Skoðun

Jafn­réttis­brot ís­lenskra stjórn­valda

Huginn Þór Grétarsson skrifar

Við þurfum að stöðva þessi jafnréttisbrot. Það gengur ekki að hunsa helming landsmanna og láta sig ekkert varða ójafnrétti sem karlar þurfa að þola. Ég hvet fólk til að láta sig málið varða og ýta á stjórnvöld að láta af þessum brotum. Það eru breytingar í loftinu, fólk er komið með nóg af þessu óréttlæti sem blasir við …

Skoðun

Hatur fyrir hagnað

Jón Frímann Jónsson skrifar

Það kom fram nýlega þegar Twitter (einnig þekkt sem X) kveikti á gögnum sem sýndi staðsetningu notenda að flestir öfga-hægri aðgangar sem dæla út hvað mestu slíku efni fyrir Bandaríkin og Bretland eru ekki frá viðkomandi ríkjum.

Skoðun

Er endur­hæfing happ­drætti?

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Reykjalundur er lykilstofnun í endurhæfingu landsmanna og hefur verið rekin án hagnaðarsjónarmiða allt frá stofnun árið 1945 þegar SÍBS keypti land af Reykjabændum í Mosfellssveit til að reka endurhæfingu fyrir berklasjúklinga.

Skoðun

Sveitar­stjórn Gríms­nes- og Grafnings­hrepps neitar að vinna vinnuna sína

Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir og Þröstur Sverrisson skrifa

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur með samþykkt sinni frá 26. nóvember síðastliðnum ekki aðeins byggt stjórnsýslu sína á rangri fullyrðingu, heldur hefur hún einnig brotið gegn grundvallarskyldum sveitarfélaga samkvæmt sveitarstjórnarlögum með því að neita að afgreiða lögbundin erindi varðandi frístundabyggðir, nema gerðar verði lagabreytingar á Alþingi. Þetta eru stjórnsýsluleg afglöp.

Skoðun

Hafa ferða­menn ekki á­huga á forn­leifum?

Eva Bryndís Ágústsdóttir og Arthur Knut Farestveit skrifa

Upphaf ferðamennsku á Íslandi má rekja allt aftur til 17. og 18. aldar þegar erlendir ferðamenn byrjuðu að koma til landsins, oft með það fyrir stafni að bera fornleifar augum.

Skoðun

54 dögum síðar

Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar

Á landsþingi Viðreisnar þann 21. september sl. segir sérstaklega um atvinnumál að flokkurinn vilji „...styðja við fjölbreytni, nýsköpun og kynslóðaskipti í landbúnaði.“ Slík markmið eru verðug en fimmtíu og fjórum dögum síðar leggur fjármálaráðherra fram frumvarp um hið gagnstæða.

Skoðun

Með­ferð ung­menna í vanda er miklu meira en tak­mörkuð sál­fræði­með­ferð og lyfja­gjafir.

Davíð Bergmann skrifar

Það er sannarlega ekkert sársaukafyllra eða ömurlegra en að þurfa að horfa upp á ungt fólk sem stendur í blóma lífsins og býr kannski yfir óþrjótandi hæfileikum, ganga ótímabært inn í sumarlandið. Þessi sorg er sérstaklega djúpstæð og beisk þegar brotthvarfið verður vegna þess að þau gefast upp á tilverunni eða þegar myrk fíknin nær algjörum og hrikalegum tökum hjá þessum einstaklingum.

Skoðun

Les­blindir og vinnu­staður fram­tíðarinnar

Guðmundur S. Johnsen skrifar

„Vinnumarkaðurinn er að ganga í gegnum miklar breytingar og við höfum ekki efni á framtíð þar sem einn af hverjum fimm fullorðnum er útilokaður einfaldlega vegna þess að vinnustaðir eru ekki hannaðir fyrir fjölbreyttar þarfir.“

Skoðun

Réttar­ríki barna: Færum tálmun úr geð­þótta í lög­bundið ferli

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Í kjölfar afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (BS) er ástæða til að staldra við og spyrja hvernig íslenskt samfélag raunverulega verndar börn. Hvernig er staðið að réttindum barna þegar á reynir – þegar framkvæmd stjórnsýslu, málsmeðferð og úrlausn mála barna er annars vegar?

Skoðun

Kaffi­stofa Sam­hjálpar og minnstu bræður okkar

Einar Baldvin skrifar

Hvar er andlit Krists? Jólin eru í nánd og senn fögnum við því að 2025 ár eru liðin frá fæðingu frelsarans. Sá atburður er svo merkilegur og svo samofinn allri menningu okkar að við miðum tímatalið sjálft við hann en virðumst þó á sama tíma oft gleyma hinni raunverulegu merkingu hans.

Skoðun

Erfða­fjár­skattur og vondir skattar

Helgi Tómasson skrifar

Nýlega var hneykslast á útlögðum kostnaði skattgreiðenda við innheimtustarfsemi, þ.e. rekstur skattsins. Við þann kostnað bætist kostnaður greiðenda við að fylla út eyðublöð og samfélagsleg brenglun vegna sumra skatta. Fólk breytir um hegðun til að víkja sér undan skattinum.

Skoðun

Rétt­læti í al­manna­tryggingum

Eggert Sigurbergsson skrifar

Á undanförnum árum hafa Norðurlöndin, Svíþjóð og Finnland, gripið til róttækra aðgerða til að endurflokka sínar búsetutengdu lágmarksbætur. Þessi endurflokkun hefur stöðvað greiðslur á grunnlífeyri til þúsunda bótaþega sem búa í útlöndum.

Skoðun

Mikil­vægi málumhverfis í leik­skólum

Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar

Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur.

Skoðun

Hver á nektar­mynd af þér?

Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa

Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar.

Skoðun

Spörum við á­fram aurinn og hendum krónunni?

Kristján Ra. Kristjánsson skrifar

Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja.

Skoðun