjárhagslegu öryggi sínu. Seðlabankinn hefur barist vonlausri baráttu við verðbólguna með því að herða að hálsi skuldsettra fjölskyldna með vaxtatólum sínum. Skoðun 5.1.2026 14:03 Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins. Skoðun 5.1.2026 13:30 Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30 Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02 Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni. Skoðun 5.1.2026 11:46 Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33 Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því. Skoðun 5.1.2026 11:03 Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson skrifar FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla. Skoðun 5.1.2026 10:45 Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Valný Óttarsdóttir skrifar Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30 Skamm, skamm Davíð Bergmann skrifar Ég ákvað að bíða með að skrifa um þetta mál því ég bjóst við víðtækari samfélagsumræðu miðað við atburði síðustu mánaða. En það undarlega gerðist: það varð nánast engin umræða. Skoðun 5.1.2026 10:01 Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir og Sveinn Helgason skrifa Miklar blikur voru á lofti í utanríkismálum Íslands á nýliðnu ári. Gjörvöll Evrópa stendur á miklum tímamótum. Senn eru fjögur ár liðin frá því að allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu hófst og frá því að Donald Trump tók aftur við valdataumunum vestanhafs fyrir tæpu ári hefur hann gjörbreytt utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Skoðun 5.1.2026 09:30 Réttarkerfið sem vinnur gegn börnum Theodóra Líf Aradóttir skrifar Réttarkerfið á að standa vörð um þau sem minnst mega sín, þau sem ekki geta varið sig, og þar á meðal eru börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu. En þegar litið er til þeirra barna sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður, eiga um sárt að binda vegna vanrækslu, ofbeldis eða flókinna forræðisdeilna, kemur í ljós að réttarkerfið bregst oftar en ekki. Skoðun 5.1.2026 09:02 Fíkn er ekki skömm – hún er sjúkdómur Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Fíkn er flókinn og alvarlegur sjúkdómur sem hefur ekki aðeins áhrif á einstaklinginn sjálfan heldur einnig á aðstandendur hans og samfélagið í heild. Hún er ekki spurning um veikleika, skort á sjálfsaga eða rangar ákvarðanir, heldur langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á heilastarfsemi, hegðun, tilfinningalíf og sjálfsmynd. Fíkn raskar því hvernig heilinn vinnur úr umbun, streitu og sársauka og skapar vítahring þar sem einstaklingurinn missir smám saman stjórn. Skoðun 5.1.2026 08:32 Til verði evrópskt heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið færi vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins fyrst og fremst eftir íbúafjöldanum hér á landi líkt og annarra ríkja innan þess. Um það yrði ekki samið í umsóknarferlinu kæmi til þess. Þannig yrði vægi Íslands í ráðherraráði Evrópusambandsins, valdamestu stofnun þess, aðeins um 0,08% eða á við um 5% hlutdeild í einum þingmanni á Alþingi. Skoðun 5.1.2026 08:00 Ert þú ekki bara pólitíkus? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins. Skoðun 5.1.2026 07:47 Öryggi Íslands á ólgutímum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á tímum vaxandi óvissu er nauðsynlegt að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála. Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Skoðun 5.1.2026 07:31 Æskan er okkar fjársjóður Árni Guðmundsson skrifar Um miðjan janúar hefst málflutningur í máli saksóknara gegn hérlendri „erlendri netsölu“ vegna ólöglegrar smásölu áfengis. Dómur ætti að liggja fyrir fljótlega og mun að öllum líkindum staðfesta það sem hefur verið vitað árum saman: að hér er um ólöglega starfsemi að ræða, sem ekki hefur verið brugðist við. Nú þegar hefur Héraðsdómur vísað frá röksemdum er varða ESS-samninginn. Kjarni málsins því íslenska áfengislöggjöfin eins og alltaf hefur legið fyrir. Skoðun 5.1.2026 07:16 Strandlengjan er útivistarsvæði fólksins – ekki hraðbraut Vilborg Halldórsdóttir skrifar Einu sinni, fyrir ekki svo margt löngu stóð til að gera hraðbraut gegnum Fossvogsdalinn svo íbúar Breiðholts kæmust fyrr niður í miðbæ. Íbúar Fossvogsdals mótmæltu og bæjarstjórn Kópavogs einnig. Þess vegna eigum við útivistarvin í Fossvogsdal. Skoðun 5.1.2026 07:00 Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar Markmið jafnaðarstefnunar er draga úr ójöfnuði og stuðla að jöfnum tækifærum og lífskjörum sem kallar vanalega á margskonar stjórnvaldsaðgerðir til að varða leiðina að settu marki. Skoðun 4.1.2026 09:30 Af hverju opinbert heilbrigðiskerfi? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Hvers vegna höfum við, líkt og frændþjóðir okkar á Norðurlöndum, valið að reka ríkisrekið heilbrigðiskerfi sem á að ná til allra? Svarið liggur ekki í flóknum hagfræðilegum reiknilíkönum, heldur í djúpstæðri samfélagslegri sannfæringu um jafnrétti, frelsi og yfirgnæfandi mikilvægi félagslegs trausts. Skoðun 4.1.2026 08:02 Umræðan um bólusetningar barna á algjörum villigötum Júlíus Valsson skrifar Covid-19 veirufaraldurinn, sem hófst árið 2019, hafði ýmsar breytingar í för með sér. Vissar aðgerðir íslenskra stjórnvalda voru harðlega gagnrýndar, einkum fyrir að fela pólitískar ákvarðanir á bak við ráðleggingar sérfræðinga. Mörkin milli faglegs mats og pólitískra ákvarðana urðu við það óljós. Skoðun 4.1.2026 08:02 Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson og Sigfús Aðalsteinsson skrifa Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3.1.2026 14:03 RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Jón Pétur Zimsen skrifar Íslenskan á í vök að verjast en tungan er það sem skilgreinir okkur sem þjóð. Vigdís Finnbogadóttir sagði eitt sinn: „Ef íslenskan hverfur tapast þekking og við hættum að vera þjóð.“ Skoðun 3.1.2026 12:30 Hvað er karlmennska? Sigurður Árni Reynisson skrifar Karlmennska í dag birtist sjaldan sem lífsháttur, hún birtist yfirleitt sem umræðuefni. Hún er greind, mæld, endurskilgreind og sett fram í stöðugum samanburði, oft sem vandamál sem þarf að laga eða sem ímynd sem þarf að verja. Skoðun 3.1.2026 09:02 Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson og Elías Blöndal Guðjónsson skrifa Ágætu nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar. Það hlýtur að vekja furðu kjósenda að heyra það haft eftir nefndarmönnum að málefni netverslunar með áfengi hafi ekki verið tekin til efnislegrar umræðu á vettvangi nefndarinnar. Skoðun 3.1.2026 08:01 Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Manstu eftir árinu 2023? Það var árið sem við sátum öll límd við skjáinn í hálfgerðu algleymi og báðum gervigreindina um að semja sonnettur um pylsur eða teikna mynd af páfanum í úlpu. Það var hughrifs tímabilið, tími hrifningar, óttablandinnar virðingar og smá geggjunar þar sem tæknin virtist vera leikfang sem gat allt en samt eiginlega ekki neitt sem skipti máli. En nú nálgast árið 2026 og töfrarnir eru að hverfa. Skoðun 3.1.2026 08:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Skoðun 5.1.2026 19:00
Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Upp á síðkastið hefur orðræða umhverfisráðherra og forstjóra Landsvirkjunar verið á þá leið að almenningur sé upp til hópa mjög fylgjandi virkjanaframkvæmdum í landi sem er nú þegar eitt það allra raf- og iðnvæddasta í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 5.1.2026 18:01
Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Ég las greinina „Allt hefur sinn tíma“ og skildi strax hvers vegna hún hefur fengið góðar undirtektir. Hún er vel skrifuð, yfirveguð og snertir raunverulega tilfinningu sem margir þekkja: að við lifum á tímamótum, þar sem gamlar stoðir bresta og enginn vill flýta sér að dæma það sem er að breytast. Skoðun 5.1.2026 16:00
Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela grefur undan grundvallarsjónarmiði alþjóðalaga, sem samþykkt voru eftir hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Ríkjum ber ekki að nota vald til þess að sölsa undir sig landsvæði eða framfylgja pólitískum kröfum. Skoðun 5.1.2026 16:00
Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Íslensk heimili upplifa þráláta atlögu að fjárhagslegu öryggi sínu. Seðlabankinn hefur barist vonlausri baráttu við verðbólguna með því að herða að hálsi skuldsettra fjölskyldna með vaxtatólum sínum. Skoðun 5.1.2026 14:03
Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins. Skoðun 5.1.2026 13:30
Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30
Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02
Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni. Skoðun 5.1.2026 11:46
Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33
Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því. Skoðun 5.1.2026 11:03
Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson skrifar FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla. Skoðun 5.1.2026 10:45
Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Valný Óttarsdóttir skrifar Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30
Skamm, skamm Davíð Bergmann skrifar Ég ákvað að bíða með að skrifa um þetta mál því ég bjóst við víðtækari samfélagsumræðu miðað við atburði síðustu mánaða. En það undarlega gerðist: það varð nánast engin umræða. Skoðun 5.1.2026 10:01
Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir og Sveinn Helgason skrifa Miklar blikur voru á lofti í utanríkismálum Íslands á nýliðnu ári. Gjörvöll Evrópa stendur á miklum tímamótum. Senn eru fjögur ár liðin frá því að allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu hófst og frá því að Donald Trump tók aftur við valdataumunum vestanhafs fyrir tæpu ári hefur hann gjörbreytt utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Skoðun 5.1.2026 09:30
Réttarkerfið sem vinnur gegn börnum Theodóra Líf Aradóttir skrifar Réttarkerfið á að standa vörð um þau sem minnst mega sín, þau sem ekki geta varið sig, og þar á meðal eru börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu. En þegar litið er til þeirra barna sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður, eiga um sárt að binda vegna vanrækslu, ofbeldis eða flókinna forræðisdeilna, kemur í ljós að réttarkerfið bregst oftar en ekki. Skoðun 5.1.2026 09:02
Fíkn er ekki skömm – hún er sjúkdómur Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Fíkn er flókinn og alvarlegur sjúkdómur sem hefur ekki aðeins áhrif á einstaklinginn sjálfan heldur einnig á aðstandendur hans og samfélagið í heild. Hún er ekki spurning um veikleika, skort á sjálfsaga eða rangar ákvarðanir, heldur langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á heilastarfsemi, hegðun, tilfinningalíf og sjálfsmynd. Fíkn raskar því hvernig heilinn vinnur úr umbun, streitu og sársauka og skapar vítahring þar sem einstaklingurinn missir smám saman stjórn. Skoðun 5.1.2026 08:32
Til verði evrópskt heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið færi vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins fyrst og fremst eftir íbúafjöldanum hér á landi líkt og annarra ríkja innan þess. Um það yrði ekki samið í umsóknarferlinu kæmi til þess. Þannig yrði vægi Íslands í ráðherraráði Evrópusambandsins, valdamestu stofnun þess, aðeins um 0,08% eða á við um 5% hlutdeild í einum þingmanni á Alþingi. Skoðun 5.1.2026 08:00
Ert þú ekki bara pólitíkus? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins. Skoðun 5.1.2026 07:47
Öryggi Íslands á ólgutímum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á tímum vaxandi óvissu er nauðsynlegt að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála. Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Skoðun 5.1.2026 07:31
Æskan er okkar fjársjóður Árni Guðmundsson skrifar Um miðjan janúar hefst málflutningur í máli saksóknara gegn hérlendri „erlendri netsölu“ vegna ólöglegrar smásölu áfengis. Dómur ætti að liggja fyrir fljótlega og mun að öllum líkindum staðfesta það sem hefur verið vitað árum saman: að hér er um ólöglega starfsemi að ræða, sem ekki hefur verið brugðist við. Nú þegar hefur Héraðsdómur vísað frá röksemdum er varða ESS-samninginn. Kjarni málsins því íslenska áfengislöggjöfin eins og alltaf hefur legið fyrir. Skoðun 5.1.2026 07:16
Strandlengjan er útivistarsvæði fólksins – ekki hraðbraut Vilborg Halldórsdóttir skrifar Einu sinni, fyrir ekki svo margt löngu stóð til að gera hraðbraut gegnum Fossvogsdalinn svo íbúar Breiðholts kæmust fyrr niður í miðbæ. Íbúar Fossvogsdals mótmæltu og bæjarstjórn Kópavogs einnig. Þess vegna eigum við útivistarvin í Fossvogsdal. Skoðun 5.1.2026 07:00
Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar Markmið jafnaðarstefnunar er draga úr ójöfnuði og stuðla að jöfnum tækifærum og lífskjörum sem kallar vanalega á margskonar stjórnvaldsaðgerðir til að varða leiðina að settu marki. Skoðun 4.1.2026 09:30
Af hverju opinbert heilbrigðiskerfi? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Hvers vegna höfum við, líkt og frændþjóðir okkar á Norðurlöndum, valið að reka ríkisrekið heilbrigðiskerfi sem á að ná til allra? Svarið liggur ekki í flóknum hagfræðilegum reiknilíkönum, heldur í djúpstæðri samfélagslegri sannfæringu um jafnrétti, frelsi og yfirgnæfandi mikilvægi félagslegs trausts. Skoðun 4.1.2026 08:02
Umræðan um bólusetningar barna á algjörum villigötum Júlíus Valsson skrifar Covid-19 veirufaraldurinn, sem hófst árið 2019, hafði ýmsar breytingar í för með sér. Vissar aðgerðir íslenskra stjórnvalda voru harðlega gagnrýndar, einkum fyrir að fela pólitískar ákvarðanir á bak við ráðleggingar sérfræðinga. Mörkin milli faglegs mats og pólitískra ákvarðana urðu við það óljós. Skoðun 4.1.2026 08:02
Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson og Sigfús Aðalsteinsson skrifa Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3.1.2026 14:03
RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Jón Pétur Zimsen skrifar Íslenskan á í vök að verjast en tungan er það sem skilgreinir okkur sem þjóð. Vigdís Finnbogadóttir sagði eitt sinn: „Ef íslenskan hverfur tapast þekking og við hættum að vera þjóð.“ Skoðun 3.1.2026 12:30
Hvað er karlmennska? Sigurður Árni Reynisson skrifar Karlmennska í dag birtist sjaldan sem lífsháttur, hún birtist yfirleitt sem umræðuefni. Hún er greind, mæld, endurskilgreind og sett fram í stöðugum samanburði, oft sem vandamál sem þarf að laga eða sem ímynd sem þarf að verja. Skoðun 3.1.2026 09:02
Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson og Elías Blöndal Guðjónsson skrifa Ágætu nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar. Það hlýtur að vekja furðu kjósenda að heyra það haft eftir nefndarmönnum að málefni netverslunar með áfengi hafi ekki verið tekin til efnislegrar umræðu á vettvangi nefndarinnar. Skoðun 3.1.2026 08:01
Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Manstu eftir árinu 2023? Það var árið sem við sátum öll límd við skjáinn í hálfgerðu algleymi og báðum gervigreindina um að semja sonnettur um pylsur eða teikna mynd af páfanum í úlpu. Það var hughrifs tímabilið, tími hrifningar, óttablandinnar virðingar og smá geggjunar þar sem tæknin virtist vera leikfang sem gat allt en samt eiginlega ekki neitt sem skipti máli. En nú nálgast árið 2026 og töfrarnir eru að hverfa. Skoðun 3.1.2026 08:01
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun