Lífið

Fréttamynd

Feel Good? Já takk

Þáttaröðin Feel Good á Netflix flaug undir radarinn fyrir rúmu ári síðan en þeir sem sáu voru samt yfir sig hrifnir. Sem betur fer hafði Netflix-fólk vit og rænu til að gefa þessum falda gimsteini annan séns, því þáttaröð númer tvö er nú komin á streymisveituna. 

Gagnrýni

Fréttir í tímaröð

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.