
The Menu: 1 prósentið hakkað í spað
Kvikmyndin The Menu var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum sl. nóvember. Disney+ eru hins vegar ekkert að tvínóna við hlutina og er nú hægt að streyma henni þar.
Kvikmyndin The Menu var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum sl. nóvember. Disney+ eru hins vegar ekkert að tvínóna við hlutina og er nú hægt að streyma henni þar.
Nýjasta kvikmynd Martin McDonaghs, The Banshees of Inisherin, er nú komin í kvikmyndahús. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda (ekki allra samt) líkt og hans fyrri verk.
Netflix frumsýndi á nýársdag spennuþáttaröðina Kaleidoscope. Á flesta vegu er þetta mjög hefðbundið ránsspennudrama. Það sem er þó nýstárlegt við þáttaröðina er að hægt er að horfa á þættina átta í hvaða röð sem er, en Netflix stillir þó síðasta þættinum í framvindunni ávallt upp sem lokaþætti.